Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAPIP 7 Laugardagnr, 8. desember 1945. • ‘ ' ? ’■ l ■ Y'y>: • .'•• í - 1-T Bærinn í dag.j Næturlæiknir er í Læknavarð- stoíunni, sími 5030. Næturvö'rður er í Laugavegsapó teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. 8,30—845 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukenn'sla, 2 fliokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 1925 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. * 20.30 Leikrit: ,,Útþrá“ eftir Bern- ard. (Valur Gíslason, Ind- riði Waage. — Leikstj.: Val- ur Gíslason. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. Leikí'élag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn „Uppstigning“, eftir hinn dularfulla hjöfund, ann- að kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag fcl. 4—7. 'Þetta er næst- síðasta sýning félagsins á þessum ágæta leik, og ætti eniginn að setja sig úr færi að sjá hann. Handavinnu- og listiffnaðarsýning kvenna til ágóða fyrir Hallveigarstaði, verður opnuð í þjóðleifchúsinu (gengið inn frá Lindargötu) á morgun, sunnudaginn 9. des. kl. 4 e. h. Sýningin verður síðan opin daglega kl 2—10 e h. Forsetafrú Georgía Björnsson, er verndari sýningarinnar. S S s S - V s s‘ s s s s s s s s s s V s s s s s -maa . ;.irtr -- fkit&ksm fer fram opfnberlega. í-% AÐ var skýrt frá því í fréttum í gær, að maður að nafni Karl Hoffmann, er var í ^iSlngavörðkr í hinum ill- iræmau Maidanek-fangabúðum, hafi verið ctemdur til dauða fyrir þátt þann, er hann átti í óskaplegri meðferð fanga, er voru í vörzlu hans. í dóminum var svo ákveðið, að aftaka hans skyldi fara fram opinberlega. Brezklr víslndamean aSvara stéttarbræð- ur síoa um hættuna af alómsprengj- unni. TILKYNNT var í London í gær, að brezkir vísinda- menn hefðu skorað á vísinda- menn um allan heim að fara sem varlegast með það, sem þeir vissu um kjarnorkusprengj una, til þess að steypa ekki menningu mannkynsins í hreina glötun, en við því væri búið, ef menn gættu ekki fyllstu var- færni og ábyrgðar. Hafa brezk- ir vísindamenn sent áskorun um þetta mál til margra vísinda félaga úti um heim. Birgðir takmarkaðar. Garðastræti 2, Laugavegi 47. S Jafef Sigurðsson, skipstjóri, andaðist 7. þ. m. að heimili sínu, Bræðraborgarstíg Jarðarförin ákveðin síðar. Böm og tengdaböm. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarð- arför Jóhanns B. Jenssonar, fyrrv. hreppstjóra, Búðardal. Aðstandendur. TIL JÓLA koma daglega fram NÝJIR KJÓLAR FJÖLBREYTT ÚRVAL. Ragnar Þórðarsonar & Co. Aðalstræti 9. iskriflanimi áiþýóublaðsins er 4900. Jólakort og happ- drætti S.I.B.S. Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8 Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 4 Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22 Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19 Bókabúð Æskunnar, Kirkjustræti 4 Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6 Bóka- og list-verzlun Helgafell, Laugavegi 100 Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1 Bókaverzlunin Fróði, Leifsgötu 4 Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hafnarstræti 19 Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjarg. 6 Bókaverzlun KRON, Alþýðuhúsinu Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18 Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar, Bankastr. 3 Snæbjörn Jónsson, Austurstræti 4 Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastr. 11 Hljóðfærahús Reykjavíkur, Bankastr. 7 Kiddabúð, Njálsgötu 64 Verzl. Höfn, Vesturgötu 12 Jón Símonarson, Bræðraborgarstíg 16 Silli & Valdi, Hringbraut 149 Verzlunin Ægir, Grófin, Tryggvagötu Verzl. Drífandi, Kaplaskjólsvegi 1 Verzlunin Regnboginn, Laugavegi 4 Sjómannablaðið Víkingur, Bárugötu 2 Laufahúsið, Laugavegi 28 Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg. 2 Ritfangaverzl. Penninn, Ingólfshvoli Hafliðabúð, Njálsgötu 1 Helgafell, Laugavegi 38 Verzlunin Hvammur, Barónsstíg 61 Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastr. 6 Verzl. G. Á. Björnsson & Co., Laugavegi 48 Verzlunin Þverá, Bergþórug. 23 iJLllar upplýsingar varðandi happdrættið eru gefnar í skrifstofu S. í. B. S., Hamarshúsinu. Sími 6450 frá kl. 2—5 daglega. á boðstólum í dag. Hótel Borg. Happdrætti viBnRheiuilis S.f.B.S hefur gefið út jólakort með alveg nýju sniði. Fylgir happdrættismiði hverju kolakorti, þannig, að sá er sendir jólakort þessi, gefur kunningjum sínum jafn- ‘framt með smekklegri jólakveðju tækifæri til þess að eignazt til dæmis: flugvél, píanó, jeppabíl, skemmti- snekkju, málverk eftir Kjarval, 1000 krónur í pening- um og fleira mjög eigulegt. Þið ættuð ekki að sleppa þessu tækifæri til þess að styrkja gott málefni og skapa yður og kunningjum yð- ar tækifæri til þess að eignazt stór verðmæti. Hverri jólakveðju getur fylgt fleiri en einn happdrætt- jsmiði, ef óskað er. V erzlunarfyrirtækjum og verksmiðjum er sérstaklega bent á, að þetta er bæði góð og smekk- feg jólakveðja, til viðskiptavina og starfsmanna. Muhiíó jólakveójur Happdrættis Vinnuheimilis S.Í.B.S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.