Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. nóv. 1946. ALÞYÐUBLAÐSÐ Hversvecina óttasf kommarnir ALLSHERJARATKVÆÐA GREIÐSLA samfara því, að láta kosningar fara fram sama daginn í öllum verkalýðsfé- lögum í landinu, er tvímæla laust bezta kosningafyrir- komulag, sem hægt væri að viðhafa í; kosningum til Al- þýðusambandsþings. Á þann hátt myndi fást stóraukin þátttaka í kosning- um og kæmi þá vilji fjöldans í ljós og réði úrslitum. Það myndi bægja fylgislausum ofstækismönnum frá því að fara með völd í verkalýðs- hreyfingunni í skjóli tregðu manna á að sitja félagsfundi. Þetta vita þeir Þjóð- viljamenn; þess vegna stökkva þeir upp á nef sér út af skrifum Alþýðublaðsins um þessi mál fyrir skemmstu. Eins og stundum áður hef- ur Þjóðviljinn geðvonzku vaðal í stað raka og slagorð í stað . hóflegra umræðna um málið. Væru kommúnist- ar eins vissir um fyigi sitt á meðal verkalýðsins og þeir vilja vera láta, myndu þeir geta rætt þessar tillögur af viti. En þeir þekkja býsna- vel fylgisleysi sitt meðal verkamanna, og óttast það að vonum. Sá ótti samfara rót gróinni ómenningu í umræð- um um tilmenn mál glepur þeim svo sýn, að þeir hafa ekkert til þessa máls annað að leggja, en bjánalegar upp hrópanir um mann, sem þeir hafa hundelt undan farin ár sér til stórrar vansæmdar en Sæmundi Ólafssyni til hins mesta frama. Þjóðviljanum er vel kunn ugt um það, að þau tæp 500 atkvæði, sem fulltrúar komm Únista fengu við fulltrúakjör- ið í Dagsbrún í haust, eru meginþorrinn af fylgi þeirra í Dagsbrún. Þeir voru búnir að undirbúa furidinn í heila viku og höfðu úti hinn mesta sæg af smölum, til þess að reka menn á fundinn. Sjálfir halda þeir því fram sín á milli að ekki hafi-vantað af þeirra liði nema tæpa 100 menn. Hefði verið kosið með alls- herjaratkvæðagreiðslu hefðu um 2000 félagsmenn kosið, og örlög kommúnista í Al- þýðusambandinu verið ráð- in. í Hlíf í Hafnarfirð fengu kommúnistar milli 80 og 90 atkvæði; þar vantaði þá á fundinn innan við 10 rnenn af sínu liði. Þessi tvö félög eru talin vera sterkustu vígi kommún- ista í verkalýðshreyfingunni á Suðurlandi. Þrátt fyrir þessar staðreyndir heldur Þjóðviljinn því fram, að verkalýðshreyfingin sé það sama og kommúnistar, og að það sé sama að hnekkja valdi kommúnista og að vinna verkalýðshreyfingunni' mein. Þetta er hin mesta firra. Meginfylgi sitt eiga komm- únistar hjá mislukkuðum „menntalýð“ og millistéttar- mönnum svo og bröskurum og ýmsum lukkuriddurum eins og foringjalið flokksins ber glöggt merki. Hinir kommúnistísku „verkamenn“ eru býsna margir af sama sauðahúsi og Sverrir Kristjánsson og Sveinn Valfells, Thorodd- senarnir, Kristinn Andrésson og Ellingsenar,. að ógleymd- um oddborgurum á bóg við þá Jakobssyni. Þannig mætti léngi telja upp auðjöfra og atvinnurekedur, sem skapa Kommúnistaflokknum kjör- fylgi, en harla lítið verka- mannabragð er af þeim herr- um, enda ber flokkurinn furðulítinn verkamannakeim og vart er nokkur af trúnað- armönnum hans og fyrir- mönnum kornmúnista úr verkamannastétt. Meinlaust er geip Þjóð- viljans um samvinnu Al- þýðuflokksmanna við at- vjiínrekendur í verkalýðs- hreyfiugunni. Sú samvinna hefur aldrei verið til og verð ur aldrei. En samvinna Sjálf stæðisverkamanna og Al- þýðuflokksmanna í verkalýðs hreyfingunni er vel hugsan- leg, og má vel vera, að hún hefjist bráðlega verkalýðn- um til hagsbóta og farsældar, en kommúnistum til maklegs og óhjákvæmilegs valdamiss- is. Þegar Alþýðuflokks- menn og Sjálfstæðisverka- menn stilla sameiginlega upp við stjórnarkjör í Dagsbrún er valdatímabili. kommún- ista í félaginu lokið, og er það ef til vi.ll óttinn við þetta, sem ærir svo skriffinna Þjóð viljans sem, raun ber vitni. Breyfingar fil hins verra á ferðum stræfisvagnanna. ÉG, SEM ÞETTA RITA, hef ifylgst með skipulagi strætisvagna Rekjavikur frá byrjun, er þeir hófu starf- semi sina, og.þótti bæði mér og öðrum, er búa i útkjálk- um bæjarins, spor stigið í áttina til framfara í þágu al- mennings, þó virtust forráða- menn þessara ækja gera öll- um jafnhátt undir höfði með ferðum strætisvagnanna. Nú hafa þeir, sem ráða þessum tækjum, breytt um stefnu. Þegar Hafnarfjarðarbil- arnir hættu. að taka fólk á leið sinni u.m bæjarlandið, Dregið verður í. desember. tóku istrætisvagnar Reykja- þessu geta allir séð, að ekki vikur aftur forustuna i sínar . var of iangur matartíminn. hendur á þessu svæði, sem hér ræðir um, og héldu uppi ferðum á heilum og hálfum tíma'frá kirkjugarði og niður í bæinn. Svo var næsta skrefið að fækka ferðum suður í Foss- vog þannig, að þeir keyrðu frá Reykjavík á heilum tíma og upp Bústaðaveg, en á hálf- um tíma suður Reykjanes- braut og suður að Sléttuvegi og svo til baka aftur niður í bæinn. Nú þótti öllum, er búa í Fossvogi, þetta mjög baga- legt, eins og nærri má geta, þar sem þeir gátu ekki kom- izt tii Reykjavíkur nema á klukkutima fresti, og má það teljast kaldhæðni örlaganna, að fljótara sé að komast til Reykjavíkur frá Hafnarfirði en íhéðan sunnarlega frá Reykjanesbraut og Fossvogi. Ér þessi frammistaða for- þeir, sem ráða fræðslumálum vildu beita sér fyrir því, að minnsta kosti, að breytt yrði aftur í sama lag ferðum stræt. isvagnanna á þessu svæði; því með öðru móti geta börn- in ekki stundað skólann, þar sem ekki er annað að gera fyrir þau en noía strætis- vagna í skólann á þessari leið. Það munu iíka margir fullorðnir kvarta yfir þessu ástandi, menn, sem sækja vinnu ofan í bæ og þurfa að komast í mat heim og notuðu vagnana; var þó nógu erfitt að láta matartímann endast. Vil ég svo að endingu skora á þá, sem gerðu breytingu á keyrslu strætisvagnanna 1. Nú hafa þessir góðu herrar séð svo um ,að hún ög önnur börn, sem eins er .ástatt fyrir, .komast ekki heinr til sín fyrr en öll skólavist dagsins er bú- in; og allan þennan 'langa skólatíma eiga börnin áð svelta, því það er vitað, að þau hafa ekki leyfi til að borða í skólastofunum. Ekki er heldur betra fyrir yrigri börn. Ég á líka dreng, 8 ára; er hcnum upp á lagt að koma suma morgna með bil kl. 8, —en nú fer enginn á þeim tíma — og þar að auki ganga þessir fáu bílar þær götur, ■ að börnin, sem eiga heima sunnarlega á , ... , , , , Reykjansabraut, Bústaðavagi novembeL að breyta þvi aft- og Fossvcgi, geta alls ekkert gagn haft af þeim til þess að komast i tæka tið í Austur- bæjarskólann. Það via þeir, sem eiga heima fyrir sunnan Öskju- •h'líðarhæð, að það er ekki smábarna meðfæri að etja við Kára á þeirri leið í vond- um vetrum; er því þetta stór- hættulegt ferða lag fyrir börn in, og væri mikil þörf á, að ekki réttlætanleg á nokkurn hátt og algerlega óþolandi, sérstaklega vegna skólabarna. Ég á til dæmis stúlku, 13 ára, sem þarf að kcma heim úr skóla kl. 12 á hádegi. Með- an strætisvagnarnir gengu hingað suður eftir alla leið, kom hún aldrei fyr en 10 mínútur yfir 12, en þá átti hún eftir að borða.og búa sig aítur til þess að ná í bílinn aftur, sem fór kl 12%; af ur eins og áður var, þegar í stað. Við vit-um það öll, er bú- um á þessu svæði, að ef vagna. vantar, er auðvitað réttlátara að fækka ferðum þeirra ann- ars staðar en þar, sem telst til útkjálka; því þar eru þeir nauðsyrilegir, og þyrfti held- ur að fjölga ferðum en fækka„ Húsmóðir við Reykjanesbraut. pottar, flautukatlar, skaftpottar íyrir raf- magn og fleira. Annar leikur í þessu móti, hefst í dag 2 ss Ma q Fást úrslit? Komið, og sjáið spennandi leik. ásamt frásögnum frá Noregi á hernáms- árunum og eftir stríðslokin, verður haldin í BÆJARBÍÓ, Hafnaríi rði, í 'dag, smmudag- inn 10. þ. m. Id. 3 e. h. Ailuf ágóði rennur í minningarsjóð sonar míns, Ólafs Brunborgs. Miðasala í BÆJARBIÓ á venjulegum sölutíma. Guðrún Brunborg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.