Alþýðublaðið - 09.11.1946, Side 5
Laugardagur. 9. nóv. 1946. ALÞYÐUBtAÐiO ___________________________________S
sarnir
í Alþýðu'húsinu við Hverfisgötu í kvöld
hefjast kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2820.
HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur.
Olvuðum mönnum bannaður aðgangur.
K. I. R.
K. I. R.
Þessi mynd var tekin við setningu Palestinuráðstefnunnar í Londcn í haust. Hún
sýnir okkur nokkra af fulltrúum Araba þar.
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 á sama stað.
Nefndin.
Hljómsveit Björns R. jEinarssonar.
ÞAR sem við komum að
landi á austurströnd Arabíu
í litlúirá bát í nóvember 1945
er nú amerískur iðnaðarbær,
og miðstöð Arabíu-Ameríku
: olíufélagsins. Þar eru hafnar-
garðar, uppskipunarpallar,
allur útbúnaður til skipa,
skýli, pípur, símalínur, risa-
vaxnar jurtir, skröitandi.
mótorar, og hópur verka-
manna. sem allir eru á þön-
um við olíuvinnuna.
Beduini með hettu á höfð-
inu kemur ríðandi frá hinum
fjarlæga tjaldstað sínum á
úlfalda í brennandi hitanum
of fer fram hjá tjöldum
þéim, þar sem götusalar frá
Texas og CalíforníU hafa á
boðstólunum ískalda drykki,
í loft þéttum geymum. Þegar
Beduininn kallar „Friður sé
með yður“ svara þeir aðeins
,,okay boy“. Þótti hans ligg-
ur í hi’nu forna æíterni, í trú
hans og stjórnmálalegu sjálf-
stæði, en þeirra í fullkomn-
um iðnaðarins og farsælu í
lífinu.
Hinuth megin á Arabíu
skagahum, 700 mílur í burtu,
er gúllnárha, sem ekki hefur
verið unnið í frá því á 10.
öld og þangað til fyrir 8 ár-
um, er hún var opnuð að
nýju af Suður-Arabíu námti-
féláginu, sem stjórnað er af
Bahclaríkj'ámönnUm. Þetta’ er
Bouhraú-gúHháman, ér spá-
maðúrínn Múhameð gaf sem
lén hinum dýgga félagá sín-
um Biial ibn Harith al Mouz
ani... Náma þéssf var síðan
kölluð Bani SUlaimnáman
eftih þjóðflokknum, sem þar
hafðist við í grendinni. Þann
ig er náman, sem starfaði í
þágu h;ns mikla Galomons nú
starfrækt aftur fyrir Ibn
Saud konung, sem ber að
þakka starfi Norður-Ame-
ríku. Símaþjónustur brezka
ofansjáfar símans hafa viku
lega samband við Jedda. Flug
vélar hafa lent nálægt
HÖFUNDUR greinar
þessarar, sem birtist í
World Bigest, nóember-
hefti þessa árs, gerir hér
glöggvan samanburð á
Arabíu 1935 og eins og
hún kemur honum fyrir
sjónir í dag.
Riyadh, sem er höfuðborgin.
Þrjá undanfarna vetur hafa
herfarir verið farnar lands-
hornanna á milli gegn engi-
sprettum.
í Arabíu eru akvegir 15.
000 mílur að lengd, sem not-
aðir eru reglulega. Risastór-
ir skröltandi sexhjóla flUtn-
ingavagnar þjóta eítir vel-
gjörðum veginum til Mekka,
og er þeim ekið af Niger-
mönnum, sem eru þarna fast-
ráðnir vagnstjórar, en unnu
áður fyrir smánarlega lágt
kaup í pílagrímaborginni
Jedda. Þeir líta nú á þessa
þúsund kílómetra ferð yfir
skagann gegnum Riyadh eins
og einhvern leiðinlegan vana
1 og þéir leggja út á hina
í löngu, vatnslausu eyðimörk
, áh þess að hika meira en ek-
511 í London, sem er að leggja
á stað neðanjarðar.
Bifreiðir ná nú til flestra
hinna hrjóstrugu dala og
stóru vinja, og það myndi
nú vera hægt að aka frá Aden
til Bagdad, sem eru 3400 kíló
metrar. Fyrir kvatningu kon-
ungsins hafa amerískir sendi
læknar komizt til hinna fjar-
lægu bæja, A1 Quasim og A1
Aridh. Röntgengeislar hafa
verið teknir í notkun í höf-
uðborginni, og læknar frá
Levant hafa komið þar á fót
spítulum.
Sérfræðingar í áveitu og
landbúnáði, sem mjög eru
reyndir í auðnum Ameríku,
hafa í sex mánuði verið að
ranhsaka möguleikana til um
bóta á þessu sviði, og hafa
þegar veitt Ibn Saud, kon-
ungi hinar mikilvægustu
upplýsingar það er alls stað-
ar hægt að auka ávaxtarækt-
un þarna. Vatn er að fá á
þessum slóðum og unt er að
leggja vatnsþrær þarna, til
mikils hagnaðar. Það er hægt
að auka kvikfjár- og korn-
rækt og flytja irin nýjar trjá-
íegundir.
Þráðlaust símasamband er
í Arabíu og getur konungur-
i.nri talað við umdæmisstjóra
sína hvar sem vera vill.
Kvölds og morguns eru frétt
Félag íslenzkra myndlistarmanna.
nmur
Máltierkmýmng
í tilefni af 70 ára afmæli Iistamannsins 1946.
OPIN DAGLEGA KL. 10—22.
ir teknar frá stærstu borg-
um heimsins og fluttar kon-
unginum. Enska er kennd í
skólunum og ungir skeggjað
ir menn frá Mið-Arabíu hafa
stundað nám við háskólann
í Kairó. Brezki-r og amerísk-
ir liðþjálfar eru nú að æva
unga Saudi-hermenn í Taif.
Konungurinn hefur loldð
tveim þriðju hlutum starfs
síns, sem sé að koma á fót
kennslu í trúmálum, (Islam)
endurreisa konungsættina og
tryggja innlent öryggi, en
hann hefur aðeins hafið síð-
arihluta verksins, undirbún-
ing efnahagslegrar velmeg-
unar. Hið litla fjármálaráðu-
neyti fékk nýlega aukið verk
að vinna. Fyrst var fjármagn
ið, en síðan birgðirnar út-
vegað af Bretum og Banda-
ríkjamönnum til þss að bæta
úr skortinum, sem höft stríðs
ins höfðu skapað. Samkvæmt
skipun Ibn Saud, konungs,
hafði ráðuneytið þegar fyrir
stríð lagt í ýmis áhættusöm j
verk eins og að leggja vatns-1
leiðslur og grafa skurði, gera I
við hunduð brunna, og það
hafði sýnt atorku sína og ráð-
sni.lld á ýmsan annan hátt
u.ndir forustu Abdulla al-
Sulaimans. j
Er.n er of snemmt að segja ■
fyrir um það, hvað mest hafi,
áhrif á iðnarmennina, en það
er augljóst, að nóg og góð
fæða og líkamsþjálfun sem (
felzt í erfi.ðinu muni hafa
eftirtektarverð, styrkjandi á-
hrif á þetta. Menn, sem hafa
unnið við olíuframleiðslu í
sex mánuði eru stórlega
breyttir. Hinn lini eyðimerk-
urdrengur verður skjótt,
stæltur og ákafur íþróttamað
ur. Áhrifin munu koma greini
lega í ljós á næstu kynslóð.
Hin siðferðislegu áhrif á
fólkið eru ekki eins augljós.
Hversu hratí og viðtælct iðn-
aðurinn vex er komið undi.r
stjórnendunum. Gömlul trú
viðvíkjandi eðli hlutanna er
íhaldssöm, og það er reynt
að komast hjá öllu sem get-
ur verið henni skaðlegt. En
jþað er ékki auðvelt að sigla
mi.tt á milli íhaldsemi og
framfara, milli hægri og
vinstri. Leið stjórnmálanna
er eins krókótt og áin, sem
liðairt '-P' :r sléttunum.
Frá bví. á dögum Múham-
eðs, hefur ekkert auknablik
í sögu Arabíu verið eins mik-
ilvægt og nú. Leyndarnjál
fortíðarinnar eru ekkj! nð
öllu gleymd. En á þjóðin að
hverfa frá þeim til þess að
taka upp nýja háttu vest-
rænna þjóða. Land sem geym
ir og verndar hjarta Islam og
helgiskrín Mekka, er ekki
líklegt að súna baki við Mú-
hameð og erfðavenjum
þjóðflokks síns. En Islam er
vandlát, svo að það er ekki
auðvellt fyrir áhangendurna
að steypa sér jafnframt út í
iðnaðarlíf Vesturlanda.
Með hinni auknu atvinnu
koma nýjar þrár og ný for-
boð, ný lífsheimspeki og lífs-
hættir og skilningur á ör-
yggi. hinna föstu launa. Með
breytingunum hverfa leið-
indin og margir í nágranna-
löndUnum þrá forna daga, er
þeir gætu fengið völd og
auð og öfund nábúans.
Málfar Araba er að breyt-
ast og ný orðtök koma inn
frá blöðum nágrannaland-
anna og enskt máleðli frá
verkamönnunum við olíulind
irnar rennur saman við þeirra
eigið. Jafnvel hefur orðið.
breyting í klæðaburði., og
eru þeir nú í skóm og sokk-
um í staðinn fyrir berfættir
eða á sandölum. í stað þess
að hópast þögulir saman og
éta á einhverri mottu, si.tja
þeir nú við borð og hafa hnífa
pör og masa saman. Þegar
konungurinn kom nýlega
heim frá útlöndum, tóku þeir
á móti honum með si.gurboga
og komu fyrir röðum af stól-
um, þar sem tignir gestir
voru látnir sitja.
Með því að breyta lífshátt
um, að hve miklu leyti mun
þá þjóðernið breytast og hver
munu áhrifin verða á trúna?
Stjmkur trúarinnar og Arab-
anna er einfaldleiki þeirra og
raunsæi. Lotningin fyrir
ættbálkum, andlegur og lík-
amlegur kraftur kann að varð
yeita þá frá því að aðhyllast
orienda si.ði, sem vrðu þeim
skaðlegir. Þótt ytri brevting
verði. á Arabíu kunna þióðar-
eíhkénnin og þióðernið að
varðveitast, og það er von-
andi að við fáum riýjan teyg
af hinu andlega austurlenzlca
víni, sem Vesturlönd drukku
stórum teygum fyrir löngu
síðan.
KJÓLABÓLUR,
PERLUR og
PALLIETTUS
í mklu úrvali.
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035.