Alþýðublaðið - 03.10.1946, Blaðsíða 8
Veðurhorfur
‘ s. \\ -• í
í Eeykjavík í dag: AIl-
tívass suSvéstan og skúr
Utvar^ið
20.50 Dagfskrá kvenna
21.25 Frá útlöndum.
Fimmtudagur, 3. okt. 1946.
Eantaverndarnefnd
r Akureyrar gefur út
i skírteini fyrir ung-
S linga 12-16 ára.
BAENAVERNDARNEFND
AKUREYRAR hefur í sam-
ráði við lögreglustjórann þar
ákveðið að börn og ungling-
ar á Akureyri frá 12—16 ára
síkuli fá aldursskírteini og
verður þeim úthlutað í byrj-
ua þessa mánaðar:
Er þessi ráðstöfun gerð til
|:S33 að auðvelda störf um-
sjónarmanna — kvikmynda-
húsa, samkomuhúsa og ann-
arra stofnana, þar sem að-
gangur er bundinn við viss-
au aldur, og ennfremur ann-
•að eftirlit með börnum og
lussglingum á þessum aldri.
Auk upplýsinga um aldur,
verður í skírteinunum mynd
~ia c handhafa þess og verður
viðkomandi að leggja mynd-
ina til sjálfur.
Samkváemt tilkynningu
barnaverndarnefndarinnar
ciga allir unglingar á þeim
aidri, sem getið hefur verið,
- áð vera búnir að vitja skír-
43*03 sinna fyrir 15. þessa
máíiaðar.
Er þessi ráðstöfun barna-
verndarnefndar Akureyrar
lii fyrirmyndar og mætti
Uarnaverndarnefnd Reykja-
víkur og fleiri kaupstaða
’taka upp sama sið.
isfisksalan í sept-
ember:
S íslenzk skip seldu
ðyrir kr. 1.314.932
t í Breflandi.
í SÍÐASTA mánuði seldu
látta íslenzkir togarar afla
isinn í Bretlandi, fyrir sam-
lals kr. 1 314 932,00. Var ís-
: Jfiskmagnið, sem skipin seldu,
23810 kit.
Eitt skipanna, Baldur, seldi
v isvar í mánuðinum, en hin
Vi jérnsmíði að Reykjalundi.
£ 'í
í H
Myndin sýnir einn vistmanninn að Reykj^lundi við renni-
bekkinn í járnsmíðaverkstæði stofunarinnar.
Berkiavarnadagisrinn er á sunnudaginno
®li® a m
lafni® ftefíir y-árli stækkai og
ei
rídai
io eignast flug
því að
BERKLAVARNARDAGURINN er á sunnudaginn kem
ur og mun Samband ísl. berklasjúklinga þá enn einu sinni
leyta til almennings um stuðning við hina merku starfs-
semi, sem hafin er á vegum þess að Reykjalundi í Mos-
fellssveit. Verður blaðið „Berklavörn“ selt um land allt á
sunnudaginn og ennfremur merki dagsins, sem að þessu
sinni er með nokkrum óvenjulegum hætti, þannig að um
leið og maður sýnir málefnum berklasjúklinganna stuðning
með því að kaupa merkin, g;etur svo farið, að maður sé orð-
inn eigandi að nýtízku fjögurra sæta flugvél.
*:: 1 emu sinni.
tn
4:;
:.«4
k
U
jX
35
liv
I fyrri söluíerð seldi Bald-
• 2737 kit fyrir 5048 sterp.
g í síðari ferð 2400 kit fyrir
309 pund. í bæði skiptin va-r
öit í Fleetwood. Geir se ldi
sama stað 2180 kit fyrir
■ ;05 pund og Karlsefni einn
; á sama stað, seldi 2464 kit
• rir 6219 pud. Skinfaxi
it í Fleetwood. Geir seldi
523 pund. Vörður í Grimsby
706 kit fyrir 6465 pund.
’.elgaum seldi í Fleetwood
>65 kit fyrir 4633 púnd og
"enus í Grimsby 3899 kit
vrir 10176 sterl.púnö.
AÐFARANÓTT mánudags
:ins ók bifreiðin R. 1899 á
ann, sem var á gangi á
T áugaveginum og meiddist
xnaðurinn nokkuð á höfði.
Eins og kunnugt er, efndi
S.Í.B.S. til happdrættis á
síðasta ári um flugvél og
marga aðra góða muni, en
þegar dregið var, kom flug-
vélin upp á óselt númer. Hef-
ursambandið því tekið það
ráð að tölusetja öll'merkin,
sem seld verða á sunnudag-
inn og gefa á þann hátt Öll-
um hinum morgu stuðnings-
mönnum sínum enn kost á
því að eignast flugvél þessa.
Nokkrar tafir hafa orðið á
afhendingu flugvélarinnar í
Ameríku, þar sem hún er
smíðuð, en nú er full vissa
f'engin fyrir því, að hún verð-
ur afhent um miðjan nóvem-
fcer, og er ákveðið að vinn-
igurinn verði dreginn út úr
jhinum tölusettu merkjum á
j Þorláksmessudag í vetur.
jEr fólki því ráðlagt, að
J geyma vel rnerkin, sem það
I kaupir á suijnudaginn.
! Um bessar mundir eru 20
mánuðir liðnir frá því Vinnu
heimilið að Reýkjúm tók til
staría, og dvelja þar nú að
staðaldri um 40 vistmenn!
Lokið hefur verið við
byggingu 11 smáhúsa, sem
hvert um sig rúmar fjórá
vistmenn. Alls eiga hús þessi
að verða 23. í öilum húsun-
um eru auk íveruherbergj-
anna, dagstofa og lítið 'eld-
hús. Þá hefur verið byggður
■læknisbústaður og starfs-
mannahús ,og um 17 her-
mannaskálar hafa verið iag-
færðir og þeim Ureytt, svo
þeir yrðu nothæfir fyrir
verkstæði, eldhús, borðstofu,
íbúðir starfsfólks og fleira.
Keyptar hafa verið til heim-
ilisins vélar fyrir járnsmiði,
trésmiði, saumastofu, prjóna-
stofu og bókband, og er
þarna því að rísa upp all-
fjölþættur iðnaður, sem vist-
mennirnir vinna við.'
Að sjálfsögðu eru her-
mannaskálarnir þó bráöa-
byrgðahúsnæði, sem notast
verður við þar til byggingu
vinnuskálanna er iokið, en
þeir ihunu ekki verða byggð-
ir fyrr en aðalbygging stáð-
arins er komin upp.
Byrjað hefur nú verið á
þeirri byggingu c-g lokið er
að steypa kjallarann og fyrstu
hæðina, en alls verða hæð-
irnar þrjár. Verður þetta
geysimikið hús, og verður
jDað, éf svo má segja, aðalmið-
stöð staðarirþar verður
borðstofa fyrir alla vistmenn-
ina, lækningastpfur, skrif-
stofur, bókasafh og fleira.
Auk þess er ráðgert að þar
verði herbergi fyrir um 40
—50 vistmerin og auk þess
íbúðir starfsfólks.
HÖGGMYNDASAFN EIN-
ARS JÓNSSONAR verður
opnað aftur á suanudág. Heí
ur það verið Ipkað siríðsárin,
en opnar nú Öyr s'ínar að
nýju, stækkað og endurbætt,
svo að ísíendingum gefst nú
að nýju kostur á að skopa
höggmyndir eins snjallasta
iistamanns þjóðarinnar.
Mikiar viðgerðir' óg Við-
bætúr hafa farið fram á
Hnitbjörgum undanfarið.
Hefur vei’ið byggð íbúð fyrir
umsjónarmann safrisihs á
austanverðri lóðinni, og vest-
an við húsið hefur verið
þyggð ný vinnústofa fyrir
listamanninn.
Gamla vinnustofan er nú
sýningarherbergi. -V eggir
hafa Verið máiaðir bláleitir,
og fer það sérlega vel við
hvítar höggmyndirnar.
Mörgum, sem ekki hafa
séð safnið lengi, mun þykja
gaman að koma i- HnitbjÖfg
á ný. í aðal sýningarsalnum
uppi blasir myndin af „Fæð-
irigú Psyche“ við, er menn
gáriga inn, en á vinstri hönd
eru til dæmis „Ingólfur Arn-
arson“, „Á gröf“, ,,Höndin“,
„Alda aldanna“ og margar
fleiri, en til hægri eru mynd-
ir eins og „Útlaginn“, ,,Bæn“,
„Dögun“ og „Þorfinnur
Karlsefni". Niðri er fleira af
stórmyndum, og eru hinar
nýjustu í gömlu vinnustof-
unni. Þar er t. d. skáldið Jón-
as Hallgrímsson, ',,Vor“,
„Kím“ og margt fleira.
í vinnustofu listamannsins
kennir ýmissa grasa, enda er
hann sívinnandi og vinnur að
mestu leyti einn, en hefur
ekki átt því láni að fagna að
hafa mikið af aðstoðarmönn-
um, eins og myndhöggvur-
um er títt, nema helzt við
gibsvinnu. Einar var spurður
að því, hversu margar mynd-
ir væru í safninu, og kvaðst
hann ekki hafa hugmynd um
það, því hann hefði ekki
talið þær.
Mörg af merkus.tu lista-
verkynum, sem eru í safni
Einars Jónssonar, hafa eiin
ekld verið steypt i varanlegt
form, enda er það Snikið verk
og nokkuð kostnaðarsamt. Er
hin mesta nauðsyn, til þess
að mýndirnar geymist ó-
skaddaðar, að athugaðir verði
möguleikar á að íá það gert
á næstu árum.
ÍiVbJ’i
í j 'íJ íd ái-á
y
' Ú TÍSKEMMTIST AÐNUM
„TIVOLI“ var lokað s.l.
suimudagskvölcl að þessu
sinni. 73,522 gestir sóttu
skeinmtigarðinn frá því 9.
júlí .s. I, að garðurinn var t®k-
inn í notkun «og til þess. er
iokað var. Má því segja að
bæjarbúum hafi líkað vel
skemmtanir þær, er í boði
hafa verið, enda er hér um
nýjung í skemmtanalífi bæj-
arbúa að ræða.
Skemmtitækin munu nú
verða tekin niður og sett í
geymslu í vetur. Á næsta
vcri vérður garðurinn svo
cpnaður á ný og verður þá
reynt áð bæta við ýmsum
fleiri tækjum, bæði stórum
og smáum. Jafnframt munu
verða gerðar ýmsar umbæt-
ur á garðinum sjálfum og
reynt að gerá hann sem vist-
legastan fyrir gesti. Er m. a.
í ráði að byggja stóran gilda-
skála þar sem gestir geti feng
ið sér hressingu og dvhlið
við inniskemmtanir þegar
vont er veður. — Rúmlega
20 manns störfuðu við garð-
inn í sumar við afgreiðslu
gesta ,og gæzlu skemmti-
tækja.
Drengur bíður baia,
í FYRRADAG VARÐ
þriggja ára drengur fyrir
bifreið á Strandgötunni í
Hafnarfirði og beið hann
bana.
Drerigurinn, sem hét Einar
Sigurðsson, til heimilis á
Suðurgötu 21, Hafnarfirði,
var í fylgd með föður sínum,
en varð viðskila við hann og
hljóp út á götuna og varð fyr-
ir bifreið, er kom akandi nið-
ur svo kallaða Illubrekku og
keygði inn á Strandgötuna.
Léntf drengurinn undir öðru
afturhjóli bifreiðárinnar og
fceið þegar bana.
Við byggingu þéssa vinna
nú milli 20 og 30 manns, ög
er búizt við, að byggingunni
verði það langt komið næstg
haust, að unnt verði að taka
í notkun að minnsta kosti
nokkurn hluta hússins.
ÁLAUGARDAGSKVÖLD
iÐ féll fimm ára drengur í
sjóinn hjá Kveldúlfsbryggj-
unni og var honum bjargað á
síðustu stundu af Ólafi Betú-
elssyni, bifreiðarstjóra, sem
bar þárna að.