Alþýðublaðið - 13.03.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1946, Blaðsíða 1
\ UtvarpNi: 21.15 Kv«ldvaka: *) Kvæði kvildvökuna- ar. b) Sigutówi' Magnússou Uennai'iaL ferS os flugi. — Fei'íJfe&uþættir. XXVI. árgangur. Miðvikudagur 13. marz 1946. 61. tbl. 5. stðan flytur í dag grein nm Grænland eftir danskan blaðarnann, og heimsókn áans til bækistöðvar ame- rískra hermanna á Græn- iandi. M J Fjalaköttfcirinn SÝNIR REVYVNA Upplyfting á fimttitudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Sími 3191. | AlDlðBflokksfélag Bafarfjarðar heldur fund n. k. föstudagskvöld kl. 8,30 í G. T .húsinu uppi. Fundarefni: Stjómmálaviðhorfið. Framsögumaður Emil Jóns son'ráðherra. Félagsmenn eru beðnir að mæta stundvíslega. STJÓRNIN Uppdrættir að húsum 1 ;I § Athygli hlutaðeigenda er vakin á 8. mgr. 4. gr. hinnar nýju byggingarsamþykktar bæjarins, er hljóðar svo: ,,Uppdrættir og útreikningar skulu gerðir af sérmenntuðum mönnum, húsameistur- um, verkfræðingum, iðnfræðingum eða þeim öðrum, sem byggingarnefnd telur hafa nauðsynlega kunnáttu til þess og upp- 1 fyll'a þær kröfur, sem gera verður til „tekniskra“ uppdrátta. \ Sá, er uppdrátt gerir eða útreikning, skal undirrita hann með eigin hendi, enda beri v 'hann ábyrgð á, að1 áiýtuð mál séu rétt og að uppdráttur og útreikningar séu í sam- ræmi við settar reglur.“ Byggingarnefndin mun framfylgja þessu ákvæði frá 28. þ. m. og er því nauðsynlegt, að umsóknir og skilríki um þessi réttindi séu komin til nefndarinnar fyrir þann tíma. BOR GA RSTJÓRINN. Hundrað og fimmtíu hestafla BÁTATÉL Til sölu er nú þegar 150 hestafla June-Munktel-báta- vél, óupptekin. Vélin liggur í Hafnarfirði með öllu tilheyrandi. Upplýsingar gefur Ólafur Elísson í ,skrifstofu Gísla Súrssonar h. f„ Hafnarfirði Símar 9318' og 9297. GOÐ 2ja herb'ergja íbúð við Skúlagötu til sölu. Almenna fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 6063. Dermetics SNYRTIVÖRUR. Tízkan Lagheni siúlka óskast til vinnu nú þegar. Fæði og hús- næði getur fylgt. "■ Upplýsingar hjá Fél. ísi. iðnrekenda Skólastræti 3. Sími 5730. Enska veggfóðrið er nú komið í Veggfóðursverzlun Victors Kr. Helgásonar. Hverfisgötu 37. Sími 5949. Minningarspjöld BamaspítalasjóSs Hrings in8 fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Afial atrœti 12 GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason ss 'Avoav i unaiKSHa TILKYNNING frá skrlfstofa tollstjéra um greiöslu á kptBppiétnm. Reykvíkingar, sem gert hafa kröfu um end- urgreiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjöfverði, ^ og heita nöfnum (eða bera-ættarnöfn), sem byrja á H, I og í, skulu vitja endurgreiðsl- ■"' unnar í skrifstofu tollstjóra í dag, miðviku- daginn 13. marz, kl. 1,30—7 e. h. , Á morgun, fimmtudag 14. marz, skulu þeir, sem heita nöfnum, sem byrja á J, vitja upp- % bóta sinna á sama tíma. . Þeir, sem undirritað hafa kröfurnar, verða sjálfir að mæta til að kvitta fyrir greiðsl- unni, annars verður hún ekki greidd af hendi. Auglýst verður næstu daga, hvenær þeir, sem aftar eru í stafrófinu skulu vitja greiðslna sinna. * Reykjavík, 13. marz 1946. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Hafnarstræti 5. HVAÐ KOSTAR DiLKAKJÖTHH 1/1 skr. .............. 9,80 pr. kr. Súpukjöt ............ 10,85 — — Læri .............. 12,00 — — — 4,35 pr. kg. Endurgreiðsla 1/1 skr................ 5,45 pr. kg. Súpukjöt ............. 6,50 — — Læri .................. 7,65 — — Kaupið meira dilkakjöt, því það eru góð matarkaup. KJÖTBÚÐIRNAR í REYKJAVÍK Aoglýsið í Alþýðubiaðinu. íbúðir Nýtízku þriggja og fjögurra herbergja íbúðir við Nes- veg til sölu. — í húsinu eru 2 flSuðir. — Eignarlóð, 1150 ferm., fylgir. — Sérinngangur. - n Tilbúið til íbúðar um næstu máaðamót. Almesina fasteignasalan, Bi. hastræti 7. — Sími 6063. r=\v s* ■* i §3 u■ r c* «s m -i - „SUÐRI“ til Patreksfjarðar og Bíldu- dals. Vörumóttaka á morgun. Úlbreiðið Alþýðublaðtð Útgerðarmenn! Fyrirliggjandi: Dragnótartog, fiskilínur, önglar öngultaumar Jénsson & Júlínsson, Garðastræti 2. — Sími 5430.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.