Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 6
6 ALÞÝPUBLAÐIÐ g TiARNARBfO S Maðurinn frá Harokkó (The Man From Marocco) Afarspennandi ensk mynd. ANTON WALBROOK MARGARETTA SCOTT Sýning kl. 6 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 11. e BÆJARBIO 3 Hafnarfirðl Mannlausa húsið (THE UNSEEN) Amerísk sakamálamynd. JOEL McCREA GAIL RUSSELL HERBERT MARSHALL Sýning kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. ENGIN SÝNING KL. 3, en þá flytur frú Guðrún Brunborg frásögn frá Nor- egi á hernámsárunum og eftir sitríðslokin og sýnir jafnframt kvikmyndir. — Allur ágóðinn rennur í minningarsjóð sonar henn- ar ÓLAFS BRUNBORG. Aðgöngumiðar seldir á venjulegum 'sölutíma. DRENGJA- REIÐHJÓL i óskilum. — Vitjist í Al- þýðubrauðgerðina, Laugavegi 61 gegn greiðslu þessarar auglýsingar. aðeins trygglynd, hún er alltaf tilbúin að fórna sjálfri. sér alveg fyrir þá, sem hún elskar, eins og það sé sjálfsagt og án þess að hugsa nokkuð um það. Henni hefur alltaf fallið það létt að hætta við allskonar skemmtanir vegna Henni.e eða Freds. Hún er róleg í lund og ánægð með hversdagslegt líf sitt, að vera með Hennie og Grétu. Ef hún svo á kvöld- in getur setið með góða bók í vistlegri stofu og einstöku sinnum séð góða kvikmynd, og hún vei.t að hún á trygga fram tíð í væntum við hlið Freds, Þá finnur hún ekki til neins sagnaðar né neinna ófullnægðra óska. Er ekki gott að vera góður í sér? Eða er ína kannske alltof góð í sér? Það er minnsta kosti augljóst, að ævi hennar væri á allt annan veg, ef hún væri ekki svona góð í sér. En það er nú svo um ævi okkar flestra, að eftir skapgerð okkar fer það hvernig ævi okkar verður, við erum öll okkar eigin gæfu smiðir. ína lokar augunum. Það er hljótt í mátunarherberginu hún heyrir aðeins tifið í klukkunni. Það er hálftími síðan lokað var. Allt í einu sofnar hún. Hana dreymir skrítinn draum. Hún sér Fred í hvítum hitabeltisfötum. Hann talar og brosir til hennar, en hún getur ekki skilið, hvað hann segir. Bláu augun hans eru orðin grá lík gráu augunum frá í dag. Hann verður minni og minni, svo að hún að lokum getur alls ekki’ séð hann lengur. Það er eins og hún snúi leik húskíki öfugt. Allt landslagið, pálmarnir og húsin verða eins og að dvergaheimi. Henni líður illa og ætlar að kalla á Fred, en getur ekki komið upp hljóði. „Svei mér, ef hún er ekki sofnuð“, segir Gréta alveg við hliðina á henni. Draummyndin hverfur og ína vaknar, fegin en þó hálftreg að sleppa þessu. Hana langar gjarnan að vita, hvort Fred, hefði komið aftur að lokum í eðlilegri stærð. „Klukkan er orðin háf sex,“ Hennie stendur í dyrun- um með stóran pappakassa undir hendinni og segir dálítið vandræðalega, „og ég skal segja þér ína. Annie var að hringja, hún átti tvo miða í bíó, svo að ég kvað að fara með henni.“ ína glaðvaknaði allt í einu. „En Hennie þó? við vorum búnar að lofa Grétu að koma til hennar í kvöld og þú veizt að mér er ekkert vel við, að þú sést með Annie.“ ,,Æ, vertu ekki að þessu ína. Mig langar svo að fara. Þetta er svo indæl mynd. Annars ættir þú ekki að vera svona ströng vi.ð Annie, hún er vinkona mín, og þú hefur sjálf sagt, að maður ætti ekki að dæma of hart.“ Hennie setur stút á munninn, og ína brosir og öll reiði er fokin út í vetur og vind. Sú er góð, ætlar að sigra hana með hennar eigin vopn- um. ína er aðeins sex árum.eldri en Hennie en hún hefur lagt sig alla fram að vera henni sem móðir, svo að báðum finnst aldursmunurinn miklu meiri. „Farðu þá,“ segir hún eftirgefanleg. „En komdu ekk of seint heim.“ „Elsku gamla hræðslugjarna gæsamamma," Hennie leggur fallega kollinn sinn á öxlina á ínu. „Unginn sltal ekki vera óþekkur núna. Annars er ég ekk- ert pelabarn lengur. Ég skal víst passa mig sjáf. Annie býð- ur mér að borða. Vertu bless ína mamma.“ — Hún hverfur i 8 NYJA BIÖ 9 Dollys-syslur. Skemmtileg, spennandi og óvenju íburðarmikil stórmynd, um ævi þess- ara frægu systra. Mynd- in er í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: BETTY GRABLE JOHN PAYNE. JUNE HAVER. Sýnd kl. 3—6 og 9. Síðasta 'sinn. Sala hefst kl. 11 f. h. Sunnudagur 10. nóv. 1946. 8 GANILA Blð a FANTASIA Hin tilkomumikla mynd WALT DISNEYS. Ný útgáfa, stórum aukin. ( Philadelphia Symphony Orchestra undir stjórn Leopold Stokowski. SÝND KL. 9 Mannlausa skipið (JOHNNY ANGEL) Spennandi amerísk mynd. George Raft Signe Hasso Claire Trevor Bönnuð innan 12 ára. SÝND KL. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 f. h. FRUMSÝNING Sunnudag kl. 8 síðd. Jónsmessudraumur á fátækraheimilinu. Leikrit í 3 þáttum eftir PAR LAGERKVIST Leikstjóri: LÁRUS PÁLSSON Ósóttir áskriftarmiðar sækist milli kl. í milli klukkan 1 og 2, annars seldirij 4 öðrum. Úlbreiðið ALÞÝÐUBLAÐID fljott eins og hún væri hrædd um að ína mundi fá eftir- þanka. ína situr kyrr á legubekknum. Það er rétt að Hennie er ekkert barn lengur. Hún er fullvaxin stúlka 18 ára göm- ul, sem sér fyrir sér sjálf og þarf ekki að láta eldri systur sína segja sér fyrir verkum. Og þó finns.t henni það ekki lengra en síðan í gær, að hún leiddi Hennie við hlið sér, er hún var á leið í skólann og hún hlýddi henni jafnvel enn betur en móður þeirra. Það þarf varkárni við svona Iaglegar ungar stúlkur eins og Hennie, sérstaklega þegar þær eru félausar og eiga enga foreldra til að gæta sín. Og hvað foreldra ínu og Ilennie snertir, þá er það svo, að þau jafnvel þá frú María, væri ekki í Sviss og Brandt skipstjóri á sífelldu ferðalagi í fjarlægum löndum, mundi þau vera lítil vernd fyrir Hennie. María hefur alltaf verið of veikgerð, bæði andlega og lík- amlega, til að hafa nokkur áhrif á dætur sínar, og faðir þeirra, hinn rauðhræði. og aðlaðandi Charles, sem er eftir- læti dætra sinna, er léttúðugur, alltaf í peningakröggum - Myndasaga AlþýSublaðslns: Örn elding - Flu'gstjiórriartækin -eru bandvitlaus -biSMi ú.þessari þoku er .úti um okkur, segir Valgiiaiv ÞINGMAÐURINN: Sendu neyðar- merki, Val. Starf mitt er lífs- nauðsyn fyrir þjóðina. Við verð um aö Komast. VAL: Siáðu, senditækið okkar .’ elding. ÞINGMAÐURINN: Kann að. vera. nmí ,hi tumað .yera í Ifigi. Flugvélin ,. ' Þá geturn víð ekki r, •_ **>. í p; - m íhj;gi»m-iV2 is -&■&*. a i -óxfivsjtou ln til,þess.að4ylgj%ur>Ö.ta ftífeiv á1 okkur. Það hlýtur að vera undraflugmaðurinn þinn, Örn . - att aiadRV tia tingog rnuUö (í flugstöðinni) GRÁSKEGGUR: Kaupið happdrættismiða af mér. FLUGMAÐUR: Út, meS |úg, Grái sksggur; við erum önnum kafnt ! "■■■ '1 ir,- . hingmaSiiTÍnn c.og.iet-, , g j , mig og stefnir ekki einu sinni í þessa átt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.