Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 8. desember 1945. JARNARBIÓH Hollywood Canfeen Söngva- og dansmynd. 62 „stjörnur“ frá Warn- er Bros. Aðalhlutverk: JOAN LESLIE ROBERT HUTTON Sýning kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6485 (ekki 5485). m BÆJARBfÓ m Hafnarfirði. Hermanng- brellur. (Up in Arms) Söng og gamanmynd í eðli- legum litum, með skopleik- aranum Danny Kaye Dinah Shore Dana Andrews Constance Dowling Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. V/CJfá BAIM DAÐ UARIVINARBORB FÆÐINGARÁR FRÆGRA LEIKARA. Stan Laurel — 1895 Charles Laughton — 1899. Duke Ellington — 1903 Deanna Durbin — 1922 Mélvyn Douglas — 1901 Marlene Ditrich — 1904 Olivia De Havilland — 1916 Robert Cummings — 1910 Bob Grosby — 1913 Bing Grosby — 1904 Noel Coward — 1899 Jackie Cooper — 1923 Claudette Colbert —- 1905 Maurice Chevalier — 1889 Charles S. Chaplin — 1889. ,Taílaöui ekiki, Hannes. Gættu jþám! iÞað er swo miJkill þoka úti.“ Þá tók hiún eftir Dímiu, sem gekk fyrir aiftan h.ann i stiigan.um, ihiún. gekik tá>l henmar og tiligerðin hvaríf úr fasi hemmar. j Fagnaðarlæti ómuðu ffná útgömgiuidjynunuím. 'Það var verið að troða' Rassiem inn í bílinrn. Marda tók utam.um amdllit Dámu með báðum höndium og kyssti hana á anummimn. Þær ski.ld.u án- iþe.ss að isegja orð, em þó ótnúlega smortnar og hamin(gjiuisamar. Þær töffðust við útígöniguidrymar, gengum húrrahrópin heyrð- ist hvelíit fflauthlijóð, og sjiúkrabíll kom akamdi og mam staðar ivið dyravarðaríbúðima. Ótal Ihöffuð sláust í ibjarmainum ffná bíl- (lijó'suinum, og ótait raddir tíöluðu. hver í kapp við aðra. Auignahliks .kyrrð varð í hópnum, og .óhugnanlleig svönt ibyrði sást borim út í íbiMmm. Hvað var á seyði? Hvað haffði komið ffyrir? Slys? Yffirlið. Það háffði liðið ytfiir fcvenmann d einmi stúikunni. | „Þið suniguð 'biæði svo ih.a., að fólki. varð um að hliusta á ykk- ; iur,“ ,saigð.i Gelffíus. Berger tók otfam með glæsilegri siveifflu oig ibíliL- , inm hvarif sýmurn inn í þokuna. í TUTTUGASTl OG SJÖUNDI KAFLI. Himinninn var bliár, hægilaga .blár, eins og oliumáiverk aff iNeapeilstfllóa. Þarna vor.u lífca kýprustré, sem gmæiföu við hknim, há og tignardeg í sólskiininu. Frostið hafðii ffylilt igömllu. sporin kring- um igröifina atf hvitum,, þunnum isfflögum, mýjlu ffótsporin. lágu á váð og dreif yffir ibrúna, leirfcennda mioldina. Moldarkögglarnir, ®em kastað var niður, voru igaddlfreðinir og buldm á kiistunni með hveihit, óhugnanlogu hljóði. Svartfcl^tt, vandræðalegt fólk stóð í þyrpingu Ikrinjgum gröfina. Emgimm vildi verða fyrstur til að Æana. Unig stúlfca með stór, skelffd augu raik öðru hverjiu ^upp mjó- róma bjökur, án ‘þess að úthella tárum. Næstur uingffrú Ha'rtw.Í!g isitóð herra Rassiem, óperusöngvari, sem háfði sant stóran krans oig var nú viðstaddur jarðarförina imeð piipuhatt og svarta hamzka. Tárin runnu niður feimnar hans ei.ns og á smlálbarmi. Fyrir atftan hann stóð iGeffiíus hriðsfcjálffandi og þunigjbúinn á svip, því að hann var í ijöslbrúnum yffirírafeka, hann gaut augunum á mærðar- legan fclerkinn sem hélt ómerk.iilega j arðartfararímlálspýju. Díma hélt í hönd hams og ffann, að otfviðri igeisaði í huga hans. Lolbs isneri próifiessor Kerokholfff ffrá gröfinni, ibrosti vonleys- isilega til ailllra andlitanma. í kring og igekk yffir að hliðinu, lág- vaxinn og viðutan. Fyri-r utan Ibiðu svartir vagnar, iguffan. frá siterkl.egum, svörtum hestiunum leið upp í tært, nístandi liotftið, amd ffit öbumarunanma ivor.u rauð oig iglaðleg. „Gelíffius —?“ spurði prólfessor Kerekofff ivandræðalega og starði rauðeygur á isóMámið, sem varpaði gullnum blæ á birkju- igarðsmúrana. „Gelífíius?“ „iHór er hann.,“ svaraði Gellfíius um bæil, eims, og Kerekhotfff væri lijðsforing.i að kanna lið. „Þú verður að ver a svo vænn að borna og díta inn stöku sirnn- um, jþað er.u einhverjar bækur o.g nótur beirnia. Ég skil iþetta ékki — íbamið — hefur farið — og skilið .miig aleinan eftir í búsinu. Það eru einhverj.ar bæbur oig nótur heima, sem iþú átt. Hún iét ■ efftir sig erfðaskrá — en hvað hún var bamaiieg — enfðaskrá, sem var iskrifuð á hinn undarlegasta pappír. Hún var sfcriffuð á blað sem hún baffði rífið úr stilabók, ,þú veiz.t — strikaðri stílatoók. Ur » striikaðri stílatoók, eins og sbólasteillpa — ég skil þetta ekfci — óg get ebki skilið það,“ hvíslaði hainn og hristi höfuðið. Hlár bams var fclóstrað Ibrúnum leir við gagmaugum. „Þú verður að koma, óg er svo hræðilega einmana í hús- >inu. Ég hef lokið við nýjan l.egst.eiin., þú verður að sjá hamn. B.arn- ið — kom og bvaddi mig, ég igat ekki skiilið það. Hún, sagði að minnismerlkið vœri svo þunigt, toað væri .svo erfitt að hvi'lia undir því. Og þesis vegna bjó ég til nýtt. Hvað átti ég annað að gera all- ar þessar mætur? Vimnan er til, vinnan er hið eina sem efftir er,, ■ GAMLA Blð ■ Heimprá. (Lassie Come Home) Hrífandi amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum, og sem gerist í fegurstu héruð- um Englands og Skotlands. Roddy McDowalt Donald Crisp og undrahundurinn Lassie. Aukamynd: Ný fréttamynd. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11, f. h. - ■ nyja b:o i jTýnda konan. (Phantom Lady) Viðburðarík og sérkennileg mynd. Aðalhlutverk: Franchot Tone Ella Rains. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Tunglskín . og tilhugalíL (Moon over Las Vegas) Fjörug söngva- og gaman- mynd, með Anne Gwynne og David Bruce. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. er efcki svo Geltfíus? Þetta er mijög ólíkt öllu því, sem ég heff gerit áður, það er dnitill idremgur, mjög ííngerður, mjlög lítiOil, sem hgg- ur á jörðiinni og drekkur vatn úr liótfa sínum. Heldurðu ekki, aið henni hefði þótt það fallegt?“ ispurði bamn og toeindi öskugráiu andlitiinu upp á við. „Þú þefcktir hana betur, heffði heurui þótt það fallegt? Ég Iþekfcti hana eiginlega ai'ls ekki, toarnið mitt, (hama litilu Lísu mína —•“ „Númer fjögur,“ æpti viagnstjórinn. „Gerið þér svo vel, yð- ar tijgm. Númer fjögjur, það er yðar vaign.“ Gerda Steemann Löber: Knud Rasmuuen segir frá - - 4. SAGA: BLINDUR FÆR SÝN. Það var einu sinni maður, sem hét Tutigak. Hann var geysilega fengsæll á veiðum sínum og bjó í kofaræksni ásamt ömmu sinni og lítilli systur. Dag nokkurn veiddi 'hann allstóran sel. Á leiðinni heim, datt honum í hug að gef a ömmu sinni skinnið af selnum til þess að liggja á, — en hann hætti nú við þetta samt sem áður og ákvað að skera það niður í bönd. Þetta hefði hann ekki átt að gera, því að hin illa amma hans hefndi sín á hon- um fyrir þetta. Með mikilli leynd tók hún eina skinnræmuna og þuldi yfir henni töfraþulu, svo að hún varð seiðmögnuð. Þegar Tutigak sat dag nokkurn við að skera skinnræm- urnar, slóst allt í einu ein ræman í auga hans. Upp frá þvi var ’hann blindur á báðum augum, en það var einkar slæmt fyrir hann, því að hann var enn á bezta aldri, kornungur Þetta var að vori til, en samt fékk Tutigak og fjölskylda hans ekki annað til matar heldur en skelfiska, sem hægt var að ná í við ströndina. Amman fór alltaf eftir skelfiskun- IVI Y N D A SAGA ÖRiN: „Sibot — skot — þá' er ibalið byrijað. Það var gott, þessi þögin var alveg að igera út af við omig. Við skfuiluim nú sjá. — Jú, — grunaði mig ekki.“ (Kallar til fylgdar.vél- anina): „Örn eldiinig kallar: „Sjláið þái,. sem eru að kliifra hiinigað upp til ofcfcar. Nú er það olkfcar tiörn. Takiö á móti þeim. — 'Himir Ibrúnu eru að toúa sig til Iieifcisi, piltar. Við töfcum á móti.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.