Alþýðublaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 1
«1 UmtalsefniS í dag: Borgarastyrjöld- in á Grikklandi. XXVI. árgangur. Laugardagur, 7. des. 1946. 270. tbl. Forystuerein blaðsins í dag: Hvernig ætlar Einar að gera vopnaða uppreisn? Hin nýja sparisjóðsdeild Útvegsbankans; r r geisar nu a ogur amerisK iersiip m komm iSambmy ag um Hinn nýi afgreiðslusalur sparisjóðsdeildarinnar. Sfórkosílega bæff húsakynni r Ufvegsbankans við Lækjarforg. SpartsjóÖsdeiid bankans opnuð í nýjum húsakynnum , í dag og ábyrgöadeildin frá áramótum. FREGNIR FRÁ LONDON í gærkveldi herma, að borgarastyrjöldin á Grikklandi sé nú óðum að magn- j ast og séu háðir harðir bardagar milij. uppreisnar- manna og stjórnarhersins, bæði á Norður-Grikklandi og suður á Pelopsskaga. I sambandi við þessar fregnir var einnig frá því skýrt í Lundon, að fiögur amerísk IierSkip væru komin til Piræus, hafxiarborgar Aþenu. í nánari fregnum af bar- : ~ —— riarskilmál víð ífali, Búlgara dögunum á Grikklandi, var ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS tekur í dag i notkun ný og glæsileg salarkynni í húsi sínu við Lækjartorg og verður spai isj óðsdeild bankans þar frá því í dag, en um áramót er ráðgert að ábyrgðadeildinni verði einnig komið fyrir í hinum nýju húsakynnum í gær buðu bankastjórar og bankaráð Útvegsbankans, bankstjórum og formönnum 'bankaráða hinna bankanna, sparisjóðsdeiidina úr gamla salnum, munu skapast mun betri afgreiðsíuskilýrði þar, og ábyrgðadeildin hefur þótt ýmsum starfsmönnum sínumj illa sett á þriðju hæð. í hin- og fleiri gestum að skoða hin nýju húsakynni, sem Út- vegsbankinn hefur nú tekið í notkun. Bauð Stefán Jóh. Stefáns- son, formaður bankaráðs Út- vegsbankans, gestina vel- komna og ilýsti þeim bættu húsakynnum, sem gerð hafa verið hjá Útvegsbankanum, bæði starfsfólki bankans og viðskiptamönnum hans til hagræðis. Gat hann þess í ræðu sinni, að þó að Útvegs- bankinn væri talinn hlutafé- lag væri hann að lang mestu leyti orðinn ríkisstofnun. Mælti formaður bankaráðs m. a. á þessa leið: „Fyrir nokkrum árum síð- an festi Útvegsbanki ísiands h.f. kaup á húsinu nr. 1 við Lækjartorg, með aukið og 'betra húsrúm fyrir augum. Síðan hafa viðskipti og af' um nýja sal er auk þess ó- ráðstafað rúm til afnota síð- ar. Breytingar á salnum hafa verið gerðar eftir teikning- um arkitektanna Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar. Starfsmaður bankans, Gunnlaugur Björns son, hefur teiknað húsgögn- in. Þiljur voru smíðaðar á verkstæði Jónasar Sólmunds sonar, en húsgögn á verk- 'stæði Friðriks Þorsteinsson- ar.. E. Jensen hefur annast raflögn, en Óskar Smith hita lögn. Jón Guðjónsson hefur séð um múrvinnu, Fritz Berndsen málningu og Jó- hannes Björnsson veggfóðr- un. Þiljur og húsgögn erj|, gerð úr ljósri eik, en borð- fletir allir þaktir svörtu ,,plastik“ efni. Afgreiðslu- ■borðið er af nyrri gerð, áður óþekktri hér á landi, en svip greiðslufjöldi hankans aukist uð b°rðsjást víða erlenf Fyrxrmyndm er sænsk. svo mjög, að þörf hefur skap 's: -J'—J'— - ast iyrir enn meira husrum ■ en áætlað var í fyrstu. Nú hefur bankinn látið útlbúa af- igreiðslusal á neðstu hæð Lækjartorgs 1. Þar er spari- sjóðsdeild og ábyrgðadeild bankans ætlaður staður. Sparisjóðsdeildin verður flutt þangað strax, en á- byrgðadeildin sennilega um áramót. Með því að flytja sjálft afgreiðsluborðið og snúa að viðskiptamönnun- um. Mgreiðsluflöturinn er svolííið hærri en tiðkazt hef ur hingað tii. Með því móti er hægt að sleppa öllum girðingum. en þær þykja ó- prýði, auk þess sem þær gera samtal starfsmanns og Fhr. á 2. síðu frá því sagt, að barizt væri nú á, tvennum vígstöðvum í Makedóníu og væru aðrar þeirra norður undir landa- mærum Júgóslavíu, en hin- ar norður af Saloniki. Eru uppreisnarmenn í sókn og sækja í áttina.til borgarinn- ar. Þá var einnig frá því skýrt, að uppreisn hefði verið gerð í Vestur-Þrakíu, austur und- ir ’landamærum Tyrklands og breiðzt þaðan út um allt héraðið. Suður á Peloppsskaga eru nú einnig háðir harðir bar- dagar og er stjórnarherinn sagður hafa örðið að láta undan síga þar fyrir upp- reisnarmönnum. Mðtvælabirgðlr Breta helmingi minni í ár en í JOHN STRACHEY, mat- vælaráðhcrra Brcta, sagði í gær í brczka þinginu, að mat vælabirgðir Breta væru nú helmingi minni en um sama Ieyti í fyrra. Sagði Sir John, að þetta væri einkum að kenna minni innflutningi svínakjöts frá Kanada og Danmörku, en frá þessum löndum hefur ver ið mikill innflutningur til Bretlands á kjötmeti, eins og kunnugt er. Bæði verkamannasambönd Bandaríkjanna faka afstöðu með John L. Lewis. —!----♦------ Truman ætlar ad ávarpa námumennina á morgun. — ----*— ---- BÆÐI VEKKAMANNASAMBÖND Bandaríkjanna hafa nú tekið opinberlega afstöðu með John Lewis, forustu- manni námumanna í verkfalli þeirra. Leiðtogar C.I.O. og A.F.L. lýstu þessu yfir í gær. man forseta sættir í verkfall inu, en forsetinn hafnaði því boði. Hafði Lewis boðizt til þess að koma námumönnum til vinnu á nýjan leik, ef þeir fengju nokkra kaup- hækkun. Mun Truman forseti á- varpa námumenn næstkom- andi v»inudag, væntanlega til þess að hvetja þá til þess en nú hefur Murray breytt að hefja vinnu á ný. Enn- UTANRIKISMÁLAKÁÐ- HERRAR fjórveldanna sátit enn á fundi í New York £ gærkveldi og náðist sam- komulag milli þeirra unt friðarskilmála við ítali, Búlsr ara og Finna. Nokkrar breytingar vortt gerðar á fyrri ákvörðununi um skaðabætur þær, sen i. ítölum og Búlgörum verðu - gert að greiða. Eiga ítali’* að greiða átta milljónunt meira en áður hafði veriív ákveðið, en Búlgarar þrett- án milljónum dollara hærrl upphæð. Verður samkomu- lag utanríkisráðherranna birt á næstunni. Philip Murray, forseti C. I .O., lýsti yfir því, að sam- band amerískra verkamanna er hann stjórnar, myndi standa með Lewis, en áfrýj- un hans verður væntanlega tekin fvrir í hæstarétti Bandaríkjanna á sunnudag- inn kemur. Fregnir herma, að áður hafi þeir Lewis og Murray verið miklir andstæðingar, um stefnu, eins og fyrr get- ur. Lewis mun hafa boðið Tru fremur segir í fregnum, að allmargir námumenn hafi byrjað vinnu aftur. Viðsjár í Azerbeid- jan í Norður-lran. FRÁ TEHERAN, höfuð- borg Iran, berast þær fregn- ir, að komið hafi til mikilla. óeirða í Azerbeidjan undan- farna daga, sennilega í sam- bandi við kosningar þær.. sem fram eiga að fara þar í næstu viku. Hefur það borizt í fregn- um, að stjórnin í Teheran. hafi sent heriið til Azer- beidjan og slegið þar í bar- daga og hafi stjórnarherinn orðið að hörfa undan. Er þetta nokkuð málum. blandið og segir x fregnum. frá Tabriz, að ekki hafi komið til neinna verulegra óeirða, en einungis komið tiL viðureigna við skæruliða og aldrei verið ráðizt inn yfir héraðamörk Azerbeidjan. Julian Huxley forsetf vísindanefndar S.Þ. í FRÉTTUM frá London í gær var frá því greint, að- Julian Huxley, hinn kunni enski ri.thöfundur og vísinda maður, hefði verið kjörinnL forseti vísinda- og mennta- málanefndar hinna samein- uðu þjóða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.