Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 8
Veðisrhorfur
í Reykjavík: Hæg vest-
anátt. Þoka og sóld.
Sunnudagur 10. nóv. 1946.
Úfvarpið
20.35 Ferðaminningar
frá Englandi (sr.
Friðrik Hall-
grímsson).
21.15 Uppl. (Bjarni M.
Gíslason).
Sænskur @g norikur gestur á Alþýðu$amt>andsþing segja:
Kommúnislar mega sín mjög iíiíis.
--------o---------
„SAMSTARFIÐ VIÐ ALÞÝÐUFLOKKANA í barátt-
unni fyrir bættum þjóðfélagsháttum er lífsnauðsyn fyrir
verkalýðssamtökin. — Við kref jumst ekki kauphækkana og
viljum með því forðast dýrtíð og lággengistíma. Við vinn-
um að því að halda öllu niðri til þess að forðasí dýrtíð, því
að hún fer verst með verkalýðinn. — Við vinnum mark-
víst að því með hinum sósíal-demokratisku alþýðuflokkum,
að koma á þjóðarbúskan, sem byggður sé á traustum grunni,
en sjáum svo um, að allar endurbætur á kjörunum komi
fyrst til þeirra, sem við erfiðust kjör eiga að búa. — Verka-
lýðssamtökin sjá um sinn hlut, en alþýðuflokkarnir gæta
þess, að þeir, sem breiðust hafa bökin, fórni mestu, þegar
þjóðarheill krefst þess, að allir þjóðfélagsborgarar færi
fórnir.“
Þetta er aðalinntakið í
Hummælum tveggja erlendra
verkamannaleiðtoga, sem
hingað eru komnir sem gest-
ir Alþýðusambands íslands
og ætla að sitja þing þess,
sem hefst í dag, Albin Linds,
ritstjóra tímarits sænsku
verkalýðsfélaganna, og Ai-
freds Skars rithöfundar, en
ihann er forstöðumaður frétta
og upplýsingaskrifstofu
norska Alþýðusambandsins
ins og ritstjóri tímarits þess,
Fri fagbevegelse. En ég átti
viðtöl við þá báða í gær að
Hótel Borg. Tveir aðrir
verkalýðsleiðtogar eru vænt
anlegir hingað sem gestir Al-
þýðusambandsins, Garl P.
Jensen, ritari danska Alþýðu
sambandsins, og Magnús
Thorsheim, formaður fær-
eyska Alþýðusambandsins.
milli okkar og Sósíaldemó-
krataflokksins, enda margir
starfsmenn verkalýðsfélag-
anna þingmenn. Þetta sam-
starf hefur haft mikla biess-
un í för með sér fyrir al-
þýðuna.
Árið 1909 fé'kk sænskur
verkalýður dýrkeypta en
góða reynslu. Fyrir þann
tíma vorii mjög uppi raddir
um það, að beita óþingræð-
islegum aðferðum í verka-
lýðshreyfingunni og breyta
þjóðfélaginu á þann hátt. Þá
efndum við til allsherjar-
verkfalls og töpuðum því.
Allsherjarverkföll hafa ætíð
reynst hættulegri fyrir al-
þýðuna en andstæðinga henn
ar. Við misstúm félaga í tug-
þúsundatali og atvinnurek-
endur. hrósuðu sigri. En upp
úr þessu óx sú verkalýðs-
hreyfing, isem nú starfar í
samstarfi við Alþýðuflokk-
inn, og allir þekkja árangur-
irm af því starfi. — Það ber
nokkuð á sundrung í hreyf-
ingunni, en ekki þó svo, að
til mikils skaða sé. Koinmún-
istar hafa lítil áhrif. í sept-
Alfred Skar
frá Noregi.
ember hö'fðum við þing.
Hörð kosningabarátta geisaði
um val fulltrúanna. Komm-
úni&tar settu fram lista und-
ir sakleysisnöfnum. Á þing-
ið komu 265 sósíaldemókrat-
ar og 35 kommúnistar. —
Við leggjum rnjög mikla á-
herzlu á fræðslustarfið með-
al verkalýðsins cg höfum
mörg mámskeið. Við rekum
skólann í Brunnsvík og ný-
lega keyptum við stórt land,
rétt fyrir utan Stokkhólm og
þar á að rísa upp mikill skóli.
Það gleður mig mjög, seg-
ir Albin Lind iað lokum, að
vera kominn hingað. Ég
hlakka til að sækja fundi ís-
lenzkrar alþýðu. Mig hefur
lengi langað til að koma til
íslands.“
Y siai ¥ið Albin Lind,
Ég talaði fyrst við Albin
Lind. Hann er lágur maður,
grannur og ör i hreyfingum,
með hátt enni og kvik augu.
.Hann er 44 ára að aldri og
járnsmiður að iðn. Hann hef-
lur verið ritstjóri tímarits
isænska Alþýðusambandsins
isíðan 1936, en á auk þess
isæti sem fulltrúi sambands-
áns í verðlagseftirlitsnefnd
iríkisins. Ég spurði hann
ýmsr.a spurninga c-g hann
œvaraði þeim greiðlega.
Sænska Alþýðusamibandið
var sfcofnað 1898. Nú eru fé-
ílagar þess 1 milljón og 200
IJmsund, þar á'f eru 190 þús-
(und konur.
Sambandíð er myndað af 42
dagsamböndum, en alls eru
'•verkalýðsfélögin 1 Svíþjóð
'ium 15 þúsund að- tölu. Fag-
» ambcndin geía út biöð r'yrir
rsig cg íá ailir féiagar eitt
■eintak, eða þó öilu hsldur
íhvert heimili eitt eirstak. Eru
iþessi blöð gefin út i 1,1 millj.
nipplagi. Auk laess á Alþýðu-
í-ambandið dagblaöið „Aft-
iontidningen“, en það hefur
onikla útbreiðslu. Alþýðusam
íbandið er mjög vaxandi, þó
er ekki hægt að segja, að all-
ár þeir, sem ættu að vera fé-
lagsbundnir, séu það, Verst
gengur með verzlunarfólk og
skrifstofufólk.
Helztu verkefni okkar nú,
segir Albin Lind, eru í fyrsta
lagi, að koma í veg fyrir dýr-
tíð og lággengi. Árið 1940
gerðum við samninga á þá
lund, að kaup ,skyldi hækka
og lækka samkvæmt vísi-
tölu. Við skildum það, að
allir urðu að færa fórnir til
þess að 'hæg't væri að auka
landvarnirnar. Við gerðum
kröfur um að byrðarnar
kæmu fyrst og fremst niður
á þeim bezt stæðu, en neit-
uðum hins vegar ekki að
íæra einnig íórnir. Fyrst
fengum við 75 '/< af dýrtíð-
inni vn.sö kauphækkunum.
En 1942 var ákveðið að
ntöðva dýrtiðina. Við kölluð-
um það „Prisstop". Frá beim
tíma máttí enginn hækka
vözuverð eða annað nema
með sérstöku leyfi. Nú er
vísiíalan 243 stig, en var,
þegar stríðið braust út 170
stig, svo að dýrtíðin hefur
aukiat um 73 stig. Síðan 1943
hafa laun verkalýðsins held-
ur batnað og þó mest fyrir
þá, sem verst launin höfðu.
Það er mjög náið samband
Viðtal við Áífred Skar.
Alfred Skar er fimmtug-
ur að aldri, sterklegur og
traustur og ljós yfirlitum.
Hann var sjómaður í Norð-
ur-Noregi, en hefur í tæp 30
ár starfað við blöð norska
Alþýðuflokksins. Hann er rit
höfundur og hefur skrifað
fjórar skáldsögur. Hann isat
í fangelsum nazista, en var
sleppt og gerðist þá ritstióri
leyniblaðs verkalýðshreyfing
arinnar. Síðar varð hann að
flýja land, fcil Svíþjóðar.
Hann sagði m. a.:
„Norska Alþýðusamband-
ið er stofnað 1899 og í því
eru nú tæp 400 þúsund fé-
lagar. Er taiið að 85% allra
þeirra, sem til greina geti
komið, séu komnir í alþýðu-
sarr.fcökin. í Alþýðusamband-
inu eru 38 fagsambönd, en
alls munu verkalýðsfélögin
vera um 5000 að tölu. Með-
an Noregur var hersetinn,
tóku nazistarnir völdin i Al-
þýðuíambandinu og tveir
j kcmmúrkitar voru settir yfir
I ba.ð, Jens Tangen cg Brend-
berg. Þetta var meðan vin-
áttusamningurinn var milli
Rússa cg Þjóðverja. Þá neit-
uðu kommúnistar að taka
upp virka andstöðu gegn
nazistum og margir þeirra
vildu hafa við bá samvinnu.
Síðar breyttist betta, eftir að
Þjóðverjar höfðu ráðist á
Rússa, og inazistarnir gengu
enn harðar fram. Þá drápu
þeir marga liðsmenn okkar,
en handitóku aðra, og marg-
ir þeirra dóu síðar í fanga-
búðum. Á þessum tíma hrap-
aði félagatala okkar, sem von
legt var, næstum því um
helming. Stjórnin starfaði þó
áfram leynilega og sambandi
var haldið milli þeirra, sem
störfuðu erlendis, og okkar,
sem störfuðum heima. Þetta
bar mikinn árangur og verka
lýðssamfcökin voru snar þátt
ur af leynihreyfingunni,
andstaðan óx og harðnaði.
Þegar við urðum frjálsir,
risum við upp öflugri en
mokkru sinni áður, margir a'f
hinum eldri starfsbræðrum
höfðu hnigið, en nú komu
nýir kraftar fram, hertir í
baráttu jámaldar, og nú
stjórna þeir. Það ber nokkuð
á sundrungu, en ekki svo að
til skaða sé. Það eru komm-
únistar, sem halda uppi gagn
rýninni, en hún nær ekki út
•til fólksins. Þeir ráða aðeins
einu fagsambandi. Ég skal
sesja þér. að við i Alþýðu-
ílokkum prentum blað
þeirra. Það er illa statt fjár-
hagslega og við getum láfcið
bað hætta að koma út, þeg-
við viljam. En við sjáum
enn enga ástæð.a fcil þess. Þeir
| mega svo sem hafa málfrelsi.
Dýrtíð er ekki mikil hjá
ckkur, segir Alfred Skar.
Vísitalan er 160 stig, miðað
við 100 fyrir strið. Við í
verkalýðshreyfingunni höf-
um komið Alþýðuflokknum
fcil valda og milli okkar er
fullkomið samstarf. Við gæt
um hækkað kaup verkalýðs-
ins upp úr öllu valdi, ef við
Albiíi Lind
frá Svíþjóð.
vildum, en við viljum það
ekki af því við viljum ekki
kalla yfir okkur dýrtíð og
lággengi. Við þekkjum nefni
lega af reynslunni, hvaða á-
hrif það hefur. 1921 var búið
að spenna þcg.ann svo háft
með uppsprengdu vöruverði
og kauphækkunum, að hrun-
ið hlauit að koma og það
dundi yfir. Þá var verkalýð-
urinn leiddur út í allsherjar-
verkfallsæfintýri, sem næst-
um því eyðilagði samtök
hans. Þá hrapaði félagatala
okkar út 170 þúsundum nið-
ur í 90 þúsund. Nú förum
við að öllu gæfcilega.
Alþýðuflokkurinn og verka
lýðshreyfingin vinna saman
að iuppbyggingunni eftir
stríðið, allir verða að færa
'fórnir. Við höfum sett okk-
ur það márk að lífskjiör allra
skuli hafa náð sama sfcigi eft-
ir 5 ár og þau voru fyrir
stríðið. Lífskjör verkalýðsins
eiga þó að ganga fyrir. Þau
eiga að iná hámarki næsta
haust. Þá á norskur verkalýð
ur að hafa náð sömu lífskjör-
um og hann hafði 1939. En
sva verður áfram haldið að
bæta kjör alþýðunnar og
allnar jDjóðarinnar. Og nú
vinnur Álþýðuflokksstjórnin
að gjörbreytingum á alþýðu-
tryggingum, eykur atvinnu-
öryggið, byggir upp héruð-
in. Og verkalýðurinn styður
hana af ráðum og dáð, og
skilur fullkomlega viðleitni
hennar og hlutverk sitt.
Já, árið 1921 og æfintýri
okkar Jþá reyndust dýr, seg-
,ir Alfred Skar enn. Við
bjuggum við afjeiðingarnar
til ársins 1933. Ég skai getá
þess að sú stefna, sem verka-
lýðsrambandið heíur nú, var
samþykkt í einu hlióði á síð-
asta þingi okkar. Umbæturn
ar á kjörum verkalýðsins
hafa ætíð verið samfara vax-
indi afli Alþýðusambandsins
og auknurq viðgangi Alþýðu-
flokksins í kosningum.
Jú, ég er ánægður, segir
Alfred Skar að lokum, að
vera kominn til íslands. Ég
hef lesið allmikið um land-
ið. Ég kem hingað fyrst og
í'remst sem gestur Álþýðu-
sambandsins. en þeir, sem
sendu mig, líta ekki sízt á
för mína sem þakkarheim-
sókn fyrir frábæra vináttu,
sem þið íslendingar sýnduð
okkur Norðmönnum á stríðs
árunum.
VSV.