Alþýðublaðið - 30.12.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1945, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Sunnudagur, 30. desember 1045 'NDÍ$mTÍlK/MM Hátíðafundur St. Verandi nr. 9. Á nýársdag kl. 8 e. h. í Good- templarahúsinu. 1. Inntaka nýliða 2. Ávarp Þ. J. S. 3. Upplestur: iFrú Kristíin Sigurðardóttú’. 4. Einsöngur, hr. Sigurður Ólafsson aneð aðstoð 'hr. Jóns Isleifssonar söng- stjóra. Eftir fundinn: D A N S Dökk föt. Aðgöngumiðar kl. 4 — 7 e. h. ,á nýjársdag. S s s s GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. LÚLLABÚÐ, Hverfisgötu 59. GLEÐBLEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. FISKHÖLLIN Bevin tiðfir nefið Attlee skýrsin nm nmræðnefnin á Moskvafnndinum IVBun ræ3a málið á fyrsta þingi hinna samein- uðu þjóða 10. janúar næstkomandi. ERNEST BEVIN, utanrxkisráðherra Breta, hefir gengið á fund Attlees forsætisráðherra Breta og gefið honum Starlega skýrslu um það, er gerðist á fundinum í Moskva, sem nú er ný lokið. Síðar mim Bevin gefa skýrslu um þessi mál á þingi hinna sameinuðu þjóða, er hefjast mun í London 10. janúar næstkom- andi. YfirmaSur Maidanek- fangabúðanna líflát inn LUNDÚNAFREGNIR í gær greindu, að maður að nafni Paul Hoffmann, er hafði yfir- umsjón með hinum illrændu Maidanekjfangabúðum á Pól- landi, hafi verið tekiinn af lífi í viðurvist 15 þúsund manns. Hoffmann þessi stóð fyrir fangabúðum þessum, eins og fyrr getur, en þar er talið, að um 2 milljónir manna hafi látið lifið. Maður þessi hafði flúið til Hollands eftir uppgjöf Þjóð- verja, en þar tókst að hafa hendur í hári hans og var hann síðan hengdur, að afloknum réttarhöldum á Póllandi. NÝÁRSKVEÐJA. Skagfirðingar, Húnvetningar, Borgfirðingar, Gull- bringu- og KjósarsýsiLungar, Reykvííkingar, Ámesingar, Rangæingar, Skafitfellingar. — Þingeyska bændaförin óskar ykfcur ölknm árs og friðar og blessunar Drottins, með marg- földu þakklæti fyrir viðtökurnar i sumar sem leið. Fararstjórnin. Maðurinn minn Guðjón Jónsson Litlu-Háeyri, Eyrarbakka, sem iézt 21. þ. m. verður jarðsunginn 2. janúar næstkomandi og hefst athöfnin kl. 2 e. h. að heimili hans. Jóhanna Jónsdóttir Siguróur Nielsson andaðist að heimili sínu 28. þ. m. Jóhanna Eiríksdóttir og börn. í London var talið í gær, að Bavin myndi að öllum líkind- um gefa iskýrslu ium viðræðurn ar í Mosfcva á fiuindi Ibrezfcu stjónnarinnar á má'midag og sfcýra þar mánar frá ölLu því, er fram fór á fundimim. Annars mun Bievin ræða ár- anigur utanrikismáiLaráðherra- fuindarins á fyrsta fumdi þimigs hinma sameinuðu (þjóða sem á að íhefjast 10. jamúar ftæstfcom amdi. Verður fundur þessi íhaldinn í ÍLondom, eins og fyrr igreámir, og er mú ummið iaf ikappi að mót töfcu himna 2000 fúlltnúa, sem talið er, að mumi sækja það. Lögreglulið Indónesa afvopnað T i LONDON er tilkynnt, að brezkar hersveitir hafi orð ið að grípa til þess ráðs að af- vopina lögregdumenn Indónesa á Java, eftir langvarandi ó- eirðir þar. Er svo til ætlazrt, að í stað (hinmia afvopnuðu lögreglu- sveita, komi ilögraglulið, slkip- að, Bretum Hollendingum, Imd verjum og Indónesum, er starfi, unz friður og spreíkt hef ir fcomizt á. Erfðaskrá Hiflers fund in. Svo og vígsluvottoró haus og Evu Braun. AÐ er tilkynnt í London, samkvæmt fregnum, er borizt hafa frá herstjórn Banda rikjamanna á Þýzkalandi, að erfðaskrá Hitlers hafi fundizt. Á erfiðaskránni að hafa fundizt við Tegernvatn í Bayern og er hún dagsett 29. april s.l., en Hitler er, eins og kunnugt er, sagður hafa fyrirfarið sér þann 1. maí. Er erfðaskrá þessi þannig úr garði gerð, að þar er um að ræða pólitíska og fjármálalega erfðaskrá, svo og vígsluvottorð Hitlers og Evu Braun. Frekari fregnir liggja ekki fyrir um þennan fund, að því er vitað var í gærkveldi. AÐ befir verið iskýrt frá því í Lundúnaifregnum, að Frakkar og Rússar hafi uindir- ritað viðskiptasamming í Mosfcva. Á samningur iþessi að giLda til fimm ára ng fjallar hann um gajgnfcvœma viðskipti og verzlunarmál Frakka og Rússa . • T. J I i GLEÐILEGT NÝÁR! Grettisgötu 57 Þökk fyrir>viðskiptin á liðna árinu. sVSlfU GLEÐ,LEGT J NÝAR! Þökk fyriij viðskiptin á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrirWiðskiptin á liðna árinu. arinu, GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir\viðskiptin á liðna árinu, GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir' viðskiptin á liðna árinu. H.F. OFNASMiÐJAW EINIMOU.TI I GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyriq viðskiptin á liðna árinu, v^fuv,S/ Þökk fyrir'vviðskiptin á liðna árinu Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Pétursbúð Njálsgötu — Gunnarsbraut GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Ingibjargar Johnson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.