Alþýðublaðið - 09.11.1946, Blaðsíða 7
ILaugardagur, 9. nóv. 1946.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Næturvörður er í Beykjavík-
urapóteki.
'Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturaicstur annast B. S. R.
EÍmi 1720.
8.30-
,12.10
18.25
18.25
:19.00
19.25
19.40
21.30
22.30
22.25
UTVARPÐ:
—8.45 Morgunútvarp.
—13.15 Hádegisútvarp.
Veðurfregnir
Dönskufcennsla, 2. flokkur
Enskukennsla, 2. flokkur.
Samsöngur (plötur).
Leikrit: „Næturregn" eft
ir Branner (Valur Gísla-
son og Alda Möller).
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur (Al'bent Kla'hn
stjórnar).
Fréttir.
Danslög.
MESSUR A MORGUN:
Dómkirkjan.
Messað kl. 2 e. h. (ferming).
Béra Jón Auðuns. — 150 ára af-
[mælis dómkirkjunnar minnst.
Sunnudagaskóli Hallgríms-
sóknar
í Gagnfræðaskólahúsinu við
Lindargörtu kl. 10 á morgun. Öll
börn velkomin.
Hallgrímssókn.
Messað kl. 2 e. h. í Austur-
bæjarskólanum. — Sr. Jakob
Jónsson. — Barnaguðsþjónusta
kl. 11 f. h. á sama stað. — Sr.
Sigurjón Árnason.
Laugamesprestakall.
Ferming í dómkirkjunni kl.
11 f. h. Séra Garðan Svavars-
son. — Barnaguösþjónusta á
venjulegum stað kl. 10 f. h.
Fríkirkjan.
Messað fcl. 2. e. h. Séra Árni
Sigurðsson.
Nesprestakall.
Messað í kapellu háskólans
kl. 2 — 'Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan í Hafnarfirffi.
Messað kl. 2 e. 'h. Séra Krist-
jnn Stefánsson.
Kjörbréfanefnd
19. 'þings Alþýðusamþands ís-
lands toenir því til fulltrúa þings
ins að skila kjörbréfum sínum í
iskrifstofu samtoandsins í Alþýðu
húsinu, efstu hæð, fyrir fcl. 4
síðdegis í dag.
Happdrætti Háskóla íslands.
Dregið verður í 11. flokki á
imánudag. Athygli skal vakin á
þvi, að á mánudag verða engir
rniðar afgreiddir, og eru því
síðustu forvöð í dag að kaupa
miða og endurnýja.
Bazar
heldur Húsmæðraskólafélag
Hafnarfjarðar í Sjálfstæðishús-
inu á morgun og hefst hann kl.
kl. 4 e. h. Verða þar á boð-
stólum góðir og þarflegir mun-
ir.
Yfirlýsing:
; Til þess að fyrirbyggja mis-
skilning, skal það enn einu
sinni tekið fram, að fyrirlestrar
mínir og fræðsla, eru ekki að
neinu leyti á vegum Guðspeki-
félagsins, enda er ég undirritað-
ur alils ekki meðlimur þess fé-
lags. Sigfús Elíasson.
Fermingar á morgan
í Dómkirkjunni kl. 11 f. h.
(Séra Garðar Svavarsson)
STÚLKUR:
Andrea Backmann Árna-
dóttir, Langholtsveg 32.
Fanny Guðbjörg Guðmanns-
dóttir Laugarnesveg 81.
Gyða Stefánsdóttir, Höfða-
borg. 88.
Hulda Guðfinna Pétui'sdótt-
ir, Langholtsveg 24.
Hulda Jóna Hávarðsdóttir,
Álfshólsveg 63.
Ingibjörg Edda Jóhanns-
dóttir, Höfðaborg 49.
Ingibjörg Stephensen, Hrísa-
teig 13.
Margrét Lilja Hansen, Kletti
við Kleppsveg.
DRENGIR:
Haukur Hallgrímsson, Sig-
tún 57.
Ingólfur Örnólfsson, Lang-
holtsveg 20.
Kristinn Magnússon, Háteigs
veg 2.
Ólafur Guðjónss., Miðtún 42.
Sigursteinn G. Sigursteins-
son, Öldu við Breiðholtsv.
Valdimar Örnólfsson, Lang-
holtsveg 20.
Þorsteinn Diego Hjálmarss.,
Steinhólum við Kleppsveg.
í Dómkirkjunni kl. 2 e. h.
(Séra Jón Auðuns)
STÚLKUR:
Erla Guðmunda; B. Guðna-
dóttir, Bjargarstíg 5.
Guðrún Einarsdóttir, Smára-
götu 1.
DRENGIR:
Baldur Kristinsson, Lauga-
veg 69.
Einar Gunnarsson, Freyju-
götu 15.
Finnbogi Arndal, Hringbraut
178.
Guðmundur Ernir Sigvalda-
son, Bergstaðastræti 25.
Hilmar Guðlaugur Jónsson,
Bergstaðastræti 2.
Hreinn Eyjólfsson, Bergþóru
götu 4Í.
Magnús Jóhann Tulinius,
Skothúsvegi' 15.
Raffnar Vi.lhelm Bernhöft,
Garðastræti 44.
Þorbjörn Aðalbjarnarson,
Skólavörðustíg 24 A.
Þórarinn Flygenring, Sól-
vallagötu 18.
Skagfirðingar afrífa
fcirkjnbækur.
Búið grafa fyrir
skóEaliúsi fVarma-
SKAGFIRÐIN GAR hafa
undanfarið unnið að afritun
alh’ia gamalla kirkjubóka og
manntaia í sýslu sinni og
mun því starfi nú að mestu
lokið. Verða afritin öll gefin
sýslubókasafninu á Sauðár-
króki til varðveizlu þar.
Þegar er lckið við afritun
kirkjiubóka, manntala og
sálnaregistra, en haldið verð
ur áfram með 'fleiri gömul
skjöl. Starfsemi þessi hefur
verið styrkt af Skagfirðing-
um i sýslunni og utan henn-
ar. Meðal annars hefur Skag
firðingafé'lagið stutt þetta
mál vel.
Annað máí, sem félag Skag
firðinga hér í bæ hefur haft
mikinn áhuga á, er skóla-
bygging í Varmahlíð. Er bú-
ið að grafa grunn að stórri
skóflabyggingu skammt frá
sundlauginni, og verður byrj
að að reisa húsið strax i
vor.
Skólinn hefur ekki starf-
að í vetur vegna húsnæðjs-
vandræða og annarra erfið-
leika.
Á Sauðárkróki er mikill
áhugi á hitaveitu, enda hef-
ur fundizt gnægð af heitu
vatni hjá þorpinu, án þess
að borað væri, eða við það
að grafa einn eða tvo metra.
í greinargerð viðskiptaráðs
varðandi lyfjainnflutninginn,
sem birtist í blaðinu á sunnu-
daginn hafði önnur lína í hægri
dá'lki fallið úr. Fer málsgreinin
-hér á eftir, eins og hún átti að
vara: — „St-efán Thorarsensen
sótti u.m leyfi fyrir ormalyfi frá
U.S.A. þann 16. apríl síðastlið-
inn. Þeirri beiðni var synjað á
þeim grundvelli, að það íengist
frá Brstlandi. En þann 8. apríl
s. ;1. pantaði hann fyrrgreint lyf
frá U.S.A., s-egir hann þá orð-
rétt í fyrrnefndri -grein: „Þeg-
ar þsss er gætt að apótekarar
mega ekki gera lyfjapantanir
fyrr en þeir hafa leyfin í hönd-
unum“, sést af þ-essu hið forn-
kv-eðna, að hægara er að kenna
h-eilræðin en halda þau.“
Artoók Fer'ÓaféSags-
ins, 1946
ÁRBÓK Ferðafélags ís-
lands fyrir árið 1946 er kom-
in út, og fjall-ar um Heklu.
Hún er rituð af Guðmundi
Kjartanssyni jarðfræðingi. í
ritinu er mikill fjöldi ljós-
mynda og teikninga eftir
Guðmund. Kjartansson, og
aftan við bókina er jarðfræði
kort af Hekluhr-aunum eftir
Guðmund.
Auk formála skipist -bókin
í fjóra höfuð-kafla o-g eru þeir
þessir: Hekla í fjarska, Ná-
grenni Heklu, Fjallið Hekla
og Úr sögu Heklu — Heklu-
gos.
Aftast í bókinni er svo skrá
yfir heirnildarrit, ömefna-
skrá og ársskýrslur Ferðafé-
1-ags íslands og Ferðafélags
Akureyrar.
Er bók þessi mjög fróðleg
og í alla staði hin merkasta.
Hún er 167 blaðsíður að
stærð og frágangur allur
vandaður. Prentun hefur ísa-
foldarprentsmiðj-a annazt.
NYKOMIÐ:
á unglinga.
Vesturgötu 11.
Sími 5186.
Þökkum auðsýnda samúð við útför
Sveltibjarnar Egilsoei.
Elín Egilson, synir og téngdadætur.
HÁTT KAUP.
Upplýsingar í afgreiðslu þessa blaðs.
Albýðublaðið, sími 4900.
Reykvíkingar - Suðurnesjamenn
Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík—Sandgerði
verða framvegis:
Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s. d.
Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s. d.
Farþegum skal sérstaklega bent á hina hentugu
ferð frá Reykjavík kl. 10 árd.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS
Ivikmyndasýning
ásamt frásögnum frá Noregi á hernáms
árunum og eftir stríðslokin, verður haldin í
BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði, sunnudaginn 10.
þ. m. kl. 3 e. h.
Ólafs Brunborgs.
Allur ágóði rennur í minningarsjóð sonar míns,
Miðasala í BÆJARBÍÓ á venjulegum sölutíma.
Guðrún Brunhorg.
ELDRI DANSARNIS í G.T. húsinu
í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar
® kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355.
iokkseyrin
Fjölmennið á aðalfund Stokkseyringa-
félagsins í Tjarnarcafé kl. 3 á morgun.
S. F. J.
verður haldinn í kvöld, laugardaginn 9. nóv.
í Tjarnarcafé kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins
eftir ki. 5 í dag.
Ex-xXXXXXX vxXc<<X<;XXL<L&<X><><><XXx^<><Xx&<>L<>O<<X>;X<Xx&<xX><><X><XXXXXXXX><><><XXXXX><X*XXÍXX><L£'<-0<K> Í-<X CXX-^XXKXXKXxXXKXXXXXxXxXXxXxXXXXxXXxXX