Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 1
UmtalsefniS 1 í áag: Mundun nýrrar ríkisstjórnaír. XXVI. árgangur. Sunnudagur, 13. okt 1946. 231. tbl. Forystusrein blaðsins í dag: Aö'drátt- arafl ráffherrastólanna. ,.*A mufi gagnrýnir sameinuðu B r ímurtnn i , ©n á rangri Sefö SMUTS, forsætisráSherra Suður-Afríku, hcfur í ræðu í belgiska þinginu varað við ýmsum hættum, sem hvíla yfi ■ bandalagi sameinuðu þjóðanna. Alasaði hann sérsíakleg i neitunarvaldi síórveldanna, og benti ennfremur á, að bandu lagio mætti ekki blanda sér í innanríkismál meðlimaþjóða þess. Smutz ságði að stjórn landa þar virkur fulltrúi sem nú. Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur verið arfundarins. Hér sést hann með samstarís lönnum sinum, Jefferson Coffery (t. v. Wi31 Clayton. Rastt upti sarrtiimga viS Ursgver|a í g3er« FRn>ARSAMNINGARNIK VIÐ UNGVERJA voru til umræðu í Farís í gær, og er þá Finnland eitt eftir af þeim óyinalönduni, sem seniia á við á fundinum í París. í sam- bandi við ungversku samningana var aðallega rætt um stríðsskaðabætur, og var nokkuð ósamkomulag jnilli Rússa og vesíurveldanna um það efni. Þrír stjórnmáalflokk ar leggja íil kosn- inga í Fsreyjum í næsla mántiðL Frá fréttaritara Alþýðublaðs- ins. KHÖFN í gær. EKKI ER TALIÐ, að fleiri stjórnmálaflokkar muni Ieggja fram lista við lög- þingskosningarnar 8. nóvem- ber, en tilkynnt hafa þátt- íöku sína. En flokkar þessir eru: Fólkaflokkurinn, Jafn- aðarmenn og Sambandsflokk urinn. Við þessar kosningar mun nokkur hluti Sjálfstæðis- flpkksins færeyska ganga til , . T í * iJúgóslövum. Sagði Rússinn kosnmga með Jafnaðarmonn ö e að Bandankiamenn hefðu um. Þingmannanefndin danska er nú komin heim frá Fær- eyjum eftir viðræðiarnar þar um framtíðstjórnarform. Fær eyja. í Höfn er talið hæpið, að meirihluti sé í Færeyjum fyrir skilnaði við Danmörku g^ggjg-j; vona, að hægt yrði eins og Fólkaflokkurinn fer |að hja]pa Ungverjum' að fram a. ibæta hag sinn, og mundu Vilhelm Buhl, fyrrverandi j Bretar þá endurnýja við- forsætisráðherra hefur lýst jskipti sín við þá. yfir því, að hinir dönsku j Friðarfundinum mun samningamenn hafi lulotið jljúka á þriðjudag, og fær þá hinar beztu viðtökur í Thors ráð ufanríkisráðherra fjór- havn við samningsumleitan- væri nú þegar orðin erfið á þessum tímum lögleysu, og hvað hættu á að UN gæti inn, gert það enn verra með því blanda sér í innanríkismál, eins og verða ætti, ef sam- bandið byrjaði að beita sér fyrir framförum i atvinnu og stjórnmálalegum efnum. | Hinn suðurafríkanski stjórn einn áhrifamssti maður París- málamaður sagði, að ekki væri nein sérstök hætta yfir heiminum vofandi, en ein- hvern veginn væru þjóðirn- ar ekki á réttri leið, o.g það yrði að snúa við strax. Hann ítrekaði ummæli sín í fyrri ræðu um bandalag Evrópu- !þjóðanna. Hafði hann hvatt til þess, að Evrópuþjóðirnar Hefur orðum hans þvi æ verið hinn mesti gaumur gef Sifllwell látinn. og Bandaríkjamenn hafa tek- ið afstöðu á móti því, að Ung verjar verði látnif greiða miklar skaðabætur, og bera því við, að ástandið i landinu sé þannig, að það rnuni vart geta greitt háar skaðabætur. Á^þetta réðist fulltrúi Rússa mjög harkalega, og heimtaði, aríu, sem sru eitt erfiðasta viðfangsefnið. Þótt illa hafi litið út um tíma, virðist frið- arfundurinn nú hafa afkast- að allmiklu, er' hann hefur gengið frá samningum við Ítalíu, Rúmeníu, Búlgaríu og Ungverjaland, og mun vænt anlega Ijúka við Finnland áð að Upgverjar yrðu Iátnir ur en fundinum lýkur. borga, .enda eiga Rússar að fá mikinn hluta skaðabót- anna, á móti Tékkum o EINN af frægustu herfor- ingjum Bandaríkjanna, Jos- eph Stillwell, lézt í gær i San Francisco. Hann var i frægur fyrir stjórn sína ú herjum bandamanna í Kin og Burma, sérstaklega e- þeir hörfuðu undan sóki. Japana 1942. Stillwell lézt eftir alvarlegan uppskurt* við lifrarsjúkdómi, er hann fékk í Burma. byndust sterkum böndum sín á milli, sérstaklega í at- vinnu og viðskiptamálum, og styddu hver aðra i nýsköp uninni éftir stríðið. Smutz I kvað slík bandalög Evrópu- j þjóða ekki mundu brjóta i bága við sáttmála sameinuðu þjóðanna. Benti hann og á, að slíkt bandalag virtist vera að myndast i Austur- Evrópu. Smutz einn af mönnum. sín taka, hershöfðingi elztu er ekki skilað vélum og eign- um, -sem Þjóðverjar hefðu st.olið í . Ungverjalandi, en nú væru í hinum bandarísku hlutum Austurríkis og Þ5''zkalan,ds. Al.exand.er. fulltrúi Breta, stjórnmála sem enn láta til og var hann með- al annars einn þeirra, sem vann að samningu Versala- samningsins 1919. Var hann Frakkar greiða at- kvæði um nýja sljórnarskrá. FRAKKAR greiða í dag at- kvæði um nýja stjórnarskrá fyrir land sitt í annað sinn á einu ári. Var einu stjórpar- skráruppkasti hafnað af þjóð - inni í maímánuði síðastli.ðn- um, og hefur verið unnið að nýju uppkasti síðan, en það gengur undir atkvæði í dag. Samningurinn við Bandaríkin hefur nú verið undirrifaður. forgðngu m sfjórnarmyndun ------^------ En fór frarn á frest til aS svara þar til á ifsergun, mánudag. -----,—<,---- irnar. HJULER. FRA SKRIFSTOFU FORSETA ISLANDS var opin- berlega tilkynnt í gær: „Eftir að hafa í-ætt við formenn allra þingflokkanna um viðhorfið út af lausnarbeiðni ráðuneytisins, hefur for- seti íslands mælzt til þess við fonnann Sjálfstæðisflokks- ins. Ólaf Thors forsætisráðherra, að hann hafi forgöngu um myndun nýrrar stiórnar. veldanna mörg deiluefni j Forsætisráðherra fór fram á frest til mánudags, 14. fundarins til meðferðar. Má I október ,til athugunar á því, hvort hann treysti sér til að þar neína Iandamæli Búlg- j verða við þessuni tilmælum, og féllst forseti á þennan frest.“ EINS OG tilkynnt hefur verið nýlega í blöðunum. veitti forseti íslands, forsæt- is- og utanríkisráðherra á ríkisráðsfundi, sem haldinn var mánudaginn 7. þ. m.. heimild til þess f. h. ríkis- stjórnarinnar, að gera samn- ing við Bandaríki Ameríku. um niðurfelling herverndar- samningsins frá 1941 o. fl. sanikv. þingsályktunartillögu imi sama efni, sem samþykki var á alþingi, laugardaginn 5. októbcr 1946. Samkvæmt téðri heimil-1 hefur umræddur samningu " verið gerður við ríkisstjóriv Bandaríkjanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.