Alþýðublaðið - 03.10.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.10.1946, Blaðsíða 6
r @ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur, 3. okt. 1946. 3 TJARNARBÍð ! Tveir lífs ogeinn Norsk mynd eftir verð- launasögu S. Christiansens Hans Jacob Nilsen Urini Thorkildsen Toralf Sandö (Bör Börsson) Laurits Falk Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Bönnuð innan 12 ára. ’og Alög S BÆJARBIO 33 Hafnarfirðt Sendiför til Tokyo (First Yank Into Tokyo) Afar spennandi amerísk mynd. Tom Neal Barbara Hale Mare Cramer Sýnd kl. 7. Sími 9184. GOTT ÚR Elt GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason fRSWlOUR LAUGAV. <2 Ninningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hríngsins Minningarspjöldiii' verða fyrst um sinn afgreidd í LITLU BLÓMABÚÐINNí Bankastræti 14. |\0APHHE du MAURI'ER anlegt. Þetta getur ekki verið eins og það á að vera. Ein- hvers staðar hefur venð gerð skyssa.“ En það hafði engin skyssa verið gerð. Námurnar á Hungurhlíð voru hættar störfum. Eldarnir slokknuðu og dauðalegir reykháfarnir gnæfðu við himin. Vélaskröltið og glamrið var þagnað. Undarleg þögn hvíldi yfir öllu, og hún var aðeins rofin af eirðarlausu fótataki vondaufra manna. í skrifstofunni var hlaðið upp skýrslum og skjölum og þeim troðið niður í töskur og kassa. Hal gat varla séð lengur fyrir þreytu; hann hafði unnið til tíu á hverju kvöldi. undanfarið. Hvert sem hann fór og hvar sem hann gekk, sá hann alltaf atvinnulausa námumenn standa álengdar, ruglaða og von- lausa á svip eins og Jim Dónóvan hafði verið. Konurnar köll- uðu hvellri, röddu hver til amiarrar. Börnin voru nú frjáls og gátu leikið sér eins og þau lysti, farið í eltingaleik um tóm geymsluhúsin eða byggt hús úr málmhrúgunum, sem höfðu ekki verið hreinsaðar burt. Enginn setti ofan í við þau. Það var engin regla ájieinu lengur, engin yfirstjórn. Fjórir dagar, fimm dagar, sex dagar voru liðnir og nú var næstum búi.ð að ganga endanlega frá öllu. Mennirnir voru hættir að koma upp í námurnar. Þeir ráfuðu um nokkrir saman niðri í þorpinu eða komu drukknir og syngjandi úr drykkjukránum. Námurnar voru orðnar tómar og eyðilegar. Hurðin að vélahúsinu marraði til og frá á brotnum hjörum. „Eyðileggingin er alls staðar ríkjandi,“ sagði Hal við Jinný. „Ég vildi að ég þyrfti. aldrei að sjá námurnar framar. Hvers vegna hafði ég ekki vit á að segja upp vinnunni, þegar faðir minn seldi námurnar fyrir fimm mánuðum?“ Presturinn, kona hans og Jinný gerðu allt sem þau gátu til að hjálpa fjölskyldum þeirra námumanna, sem höfðu ekki lagt neina peninga fyrir. Það var erfitt fyrir Tom Cal- laghan, því að örsnauðustu fjölskyldurnar voru ekki í kirkjusókn hans, heldur í kaþólska söfnuðinum. „Nú megum við ekki hugsa um skiptar skQðanir,“ sagði Tom, þegar han ræddi við hinn prestinn, ungan mann, tæp- lega komin af barnsaldri, sem var nýkominn til Doon- haven. „Yið verðum að vinna saman og reyna bað sem við getum til að hjálpa fólkinu. Guði sé lof fyrir, að þetta áfall varð að sumri til en ekki um miðjan vetur.“ Ungi presturinn var fús ti.l samvinnu og gladdist yfir að mega leita ráða hjá sér eldri og reyndari manni. Það var ákveðið, að nota fundarsal lútherska safnaðarins sem birgða- stöð fyrir föt og matvörur, og þeif sem voru verst settir, gátu farið þangað og fengið nokkra úrlausn. Jinný og móðir hennar höfðu umsjón með bessum birgðum. En Tom Cal- laghan og herra Griffiths voru á stöðugu ferðalagi milli. Sla'ne og Doonhaven, því að flestir námumennirnir voru nú ólmir í að flytjast burt frá Doonhaven áður en veturinn skylli á og leita sér atvinnu í Ameríku, Ástralíu eða Afríku. Faglærðu námumennirnir og þeir, sem höfðu safnað ein- hverju af peningum, vorú langbezt settir. Þeir gætu bráð- lega staðið á eigin fótum. En verkamennirnir, kyndararnir og allir þeir, sem höfðu ekki fengizt neitt við öðru fremur og eytt launum sínum jafnóðum, þeir orsökuðu öll vand- ræðin. Flestir þeirra voru fæddir í Doonhoven eða nágrenni NÝJA BfÓ GAMLA BfÓ Sönghallarundrin („Phantom og the Opera“) Hin stórfenglega „operu“ söngmynd í eðlilegum lit- um — sýnd aftur eftir ósk margra. Bönnuð börnum yngra en 14 ára. Sýnd kl. 9. Réttlætið sigrar. Spennandi Gowboy-mynd m-eð Russel Hayden og Fuzzy Knight. Bönnuð bö-mum yngri en 14 áxa. Sýnd kl. 5 og 7. !! Sundmærin * (Bathing Beauty) Amerísk músik- og gam- anmynd, tekin í eðlileg- um litum. ESTHER WILLIAMS RED SKELTON HARRY JAMES og hljómsveit. XAVIER CUGAT & hljómsveit. Sýnd kl. 5 og 9. og höfðu unnið í námunum frá barnæsku. Þeir þekktu enga aðra vinnu. Rosknu mennirnir, sem voru rólegri og fram- sýnni, ypptu öxlum og fóru að rækta landspilduna sína. Það var að sumu leyti ánægjulegt að<si.tja í sólskininu og gera ekki neitt; þeir fengju áreiðanlega eitthvað að gera áður en veturinn skylli á. Ungu mennirnir voru eirðarlausir og óá- nægðir. Þeir flykktust saman í hópa og unnu ýmis skemmd- Ævintýri frá Balkanskaga. Þegar þangað var komið, mælti tófan: „Ég bíð eftir þér, en að þessu sinni skaltu fylgja fyrirmælum mínum af kostgæfni. Þú munt ekki að- eins finna tólf svarta verði, sem sofa með opin augu, en hjá fáknum muntu finna tvö beizli, annað úr gulli, hitt úr kaðli. Gættu þín, því að ef þú reynir að teyma fákinn burt með gullbeizlinu, mun hann hneggja og vekja verðina.£< Drengurinn opnaði hið mikla hallarhlið varlega og læddist fram hjá sofandi vörðunum, sem störðu á hann glenntum augum, unz hann kom inn í hesthúsið, þar sem gullfákurinn stóð bundinn á stalli. Hjá hon- um lágu tvö beizli. Annað þeirra var úr kaðli, hitt úr skíru gulli. Hann hikaði andartak, en hugsaði því næst með sjálfum sér: he'll mmlItsrm/thars FOOP WITH I A PLAME - — H im, vvhem/ sujvYS BACf< HE~“ZjSf PR0PPIN(5 , p||g|A 'CHUTB, C'MOAf/ HOW LONíS HAS |T 8EEN, SINCE SLIM'S FLAME LEFT? ... I'M ÖETTÍNG- ÉEAPY V TO EAT THE BARK OFF T7 THE FiZEWOOP/ r—r-14 "'HE \Ú SAlp HB'P BE BACK SOON— l?Rb&!$S'Æt o. =~dlíí QH> CS-ood HYAÐ er nú orðið langt síðan að flugvélin han.s Slim fór á burt? Ég er að komast i það skap, að ég held nærri því að ég gæti farið að leggja mér til munns börkinn utan af brenninu. HANN"' sagðist komá fljótlega aftur. ' j í j . j ; ! j"i : HANN kemur áreiðahlega með eitthvað að borða, þegar hann &SO€ERlB§~!/ X LET MB HAVE 2...HBV/ WHAT'E 1THAT THINCE. — THI5 ? LOOKj A / l'LL CONTACT sqUAWK 'BOK/ /slim, VVHILE r tU-r? vou unpack !/ / ( THE ROOP/ J HLUSTIÐ þið bara. — Þetta er flugvél. Slim er komin'n aftur. Hann er að kasta fallhlíf niður. Komið þið nú. HVAÐ er þetta eiginlega? Sendi- tæþi. Fáðú inér það. Ég ætla að reyna að komast í samband við Slim, meðan þið takið umbúð- irnar utan af vacningnum. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.