Alþýðublaðið - 30.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1945, Blaðsíða 2
2___________________________ ALÞVÐUBLAPIÐ NYJA BEð Lyklar himnaríkis (The Keys of the Kingdom) Mikilfengleg stórmynd eftir samnefndri sögu A. J. Cron- in‘s Aðalhlutverk: Gregory Peck Thomas Mitchell Rosa Stradner Roddy McDowall. Sýnd á nýársdag kl. 3, 6 og9 Sala hefst kl. 11. f. h. Gleðilegt nýar ■tjarnarbióh Unaðsómar (A Sonig to Remember) Stórfengleg nuynd í eðLileg- um litum um ævi Chopins. Paul Muni Merle Oberon Comel Wilde Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAJLA sænsk mynd frá Lapplandi.j Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýar GAMLA BIÖ Þrír kátir karlar (The Three Caballeros) Litskreytt söng og teikni- mynd eftir snilli Walt Disney Sýnd kl. 3, 5, 7, Sala hefst kl. 11 f..n. Síðasta sinn. GLEÐILEGT NÝÁR! Þókk fyrir viðskiptin á liðna árinu. REGNBOGINN, Laugavegi 74 Ginny Simms George Murphy Gloria De Haven Hazel Scott — Lena Horne Tommy Dorsey og hljóm- sveit. Myndin sýnd á Nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 1 á nýársdag Gleðilegt nýar Broadway Rhyifun Dans- og söngvamynd í eðli- legum litum. M BÆJARBÍÓ W Haf narf irði. Hollywood Canleen Aðailhlutverk: Joan Leslie. Robert Hutton. Sýnd kl. 9. Alþjóðaflugsveilin (Internatonial Squadron) Afarspennandi mynd frá jWarner Bros um afrek al- íþj óðafl'Ug'sVieitar innar í Bret andi. Ronald Reagan Olympe Bradna Jemes Stephenson Rönnuð innain 12 ára Sýnd kl. 3, 5 og 7 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Nýársmynd: Gokke yr rr Götg sem leyniiögreglu- menn. „The Big Noise“ Nýjasta og skemmtilegasta mynd hinna vinsælu skop- leikara: Stan Laurel og Oliver Hardy Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7, 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Sími 9184. Gleðilegt nýar GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Vélasalan h.f. H'afnarhúsinu GLEÐILEGT NÝÁR! Þök'k fynk viðsikiptin á liðna árinu. Hljóðfæra- og leðurvöru rerzlunin Laugavegi 58 Bæiarstjórnarkosningarnar: Listar Aipýðuflokksins á Aknr- evri, Sigiufirði og í Eyjum. IGÆR voru lagðir fram kjör listar frá Alþýðuflokknum í nokkrum bæjum og þorpum til bæjar- og sveitarstjórnarkosn- inga iþeirra, sem fram eiga að fara 27. janúar n.k. Listar Alþýðuflokksins eru skipaðir þessum miömnum: Akureyri: Friðjón Skarphéðinsson, Steindór Steindórsson frá Hlöð- um, Bragi Sigurjónsson, Albert Sölvason, Þorsteinn Svanlaugs- son, Jón M. Árnason, Jóhann Þorkelsson, Trygigvi Haraldsison, Árni Þorgrimsson, Stefán Þór- arinsson, Gústav Jónasson, Björn Einarsson, Þorsteinn Jóns son, Halldór Halldórsson, Júlí- us Davíðsson, Svanlaugur Jóns son, Baldvin Sigurðsson, Heið- rekur Guðmundsson, Jón Hall- *rímsson, Hallgrímur Vilhjálms son, Hafsteinn Halldórsson, Þór arinn Björnsson. Siglufjörður: Erlendur Þorsteinsson, Ólafur H. Guðmundsson, Kristján Sig- jrðsson, Gísli Sigurðsson, Sig- rún Kristinsdóttir, Haraldur Guðlaugsson, Jóhann G. Möller, Arnþór Jóhannsson, Guðmund- ur Sigurðsson, Kristján Sturl- augsson, Björn Olafsson, Jón Þonkelsson, Gunnlaugur Sig- urðsson, Steingrímur Magnús- son, Stefán Guðmundsson, Ein- ar Ásgrimsson, Gunnlaugur Hjálmarsson. Ólafsfjörður: Sigurður Guðjónsson, Sig- valdi Þorleifsson, Magnús Ingi- marsson, Gaorjg Þorkelsson, S'iigurður ' I. Rimgeð, Jión Sigur- plálissoin, Helgi Gísilasoin. V estmannaeyjar: Fimm efstu .sætin skipa iþess- ir menn: Pál iÞorlbjiörnsison, ÐÞotr- wal'dur Sæmundissón, Elias Siig fússon, Mangrét Sigurþó'rsdóttir> Jón Sveimsson. Slaiitmenn ríkisins stofna byggingar- samvinnufélag. ÍÐASTLIÐIÐ föstudags- kvöld stofnuðu starfsmenn ríkisstofnananna byggingarsaim vinnufélag og var á fundinum gengið frá samþykktum fyrir félagið. Var þetta framhaids stofn- furndur og eru stofmendUr fé- lagsins um 140. í istjórm félagsins voru; þessir menn kosnir: Guðjón iB. Bald- vimsison, deiidarstjóri hjá Trygg ingarstofinun rálkisims, Ólafur H. Sveinsson tEorstjóri 'áfemgis- útsölu rikisins, Guðmiundur Einarsso-n, starfsmaður hjá rík- isfóhirði, Jóm Hiallvarðsisom, hjá ríkissik'attanefnd og Jón Blömdail hagfræðimgur. í varaistjórn voru kosiin: Jóm Brynjóiifisson skrif- stoifust jóri h já rafmagnseflir- litinu, Þórumn Jómsdóttir bók- ari hjá Tryggim|garstofnuni ríkisiins og Aigúst Böðvarssom istarfsmaðiur skri fslol'u voga- málastjóra. ? Alþýðublaðið. ETTA er síðasta tolublað Alþýðublaðsms á þeSsu ári. Næsta blað kemur út fimmtu- daginn 3. janúar. Fulltrúaráð Alþýðu- flokksins heldur fund í dag III að ræða framboð Alþýðu- flokksins. C ULLTRÚARÁÐ Alþýðu flokksins heldur fund í dag kl. 2 lí Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á fundinum verður gengið frá framboðslista flokksins við í hönd farandi bæjar- stjórnarkosningar, en síðan verður listinn lagður fyrir saméiginlegan fund í Alþýðu flokksfélögunum. — Loka- samþykkt á listanum verður svo gerð á öðrum fundi full- trúaráðsins. tkvelkjutilraun gerð í fyrradag. T GÆRMQRGUN var slökfcvi- 1 liðið kva-tt að húsimu mr. 7 við Smdðjiustíg. Hiafði Iþar bvikm .að í igólfmottu í forstofu húss- ins, en elduriinn var f-ljótlega sliökktur. Kom iþað í Ijós að ,,mott-an“ hafði verið ;vætt í steimolíu og steiinollíuflaisfca famnst þar rétt Ihjá. Virðist þvi hafa verið um íkveikju að ræða. Er þetta í iþriðja sinm, sem eldur kviknar í iþessu húsi á skö’m,mum tíma o-g heifur .alltaf verið utm grUn- isaimlegam eld að ræða, að því er talið er. íbúar hússins, könn- uðust ekkert við olíuflöskuna er fannst í foristofunni, og er ætlað að bremnuva.rgur.inn hafi laumazt inn í forstofuna kveikt ií ,,m.ottunni“ og hraðað sér í ibrott án jþess að igæta þess, að t-aika flöskuna með sér. Rannsöknarlögreglon hefur þetta imál til rannsóknar. Úflör slökbiliSsmann- anna fér fram í gær. UTFÖR sliöbkivliliiðismanin- lamna, iSiigurlbjörms M-aríus- somar og Ám-unda Hjörleifsson ar fór.iframfrá Dómkirkjunni í gæ-r að viðistöddu mikilu fjöl- menni. Inn í kirkjuna báru kisturn- ar .slökfcviliðsistjór.i og fulltrúar st arfsm-annaf élaigs bæ jarins en. brunaverðir hófu kisturnar út úr kirkju. Frá beimiilum hinna látnu aö fcirkju genisu brunaver,ðir fyl'ktú liði meðífnam líkviögnunum en sv°iit ilcgr.eglu,m,anna og slökkvi liðsmanna i.gekik .á'uindam Vöign- umira. Slökkviliðsmenn stóðu heiðursvörð í kirikjumni meðain athöfnin fór fram. Prestarnif. séra Bjarni Jóns- sön og séra Árni Sigurðsson, fluttu mininingarxæðiUírniarj og dómfcifkjubórinn sönig. Útförin fór fram’ á fcostnað bæj arins ög var aithöfnin öll mjög virðuleg og hátíðleg. Sunmidagur, 30. desember 1945. Morðmálið: Hefur ekki enn borið tilætlaðan árangur. Hver stökk fyrir Ijós bifreiöariiinar kl. rúmi lega 7 á ánnán í jél» um? RANNSÖKN MORÐSMÁLS INS stóð állan daginn í gær og í fyrradag, iám 'fþess að emni ,sié fundin lausn jþess. Ferxll Kristjáns Guðjónssoin- ar hefur nú verið rafcimn til' kh - 5—6 —í á tímanum þar á mpi. Um það leyti sást tiil ferða Iháiris vestur ,í Grjótagötu — styttiirt þetta tímamm, sem morðið hefur verið tframið á’. Á íimmtudiagsfcvöld bom bif reiðastjóri til lögreglunnar og skýr-ði. :9vo, frá -að að fcvöldi ann ars í jólum, kl. rúmlega 7 hefðí hiann; -ekið fraim hjó ibrög-gununa 0;g hefði maður Iþá, rnjög 'sbyndl lega. koimið inn á Ijóssvæðið og hefði hann haldið á kylfu eða einhverju slflibu i hendinni. J— Löigreglan mu;n hafa tfiekið meiffl til yfirheyrslu, isamkvæmt þess um framburði. en án árangium. Liöigreglan- vinnur sleitulaust að rannsókn málsins. Það er mjög láríðanidi að fólk,, sem hefur verið á gangíii ivið höfnina kf. 6 eða síðar á •annam í jólum hugsi si-g vel. uma hivort það hefur ekki séð Krist- ján. jþar — og ef svo er, igefi lög rciglunni þegar í stað sfcýrslœ uim það. MESSUR UM NÝÁRIÐ: Nesprestakall. Messað á nýjiársdag kl. 2.3Ö f Mýrarhúsaskóla. Séra Jón Tihorar- ensen. Laugarnesprestakall. Messað á nýársdag kl. 2,30 S Séra Garðar Svavarsson. —t-; Bprna- guðáþjónusta í dag kl. 10 l'. h. Séra Garðar Svavarsson. ■/ Dómkirkjan. Messað í dag 'kl. 11 fyrir ihádegi. — Barnaguðsþjónusta — séra Bjarni' Jónsson. Á gamlaársikvöld: Kl. 6 sd. séra Bjarni Jónsson. —- Kl. 11 um kvöldið, séra Sigurbjörn Einars- son dósent. Á nýársdags: Messa kl. 11 árd. séra Jón Auðuns. Kl. 5 sd. séra Sigurbjörn Einarsson dósent. ( Hallgrímsprestakall. %- Messað í Austurbæjarskólanum kl. 6 sd. á gamlaársdag. Séra Sig- urjón Árnason. Á nýársdag kl, 2 messar séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messað á gamlaársdag kl. 6. Séra Árni Sigurðsson. Á nýársdags Messað kl. 2 e. h. Séra Árni Sig- urðsison. Unglingafundur verðúc S Fríkirkj unni í dag kl. 11 f. h. ( Hafnarfjarffarkirkja. Gamlaárskvöld: Aftanslöngur M„ 6. Nýársdag: Messað kl. 5 sd. Sér® Garðar Þorsteinsson. Bjarnastaffir. Gamlaiárskvö'ld: Aftansöngur kL 8 sd. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn. Nýársdag: Messað kl. 2 sd. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað á nýársdag kl. 2 e. h„ Séra Jón Auðuns. r Hjónaband. I gær voru gefin saman f hjónaiband af séra Sigurlbirni Ást- valdi Gíslasyni, ungfrú KritíiS Pét.ursdóttir, Lárussonar fulltrúa, Sólva’.Iagötu 25 og Hans J. K. Tómasson, Sjafnargötu 9. — Héim- ili brúðbjónanna verður að Vífils- götu 20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.