Alþýðublaðið - 09.07.1946, Page 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Priðjudagur, 9. júlí 1946.
Vondur vegur. — Hvar eru vegheflarnir. — Vorhugur,
— Framkvæmdir og gjörhreytingar. — Skuggar. —
Hætta á bryggjuspotta.
VEGURINN alla Ieið frá Hafn-
arfirði og til Sandgerðis er í
einu orði sagt ófær fyrir bifreiðir.
Ég fór þessa leið eitt kvöldið, og
ég held að ég hafi aldrei farið í
hifreið eins vondan veg. Mér var
sagt að þannig hefði vegurinn ver-
ið í allt vor — og ekkert verið
gert til þess að lagfæra hann.
Hvernig stendur á því? Hvar eru
vegheflarnir? Ég hygg, að nóg sé
fyrir þá að gera , en það er áreið-
anlega nauðsynlegt að veghefill sé
sendur á þennan. veg til þess að
gera hann færan.
HVAR, SEM MAÐUR KEMUR,
sér maður merki þedrra veltiára,
®em veri© hafa undanfarið. Maður
verður þessa var á öllum sviðum, í
húskap einstaklinga og í fram-
•kvæmdum (hins opinbera. Það er
vorhugur með þjóðinni og efni til
að gera hatnn að veruleika og láta
þær óskir rætast, sem brunnlð hafa
á vörum fólksins í áratugi.
ÉG KOM NÝLEGA í sméþorp
ekki alllanigt frá Reykjavík. Þar
var nýbúið að leggja skolpræsi að
hverju húsi. Nú þurftu húsfreyjur
þorpsinis ekki framar aö bera út
allt skólp. Þá var verið að grafa
skurð meðfram þorpsgötunni fyrir
rafmagnskapal, því að Sogsraf-
magnið á að koma í þorpið með
haustinu, og loks var mikill jarð-
bor kominn þangað. Nú átti að fara
að bora eftir drykkjarvatni, sem
síðan átti að ileiða inn í hrvert hús.
ALLT ÞETTA GJÖRBREYTIR
heimilunum. Þárna er í einni svip-
an stigið svo stórt spor til umbóta,
að slíkt þekkist ekki í sögu- þessa
þorps. Hið eina, sem skyiggir á, er'
vöntun á starfsemi: fyrir umga
fólkið. En möguleikar til þess að
bæta úr þeissu opnast um leið og
rafmaignáð feemur. Þó geta fram-
taifessamir menn stofnað iðnaðar-
fyrirtæki og þar með skapað unga
fólkinu vinnu og bætta afkomu. j
V'elmegunin hrindir í framfcvæmd
fjölda mörgu, sem okkur hefur
vanitað til þessa. Það er Mfca áríð-
andi að hún leggi igrundvöllinn að
bjartri framtíð og stöðugri hag-
sæld í lífi þjóðarinnar og einstakl-
inganna. Öllu ljósi fylgja sfcuggar
— og svartir skuggar er.u líka á
veginium um þessar mundir. Það
veltrur á olkkur sjálfum, hvort nýr
•gróður kyrkist í þeim. Sóun á
•heilsu okkar og fé' getur gert að
engu þann vorhug, sem nú er.
Forðumst það.
LEIFUR ÁSGEIRSSON SKRIF-
AR: „Niður undan Vatnsstíg geng-
ur steinforyggja út í sjó. Er hún
hrörleg og má raunar rúst heita.
Hefur þannig með einhverjum at-
fourðum myndazt igróf í hana miðj.a,
og igjálpar þar sjór inn frá annarri
hlið, en eftir er aðeins mjótt haft
til ihinnar hliðar, og að fleiru er
hún mjög af sér gengin. Gagn virð-
ist ekkert að henni nú orðið, og
mun ekki gert ráð fyrir, að það
verði framar, því að ella myndi
hún ekki látin eyðast svo sem er.“
„EN EKKI ER HÚN íþó alls-
endis í eyði, iþví að börn hafa hana
að leiksföð, sem vonlegt er, stunda
iþar veiðar eða horfa á sjóinn og
aðfarir félaga sinna. Flest eru þau
á að gizka 4—8 ára, og er því
foætt við, að fátt vierði um bjargir,
I ef eitthvað her út af. Frá foryggju
þessari þarf [því sem fynst að ganga
öðruvísi ení nú er. — Efeki veit ég,
hverjum á að að réttuistu lagi að
senda slik tilmæli, svo að ég foið
Hannes é horninu, að koma þeim
á framfæri og treysti, að hann vilji
greiða fyrir þeim. Óska ég svo, að
ekki þurfi dauðaslys til að styrkja
mál mitt og hans.“
Hannes á horninu.
Unglinga
vantar til að bera út ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í eftirtalin hverfi:
AUÐARSTRÆTI
VESTURGÖTU
LINDARGÖTU
TALH) VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4 9 0 0. |
Alpýðublaðið.
Yerkamenn og smiðír
óskast í byggfngavirmiu.
Þorður Jasonarson,
Háteigsvegi 18. — Sítmi 6362.
Auglýsið í Alþýðublaðinu.
Tryflve Lie —
Varðmaður heimsfriðarins.
-------------------------
G.REININ UM Trygve
Lie, aðalritara banda-
lags hinna sameinuðu þjóða,
sem hér birtist, er tekin upp
úr tímaritinu „World Dig-
est“ Ilöfundur hennar er
Drew Middleton. Greinin er
stytt lítið eitt.
Trygve halvdan lie,
hinn hagsýna norska lög-
fræðing, sem er aðalritari
bandalags hinna sameinuðu
þjóða, mætti kalla fyrsta al-
þjóðamanninn. — Samkvæmt
stofnskrá bandalags hinna sam-
einuðu þjóða „má hann vekja
athygli öryggisráðsins á hverju
því máli, sem hann álítur að
heimsfriði og alþjóðaöryggi
geta stafað hætta af.“ Störf hans
segir í stofnskránni, „eru ein-
göngu alþjóðleg“, og enginn
þegn sameinuðu þjóðanna á að j
hafa áhrif á hann. Hann er í
raun og sannleika varðmaður
heimsfriðarins.
Starf hans er fyrst og fremst
fólgið í því, að stjóma banda-
lagi sameinuðu þjóðanna. Hann
er æðsti starfsmaður þess, og
sem Slíkur kemur hann fram á
þingum bandalagsins, fundum
öryggisráðsins, þjóðmegunar-
og félagsmálaráðsins og fjár-
haídsráðsins. Einnig ræður hann
skrifstofufólk bandalagsins og
tilnefndir starfsmenn þjóðmeg-
unar- og félagsmálaráðsins og
f járhaldsráðsins. — Þetta krefst
mikillar íhugunar og eftir-
grennslana af hálfu Trygve
Lie og fær honum jafnframt
meira en lítið vald í hendur.
Eins og Clement Attlee nýtur
Lie sín bezt við nefndastörf, þar
sem réttsýni hans, einurð og‘
víðsýni mega sín mikils. Hann
er ekki af þeirri tegund manna,
sem selja sjálfa sig á leigu í
pólitískum tilgangi og eru á-
hrifalitlir í ræðustól. En hann
hefur siðræna kosti, sem heim-
urinn þarfnast.
Lie er fimmtugur að aldri,
maður blátt áfram í tali og
vinnur fyrir alþýðu allra landa
og vonir hennar. Gáfur hans og
hæfileikar eru langt fyrir ofan
meðallag, en síðustu sjö árin
hefur hann mætt þeim hættum,
líkamlegum og andlegum, sem
þorri manna í Evrópu hefur átt
við að búa. Þær raunir glæddu
skyldleikatilfinningu hans við
fólkið í Vestur-Evrópu og
mannkynið allt.
Að mörgu leyti er maðurinn
samansettur úr andstæðum.
Frægur Frakki hefur sagt, að
Lie sé öreigi með gljáandi skó.
Sá dómur er yfirborðslegur, en
hann dregur fram tvo ólíka
þáttu í skapgerð Trygve Lies:
hann er í flokki öreiganna, en
samt veit hann hversu skal
semja og starfa í viðsjálum og
hatursfullum heimi alþjóða-
stjórnmálanna.
Ef til vill er seiglan, sam-
bland af kænsku bóndans og
sterkum vilja sá þáttur skap-
gerðar hans, sem mest er áber-
andi. En óblandin vinsemd og
góðvild eru engu síður rík í fari
hans. Um Trygve Lie má segja,
að hann sé hrífandi, en það orð
hefur oft verið misnotað. Hann
er umhyggjusamur og blíður
við vini sína og undirmenn, en
á það til að reiðast þannig, að
það verði samstarfsmönnum
hans hvöt til dáða.
Á síðari árum hefur honum
lærzt að hafa stjórn á skaps-
Trygve Lie í fennis.
Trygve Lie er góður tennisleikairi og ið;ka,r þá iþrótt nokkuið.
munum sínum og er nú við- |
felldnin sjálf. Oft leikur bros
um langleitt og holdugt and-
litið. Ósjaldan patar hann með
höndunum og tekst að gera það
yndislega, þótt hvor um sig sé
á stærð við lítið svínslæri.
Hann er hár maður vexti og
er að fitna um of. Klæðaburður
hans er lýtálaus, að jafnaði er
hann í bláum fötum, tvíhneppt-
um. Honum lætur vel að skrafa
hæversklega yfir cocktail, þótt
hann sé líkur mörgum ráðherr-
um brezka Alþýðuflokksins að
því' leyti, að honum geðjast
ekki að slíkri félagsstarfsemi.
Afstaða hans gagnvart skrauti
því, sem ýmsir vilja búa að-
setursstað bandalags samein-
uðu þjóðanna, er dæmi þess hve
látlaus hann er.
„Ég vil ekki að bandalag sam-
einuðu þjóðanna hafi of mikið í
kringum sig eða beiðist of mik-
ils. Engar hallir né víðar lend-
ur, aðeins óbrotnar stjórnar-
byggingar.. Við erum tildurs-
lausir sjálfir og fyrir slíka
menn og konur, alls staðar í
heiminum, erum við að vinna.
Ég vona, að við getum sýnt, að
við erum að vinna að heill al-
þýðu manna, hvarvetna í heim-
inum án þeirrar bragðvísi, sem
áður tíðkaðist í stjórnmálun-
um.“
Vegna hæfileiká sinna hefur
Lie reynzt giftudrjúgur í stjórn
arumræðum, í réttarsölum og í
ölduróti norskrar stjórnmála-
baráttu. Hann hefur rætt heims
málin við norska sjómenn og ó-
breytta enska hermenn. Hann
hefur hlustað á menn, sem hafa
stuðlað að nýju skipulagi heims
mála, en við sameinuðu þjóð-
irnar bindur hann mestar vonir.
Fyrir aldarfjórðungi heyrði
hann Lenin tala í þrjár klukku-
stundir í Kreml, og á meðan á
ófriðnum stóð, var hann í Hvíta
húsinu og Downing Street og
hlýddi á Roosevelt og Chur-
chill ræða um heimsmálin, eins
og þau litu út í þeirra augum.
Lie fæddist í iðnaðarhverfi í
útjaðri Oslóar, þar sem móðir
hans rak veitingahús. Eins og
margir fátækir drengir, sem sjá
mæður sínar vinna, ásetti hanB
sér að verða ríkur og frægúr.
Árið 1914 innritaðist hann í há-
skólann í Osló. Þegar heims-
styrjöldin fyrri hófst, var hann
farinn að taka þátt í hinni
flóknu og harðvítugu baráttu
norska Alþýðuflokksins og orð-
inn kunnugur Hjördis Jörgen-
sen, stöðvarstjóradóttur.
Þótt Lie fengist fyrst og
framst við lestur og stjórnmál,
varð hann þó eigi að síður einn
af beztu knattspyrnu- og íþrótta
mönnum háskólans í Osló. Þeg-
ar hann lauk embættisprófi £
lögum var hann orðinn einka-
ritari Martin Tranmels, ritara
norska Alþýðuflokksins. Árið
1921 kvæntist hann Hjördis
Jörgensen og fór til Moskvu
sama ár, sem ritari sendinefnd-
ar flokks síns.
Ári síðar varð hann mál-
flutningsmaður norska Alþýðu-
sambandsins og gegndi þeirri
stöðu í þrettán ár. Eftir því sem
störf hans jukust, því stærri
varð vinahópurinn.
Ekki leið á löngu unz þessi
hávaxni, félagslyndi lögfrasð-
ingur átti litlu færri vini í Vest-
kanten, hverfi í austurhluta
Oslóar en meðal hinna snauðu.
Hann tók að ferðast víðs vegar
um Evrópu.
Árið 1935 tók hann sæti í
norsku ríkisstjórninni sem
dómsmálaráðherra og mánuði
eftir að styrjöldin hófst í sept-
ember 1939, var hann skipaður
birgða- og siglingamálaráð-
herra. Hann stjórnaði því e. t. v.
dýrmætustu eigriinni, sem
norska ríkið gat stutt banda-
menn með, norska kaupskipa-
flotanum, sem var 3.500.000
smálestir og 25.000 sjómenn
störfuðu á.
Fih. á 6. síðu