Alþýðublaðið - 30.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1945, Blaðsíða 4
4 ALfrraU&LAP&Ð Suaaudagtir. 3§. desemt>er 1945 | |^([)tí)dnklú5td I Ctgefandi: AlþýCnflokkuriim • Kitstjóri: Steíán Péturaastt. Símar: Ritstjórn: *á#J og 4908 Afgreiðsla: «900 »r *»•« Aðsetur f Alþýðuhúslnn tí! Hverf- isgöta Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Við áramól. MIKLIR ATBURÐIR og mikil örlög eru tengd ár- inu, sem nú kveður. Hinn Igrimimi (hiMarleiikur IheÆur ver- ið til lykta leiddur með fullum sigri hinna sameinuðu þjóða yf ir herskörum kúgunarinnar og harðstjórnarinnar í Norðurálfu og Austurálfu. Þjóðir þær, sem borið hafa hið þunga ok her- náms og þrælkunar, eru leystar úr ánauðinni. Martröð styrjald- arinnar er létt af mannkyninu. * Þessi áramót eru því vissulega merkileg tímamót í sögu þjóð- anna. Hörmungar fortíðarinnar eru úr sögu. En eigi að síður bíða mörg og vandleyst verkefni, áður en friðurinn sé tryggur. Og endurreisnarstarfið í löndum þeim, sem heimsstyrjöldin fór eldi sínum um, mun reyna mjög á þrek og dug þjóðanna. * Óneitanlega hefur mjög ver- ið sköpum skipt með íslending- um og öðrum þjóðum Norðurálf unnar í styrjöld þeirri, sem nú er öll. Við höfum komizt hjá því, að land okkar yrði styrjaldar- vettvangur og um flest unað auðnuhag á þrengingartímum grannþjóða okkar. Þó höfum við fært fórnir á altari styrjaldar- innar — miklar fórnir, þegar til lit er tekið til þess, hversu þjóð okkar er fámenn. Og einnig okk ar bíða mikil verkefni í kom- andi framtíð. * Á næsta ári verða háðar tvennar kosningar á landi hér, bæjarstjórnarkosningar í næsta mánuði og alþingiskosningar á komandi sumri. Þá mun íslenzka þjóðin eigi aðeins velja sér vald hafa fyrir næstu fjögur ár, held ur og ákveða með hvaða hætti vinna skal að hinum stórfelldu verkefnum, isem úrliaiusnar ibíða. Við þurfum að sönnu ekki að byggja upp á ný brotnar borgir og brunna bæi. En eigi að síður verðum við að fara að dæmi ann arra þjóða um það að tryggja þegnum þjóðfélagsins atvinnu og öryggi í framtíðinni. Liðið ár hefur verið mikið sig urár fyrir jafnaðarstefnuna í hinum frjálsu löndum Norður- álfunnar. Þjóðir þeirra trúa og treysta jafnaðarmönnum bezt til að vinna að framgangi mála sinna og binda mestar vonir við úxræði þeirra. Og vissulega virð ist mikil ástæða til þess að ætla, að hin sama verði raunin hér á landi. Jafnaðarstefnan mun eiga sér mikla framtíð með íslending um. Alþýðustéttir og launþegar landsins munu í kosningum þeim, sem í hönd fara, fylkja sér fast um jafnaðarstefnuna og Alþýðuflokkinn og búa sér þannig auðnuríka framtíð. Al- þýðuflokkurinn gengur því grunnreifur til móts við hið nýja ár og sendir öllu vinnandi fólki landsins hvöt um drengi- legt starf og örugga baráttu fyr ir málstað jafnaðarstefnunnar ásamt óskinni um Gleðilegt nýtt ár! SteVán Jáh. Stefðnssen: Áramót og tímamót IGREIN um sáðustu áramót ilét ég iþess getið, að það ár, sem þá færi að hefja göngu sina, en nú er á enda, myndi þera í iskaiuiti sínu fullan sigur bandamanna, fyrst og fremst hér í álfunni, og væntanlega einnig í Asíu. Eins og flestir imunu og (hiafa gert ráð fyirir, varð iþessi og raunán á. Að liðn- um rúmum einum þriðja þessa árs, voru hersikarar Hitlers igjör- sigraðir. Og ekki leið á iöngu, eftir að uppfundin var hin ægi- laga og voldiuiga kjarnorku- sprengja, er varpað var niður úr flugvélium Bandaríkjamanna, og gjöreyðilagði í einni svipan tvær borgir í Japan, þar tál „sonur sólarinnar“ isá þann kost vænstan, að gefast upp. Hin miklu heiveldi, Þýzfcaland og Japan, voru þá að vell-i lögð, og lönd þaiu og riki, sem þau htöfðu undir sig lagt, voru leyst úr ánauð og átabanlegri fcúgun. Tœpra sex ára stríð var um garð genigið. Meginlhluti mann- kynsins fylltist fögnuði og gleði. Kirkjuklukburnar hljóm- uðu, í borgunum streymdu menn út á strætin í barnsle'gum föignuði og skefjalausum galsa. lEn baik við fagnaðarlætin rauk iupp úr rústum óteljandi heim- ila, og ef vel var Ihlusitað, heyrð- ist, einkum. á meginlandi Evr- ópu, vein særðra og limlestra manna, grátur efckna og mun- aðanlausra barna og vonleysis- stunur milljóna sveltandi og heimilislausra manna. Hdnar ægilegu vdg- og morðvólar, er ofbeldi, ytfirdrottnun og ein- ræði ihafði hleypt af stað, oig noitið til þess aðstoðar hinnar fullfcomnustu tæbni og diásam- legra vísinda, höfðu ekki geis- að yfir heiminn í sex hryllileg ár án þess að menkj a hann marki hiinnar djöfullegustu torthning- ar og eyðilegginga. 'En samt hlutu menn að glieðj- ast yfir því, að margra ára mar- tröð væri af heiminum létt, stríðinu væri lokið og friðurinn endurheimtur. Á Jíðandi stund friðarvímunnar 1945, hugsuðu flestir mest um fargið, sem ‘af væri ilétt, og að istríðið væri • unnið. Eftir var það, sam þó oft áður hafði verið talað um, að vinna friðinn. líslendingar tófcu einlægan þátt í fögnuði friðarins. Sérstak- dega var það áberandi hvemig frelsi Dana og Norðmanna var ifajgnjað af beiilum hug hér á landi. iSkrúðgöngurnar til bú- staða sendiherra1 þessara þjóða, að frelsi þeirra fengnu, var ó- tviírætt merki um feginshug, samúð og gleði íslendinga í garð þessara ágætu frændþjóða. Og vdst áttU' þær flestum frem- ur iskilið frið og frelsi, jafn ein- læglega og þær höfðu unnað friðinum og virt og • metið frelsið, og kunnað að færa sér í nyt íþessar dýrmætu og ómet- anlegu gjafir. Veður Ö81 válynd, - en vonir framundan. Árið 1945 færði mannkyninu siigur yfir nazismanum og fylgi- fiskum hans og frið frá þeirri styrjöld. En mörig teifcn leru þó enn á lofti um örðugleika á því að skapa réttlátan og varan- legan frið og frelsi og afmá óíheiU avænlegar afleiðimigar af skefj alausri og grimmri baráttu undanfarinna ára. Stórveldin, er forustu höfðu í baráttunmi gegn nazismanum, fara sjálf lefckert dult með það, að þau eigi 'fýrst og fremst að skapa hinn nýja heim friðarins, en að ismáþjóðirnar fái þar lít- ið að leggja til málanna og verði að gera sér að igóðu, að koflmasit undir verndarvæmg þeirra, já jafnvel að þiggja með þakklæti það, sem að þeim er rétt, og eignast þá húsbændur, er hent- ast þyfcir. Vafalaiust Ihafa þess- ■ar stórþjóðir nokbunn eðlilegan og siðferðilegan rétt til þess að láta istjórn málanna mest tdl sin taba. Þær Ibafa mdklu fórnað og leyst mangar smáþjóðir undan oki og fcúgun og vemdiað aðrar. En. vandmeðfarin eru þessi viödd og umsvif vissulegia, oig mikið undir því bomið, að völd unum isé ibeitt með réttsýni og igóðum iskilningi á högum og háttum smáþjóðanna. Og ekki er 'sízit nauðsynlegt, að stórveld- in sjálf beri giftu til þess að vinna saman og isýna hvert öðnu trúnað og traust. En á Iþes'su Ihefiur öðru hivierju orðið allmikill misbrestur. Utanníkis- ráðh'e rr afu ndurinn í Lundúnum fór út um þúfur. En vænlega sýnist horfa efitir fundinn í 'Moskva, og vona allir, oig þá ekki síður ismáþjóðirnar, að igott samkomulag megi takast á milli 'stónveldanna þriggja, Bandaríkj- anna Bnetlands og lSovét-.Rúss- Iiands, oig þó ekfci síður, að það samkomulag sé ekki gert á kostnað frelsds 0|g fulljveldiis smáþj'óðanna. Því er efcki að leyna, að hið volduga 'Sovét-Rússliand hefur igerzt allumsvifamikið í stríðs- lokin og þar á eftir. Virðiist svo sem ;það vilji girða sig vannar- ■belti með níkjunum .allt lí 'lcrinig og um leið seilast til áhrifa á stjórnarfar og utanníkdsmál þessara níkja. Finnland en gnei'riiiilega, ibæði vegn.a stníðs- .skaðabótanna, veru Rús-sa í landinu og af mörigum öðrum ástæðum, mjög háð Rússlandi. Baltnesbu smáríkáin, Eistiland, Lettland og LithaugaJand, hafia verið innlimuð í Rússland. Pól- lanid, Umgverjaland, Rúmienía, Búlgaría og Júgóslavíía, enu auigsýnileiga öll mjög háð Rúss- landi og að veruiegu leyti lok- •uð lönid ifyrir aðnar þjóðir. Á þetta er berit Ihér til þess að isýna, að svoi hefnr fajriið, að frelsi o.g fullveldi sumra smá- ríkja igetur orðið fyrir borð bor- ið vegna þess, að stónveldi tel- ur sijg þurfa, með néttu eða nöngu, að tryiggja öryggi siitt á þ enman hiátt. 'Sumar smáþj'óði.mar, er um margra^ ára isfceið þurftu að heyja fórnfúsa og glæsiloga baru áttu gegn ofunefli hernámsliðs þýzku nazistamna, hafa orðið að grípa til stanfsaðferða og at- hafna, sem í eðli. símu enu fjarri leikreglum lýðræðisins. 'Og ekki verður því neitað, að þessar að- feirðir hafa jafnvel sýkt eða fært úr skorðum, nokkum hluta þessara þjóða, og hafa þess sézt noikkur merfci í jafn- væigisleysi. í Belgíu, Hollandi, Danmörku og 'Noregi. Hafa of- stopamenm qg 'afgaflokkar reynt að færa sér lí nyt rösbun á hug- arfari og rólegri ílhuigum meðal manna í þessum. iöndum. Eirik- um hafa fcommúniistair reynt að leggja út veiðimet sín í þessu grugguga vatnd'. En útlit er þó fyrir, að það verði skammvinn gleði, ier umrótsöflin fái notið i þessum menningarrdkjum. Jafnvægið og bimar hefðbundnu venjur lýðræðis qg meaminigar., virðast fljótt má isér á striik á ný, einibum á iNiðurlöndum o.g í Noregi. En í Danmörku leiddi Iþetta umrót og nokburt aga- leysi til þess, að íhaldssöm stjórn ikjamþt til vaMai þar í landi, en jafnaðarmannaflokk- urinn danski, sem um fjölda mörg ár heífiur mest mótað danskt stjórnarfar, lýðræði og framfarir, varð um skeið að lúta í. lægra baldi. En allar líkur benda til þess, að fljótleiga rnuni danska þjóðin átta sig að mýju. Eftir því, isem lengra hefur liðið 'frá strí'ðslokum hér i áilif- unni, hefur stjórnmálastraum- urinn í þeim ilöndum, sem l'ítið eða ekfcert eru háð erlendu eiin- ræðisvaMi, fallið í gamla far- vegi. Einhver mestu stjórn- málatíðindá diðins árs á erlend- um vettvangi eru breziku þinig- 'kosniqgarnar; þar náðu jafn- aðanmenn 1 fyrsta sinni í sögu hrezika heimsveldisins, hrein- um meirihluita í Eniglandi. Á- hrif þeirra fcosniniga hafa þegar orðið imikil1 og gefa öllum jafn- aðarmönnum og öðrum einlæg- um lýðræðiissinnum, auknar vonir um réttlátari frið. Hinn ötuli og einbeitti utanríkisráð- herra Breta, Ernest Bevin, hef- ur þeigar svnt ibað, ,að hann ibeit- ir sér af einurð oig afli1 gegn yf- irigangi qg einiveldi, hvort sem íþað er á Pyreneaskaga eða Balkan, eða annars staöair í Austur- oig MiðJEvrópu. Brezku koisninigarnar hafa einnig haft áihrif á istjómmál víða um lönd. í Noregi náðu jáfnaðarmenn breinum meirihluta í þinigkosn- iinigum og í Frakklanídi oig Aust- urríki er.u flokkar þeirra sterk- ir, vaxandi og áhrifaríkir. Það er sigur jafnaðarstefn- unn'ar á ve.gum lýðræðisins sem hér í álfu gefur beztar vonir um, að unnt verði að vinna friðinn. Hervereid og her- stöðvar. I'sland gerði, eins og aikúnn- ugt er, isamning við Bandarik- in um hervemd landsins í júlói 1941; Iþað var áður en Banda- ríkiri fóru í stríðið. I samningi þessum ivar það tefcið fram, að allur herafli Bandaríkjianna hér á landi skyldi hverfa á braut, þeigar hættuástandinu væri lokið. Það verður ekki annað sagt, en að eftir aðstæðuim hafi sam- búðin við sietuliðið verið mjöig góð. Trúnaðarmienn Bandaríkj- anina hafa lagt siig mjiöig fram um það, að íislendinigar gætu húið sem frjálsastir qg afskipta- minnstir ií lanidi sínu, þrátt fyr- ir setuliðið, sem um sfceið var mjög mannmiargt. Og megin- þorri landsmanna hefur vissu- lega glaðzt yfír Iþví, að tilvist setuliðsins hlér á landi var ekki óveruleigur þáttur í baráttu bandamanna við sterka og ó- væigna fjandmenn. En allflestir íslenidingar (hefðu án efa kosið, að 'ekkert setulið þyrfti að vera hér ó íslandi, þó að allir raunsæir menn verði að viðurkenna, að hjá því hafi alls ekki verið unnt að komast. En Iþeigar stríðið er á enida, vaknr ar eðlilega sú ispurning, (hvenær hættuásta'ndið sé borfið og her- llðið fari, í samræmi við gérða samninga. Um leið oig þeirri spur.nin.gu :sbaut upp í hugum manna og ián þess að henni yrði svarað, komu hugleiðingar um það, hvemig hið alþjóðlega ör- yggiskerfi yrði hyggt upp, og hvort 'ísland yrði einn hilekkur í þeirri beðju. | ísiand haf ði óskað þess, að geraist stofnaðili' að :alþjóða- bandalagi hinna sameinuðu þjóða, en átti þess efcki kost, því að aJIir stjórnimólaflokkar, að kommúnistuim einum undan- . isfciiMium, vildu ekki sætta sig | við þau skilyrði, að isegja mönd- ulvelduinum stríð ó hendur eða iað m'ininjsta 'kos.ti lýsa yfir í öðru, er jafngilti þvá. En eftir sem á’ður kom fram vilji til þess að Æisland yrði, Iþó síðar væri, iþátttakandi í bandalagi hiinna sameinuðu þjóða. ' Á síðastliðnu ihausti flaiuig sá orðrómur manna á meðal, að Bandarílkin hefðu óskað eftir samnimgum um það, að fá hér ó landi leigðar herstöðvar til , tengs tíma. Þó að ennþá hafi ; ekkert vérið tilikynnt ium þetta | opinfoerleaa af ’hálfu rikisstjóm- J ar eða alþinigis, þó hefur málið j verið rætt í folöðum, tíímaritum j og útvarpserindum. Hafa þær umræður. sannast sagna marg- ar hverjar verið I’ítt viðkunnan- legar, og ekki verið sparaðar fullyrðinigar, þó hæpnar væru, upphrópanir og lögeggjanir. ’ Haifa oig verið gerðar samþykkt i ir og áskoranir um að leyfa eng- ! ar herst'öðvar á íslandi, af suimra : háiifu, aldra sizt til' (handa einu ríki, Qg því eininig verið haldið íram, að þó að ísiand gerðist aðili að bandalagi hinna sam- einuðu þjóða, myndi það ekki hafa i för með sér neinar her- stöðvar hér á tenidi. Blaðaskrif og ræðuhöld um þetta mál pafa að mörgu leyti verið óviðeigandi. Þegar ekki voru opinberlega tilkynntar staðreynd i r mlá|lisins og bréfa- í skipti, sem fraan haf,a farið, var hvorki rétt mé eðlilegt að befja umræður og fella dóma. Við- fcvæm og mikilsvarðanidi utan- ríkismál á ekki að ræða á þenn- an bátt. En vissuleiga Ihlýtur, þó að síðar verði, að fcoma að þvu', að taka verði 'ákveðria 'afstöðu af alþingi, eða. jafnvel þjóðinni allri, hvernig skuli háttað ör- yggiismálum íslands. Þó að allir vildu án efa komast hjá því, að hér á tendi yrði útlendur her og herstöðvar >eða aðgangur að þeiim', þá er það enn ekki vitað hivort unint er, vegna þátttöku í alþjóðasamtökum og til vernd- a.r ifrelsi og sjálfstæði Islands, að koma í veg fyrlr að gera samniniga eða igangast un.dir sbyldur, er hefðu I iför með sér, að einhver útlendur her hefði hér stöðvar eða aögang að þeiim. iSjálfísaigt er, ef Iþess er nokkur kostur. eða óihiætt vegna öryggis og sjiálfistæðis, að losast við það. 'En ibann.alegar fullyrð- 'ingar og upphrópanir, án' at- hugunar á breyttu viðhorfi og nýjum tímum, verða aldrei lauisn þessa viðfcv.æma vanda- máls. Tímarndr eru 'breyttir. Ein- apgrun íslands er horfin. ístemd ihefur ekki einungis réttindi sem 'sjálfstætt og ifullvalda riki; það (hefur líka skyldur, bæði í sam- félaigi íþjóðanna og eins til þess skynsaman og ráunsæjain hátt að igera ráðstafaniir til þess að vernda sjálfstæði sitt og ör- yggi. I þá átt verður utanriikis- málastefna fslands að ibeinast. Ríkisstjórnin og stefna hennar. iStjórn þriggja fitekka hefiur \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.