Alþýðublaðið - 20.04.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1920, Blaðsíða 2
2 A L Þ Ý ÐUBLÁÐIÐ Sá sem vill vera viss um að verka* íýðurinn lesi auglýsingár sínar, verður að auglýsa í Alþýðublað- inu, sem er eign verkalýðsins og gefið út af honum. a—■I ■!■..............I-.. merkast er úr æfisögu þinni áður en þú eignaðist bókina . . . Ritaðu eitthvað í eyðu hvers einasta mánaðar, svo sem um heilsufar þitt og skylduliðs, fæð- ingardaga barna þinna, dánardaga nánustu vandamanna, breyting verustaðar, lýsing atvinnu, byrj un eða enda fyrirtækja og hvað annað, sem markvert getur talist á æfi þinni. Gefðu börnum þínum æfidaga- bók og ritaðu í hana æfiatriði þeirra, meðan þau geta það ekki sjálf. Þá munu þau síðar meir telja æfidagbókina merkasta hlut- Inn í eigu sinni. Ánafnaðu æfidagbókina Þjóð* skjalasafninu eftir þinn dag. Með því móti tryggir þú að minning þín geymist í framtíðinni. . . .< Tilgangur útgefanda er sá, að stuðla til þess, að íslenzk mann- fræði og sagnfræði mætti verða nákvæmari hér eftir en hingað til, og væri vel sá tilgangur næðist. Ingimar Jónsson. Ummæli Ilendersons um byltinguna i Þýzkalandi. í viðtali, sem enskt blað hefir átt við brezka verkamannaforingj- ann Henderson, um álit brezku verkamannanna á orsök byltingar- innar í Þýzkalandi, farast honum þannig orð: „Það sem nýskeð gerðist í Þýzkalandi ætti að vera viðvörun fyrir stjórnmálamenn Bandamanna. Einveldissinna byltingin og blóðs- úthellingar þær, er af henni leiddu, má kenna fjárhagsástandinu í land- inu. En það er aftur á móti af- leiðing af „pólitík“ Bandamanna, og þá sérstaklega greinum þeim í friðarsamningunum er snerta fjár- málin. Hafa þau ákvæði samning- anna eigi einungis lokað öllum sundum fyrir Þjóðverjum í fjár- málum í svipinn, heldur einnig svift þá allri von um að ná sé nokkurn tfma aftur “ Eru þessi orð gott dæmi til að sýna hversu sanngiörn og mann úðleg utanrfkippólitík jafnaðar- manna er uni allan heim. X Dm dagiDD og veginn. Hangflugnr eru sjaldséðar á þessum trnia árs og sfzt á kvöldin 1 gærkvöld mátti þó líta slfk skor- dýr á ferli um Reykjavfkurborg. Sögðu fróðir menn, að þær væru komnar úr heilum, eða óllu held ur sorphaugum þeim, er nattúran hefir komið fyrir í hauskúpum nokkurra broddborgara, er neydd ir voru til þess að hlýða logum landsins um eitt skeið suður f Kennaraskóla. Er það sfzt tilhlakk fyrir ungt fólk, sem ganga á í skólann, eftir að þessi ófögnuður hefir verið geymdur þar. i. hér á sumardaginn fyrsta. Taka Ifklega 20 menn þátt í því. Hlauptð vetður sömu letð og f- fyrra og má búast við góðrr skemtun, ef veðrið verður gott. »Þróttur« kemur út sama dag. Próf í vélstjóraskólahum stend- ur nú yfir. n nemendur ganga undir þad. Yeðrið Reykjavlk . . í afjörður . . Akureyri . . S' yðisfjörður Grimsstaðir . Þórsh., Færeyjar Stóru stafimir þýðir frost, Ló tvog næstum jafnhá alstaðar á landinu, einna lægst fyrir sunn- an land. Milt og stilt veður. Austlægur á Suðurlandi. i ðag. A, hiti o,i. !ogn, hiti 3 i. logn, hiti 2,0. logn, hiti 1,9. logn, hiti 0 5. SA. hiti 6,6. merkja áttina. lítlenðar jréttir Fiskiskipin. »ÞóróIfur« kom í nótt úr fyrstu ferð sinni, eftir 9 daga; hafði 142 föt af lifur. Þess má geta, að 4 stunda vökuskifti voru höfð. Skipstjóri er Guðm. Guðmundsson frá Nesi. Kútter Sigrfður kom í fyrradag með 12 l/-z þúsund fiskjar. Bnrtiararprófl f Kennaraskól- anum var lokið í gær, Var það haldið í Iðnskólanum að þessu sinni, vegna sóttkvfunarinnar í skólahúsinu. 6 tóku prófið og voru það þessi: Guðrún Jónsdóttir .... 68 stig Hallgrímur Jónsson .... 76 — Ingimar Jóhannesson ... 75 — Jónas Guðmundsson ... 73 — Jónas Jósteinsson........73 — Sigurður Sigurðsson ... 74 — II námsgreiriar komu til prófs og 88 stig hæsta einkun, sem hægt er að fá. Ábyrgðarmaður »Spönskuflug- unnarc er Þórður Jónsson (Thor- oddsen læknirf). »Oft má á máli þekkja manninn, hver helzt hann erl« Víðavangshlaup verður hlaupið Judenitsch í Stockhólmi. Judenitsch hershöfðingi, sem mönnum mun kunnur frá því, er hann í fyrra ætlaði að taka Pétro- grad af bolsivfkum, er nú staddur f Stockhóimi og á þar að bera vitni í glæpamáli þvf, sem kent er við Hedjatlscbé. — Hedjat- laché er kósakkaforingi, sem sann- ur var að sök um að hafa gint marga rússneska flóttamenn til að láta at hendi fé sitt. Hann setti á stofn morðingjamiðstöð í Stock- hólmi, og varð uppvís að marg- víslegum glæpum í Svíþjóð. Iðnfélogin enskn. Enskir verka- og iðnaðarmenn eru alt af að sannfærast betur og betur um gildi félagsskaparins £ baráttunni við auðvaldið. Þetta sjest greinilegast á þvf, hve með- limatala félaganna hefir aukist síð- ustu árin. Frá árslokum 1917 til ársloka 1918 hefir hún vaxið úr 5 547,000 upp í 6,624,000, eða um ca. 19%. Við árslok 1919 var hún orðin 7,500,000. Wilson vörn-spekúlant. Ameríski þingmaðurinn Willis J. Hullings hefir í amerískum blöð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.