Alþýðublaðið - 22.12.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.12.1945, Blaðsíða 5
JLatigardagur 22 des. 1945. ALÞYÐUBLAÐiD Ferðasaga Jðrgen Petersen um Mifl-Evrópu: Inn á hernámssvæði Frakka L ÖGÐUM við aftur á stað frá Wien þriðjnidaigi'mi 9. október og komum til Prag um 8 ifeytið að fcvökii. Reyndist oikik uir ómögiuilogt að fá raæturgist- itigu iK)Ckikiiirsistaðar. Eftir að hafa gefið upp alla von, vorum við svo heppnir að hitta þá fé- iatgana Pébur 'Benediiktsson ag Einar Olgeirsson, er staddir voru í Prag vegna verzlunar- samninga. BQJupíu (þeir luradir batgga með okkur og íbuðu okk ur að gista hijá sér á hótelíher- bertgi þeirra. Miðvikradagsiraorg aj.n iögðum við svo afbur á stað og fórum um PLzen og Eisen- stein til Zwiesol í Oberbayern. Næsta morigum héldium við á- fram, fyrst til Patridhing, sem er sveitaþorp í nánd við Pass- au. Þar heimsóttum við ís- lenzka konu, Ingibjörgu Felz- Enaran. Eiftir hádegið ótkum við ium Muhldoírf og komum síðla dags til Belzberg, en það er sveitabær í Oberbayern, ná- lægt þorpinu Nonnenberg. Þar hittum um við frú Katrínu Mixa og son hennar. Var hún alveg steini lostin, er hún sá ,,Skjóna“ renraa inra á portið með Æstenzka fáraaran ibíLaktaradi. Var Iþað á- kveðið að Katrín og sonur henn ar skyldu fcoma með okkiur í bílnum. Næsta morgun um 6- leytið lögðum við á stað. Fór- um fyrst til Munchen og vildi svo vel til að norskur bíll, er flybja átti 27 Norðurlaradabúa til Hafnar, var !þar staddur og héidu iþau mæðgin áfram araeð horaum Við héldum strax á- fram, ætluðum að ná til Frank- furt am Main fyrir kvöldið, en þegar við vorum um 40 km. frá Karlsruhe, kom deki á foeraziíradælu ,,Skjóna“ og urð- tum við að hætta við áætlura okkar. Ekkert bilaverkstæði var sjáaralegt, en -eftir jþví sem stóð í ferðahandbók „Baedek- ers“ var skammt í ibæinra Pforz- heim, og var gefið upp, að haran hefði 80.000 fbúa. Fanrast okkur iliíiklegt, að nóg væri um bílaverkstæði þar, og héldum við þamgað. Er við koiraum tii Pforzheim Iblöskraði okfeur. Við keyrðum um bæinn í 10—15 mkuútur ára fþess að sjá eitt ein asta heilt hús. Var eins og allt líf hefði slokknað þar því hvergi sást lifamdi vera. Loks komum við niður að ánmi lEraz, er reram- ur um bæiran. Aillar forýr yfir haraa voru spreragdar í loft upp, en loks fumdum við foráðabirgða brú, er við gátum farið yfir. í fyrstu sýradist viðhorf alveg hið sama hinum megin við ána, en loíks furadum við foæjarhverfi, er næstum var óskemmt. Fund- um við iþair iviiðgerðarstöð og um 8 ileytið að 'fevöldi var ,,Skrjóini“ kominm í lag aftur. Faranst okkur of seirat til fþess að halda 'áifram, isvo við igistum í PforzOieim um raóttiraa. Uim fcvöldxð átti þg tal' við praaran sem Ibúið hafði í Pforz- hedm, Iþagar ánásin fór ifram. Jófasfjörnur SKREYTTAR KÖRFUR KER og VEGGPOTTA höfum víð eiras og að umdaraförnu. Ein raig Slcreyttar pálmagreinar. til að setja á leiði. — Hanzkagerð Guðrúnar Eiríkssdóttur Tjarraargötu 5. ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í dag fimmta þáttinn úr ferða- sögu Jörgen (Volla) Petersen um M*S Evrópu í haust. Seigir þessi þáttur frá ferðiimi frá Vínarborg yfir Bayern og inn á hernámssvæði Frakka í Suður-Þýzkalandi. Sjötti og síðasti þáttur ferðasögunnar birtist í blaðinu milli jóla og nýjárs. Það vair um miðjara marzmára- iuð síðastliðinra. Um mið-raætiti var gefið laftvamamerki og fá íum máraútum síðar flugu vélam ax inn -yfir ibæiran. í 20 móraút- iur var stanzlaust varpað yfir ibæinm sprengjium og íbveikju- spreragjum. Að árásirani lokinni voru rúmlega 80% af öEum foyggingum í foænum gjöreyði- lagðar. [Rúmlqga 1/8 hktti á- Ibúamraa foeið bana 'við iþessa einu 20 minútraa árás. Næsta morgura fórum við um Karlsruhe og Mannheim til Frankfurt am Main. Bæði í Karlsruhe og Mannheim voru skemmdir óskaplegar, en við vorum nú búnir að sjá svo mik- ið af slíku, að það hafði ekki lengur sömu áhrif á okkur. Héldum við áfram frá Frank- furt am Main sunnudagsmorgun og keyrðum til Lörrach, sem er nokkur hundruð metra fyrir norðan svissnesku landamærin. Nálægt Rastatt fórum við inn á franska hernámssvæðið. Vorum við búnir að fá sérstakt leyfi hjá umbcðsmanni Frakka í Frankfurt am Main svo það var engum erfiðleikum bundið að komast þar inn. Lítið bar á frönskum hermönnum. Allur þorri hermanna voru blökku- menn frá Marokko og Tunis. Voru þeir með hvítan dúk vaf- inn um höfuðið í stað einkenn- ishúfu, en að öðru leyti í frönsk um einkennisbúningum. Kom- um við til Lörrach um 8-leytið um kvöldið og ætluðum að halda áfram inn í Sviss til Ba- sel. Frönsku verðirnir hleyptu okkur strax út, en þegar við komum að svissnesku landa- mærastöðinni í Riehen, var okk ur sagt, að leyfi, sem átti að liggja fyrir þar, væri ókomið, þrátt fyrir það, að sendiráð Svisslendinga í Höfn hafði fyr- ir mánuði síðan lofað okkur að sjá um það á fáeinum dögum. Urðum við því að snúa aftur til Lörrach. Öll hótel í Lörrach voru tek- in eignarnámi af frönsku her- stjórninni, svo það virtist ætla að verða erfitt að fá nokkurs staðar gistingu. Á Hotel Zum Schlussel ráðlagði gestgjafinn okkur að spyrjast fyrir hjá frönsku yfirvöldunum, hvort við mættum gista þar, en þar bjuggu aðeins örfáir liðsforingj ar úr „Gouvernement Militaire“. Meðan við vorum að reyna að semja við gestgjafann kom mað ur í mjög skrautlegum einkenn- isbúningi og spurði hverjir við værum. Skýrðum við honum frá erindi okkar og hvernig nú væri ástatt fyrir okkur. Gaf hann okkur strax leyfi til þess að gista þar á hótelinu. Kynnti hann sig sem Major Kummer, og fréttum við seinna, að hann væri háttsettur í „Gouverne- ment Militaire“. Gistum við þarna um nóttina og reyndum næsta dag aftur að komast inn í Sviss, en árangurinn varð hinn sami. Það voru enn ekki kom- in nein plögg upp á það, að okkur væri heimilt að fara inn í landið, svo við ákváðum að hætta við förina til Geneve og halda heimleiðis. Ætluðum við að leggja af stað snemma næsta morgun, en nú lögðu Frakkarn- ir alls konar tafir fyrir brott- för okkar, svo við urðum að halda kyrru fyrir í Lörrach tvær nætur enn. Franska hernámssvæðið í Þýzkalandi er litið og er því stjórnað með meiri harðneskju en hernámssvæði Vesturveld- anna. Meðan við vorum í Lörr- ach átti ég tal við mann, sem áður hafði verið við tollgæzl- una á landamærunum, en vikið hafði verið úr stöðu, er Frakk- ar tóku við valdi. Sagði hann mér meðal annars, að mestur hluti landbúnaðarafurðanna væri tekinn og fluttur til Frakk lands, með þeim árangri ,að nú væri fyrirsjáanlegt ,að hungurs neyð yrði á þessum slóðum. Matarskammtar eru yfirleitt minni en annars staðar í Þýzka- landi og auk þess hefúr oft komið fyrir að settir væru í gildi skömmtunarmiðar á vör- ur, sem ekki eru til. Allar einka bifreiðar á franska svæðinu hafa verið teknar eignarnámi og sendar til Frakklands. Við notuðum tækifærið, úr því við ekki gátum komizt á- fram strax, til þess að láta gera við „Skjóna“. Eigandi viðgerð- arstofunnar, sem við snérum okkur til, skýrði okkur svo frá, að bannað væri að taka til við- gerðar annað en franskar hern- aðarbifreiðar. Spjölluðum við svolítið við Frakkann, sem eft- irlit hafði með viðgerðarstof- unni, og tókst okkur að fá leyfi til þess, að „Skjóni“ væri tek- inn strax til viðgerðar. Varð Frakkinn okkur svo vinveittur, að hann lét fylla „Skjóna“ upp af benzíni og smurningsolíu oð skilnaði. Ei-nn viðgerðamaðurinn, sem þarna var. hafði verið í rúss- neskum h er fa n gabúðum i 5 márauði. Saigði hanra að kjör faraganraa hefðu verið mjög erf- ið, en áleit á hiran bóiginn, að kjör rússensku hermianraanraa hefðu ekki verið betri. T. d. saigði hann, að matur Rússanna hefði ekki verið betri en matur faraganna. Lót hann illa af sam- búðirani við Rússa og 'faran s'ér- stakiega að bví, að allur agi virtisit vera honfiran hjá þeám. Yfirmennirnir hefðu prýðilega framikomax, en lítið vald yfir undirtmjönnium siraum. IÞað er eragin tilviljiun að eira- mitt er tovartað mest undan ó- stamdin.u á fransika oig rúss- raeska hernámissvæðirau á Þýzka landi, Iþví að þessar þjóðir hafa orðið verst fyrir barði þýzka hervaldsins. Við igetum ekkert gert Þjóðverjum svo illt, saigði Frakikinn að þeir hafi ekfci igert okkair verra, o>g það er ó- tv'í-rætt, að lífsskilyrði þau, er við bjóðum Þjóðverjium raú, eru margfált betri en þau lífs- skdlyrði sem þeir buðu þjóðum dkikar er við vorum á valdii þeirra. Samt býst ég við að kjör þeirra verði bráðum foætt qg að þeir fái að foyrja á endurbygg- dnigu lands sins, en það verður um alla framtíð að sjá um /það, að 'Þýzkaland fái aldrei tæki- færi til þéss að endurreisa her sinn. IMiðvikaidagsmorgun vorum við búnir að fá öll þau plögg, er nauðsynleg voru tili iþess að halda áfram ferðinrai. Við ók- umi um Maranheim og Karls- ,-ruhe itil Frarakfurt am Main og ikoanum' þaragað Ikl'. 6 um Ikvöld- ið. Tilkynning Afgreiðslur bankanna í Reykjavík verða lokaðar allan mánudaginn 31. desember 1945. — Laugardaginn 29. desember verða þær opnar til kl. 3 e. h. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga föstudaginn 28. desember verða afsagðir laugardag 29. desember, ef þeir eru eigi greiddir fyrir lokunartíma þann dag. Landsbanki Islands Búnaðarbanki íslands Útvegsbanki íslands h.f. Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á jóiatrjám og greni: í heildsölu: í smásölu Jólatré 1 m. kr. 15,85 kr. 23,00 do. IV2 m. kr. 17,90 kr. 26,00 do. 2 m. kr. 21,05 kr. 31,00 do. 21/2 m. kr. 23,10 kr. 34,00 dö. 3 m. kr. 25,20 kr. 37,00 do. 4. m. kr. 33,35 kr. 50,00 do. 5 m. kr. 41,70 kr. 62,00 do. 6 m. kr. 45,85 kr. 68,00 do. 7 m. kr. 50,00 kr. 75,00 Greni pr kg. kr. 2,60 kr. 4,00 Reykjavík, 21 desember 1945. Verðlagsst j órinn. Til jólagjafa; Fyrir kvenfóikið: Silkiundirföt Silkináttkjólar Silkisokkar Kjélacrepe llmvötn og fieira Fyrir karlmennina: Manchettskyrfur, ■ hvítar og mislitar Hálsbindi og slaufur Sokkar og fleira VERZLUNJN BJÖRN KRISTJÁNSSON JÓN BJÖRNSSON & (0.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.