Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 3
Sunnudagur, 13. okt 1846. ALÞV&UBLAÐBÐ 3 VORIÐ 1944 tók ég að skrifa sögu Björns Jónsson- ar ritstjóra, alþingismanns og ráðherra. Ég hugði þetta ekki svo miki.ð st.arf sem það hefur reynzt. Ég hafði metið Björn Jónsson mikils, hafði lært það ungur. Ég hafði les- ið allt, sem um hann hafði verið skrifað látinn, og ég hugði, að það mundi verða mér tiltölulega létt verk, að skrifa um hann sæmilega merka bók. En ég hafði. ekki skyggnzt nema lítillega í þau gögn, sem vinna verður úr, þegar ég sá, að margt sem um hann hafði verið sagt til lofs og lasts var sagt af mik- illi yfirborðsmennsku. Jafn- vel þeir menn, sem hefðu átt að vera honum gagnkunnug- astir, höfðu hvorki skilið hann né þekkt til nokkurrar hlítar, — eða þá að minnsta kosti ekki _ neytt sinnar þekkingar. Ég hef raunar rekið mig á svipað, þegar ég hef skyggnzt í lífsrök og skapgerð ýmissa okkar mestu manna. Stundum hafa þeir smækkað, stundum stækkað við nána athugun. Og ég leyfi mér að halda því fram, að ýmsir menn hafi. venið stórum stækkaðir á kostnað Björns Jónssonar eða kann- ske hann frekar smækkaður, hann afsakaður, þar sem engr ar afsökunar var þörf. Ég hef ekki fundið neitt það í fari hans, sem ég get talið bera vott um þá bjartsýnu yfir- borðsmennsku og þá ófyrir- lei.tni, sem hefur komið fram í umsögnum andstæð- inga hans og jafnvel hjá sum um vinum þessa stórmennis. Saga okkar öll frá 1874 hef- ur verið skrifuð af furðulegri grunnhyggni, og ég fullyrði það, að bók mín um Björn Jónsson muni. breyta þar stór lega hlutfölluum manna á milli. Ég hef sannprófað* að samfylgd Björns Jónssonar við Magnús Stephensen hef- ur verið stór'lega misskilin, og þá ekki síður framkoma hans í símamálinu, og skal ég þó taka það fram, að ég hefði þar verið honum mótsnúinn og eindreginn fylgjandi hans mikla andstæðings, Hannesar Hafsteins. Þá hugði ég banka- málið eins konar afsakanleg elliglöp manns, er langan átti vinnudag og margar vinnu- nætur að baki. En þar breytt ist svo skoðun mín við nána athugun, að mér varð það mikið vandamál. Ekki þar fyrir, að ég sæi, Björn Jóns- son bera þar sigur af hólmi sem sannandi hvert sitt á- kæruatriði, heldur af þeim orsökum, að hann var vissu- lega í góðri trú og hugðist láta eitt yfir alla ganga — sjálfum sér til mikils sárs- áuka. Ég hef sem sé við nána athugun. á öllum. gögnum 1 málum Björns Jónssonar séð það, að þarna var maður, sem aldrei hafi viljað nema vél, einn hitin mesti pérsónuleiki, sem þjóð vor hefur nokkurn tíma eignazt, ekki glaður bar- dagamaður, heldur bardaga- maður sem barðist eingöngu af þörf góðs málstaðar, en bitu vopn svo vel, að ekki dugðu andstæðingúm oft og tíðum aðrar brynjur en ■ tortryggni .og ósann- inda,t-iog; |ég segi það hik- laust pg mun síðar sanna það í bók m.inrii., svo að heimskir menn einir saman munu þar bera brigður á, sér til mikils ama og mér til mikillar en sjálfsagðrar tímatafar, að Björn Jónsson er að minnsta kosti á -tímabilinu frá 1874 — 1905 sá maður í stjórnmál- um okkar, sem víðsýnastur er, mestur hugsjónamaður og um leið raunsæjastur. Og mörgum óútmálanlegum og stórbrotnum myndum hafa íslenzkir alþýðumenn brugð- ið upp af honum fyrir mér ■—• ekki sízt prentarar hér í bæn- um og þeir menn er ég kynnt ist vestur í Barðastrandar- sýslu í vor og töldu það auð- heyrilega mesta sæmd sína í lífinu, að verða til þess að greiða tveim sinnum at- kvæði til alþingis Birni Jóns- sjmi, sem ég heyrði. í æsku kallaðan af móði, aðdáun eða gremju, en aldrei af lítilsvirð ingu: Ísafoldar-Björn — einstaka sinnum helvítið hann Ísafoldar-Björn, en ekki síður blessaðan karlinn hann Isafoldar-Bj örn. Björn Jónsson var fæddur í Djúpadal í Austur-Barða- strandarsýslu hinn 8. október 1846. Hann var af ágætum og vel menntum bænda ættum þarna vestra, þar isem þrosk- aðist á 19. öld margt afbrigða fólk að gáfum og skapferli, og alþýðumenning stóð með ágætum blóma, enda menn-1 ing og góðir eiginleikar orðn- i.r mjög kynfastir í ýmsum ættum, sem svo höfðu saman- tvinnazt við hjúskapar- tengsli. En hin afar ljósu og ákveðnu festumerki í svip- fari Björns Jónssonar, virð- ast mér hafa veri.ð alger sér- kenni í hans ætt, og þá er ég í vor hitti systur hans, Júlí- önu, sem heima á á Patreks- firði hjá dóttur sinni Helgu og manni. hennar, Ara Jóns- syni, varð mér starsýnt á ætt- armörkin og þá varfærnu tign, er var í öllum svörum og framkomu þeirra mæðgna. 1 Barðastrandarsýsla þykir | erfið yfirferðar, en ekki fannst mér mjög ti.l um það, heldur varð ég þeim mun ! hressari sem ég fór oftar á j hestbaki um hin fagurgrónu | o'g anganríku lönd vestur þar. Og duttu mér oft í hug I orð Grelaðar, þá er hún sagði, I að betri væri ilmur úr grasi. að IJrafnseyri en annars stað- ar við Arnarfjörð. Nú hafði ég mestan hug á ilmgresi aUstursýslunnar, o.g vist er um það, að óvíða á landi. hér mun ilman meiri en í Gufu- dalshreppi. Djúpadalur er þar engin undantekning, skógi vaxnar hlíðar, þegar þú kem ur í og ferð úr þessum dal, en í dalnum sjálfum eru sléttar grundir og lygnir silungshylj ir, en brött fjöll og hnarreist allt um kring. Það var eins og náttdöggvuð og ilmþrungin nýja öld valds og vegsemd- ar. Ég skil ekki í því hrossi, hvað sem manneskjunni líð- ur, sem getur svo látið sér hverfa land Djúpadals, að það líti ekki vi.ð og gneggi hátt, og svo var um hross Friðriks vinar míns og fylgd- armá'nns, og óvenju óstýrilát- ir vöru þeir, hestar Halldórs frá Kjrkjubóli, sem raunar kunna að hafa gneggjað eft- ir blómlegum byggðum Borg arfjarðar, því að þaðan voru þeir komnir. En fulltrúi SÍÐASTLIÐINN þriðju- dag, 8. október, voru hund rað ár liðin frá fæðingu Björns Jónssonar ritstjóra, hins skelegga baráttu- manns í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á síðustu ára- tugum nítjándu aldarinn- ar og fyrsta áratug hinn- ar tuttugustu. í tilefni af því hefur Guðmundur G. Hagalín rithöfundur sent blaðinu grein þá, sem hér birtisí; en Guðmundur er nú að undirbúa ítarlega ævisögu þessa þjóðkunna blaðamamis og síjórnmála manns. ég þori að segja það fullum fetum, að það er umtöluð stefna þeirra Jóns Sigurðs- sonar, sem Björn Jónsson heldur fram í blaði sínu. Þá er við höfum náð þvi fyrsta stigi stjórnfrelsis að hafa fengið okkar stjórnarskrá, þá er höfuðatriðið þetta: Að sýna og sanna i verki, að við séum menn til að sjá okkur meðal annars spíritisminn og bannmálið. Hann mun — eft- ir þvi, sem ég veit bezt — hafa kynnzt bannmálinu fyr- ir aðgerðir vinar síns, Einars Hjörleifssonar Kvarans, og Einar sagði mér það á sein- ustu árum sínum, að ekki hefði Björn Jónsson gert það, er hann gerði fyrir spíritism- ann, af innri þörf á sönnun- um, heldur fyrir þær sakir, að hann hefði talið það mundu hafa óendanlega mik- ið lífsgildi, jafnvel gerbreyta veröldinni, ef allur þorri manna festi trúnað á annað líf vegna sannana spírit.ism- ans. Þá var bað bannmálið. farborða, en síðan, þegar sá jÞað er víst allra meining og sigur sé unninn, þá gerum mál, ,að þáð hefði ekki náð við miklar kröfur um sjálf- stæði og sjálfræði. Sumum þótti Björn nokku'ö náinn fylgismaður Magnúsar Steph ensens landshöfðingja, og töldu ýmsir, að þar hefðu nokkur áhrif auglýsingar stjórnarinnar í ísafold, en sannleikurinn mun hafa ver- ið, að þeir Björn og Magnús, sem var hinn ágætasti mað- fram að ganga, ef Björn Jóns son hefði þar ekki verið eins harðfylginn og hann var, og er þó óhætt að segja, að þar var þjóöfélagsþegninm en ekki einkamaðurinn Björn Jónsson að verki. Ég minnist þess gerla, að þá heyrði ég fyrst talað nokkuð að ,ráði um Björn Jónsson, þegar tveir menn komu til Lokin- iSSSÍS fíiáááás.;,' ssiis: ; fm - j| .,i|| mm lÉBjx mlÍíímí 1 ill og a ein arum. Rússíá og Gísli vélstjóri voru komnir undir sælan væng Máríu sinnar, þegar við Frið- rik og Halldór nutum þess sama ilms og verið hafði afl- vaki fegurðar- og gróðrar- þrár drengsins, sem lagði ungur ást við gli.tgróður jarð- ar og ilman íslenzkrar tungu. Ég verð nú að fara fljótt yfir sögu, enda þykist hafa gefið nokkra hugmynd um það, sem koma skal, þá er loks kemur sú bók frá mér ur, muni hafa verið sammála hamra, Kristinn á Núpi, mik- um það, að haldið væri fast á fjármálum landsins og ekki látið skeika um horf þjóðar- skútunnar. Þó gerðist Björn Jónsson andstæðingur Magn- úsar, þegar honum þótti um of gæta þröngsýni um nauð- synjamál íslands, og lét hann þá bitran brand sinn ekki síður sniða einkenniskápu konungsfulltrúa en annarra manna. Virðist mér, að hann, Tryggvi Gunnarsson og Arn- ljótur Ólafsson, sem of lítið hefur verið um ritað, hafi verið einna mikilfenglegastir fulltrúar íslendinga í stjórn- málum á áratugunum næstu eftir að Jóns Sigurðssonar missti við, og engu ómerkari en Benedikt Sveinsson, svo mikill eldhugi sem hann þó var. Björn var mikill og dug- andi stuðningsmaður allra samgöngumála, og menn geta séð af alþingistiðindum frá 1879 hver stuðningsmaður bókmennta hann var, en um leið framkvæmda Torfa í Ólafsdal. Raunar er það og' auðsætt af blaði hans, ísa- fold, hve mikils hann mat Torfa, og þá ekki siður braut- ryðjendastarf þeirra Geirs gamla Zoega og Markúsar Bjarnasonar, og skil ég ekki, að jafn stórhuga menn og ís- lenzkir útgerðarmenn skuli maður og virðulegur, hinn ágæti fræðari mmn síðar meir, Ólafur Ólafsson kennari. úr Hauka- dal, annar mikill andstæð- ingur Björn í sjálfstæð- ismálinu, hinn eindreginn fylgismaður hans á hverjum vettvangi — og báðir jafn- miklir eldhugar. Síðar — það er að segja á næsta sumri, gafst mér svo kostur á að sjá og heyra Björn Jónsson, og er mér hann ógleymanlegur. Hann lét senda til föður míns, sem eins af sinum fáu fylgismönnum í hreppnum —• og fékk ég að fara til Þing- eyrar, þá á tíunda ári, til þess að hlusta á Björn Jóns- son. Er mér hugstætt bros hans, sem allt í einu litkaði og lýsti hinn annars nokkuð harðlega svip, og eins hitt, hve léttilega hann meðhöndl- aði hina ágætu menri, sem þarna voru til andmæla. Sið- an naut ég þeirrar að mér fannst einstæðu virðingar að sitja ásamt föður mínum til borðs með þessum manni, sem sumir töldu óalanda og óferjanda öllum bjargráðum. Og að slíkur maður klappaði manni á kollinn — þvílíkt undur! Og brosið hans þá! Annars hef ég siðar orðið þess visari, bæði af frásögn Þcrsteins ritstjóra Gíslasonar' um Björn Jónsson, sem er ekki hafa reist Birni Jóns'syrii orðin mér erfitt, en þó óút-! veglegan varð.a, ekki sízt þeg- j0g Bjarna Jónsscnar alþingis- máanlegt viðfangsefni.. Faðir ar tekið er tillit til áhuga jmanns frá Vogi, auk athug- hans fyrir hafnarmálum Björns Jónssonar var unn andi bókvísi og þjóðlegra mennta, og ég er ekki í nokkr um vafa um það, að umhverf- ið og áhrif breiðfirzkrar menningar hafa haft geysi- mikil áhrif á hinn tilfinn- ingaríka og gáfaða dreng. Eg mun ekki að þessu smni dvelja mikið við hina ytri at- burði í ævi Björns Jónsson- ar. En eftirtektarvert er, að hcnum sækist seint háskóla- námið, þrátt fyrir það, þó að honum hafi vegnað hið bezta við stúdentspróf. Og mér virðist ekki erfitt að skilja þetta. í Kaupinhöfn kemst hann fljótlega í náið samband við Jón Sigurðsson og verður þegar svo hrifinn af hugsjón- um hans og hugmyndum um framkvæmdir á Islandi, að það tekur hug hans nær all- an. Það er upplýst mál, að me'ð fullu ráði Jóns Sigurðs- sonar stofnar Björn Jónsson blaðið ísafold, og Jón bein- línis útvelur hann sem blaða- og forustumann á íslandi, og Reykjavíkur. Hvernig mátti það svo verða, að slíkur eldhugi sem Björn Jónsson var skyldi andstæður simamálinu? Ég hygg, að þar hafi verið mik'ill og jafnvel meiri þáttur en unar a ísafold, að það var síður en svo, að BjÖrn væri fljótur til að. taka afstöou gagnvart hinu svokallaða uppkasti. Hánn athugaði það mál vel og vandlega, en var svo betri en enginn, þegar til kom. Um átök hans í ýmsum fram kernur í skrifum um 1 þeim málum, sem hann varð málið óttinn við Stóra nor- ræna — hið mikla danska fyrirtæki, sem hann hugði mundi binda íslenzku þjóð- ina í báða skó. Hins vegar mun hann hafa litið svo á, að loftskeytatækjunum mundi óðum miða til framfara, og mundi þar kostna.ðurinn verða hverfandi lítiíl, þegar fram i sækti. En það hefur nú sýnt sig, a.ð ennbá hafa ekki loftskeytin útrýmt .sim- arium, og mu'ridu fáir vilja án hans vera. En hver er lika sá, ,sem hafi rétt fyrir sér í öllum' greinum? Þau .mál, sem menn skipt- ust ekki um eftir pólitiskum vinsælastur og' frægastur fyrir, eins og til dæmis jarð- skjálftamálinu, hef ég fengið svo undraverðar en þó sann- ar sagnir, að mér þykir ekki gegna furðu, þó að ekki yrði Björn Jónsson gamall maður. Duttu mér i hug.orð úr forn- sögunum: Og ,þá hamaðist hann. Loks kem ég að ráherra- tigninni og bankamálinu. Víst er, að þannig var ráð- herratignin til kbmiri' — éins og Einar Hjörleifsson Kvaran segir, enda ber honum þar saman við Bjárria frá Vogi. Hitt var svo annað mál, að þá er út i ráðherradóminn flokkalinum, en Björn Jóns- kom, mun Björn Jónsson hafa son studdi af aíefli, voru I Framhald á 7. siðu. ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.