Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kvenfélag Alþýðu- flokksins heldur fund á mánudagskvöld hl. 8.31.______ KVENFÉLAG Alþýðu flokksins heldur fund mánudaginn 10. þ. m., í fund- arsal Alþýðubrauðgerðarinn- ar við Vitastíg, og hefst hann kl. 8.30. Á fundinum mætir Jón Axel Pétursson hæjarráðs- maður, og mun hann flytja erindi um bæjarmálin og tala um bæjarstjórnarkosningam- ar, sem í hönd fara. Eru félagskonur hvattar til að mæta vel á þessum fundi. Kammermúsikklúhh- urinn hehfur Sibelius-fénleika. f tilefni af átftrælSisaf- mæli fténsicágdsifis. STJÓIIN Kammermúsík- klúbbsins hefur beðið blaðið að geta þess,' að öllum agóða af tónleikum klúbbsins í kvöld, verður varið í því skyni, að sýna Jean Sibelius nokkum sóma í tilefni af áttræðisafmæli hans í dag. Gefa allir Iista- mennirnir vinnu síúa við tón- leikana. Til hádegis í dag v.erður haeigt að ibæta við moikkmm nýjum meðlimiuan, en taíkmarka verður aðsóíkn> niofkbuð, sökum iþess, að hátíðasalur Hásbólans númar eiigi neroa 250 manns í sæti. — Aðgöngumiðar >(pr.ó|gr>ömlm) em aihentir í bókavej-zlun Helga- felllsí, Aðalstræti 18. Pfanéfénleikar Mar- grétar Elriksdéflur. PÍANÓTÓNLEIKAR MAR GRÉTAR EIRÍKSDÓTT- UR í Gamla Bíó í gærkvöldi, voru mjög fjölsóttir. Var lista- konunni tekið með mikilli hrifningu áheyrenda, barst henni mikið af hlómum, og varð hún að leika mörg auka- lög. Þelssíir tónleikar Margrétar EMfesdáttar verða ekki endur- tefenir, þar eð listakonan er á för.um norður ti'l Aikureiyrar, en hiún er ráðin ,til að veita tón- listarskólan.um þar forstöðu. Yfirmannaskipti við ameríska sefu- liðið héb____ FYRIR NOKKRU urðu yfir- mannaskipti við amerisfca setaldðið 'hér á lanidi. Stenseth birgadier heöEur látið af störf- um og er farkm héðan af ÍBaindi iburt. En við hefur tefcið Albert E. Hendersion otarsti. Laugardagur, 8. desemher 1945.. Munu ekki hræðast hófun þeirra um brott- rekstur úr Alþýðusambandi íslands. Mjög fjölmennur og góður fundur Framséknar í fyrrakvöld. ---------------- VERKAKONUR í REYKJAVÍK ræddu í fyrrakvöld á mjög fjölmennum fundi í Verkakvennafélaginu Fram- sókn ofsóknir kommúnistaklíkunnar í stjórn Alþýðusam- bandsins á hendur félagi þeirra. En eins og kunnugt er, hef- ur klíkan hótað að reka „Framsókn“ úr Alþýðusamhand- inu, ef félagið beygi sig ekki undir vilja klíkunnar og skipti sér í smáhópa. Þessi ofsókn var haf-in bæði gegn verkakvennafélaginu og sjómannafélaginu, en tilgangurinn er sá, að gera bæði pessi félög máttlaus og áhrifalaus í stéttarsamtökunum, en þau hafa forustu fyrir þeim verkalýðsfélögum, sem eru ’and- víg hinum gjörspillandi kommúnistaáhrifum í verkalýðs- samtökunum. Eins og gefur að skilja, beita kommúnistar hinu manglofaða austræna ,,lýðræöi“ gegn, þess- ium 'félöigum, ifyrirs'kipa þeim að rilfta ölltumi féiaigsilegum raglium sínium og skipuilagi — og >ef þaiu geri 'það efclki, verði þau rekin úr samibanidinu. Kiommiúnisitar m'uiniu fá að beiningar hvað snertir eldhús innréttingu og hagkvæman húsbúnað með bætt vinnu- skilyrði húsmæðra fyrir aug- um.“ Þá var rætt uim áfengismálin Qg samlþykikt eftirfarandi ályfct- un: ®---------------------------- Verður klrkjubygg- logarsjóður Frjáh- lynda safnaðarins látinn renna fil Hallgrímskirkju! SAMKVÆMT upplýsingum frá einum meðlimi Frjáls- lynda safnaðarins, sem nú mun raunar mestur kominn í Dóm- kirkjusöfnuðinn með presti sín- um, Jóni Auðuns, hefur söfn- uðurinn átt orðið um 164 þús- undir króna í kirkjubyggingar- sjóði, sem safnazt hafa með hlutaveltum, happdrætti og öðr um almennum samskotum. Enu nú nppi getgátur um það hvað gert verði af þessu fé, þar sem líbliegt er talið, að slöfmiuið- urinin ileysist upp að fullu, svo að ©kki ikiomi til mállia k>irfcju- bygging fyrir hann.. Hatfa kom- ið fram raddir um, að láta þetta fé ren.na til byggingar Hall- grimsfcirkjiu, og þiylkir sumum það ekibi illa til fundið. NEFALEIKAKE?PNJ , I þróttabandalags Reykja- víkur, sem fram fór á fianmtu- dagskvöldið, urðu úrslit í him- um einstöku ’ sdarffokkum sem hér segir: 1. T«»?kur. Waltervigt: Sigur- þcr ísiteilfss'oin K. R. Qg Gtuirmair Peterfen í. R. Siguriþór vanru 9. leikur. Fjaðurvigt: H. A. Johinny Santi, Enigland og H. A. S. Jacik Hart, England. Jack Hart vanh. 3. leikur. Léttvigt: Hallur iSisurbijiömisson Á. og Hreiðár Hólm, Á. Hreiðar vanm etftir harðan lieifc. 4. leikur. Millivigt: Ólatfur K'anl'ssion Á. oig Gnétar Árna- 'sloin í. R. Grétar vamn. 5. leikur. Léttþungavigt: S. 'C. H. Vince King, Lomdom qg L. A. C. Paddy Gunnimgs.. King vann. 6. leikur. Millivigt: Jóel ’B. Jaccbsem Á. óg Gunnlauigur iÞórarimsisoin Á. Jó-el vanm. 7. leikur. Millivigt: L. A. C. Johnmy Todd, Liverrpoiol 'og Img- ófltEur Ólafsson K. R. Inigólfur vanm etftir afar harðan fleik. Hringdómarar voru: Guð- mumdur Arason og Þtorsteimn; Gíslason. Sextugur er í dag: Guðmundur S.igurðsson, bryti,, Suðurgötu 69 A (Holti) Hafnar- firði. I (gamga göta sdna á enda í þessu máli — ef þeir þora. Félögin munu eikki foeygjia siig undir hið austnæna ,,lýðræði“ þeirra, en starlfa eftir sömiu regllum, sem þau hatfa istanfað undanfarið oig gert hiafa- þau að bezt skipu- lögðui verik'alýðsifélaguinum. og heiisteyptasta í landiinu. MiibiII fjlöldi verkiafcvenna tók til miáfls á ífiumdi venkakvenna- félagsinis í fyrratovöíld, og vbru nær alilar á einu miáli. Sam- þyklkfu þær, með ölluim greidd- um atkviæðum — þvá að tveir koimmúnistar, sem voru á fund- inum höfðui efcki djörtanig til að sýna fjiöflJdanuim hið sanna innnæti sitt gagnvart tfélaginu, að efna til aLlsherjaratkivæða- greiðsilu um afstöðu félaigsins til vaMfooðs fcommúniista — og á þessi allsherijariatkvæðagreiðsila að fara fram í næstu viku, á miðivitouidag, fimmtudag oig tföstudag. Þá muniu um 700 vertoakon- ur í Reykjaiviík igöfa toommún- iistajklMfcunm verðugtf svar við otfsiókruum hiemimar. Aufe þessa miáls var rætt um húsnæðismálin. og var sam- Iþyfckt eftinfarandi ályktun. í þvi mláli: „Fundur haldinn í Verka- kvennafélaginu Framsókn, fimmtudaginn 6. des. 1945, lýsir ánægju sinni yfir fram- komnum tillögum Jóns A. Péturssonar bæjarfulltrúa, um úrlausnir í húsnæðismál- unum. Jafnframt leggur fundurinn sérstaka áherzlu á nauðsyn þess, að byggða- hverfi hæjarins séu skipu- lögð með hagsmuni húsmæðra fyrir augum, t. d. hvað snertir verzlanir, bamaleik- velli og bamaheimili. Eim fremur vill fundurinn vekja athygli opinberra stjóm arvalda á hinni brýnu þörf um ókeypis fræðslu og Ieið- „Fundur í V.K.F. Fram- sókn, haldinn í fundasal Al- þýðubrauðgerðarinnar, fimmtudaginn 6. desember 1945, Iýsir yfir eftirfarandi, varðandi áfengismálin: 1. Fundurinn telur sýnt, að fullnægjandi la.usn fáist ekki fyrr en áfenginu er með öllu útrýmt úr landinu, og skorar því á öll heilbrigð félaga- samíök, að berjast fyrir að- flutningshanni á áfengi. 2. Á meðan þessu lokatak- marki er ekki náð, verður á- fengisneyzlan æ stærra þjóð- félagsvandamál, sem eigi verður gengið fram hjá án aðgerða, og heitir félagið þvlí á önnur stéttarfélög, að heita sér fyrir fræðslu meðal fé- laga sinna um skaðsemi á- fenigis, og gera aðrar þær ráðstafanir, sem í þeirra valdi stendur, til að vinna gegn neyzlu þess. 3. Fundurinn telur eðlilegt, að litið sé á drukkna menn sem sjúklinga, ög því sjálf- sagt, að haga löggjöf allri og opinberum aðgerðum í sam- ræmi við þá skoðun.“ Jéiaeplin eru komin. JÓLAEPLIN eru komin til landsins og munu þau koma á markaðinn næstu daga. Talið er að fcomið hatfa meira ,atf eplum nú en fyrir jó'lin í Æyrra. Ekfci hefur verð eplanna verið óikveðLð enmþá, en búiztf er við, iað það verði svipað og í fyrra. Eplin munu verða send til verzlana úti á ilanidi með fyrstu tferðum, sem fal'la. •*- Heldíigr afmæli sitt ínátíllegt í kvöid. ANN 3. þ. m. varð * Verkakvennafél'agið \ 'ramtíðin í Hafnarfirði 20 ra gamalt og heldur það letta merkisafmæli sitt há- íðlegt með skemmtun í Góð- emplarahúsinu í kvöld. 1 upphafi voru bæði verka- menn og verkakonur sameinuð í félaginu Hlif, og þannig var það víða um land meðan verka- lýðshreyfingin var ung og veik. En er félögunum fór að vaxa fiskur um hrygg kröfðust sér- málin þess að verkakonur störf- uðu sér og var þvi Framtíðin stofnuð 1925. Fyrsti formaður félagsins var Sigrún Baldvins- dóttir, systir Jóns Baldvinsson- ar. Félagið lenti brátt í harðri deilu við atvinnurekendur, en fyrstu samninga sína gerð það 1927. Hefur félaginu vegnað mjög vel og það komið mörgu góðu til leiðar fyrir hafnfirzkar verkakonur, enda hefur foað not ið ágætrar forustu. Sigurrós Sveinsdóttir hefur verið formað ur félagsins í 15 ár, en áður hafði hún verið varaformaður í 2 ár. Með henni eru í stjórn fé- lagsins nú Sigríður Erlendsdótt ir ritari, Guðrún Nikulásdótt- ir varaformaður, Halla Magnús- dóttir gjaldkeri og Ásta Guðna- dóttir fjármálaritari. Er stjórn félagsins mjög samhent og fé- laginu stjórnað af hinni mestu prýði. í hófinu, sem félagið heldur í kvöld verða ræðuhöld. Ólafur Þ. Kristjánsson, sem ritað hef- ur sögu félagsins, mun rekja hana í stórum dráttum. Þá verð ur söngur og annað til skemmt- unar. Verkakvennafélagið Framtíð- in er eitt af forustufélögum ís- lenzkrar verkalýðshreyfingar Sundknattleiksmótið: árnin sigraii U. mel 10:1. URSLÍTALEIKUR sundknatfe leiksmóts Reykjavíkur, fór fram í sundhöllinni í gærkvöldi. Urðu úrslit þau, að sveit Ár- manns varð siguirvegári, vann sveit K. R. með tíu mörkurn gegn einu. Þá keppti og sveit Ægis við B-sveit Ármanns, og sigraði sveit Ægis með fjórum mörkum gegn einu. Þetta er í fimmta sinn, sem Ármann verður Reykjavíkur- meistari í sundknattleik. Reykja víkurmeistari í fyrra var K. R. Ármann varð einnig íslands- meistari í sundknattleik á liðnu vori. MaeSrastyrksnefnd er nú að hefja jólasiölfnun síiia^ Enn á ný treystir nefndin bæjar- búum itil að minnast hinna mörgu bágstöddu mæðra og barna þeirra. Skrifstofan er í Þi ngboltsstræti 18 og er opin kl. 2—6 daglégá. Er þar þakksamlega tekið á móti hvers konar gjöfum. og hefur því auðnazt áð halda frá dyrum sínum sundrungár- spillingu hins kommúnistíska undirróðurs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.