Alþýðublaðið - 07.09.1946, Side 7

Alþýðublaðið - 07.09.1946, Side 7
7 Laugardagur, 7. sepí. 1946. ALÞÝÐUBLADIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- Stofunni, sími 5030. Næturvörðuir er í Liaugavegs- japóteki. Næturakstur annast Hreyfill, isímá 1633. JFríkirkjan. ÚTVARPIÐ: Í19.25 ’Samsöngur (plöttur). {20.00 Fréttir. J20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. J20.45 Upplestur (Lárus Páls- son leikari). 121.15 Tónleifcar: Valsar (plöt- ur). Messað á morgun fcl. 5, séra *Árni Sigurðsson. fSjötug er í dag frú Helga Vigfúsdóttir, Norð- ftirbraut 11 C, Háfnarfirði. JDómkirkjan. Messað á morgun kl. 11 f. h. íséra Jón Áuðuns. IHallgrímssókn. Messað í Austurbæjarbarna- askólanium á morgun fcl. 11 f. ili. Séra Sigurjón Árnason, laiLalPTCEi Sverrir á æ 11 un a rf er ð til Br e i ð a - fjarðar. Vörumóttaka til S næfellsnesihafna, Salthólma víkur Króksfjarðarness og Flateyjar 'árdiegis í dag. félagsfundur verður haid- inn miðvikiudaginn 11. sept. ikl. 8,30 e. h. á tíkrií- stofufélagsins, Hverfis- götu 21. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþin g 2. Félagsmál. 3. Önnur mál. Stjómin. Torgsalan Njálsgötu og Baróns stíg„ og á horninu á Hofsvallagötui og Ás val'lagötu, beint á móti verkamannabú- stöðu'num. Alils konar blóm og •grænmeti: Tómatar, agúrkur, blómkál, Ihvjítkál, gulnætur kartöflur, salöt o. fl. Einnig mjög mikið af alls ’konar blóm- uim. Mjög ód>ýr sum arblóm í búr.tum. Seat frá kl. 9--12 f. h. Leynisfríðið áNorð- urlondum Framhald af 5. síðu. skýrði honum frá þessum erfiðMkum. „Því 'ðkkd að láta þá fá skil ríki fyrir ikyrrsetningu,“ sagði ég. „Auk þess getið þið fengið fingramerki þeirra og tekið af þeim myndir.“ „Ágætt,“ svaraði hann, „ég skal koma kl. 8 í fyrramálið.1' Þá símaði ég í utanríkisráð- herrann og gat þess að þeir væru allir í einkennisbúning- um, ogihvað ætti ég til bragðs að taka. „Látið þá eiga sig“ var svarið. í apríl 1945 vor- um yér allir í einkennisibún- ingum 1 Stolkikhólmi og fórum ekíki dult með. Hefðum við farið inn á Noreg, myndu Svíar hafa fylgt okkur. Margir voru þeir norskir flóttamenn, .er oltir voru af Þjóðverjumi, sem hjargað var af sænislkum landamæra- vörðum, sem fóru með þá til stöðva sinna og hjúkruðu þeim og gáfu þeim mat og vísuðu þeim síðan rétta boð- leið. Einu sinni særðist einn sendimianna vorra, er hann var á flótta undan Gestapo. Hann varpaði sér til jarðar og skaut á Þjóðverjana, — spratt sdðan iá fætur og thljóp noikkurn! spöl, að því búnu kastaði hann sér aftur niður og skaut, til þess að tefja fyrir þeim sem eltu hann. Hann var aðeins um 500 m. frá landamærunum þegar skot hitti hann og gerði hann óvígan, svo hann mátti sig ekki hreyfa meir. Svíarnir höfðu fylgst mieð eltingaleiknum, og nú þoldiu þeir ekki lengur mát- ið, heldur fóru yfir 1-anda- mærin, og vörnuðu Þjóðverj umuim með brugðnum byssu- stingjum að n'á til flótta- mannsins, en tóku hann í sína uimsjá. Þjóðverjar sendu siíðan harðorð mótmæli út af þessum' atburði, en þeim var ekki sinnt. Allan hernámstíma Þjóð- verja í Nonegi, fóru- v.agna- lestir inn í Svíþjóð stanz- laust og það var næsta auð- velt fyrir nor.sku andstöðu- hreyfinguna að koma 2—3 tómum flutningavögnum inn í þær vagnalestir. Á fynr- fr.am lákveðnum stað var þess'Uim tómu vögnum keyrx út úr röðinni, en aðrir þaktir ábreiðum, fullir af fólki, settir inn í þeirra istað. Eftirlit Þjóðverjanna var að eins í þvi fólgið, að telja að eins vagnana, og ef talan var rétt, var .aD.lt í lagi. Eg held við höfum aðeins misst þrjá vagna allan stríðstímann. hjáliparsveitum sem svo fóru til oig liknuðu þeim. Sænsk- ar flugvélar björguðu á þess- um tima fleira fóBti en tölu verður á komið. Meðan á strriðinu stóð, sluppu að minnsta fcosti um 60 þúsund Norðmenn yfir til Svíþjóðar, oftast með hjálp Svia. Þetta fólk var skrá- sett af norlsku sendisveitinni í Stokkhólmi, að því búnu var þeiim fengið aðsetur í Kjeseter í Mið-Svíþjóð. — Margt .af 'þessu fólki, voru ungir menn', sem áttu enga ósk heitari en að sameinast öðrum löndum sínium er- lendis til baráttu fyrir frelsi Noreg's. Úr Iþessum hópi þjálfuðu sænskir og nonskir liðsforingjar, eins’ og kunn- ugt er, mikið orskt lið, með það fyrir augum, að senda það síðar inn í Noreg. Árið 1945 voru samtals 15.500 vel þjálfaðir norsfcir her- menn i Svíþj'óð, reiðulbúnir til þess að fara yfir landa- mærin og inn í Noreg, þeg- ar kallið kæmi. Allur hern- aðarútbúnaður þeirra var frá Svíum — sænska hern- um. Tæplega einn fjórði úr millljón, flóttafólk frá Nor- egi, Danmörfcu, Eistlandi, Lettlandi og Lithaugalandi hlutu sfcjól í Sviþjóð og slapp með því, ýmist frá af töfcum, þrælahaldi eða ann- arri illri meðferð. Og út fyr- ir landamæri Svíþjóðar náði hjálp Svíanna. Síðasta ár hernámsins lótu þeir um 50 þúsund sfcólabörnum í Os!o í té mat daglega, og í Finn- landi fengu 70 þúsund börn mat daglega fyrir aðgerðir sænsfca rauðakrossins. En það, sam bregður þó einna .sikemmtilegustum biæ á „Ihlutleysi" Svíþjóðar á liðnum istyrjaldartímum var þegar Svíar afhentu Englend ingum þá fyrstu V2-isprengju sem þeir náðu heilli og ó- S'fcemmdri. Sprengjum þess- um viar fyrst sfcotið á Lond- on. í öktóber 1944. Dag nokk- urn ií júlímánuði 1944 var símað í mig frá London, og ég beðinn að fljúga með nokkra stóra fcassa sem voru á Bromimaflug'vellinum í Stokitóhólmi; þeir vógu um 2Vz smálest. Hvað í þeim yæri var ailgjört leyndarmál. —- Keith Allen, herdeildar- foringi flaug til Svíþjóðar eftir Iþeim, og fór með þá til Lentíhars, höfuðstöðva flug herslns á austurströnd Skotlands. Þaðan flaug ég með þá til hin's mifcla æfinga flugvallar við Farmborough, og afhenti þá síðan prófess- or Alexander, sem trúði mér fyrir ley ndarmálinú, að kassar þessir hefðu að inni- haldi V-2 sprengju, sem hefði lent í Svíþjóð á til- raunafl’ugi. H'inir sænsku fljúgandi landamær.averðir, við norð- urlan'damærin, voru í raun og veru björgu'nafsiveit; því þeir voru imargir, sem flýðu yfir landamærin veturinn 1944—45, þegar Þjóðverjar voru hraktir til baka um Norður-Noreg. Oft 'kom það fyrir, að flóttamönnum tókst ekki að komast leiðar sinnar, heldur du'ttu niðiur á þýzku um- ráðas'væði, kalnir á 'höndum og fótum. Sænskir flug- menn við landamæravörzlu á þessum svæðum, fundu svo hundruöum skipti þetta ó- hamingjusama fólik, og björg uðu því eftir beztu getu, —- annað hvort imeð því að setj- ast og tafca það upp í flug- vélarnar eða gera aðvart HIN BLÖÐIN . . . Framhald af 4. síðu. Eins oig menn sjá af þessu, snýr Þjóðviljinn öllu öfugt, til iþess að knékrjúpa fyrir Rúss- um. íslendingar hafa ástæðu til að fagna hinum nýju viðskipt- um við Rússa, að það gera þeir. En íslendingar fagna ekki, heldur fyrirlíta þann skriðdýrs hátt gagnvart erlendu stórveldi að brengla jafnan staðreyndum og ljúga á aðra, í því skyni að þjónfcast hinum.“ Við þetta dæmi Morgun- blaðsins um skriðdýrshátt kommúnista fyrir Rússum mætti bæta öðru, sem ný- Kolaeldavélar nýfcomnar. A. EINARSSON & FUNK Malvælageymslan h.f. Pósthólf 658. Undirritaður óskar að taka á leigu til eins árs — geymsluhólf. Nafn ........................ Heimili ..................... Alvinna Vélvirki, eða. maður, sem kunnáttu hefur í meðferð véla, getur fengið framtíðaratvinnu við jarðboranir. Upplýsingar gefur rafveitustjórinn í Hafnarfirði. Nýkomið mikið af: Kjólum og Kápum Gagnfræðaskólinn í Reykjavík Vegna sífeldra fyrirspurna um skólavist næsta vetur tilkynnist: Fleiri nemendur munu sækja .annan befck en gert var ráð fyrir. Verður því ekfci hægt að koma fyrir nema sjö fyrista bekkjar deiidum í vetur í stað níu deilda í fyrra. Vegna rúmleysis verður þv'í að tafcmarka inntaku í fyrsta bekfc þannig, að teknir verða allir þeir innsækjendur frá því í vor, sem fædd - ir eru fyrir 1932, en af yngri nemendum þeir, sem hafa fullnaðarprófseinkunn yfir 6.50. Prófslkírteini frá bamaskóla verður að sýna. Nýjum uxnsóknum er efcki hægt að taka við. Sfcólinn verður settur (um 2Q. þ. m. og verður stað ur og stund auglýst nánar síðar. Ingiinar Jónsson. lega vakti ekki aðeins undr- un heldur og mikla hátínu; það var þegar Þjóðviljinn lagaði til fréttina af kúluvarp inu á Evrópumeistaramótinu í Oslo og lét Rússann kasta 20 sentimetrum lengra en hann gerði, til þess að gera afrek hans sem mest og draga úr glæsilegum sigri Gunnars Huseby, landa okkar! _A

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.