Alþýðublaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 7
Eíniriitudagur, 29. nóv. 1945. <K *i-rtí" ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag Næturlæknir er í stofunni, simi 5030. Laeknavarð- Næturvörðnr teki. er í tngólfsapó- Nætiuraikstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVAÍtPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegi'sútvarp. 15,30—16.00 Miðctegisútvarp 18.30 Dönskukennsa, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpsiiljámisveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). a) Norrænn lagiaflokkur eft- ir Tryggve Torjussen. b) Brúðkaupsvals eftir Döhn- any. c) Slavneskt lag eftir Gra- ham P. Moore. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenrétt- indafélag íslands): Frá full- trúaÆundi norrænna hjúkr- unarkvenna (frú Sigríður Eiríksdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson).. 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Kvenféiagskonur og aðrir vinir starfseminnar, sem 'senda vilja rnuni á baizarinn (5. des.) eru vin samiega teðiiir að koma þeim til frú - Þóru Binarsdóttir, Leifsgötu 16 og frú Ólafar Jakotosdóttur, Gréttisgötu' 40,- dagana 3. og 4. desember. Bazar..: \ heldur Kvenfélag Fríkirkjusafn aðarins íá ánorgun, föstudag, kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsmu, uppi. Eflaust verðúr 'þar margt góðra muna á boðstölu.rri, ef dæma skal eftir fyrri bözurúm þessa kven- félags. Félag Suðurnesjamanna í jRsy-^jay.ík heldur félags- og skemrnjiifipid; :íi kvöld kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé. Þar verður til skemmtunar; Upplestur, bernsku- minningar af Suðurnesum, þjóð- hátíðarkvikmynd Lofts verður sýn-d, tónleikar fluttir og ef til vill fleira. F. U. J. F. U. J. F. U. J. - F É L A G A R ! Þið, sem hafið orð- ið 21 árs á þessu ári, ættuð að koma í skrifstofu félags- ins og athuga, hvort nöfn ykkar eru í kjörskránni. Skrifstofan er opin dag- lega frá kl. 1—7 e. h. liilJUA; . yl'IOiTl Ö ■ •r-Jhi'-y, Yi *=* ra rn rM :4 o 1 J ^ Stjómin. í- b «qíj aní t>ífo Stjémarkjörið í Sjó- mannafélaginu. f ramhald af 2. síðu. hag félags síns og stéttar sinn ar mjög fyrir brjósti og hefur enginn þeirra nokkru sinni léð sig til neinna skemimdarverka gegn saimitökum sjónmnna held ur þvert á móti langflestir tek ið vírkan þátt í baráttunni, en aðrir að byrja, enda ungir. Er þetta tekið frami vegna mis akilnings sem það hefur vald- ið, að blað kommúnista hefur reynt að kljúfa fylikingar sjó- mianna með sérstökum hatrömm um undirróðri fyrir þessar kosninigar, Iþar sem þeir reyna að draga nokkra af þessum miönnum í sinn dilk. Munu þess.ir menn kuinna beim litlar þakkir fvrir enda telja sér sízt gerður greiði með slíkum á- róðri og m.un þeir ekki óska eftir því að kommúnistablaðið sé að stimpla þá. — Má vera að blað kommúnista fái að heyra um það innan skamms. Komimúnistar hafa löngum reynt að ná tökuirn á Sjómanna félaginu. Hafa þeir við hverj- ar kosningar haft tækifæri til að geta sýnt fylgi sitt meðal sjómanna, en alltaf fengið hina herfil'egustu útreið. — Að þessu sinni hafa þeir tekið upp þá starfsaðferð, semi þeir beita í félögum þar sem þeir eru fylgislausir. Þeir reyna að flagga með góðum og gegn.um mönnurn, sem standa þó ekki í neinu sambandi við þá -—• og igera þeir það til þess að reyna að veikja hina rauinverulegu forustu, vita, sem er, að þeg- ar búið er að veikja hana, Verð ur léttari leikuxinn til fullikom inna yfirráða þeirra. Var þessi l*na og fyrirskipað í hinu fræga leynibréfi kommúnistans Brynj ólfs Bjarnasonar fyrir síðustu kosningar til Alþýðusamibands þinig. En reynslan hefur Verið sú mieðal sjómanna, að ef komm- únistar hafa flaggað með ein- hverjum manni, þá hefur það dregið úr fylgi hans. Að þessu sinni er Sigurjón A. Ólafsson í kjöri sem, formlað- ur félagsins í 27. sinn, en áður hafði.hann verið í stjórn félags ins í 1 ár, Ólafur Friðrik'sson er í kjöri, sem varaformaður í 19. sinn, en hann hafði áðúr Verið ri.tari félagsins í 2 ár, og Sigurð ur Ólafsson í 19. sinn, sem gjaldkeri félagsins. Það er al'miennt álit að verkalýðsfélagi á landinu sé stjórnað af jafnmikilli fram- sýni og festu og Sjómiannafé- laigi ReykjavíJ;ur. Nýlega lét einn af kunn.ustu mönnum lands ins, sem 'lengi hefur átt sæti í sáttanefndum ríkisins í vinnu- deilum. þau1 orð falla opinber- leg'a, að ekkert félag undir byggi eins yel kröfur sínar í launadeilum og samninga og Sjó miannafélag Reykjavíkur. Þetta er oig staðreynd, sem allir vita. Og það er sannarlega sómi fyrn- Sjó.miannafélag MtóST' iSSðflSiBS#' i Umræður um útvarpið á alþingi. Framhald a-f 2. síðu. Þá gerði Stefán Jóhann og glöggan greinarmun á fréttun- um frá London og Moskva. — Minntist hann á það, að í frétt- unum frá London væri getið allra þeirra skoðana. varðandi málin, sem fram kæmu, þar væri greint frá sjónarmiðum j afnaðarmanna, íhaidsmanna og kommúnista og engan veginn gert upp á milli þeirra. Auk þess væri London aðal frétta- miðstöð heimsins. í fréttunum frá Moskva væri hins vegar að- eins túlkuð ein skoðun í hverju máli. En með bessu væri þó ekki sagt, að fréttamenn útvarps ins skyldu ekki hlusta á fréttir Moskvaútvarpsins, heldur hitt að vafasamt væri að flytja þær fréttir orðréttar hér í útvarpinu eins og gert væri. Stefán Jóhann taldi að lokum miklu skiota, að fréttaflutning ur útvarpsins yrði bættur að miklum mun og starfslið frétta stofunnar aukið verulega. í i?æ$a BJaraa Bene- v. rara iUL íisvnjto •.'íjnmi; y-usoiiriY.ru - IiÍt ! rí\>iÍ ök tyoirtszú Tflkynnins frá N|bygg!agarráði. Nýbyggingarráð auglýsir hér með, að frest- urur sá til að skila umsóknum um togara, smíðaða í Bretlandi sé framlengdur til 15. desember næstkomandi. Nýbyggingarráð. Bjarni Benediktsson kvað það gleðilegt, að ríkjandi væri á al þingi slíkur skilningur á nauð- syn þess, að hlutleysis útvarps ins væri dyggile.ga gætt, og fram kæ.mi í þessumi umræð- um. Benti hann á, að gagnrýni sú, semi fram hefði komið á ríik isútvarpið að undanförn.U', hefði einvörðungu beinzt að frétta- stofunni. Taldi hann, að bezt miyndi á því fara, að fréttastofa útvarpsins yrði tekin undan eft rliti útvarpsstjóra og m'ennta- málaráðherra og f'alin stjórn út varpsráðs, sem1 kosið væri af alþingi og bæri ábyrgð gagn- vart því, svo að þessi þáttur efnis útvarpsins heyrði einnig undir alþingi. Siiari ræf&a Brysniélfs Bjarnasonar Brynjólfur Bjarnason kvaddi sér þessu næst hljóðs öðru sinni og flut’ti langa ræðui. Brást hann hinn versti við þess ari áfstöðU' B.jarna Benedikts- sonar og lýsti þ-ví yfir, að ef frumvarp þessa efnis kæmii frám á al'bingi og yrði saim- þykkt, teldd hann það vantraust á sig og brot á stjórnarsam'n- ingnum' og skyldu' þeir þing- menn, er hefðu slíkt í huga, gera sér grein fyrir afleiðing- um þess. Þessu næst fjölyrti Brynjólf ur um 'erindi Björns Franzson- ar frá útlöndum, og deilur þær, sem af þeim spruttu, svo og hina misheppnuðu tilraun sína til að segja útvarpsráði fyr ir verkum.. Kvað hann erindi Björn Franzsonar hafa verið al ‘gerlega óhlutdræg og þá ráð- stöfun útvarpsráðs, að láta hann hætta flufninigi erindanna frá útlöndum, óréttmiæta með öllu. r^epal annars fullyrti ráðh'err- jgíjh i þes'su s.amibandi, að ás.tæð an fyrir því, að Björn Franz- 'son greip til þess ráðs að skatt- yrðast við gagnrýnendur sína úr útvarpssal hefði verið sú, áð út varpið hefði ekki flutt varn'ar- yfirlýsingu útvarpsstjóra fyr- ir Björn og ekkert dagblað- anna nemia Þjóðviljinn! Las Brynjólfur kafla úr þess ari skýrslu útvarpsstjóra, en beindi því næst orðum' sínum til Jónasar Jónsson,a.r og Her- manns Jónassonar í tilefni af tilraunum þeirra fyrr og síðar til að komia á hlutdrægni við út varpið og kom í því sam- Pareival Síðasti mnsterisriddarinn, I—II. Komið hafa í leitirnar nokkur eintök af þessari vinsælu bók, er kom út í 2 útgáfu 1936. Séra Árni Sigurðsson frí- kirkjuprestur segir í ritdómi um bók þessa á sínum tíma. „. . . .Parcival er hin indæl asta unglingabók, sem ég get hugsað mér. Heilbrigðum, ó- spilltum, röskum og skynsöm um drengjum hlýtur að vera sönn nautn að lesa slíka bók, hrífast af hinum áhrifamiklu viðburðum, læra að elska og innræta sér drehgskapinn og dyggðirnar, sem helstu per- sónurnar sýná í lífi sínu og verkum og læra um leið að hafa megnustu andstyggð á lygi, falsi, svikum og bleyðimennsku og ódrengskap“. Séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup, hefir þýtt þetta ágæt- isverk, sem er í 2 bindum, samtals 672 blaðsíður í stóru broti. — Þessi fáu eintök verða seld með gamla verðinu, eða kr. 40.00 ib. Ættu menn nú þegar að nota tækifærið meðan það gefst og eignast þessa sérstæðu bók. Tilvalinn tækifærisgjöf ungurn sem eldri. RTorðri. bandi víða við. Taldi hann þings ály'ktu'nartillögu' Jónasar Jóns- Sionar koma úr hörðustu átt, því að hann hefði átt allra mlanna mestan þátt íl því að gera útvarpið að áróðurstæki. Einnig var hann margorðiir um málflutniniginn í ríkisútvarp- inu, þegar árásarstyrjöld Rússa gegn Finnum: kom til sögu 1939. Loks las Brynjólfur kafla úr löngiu bréfi, sem útvarpsstjóri hefur S'krifað honum', þar sem Jónas Þorbergsson heldlur því fram, að Framsóknarmienn hafi gert ítrekaðar tilraunir til hlut dirægni við ríkisútvarpið. Á Jón as Jónsson að 'hafa haft forustu þessa, en notið ful'ltingis Her- manns Jónassonar, sem var yf irmiaður útvarpsins í ráðherra- tíð sdnni. M'eðal annars er því haldið fram' í bréfi þessu að Jónas Jónsson hafi krafizt þess af útvarpsstjóra, að hann réði einvörðu'ngu Framsóknar- menn í þjónustu útvairpsins, og að Hermann Jón'asson hefði hót að því að reka útvarpsstjóra úr j embætti, ef hann hlítti ekki fyr ! irmælum foringj'a Framsóknar flokksins varðandi ríkisútvarp ið. Þegar Brynjólfur Bjarnason hafði lokið ræðu sinni, var um 'ræðunni frest'að og rnálið tekið út af dagskrá eins og fyrr get- ur.. um útgáfuna. Er þessi nýja út- gáfa af Önnu frá Stóruborg, skreytt myndum eftir Jóhann Briem listmálara, og eru fimm þeirra litprentaðar. Bók þessi er í stóru broti og nemur tólf örkum. Hefur prent- smiðjan Hólar annazt prentun hennar, og er mjög til útgáfunn ar vandað í hvívetna. Jón Trausti hefur átt miklum vinsældum að fagna meðal ís- lendinga og er Anna frá Stóru- borg meðal þeirra skáldverka hans, sem fært hafa honum mesta lýðhylli og viðurkenn- ingu. Mun því hinni nýju og vönduðu útgáfu sögu þessarar tvímælalaust mjög fagnað af hinum mörgu aðdáendum Jóns Trausta. Meginefni sögunnar fjallar um ástir þeirra Onnu og Hjalta, en fyrst og fremst verður hún talin lýsing hinnar stórbrotnu íslenzku konu. Jón Trausti dreg ur upp í sögu þessari mynd hinnar skapmiklu konu, sem er jafn fórnfús ástvini sínum og hún er grimm og kaldráð þeim, sem ofsækja hann. Og hann dregur þessa mynd af svo næm um skilningi og festu í línum, að nafn Onnu mun aldrei gleym ast lesendum bókarinnar. Hverjum þeim, sem lesið hefur þessa sögu Jóns Trausta, mun finnast sem ekki séu allar is- lenzkar kvenhetjur upp taldar, ef. gáfa á Önnu frá Sféruborg, eftir Jón Trausfa. 17 YRIR NOKKRUM DÖGUM kom á lesmarkaðinn, ný útgáfa af Önnu frá Stóruborg, hinni snjöllu og vinsælu skáld- sögu Jóns Trausta. Hefur Guð- jón Ó. Guðjónsson gefið bók- ina út, en Pétur Lárusson séð löffiðátbÚrðir þeir, sem frá segir í sögunni af Önnu frá Stóruborg, eru sögulega sannir og gerðust á sextándu öld, um og eftir siðaskiptin. Þrjár aðal- persónur sögunnar, þau Anna, Hjalti og Páll lögmaður eru „histórískar", svo og fleiri menn'og atburðir sögunnar, en þó ekki nærri allir. OfbreiSIS ilbtSuhþSiS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.