Alþýðublaðið - 22.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.12.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 21. desember 1945. ITJARNARBIO " Alþjóðaflugsveitin (International Squadron) Atfarspennandi mynd írá Wamer Bros um aírek al- ‘þjóðasveitarinnar i Bretlandi Ronald Reagan Olympe Bradna James Stephenson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára ■ BÆJARBIO M Hafnarfirði. Skógardrottningin Paramount-mynd. Aðaillhki'tivierlc: Mary Beth Hughes. Richard Arlen, Sýnd ikl. 7 og 9. Síimi 9184. Nýkomið Barna-ballkjólaefni Munstrað lyll Gardínuefni. G.A. Verzl. Grettisg. 7. (Hiorni Grettisig. og Klapparstígs). Útbreiðið Alþýðublaðið og Ar.o<j Í\dAPHHE du MAURIER FYŒtST A BÓK KOPAR-JOiHÍD'T 1820—1828. iiimiboðsmanni sinuim merk-i tum, að viðræðunum væri loíkið.. Hann var íkománn ihállfa JJeið tiil dyra, þegar Róbert Liumiley kallaði atftur í ihann. „Kæri Brodrick minn. það er ástæðuilaiuisit að tflana að svona máii. Auðvitað em ýmis atriði, sem ég (vildi 'gjaman tfá tfrekari uppliýsingar um, áður en ég tek lokaákvörðun.“ Og svo hötfðu þeir ®etz,t niður aftiur oig útskýrt öll smáatriðd- í tuttuigasta sinn. Loks ttiaíði samnmgurinn verið lundirritaður, skjíölin innsigluð, sáðan var tekizt í ttiendiur og Iboðið iupp ó hress- ingtu í gamla ibókasatfninu í Andriffkastala; Jottin Brodrick foefði Ihelzt viljað tfara istrax og ihann haifiði tfengið viillja sínum fram- igjengt, en hann neyddist til að vera kyrr fyrir kurteisis sakir og skiptast á nokkmrn almennum iOrðum við gestgjafa sinn. ,,Ég vænti þess,“ sagði hann, „að jþér lítið inn til okkar í Oónmere þegar iþér eigið erindi til Doonttiaven. Dætur mínar munu tfagna því að sjá yður, 'Og synir mlínir (hetfðu lánægjiu atf að tfara á veiðar með yður,“ og Lumliey gamli var nú ibýsna ástúðleg- iut og lét í Ijós þá von, að synir Ihans ikæmu, þegar þá lysti, til að sikjóta héra og fasana í Duncroom. Og svo haíði John Brodriok kallað til ökumannsins 'Og kttJitfrað upp í vagninn, einmitt um iieið oig tengdasonur Lumleys, Símon ÍFlower kom heimi af veiðum, aitaður í leir friá (hvinfili til iija með ttiandioigginn utan um mittið 'á tólf lára gamalli dóttur sinni. , J"æja þá,“ sagði hann, og fritt og Hómiiqgt andilit hans var eitt bros. „Og gátuð jþér svo fenigið gamla manninn til að skrifa unddr pappárana yðar?“ „Við (höÆum stotfinað félag í þeim tilgangi, að reka koparnómu á Hiungurhlíð, ef þér eigið við það,“ saigði John Brodrick þunr- iega. „Er það mögulegt? Á svona stuttum tíma?“ sagði foinn um hæi. „Og svo hetf ég verið í fimmtán ér að stritast við að tfá hann tii að setja nýjar tfiögur á þakáð, því að regnið streymir tframan í mig, jþegar ég láigg í rúminu, og iþað hetfur éklki foorið neinn1 árang- ur enn.“ „Eftir nokikur iár verða svo miklir peningar aflögu, að þið igetið tfengið nýtt iþak oig nýja fáimu á húsið, etf þið viljið,“ sagði Brodrick. Simon Flower ivft-i augum til himins í uppgerðar auðmýkt. „Samvizka mán mun alltaf verða hreán,“ sagði hann hátíð- lega. „Og í sannieika sagt, Jottin Brodrick, igæti ég ekki íþegið noklkum eyri af tengdaföður mínium, etf 'ég héldi að hann væri fenginn með þrælkun ungm manna og foarna; tfrekar vildi ég, að húsþakið tfélli otfan á mig.“ John Brodrick hortfði á þau bæði þiaðan sem hann sat á vagn- inum: iSámon Flower brosandi og ábyggjulausan, jiafnaljdra hans, ■sem altdrei á ævinni hatfði 'unnið íheiðarlegt handtak og lifað eins og biómi 1 eggi á eiigum konu sinnar; og tfritt og iblómlegt stúiku- barinið, sem skotraði tii hans auigunum og hló tii að samsinna föður sínum. „■Það væri igott fyrir yður að verða Æorstjóri tfélagsins, Flower,,“ sagði thann. „Þá fengjuð þér lanigan vinnudag, eins oig þér vitið; (þér yrðuð að hatfa yfinumsjón með startfinu' í námumum, hatfa stjóm á verkamönniun, tfara sjóileiðina til Brionsea á sex mánaða fresti til' bræðsluvenbsmiðjanna, Ihatfa tfjármálin í lagi og auk þess ótal mar,gt annað.“ Sirnon Flower hristi íhötfuðið og andvarpaði. „Mér þykir Ieitt,“ sagði foann, „að Iþið skuiið ætla að stotfna þessa námu. Okbur líður svo ágætlega eins og er. Hvers vegna I7l/Ifl)llý fttBHH sé haft útundan, öll börn ættu að fá síðustu „Guttabókina“ MIBII ttdi 11 hans Stefáns ÞRJU ÆFINTÝRI. Útgefandi Þórh. Bjarnarsonf Hringbrauf 173. « Jólabókin er Jólav nyja b:ö „Gög og Gokke" sem leynilögreglu- menn. („The Big Noise“) Nýjasta og skemmtilegasta mynd hinna vinsæiu skop- leikara: Stan Laurel og Oliver Hardy íSýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO fli Hitlersæskai. (Hitlers Children) Amerísk kvikmynd, gerð eft- ir bók Gregor Ziemere: „Education for Death“ Aðalhiutverk: Tim Holt Bonita Granville H. B. Warner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. <>e<><><><><><><><><><><><><><>^^cxx>e<><><><><><><><><><><^^ Neskirkju hefur borizt að gjöf nokkur þúsund eintök af lítilli bók er nefnist Jólasálmar Bókin er prentuð á góðan pappír, með skínandi fallegri forsíðumynd. Allir algengustu jólasálmar eru í bók- inni. — Er þess vænst, að Reykvíkingar bregðist vel við og kaupi þessa bók, sem er ljómandi vel fallin til að vera látin í jólapakkann. Lálið jólasálmana í jólapakkann. Ekkert ■ r ■ / | a an j Jólasálmafrnir fást í ölhim bókabúðum tekin upp í dag. BORÐSTOFUHUSGÖGN BÓKAHILLUR SKRIFBORÐ, SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN SÓFABORÐ o. fl. i Húsgagnavinnustofan BJORK Grettisgötu 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.