Alþýðublaðið - 03.10.1946, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.10.1946, Blaðsíða 5
Finyiiíudagur, 3. okt.. ,1946. ALÞYOUBLAÐÍO s í þsssu húsi hefur setuiið PARÍSARRÁÐSTEFNAN hefur, þegar þetta er ritað, staðið' á sjöttu viku, og nú er svo komið, að fulltrúarn- ir standa andspænis fyrsta stórvandamálinu, sem þeim er ætlað að finna lausn á. Vera má, að þeir skjóti um- ræðum um það á frest, eða leiði það hjá sér, setji ein- hverja undirnefnd á laggirn ar, til þess að athuga það, — .og einnig getur farið svó, að enginn þessara leyibóða verði málinu að grandi og að fulltrúunum takist að ileiða það farsællega til lykta á fáum vikum. En svo getur og farið, að einmitt þettít riiá'l, verði það sker, sem allt samkomulag og samvinná meðal fulltrúa strandar á, og að það laski til muna fley hinna samein- uðu þjóða. Ean verður ekkert um þetta fullyrt. En hvernig svo, sem fara kann, finnst mér ekki úr vegi að skýra ykkur frá þeim staðreynd- um,. sem staðreyndirnar í þeasu flókna máli byggjast á, — segja ykkúr frá þeim aukaþráðum, sem aðalþræð- ir vefsins eru úr tvinnaðir. Sú vitneskja gæti orðið ykk ur að þeim notum, að þið yrðuð liæfari til þess að dæma frá ykkar persónulega sjónarmiði, orsakirnar til þess að illa fer, — og bað er einniitt ákaflega líklegt að illa . fari, hvað þetta mál snertir. Þáð svæði, sem við í dág nefnúm Trieste, var upphaf- l<jga rómversk nýlenda, stofœiuð af Fenevjabúum. Um langt skeið réðu ibúar þeirrar borgar miklu á haf- inu; þeir gátu sent flota sinn og galeiður til allra 'landá við Miðjarðarhaf og víðar; flutt auð og menn- ingaráhrif til hinria dreifðu borgá á Adrianströnd og Ulyríu. Þeir Lyggðu mikla kastala á Jónisku og grísku eyjuhúm, og lögðu sund og lönd. undir hramm Markús- arljónsins. En svo tók veldi Feneyja að hnigna og þá var það, að þeir seldu Austurrík- iskeisara Trieste, sem síðan hafði þar völd, — að undan- teknum þéim árum sem Na- .poleon drottnaði yfii; Illyriu, :allt til ársins 1919, er friðar | samningarnir voru gerðir. jEkki ýár vald Austurríkis- keisaranna Triéstébúum allt 'af íéttbært, en þó varð borg- in á þessu timabili helzta út- | flutnings- og verzlunarborg Austurríkis og Ungverja- lands. j, Á þeim árum. fluttu Slav- ar í hæriiggjáhdi héruð borg arinnar og .stunduðu þar ræktun ávaxta og garðmet- is, þótt grunnt væri þar moldarlagið ofan á sand- ^steinsflýsjúnúm. Afurðir sin ar séldur þeir efnuðum ítölskum .kaupmönnum og öðrum þeim, sem töldust yf- irstétt í borginni á strönd- inni. Kom S’iövum og ítplum ! vel saman, þótt ólíkt væru Iþessir. tveir kynþættir á vej|i staddir efnalega, valdalega og jafnvel einnig menning- ariega. Sámeiginleg þrá þeirra, að losna undan yfir- ráðum Ilabsborgara, tengdi þá og nánum. böndum. En svo breyttust öll yiðhórf, er friðurinn var sáminn áriö 1919. Þá kom liið svonafnda ..adriatigka11 vandamál fyrst til sögunnar, um leið og rædd voru landamæri ítalíu og Júgóslavíu. Ég ver.ð a.ð skýra ykkur nckkuð frá landíræðiiegum aðstæðum þarna umhverfis Trieste, Svæði þetta, sem ítaiir neína veRjulega Ven- ezia Guilia, getur ekki stórt kallazt. Það takmarkast að norðan af jáðar Austurríkis, sæ að sunnan pg er því ekki nerna 60—70 .mi"lur að bre|dd. En úr þéssu svæði gengur Istriaskaginn og í vpgkr ikan um. austánver t við hann, stehdur hafnar- borgin Fiume. Frprnst á skagatánni err .flptalagið Pola cg borgin Trieste innst víð fjörðinn, sem liggur að ska-ganum . vestanyerðum. Þegar vandamál þétta bar á góma við friðarsamning- ana 1919, vcrum við, Bretar og Frákkar, í hálfgerðri sjálf- heldu staddir hvað það snerti. Þegar viö fengum ítali til þess að taka þátt- í styrjöldinni með okkur, árið 1915, undirrituðum við sarnn ing, Lundúnasamninginn svo nefnda, en i honum hetum við Itölum ekki aðeins Trieste, ef sigur ynnist, held- ur og allstórri spildu frá. Júgóslövum. Þá höfðum við einnig samþykkt „fjórtán atriði“ Wilsons ‘'Bandaríkja- forsetá, og var sjálfsákvörð- unarretturinn eítt þeirra at- riða. ítalir kröfðust nú þeirra sigurlauna, sem við höfðum heitið þeim; Wilson bar því við, að hann hefði engin lof- orð gefið, enda var það sátt, og að samþykkt hinna f jórtán atriða, og þá um léið sjálfs- ákvörðunarréttarins, hefði numið Lundúnasáttmálann úr gildi. Var auðvitað ekki laust við, að ítalir teldu sig svikná. Þannig stóð á því, að Triestemálið varð mesta vandamál friðarráðstefnunn- ar þá. Um það var rætt og rætt dag ef.tir dag í skrif- jstofu Clémenceaus./Ég sat á 'litlum, gullnum stól, skammt fy.rir aftan stól þann er Lloyd George sat í, og hvað eftir annað horfði ég á barón Sormino sótroðna af reiði. Ekki tókst heldur að ráða máli þessu til lykta þá á ráð- stefnunni, því að ítalska samninganefndin rauk heim í fússi, Wilson forseti veikt- ist og hélt aftur til Banda- ríkjanna, og að síðustu leystu ítalir og Júgóslavar sjálfir deilúna með hinum svonefnda Rappallo-sátt- mála. Samkvæmt þ.eim sátt- mála, — og hann var órétt- jlátur, hlutu ítalir ekki að- 'eins Trieste, sem þeim og jbar, helöur og éinnig Fiume jog Istrianskaga allan, en til !þess áttu þeir engan rétt. / (Niðurl. á morgun.) heldur sína í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30 e. h. Jónatan Olafsson, píanóléikari aðstoðar. Nýjar gamanvísur. — Skrítlur. — Upplesíur. Danslagasyrpur. <í BÆJARBÍÓ í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðár í BÆjARBÍÓ frá kl. 4 í dag. Kaúpfé!ágsstjór,astað.a.n v-ið Kaupfélag Beru- fjarðar, Djúþávogi, er laus til umsóknai" frá 1. nóvember n. k. Umsóknir senddst Sambandi ísl. samvinnu- félag.a, er gefur nánari upplýsingar. Umeóknarfresitur er til 15. október. ALÞYÐUHUSINU (gengið frá Hverfisg.). Þar sem flestum matvöruverzlunum hefur revnzt ókleyft, að róða til sín sendisveina, verða margar verzlanir rleyddar til að • ‘ _ V.í, •hætta heimfendinguim með öíku. Aðfar múnu þó, að einhvarjn layti, reyna &ti senöa heim stsórri par.íanir, en þó að- eins með dags fyrirvara. élai Ri$i¥örelsapii8uia í Seyfejavfk FÉLAÓ snæfellingá og hnappdæla heldur í sam'komuhúsinu ,,Röðull“, föstudagi'nn 4. m. og hefst hann kl. 8 síðdegis. s kl. 10. SkemmtinefndiR.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.