Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 1
Forystugrein blaðsins í dag: Kame- ljónið í íslenzkum stjórnmálum. Umtalsefnið í dag: Drátturinn á myridun nýrrar stjórn- ar. ' Þingi UN að verða lokið: Rússar neita aS faílast á Etekkra Rússavinanna eru flúnir. FREGN FRÁ TEHERAN í gær hermir, að stjórnarher- inn í íran hafi nú tekið Ta- briz, höfuðhorgina í Azer- Ibaidjan og lýst yfir herlög- um þar. Forustumenn sér- stjórnarflokksins þar, sem haft hafa stuðning Rússa, eru sagðir flúnir. Stjórnarherinn hefur einn ig tekið ýmsa aðra hernaðar- lega þýðingarmikla staði í Azerbaidjan og er kominn alla leið norður að ianda- mærum Kurdistan. í Teheran réðizt múgur og inargmenni í gær á skrif- stofur Tudekflokksins, sem er mjög vinsamlegur Rúss- um, og eyðilagði þær. Sljórn Francos á- hyggjufutl úl af samþykkf UN. STJORN FRANCOS hélt íund í Madrid í gær til að ræða hin nýju og alvarlegu viðhorf fyrir hana, sem skap azt hafa við samþykkt bandalags hinna sameinuðu þjóða, að skora á alla með- limi sína, áð kalla heim sendi herra sína frá Spáni. Tillagan til þessarar áskor unar, var sem kunnugt er .samþykkt með 32 atkvæðum gegn 6 (Suður-Ameríkuríkj- um); en 13 sátu sjá. ftir erflt! slarf STJÓRNMÁLANEFND AíLLSHER J ARÞíN GS HINNA SAMEINUÐU ÞJÓÐA lauk störfum síímm í New York í gærkveldi með því að samþykkja, að fela öryggisráðinu undirbúning afvopnunar, — á hvern hátt bún skuli framkvæmd cg hvernig haft skuli eftirlit með henni, ef samþykkt verði af alls- herjarþinginu. . * StorfUr”-. allsherjarþingsins ii r a s /-b er nú hraðað sem mest ov fiornarheriim i Inn búi2t við þVi, að þvi verð! Ookið innan skamm >. í .gær var neitunarvald etórveldianna til umræðj á fundi allsherjarþingsins, og mælti Makin„fulltrúi Ástra- líu, þa,r fyrir tillögu ilands sins um að neitunarvaldið verði itakmai'kað, svo að það standi ekki störfum öryggis- ráðsins fyrir þrifum. Gegn þessu reis Vishinski, fulltrúi Rússa, og sagði, að með takmcrkun neitunar- valdsins væri vegið að banda- lagi hinma sameinuðu þjóða. Áfelltist hann Breta og Bandarikjamenn harðlega fyrir að vera tililögunni um takmörkun neitunarvaldsins fylgjandi. En fulltrúar þess- ara þjóða hafa lagt mikla á- herzlu á það, að ekkert ríki gæti með neitunarvaldi i ör- yggisróðinu stöðvað ákvarð- anir um afvopnun eða um eftirlit með henni. Rússar hafa hins veigar hvorki i sliku tilfdlli né í öðrum viljað fall- ast á neina takmörkun neit- ■unarvaldsins. Sameiningarflokkur AfleiSingar k©SBi= ingasigurs lafn» Hinir „stóru fjórir“ sjást hér í Mstropclitan óperunni i New York einá kvcldstund eftir erfitt starf, cg prýða þjóðfánar þeirra bfjóstvörm istúkunnar. Fremst sitja: frú Byrnes (yfir Bandarikafánanum) og frú Bevin (yfir brezka fánanum; en i aftari röð (talið frá vinstri); Molotov, Byr- nes, Bevin og de Murville. Konan .lengst til vinstri á mynd- inni er i annarri stúku óff óbekkt. Hinir ,stóru fjórir' ánægðir með árangurmn í Hittast næst í l¥3©skva 10. marz í vetur. Fundi allsherj arþingsins i gær var frestað án þess, að nokkur samþykkt væri gerð um þetta mál. Síjórn Léons Blum verður ekki til fyr- ir sunnudag LÉON BLUM hefur, síðan hann var kjörinn stjómarfor- seti og farsætisráðherra Frakka á istjórnlagaþinginu i Paris átt viðræður við istjórnmáláfjokkana um stjórnarmyndun. En ekki er iþúizt við, að hermi verði lok- ið ifyrir sunnudag. HINIR „ÍSTORU FJORIR“, þ. e. utanríkismálaráðherr- ar fjórveldanna, luku fundum sínum í New York í fyrra- kvöld, og koma þeir nú ekki saman á ný fyrr en í Moskva 10. marz í vetur, en bá verða teknir fyrir friðarsámning- arnir við Þýzkaland og Austurríki. KAUPMANNAHAFNAR* BLAÐIÐ SOCIAL-DEMO- KRATEN flytur þá frétt, að alvarleg misklíð sé komin upp í Sameiningarflokki kommúnista á hernáriissvæði Rússa á Þýzkalandi, síðan jafnaðarmenn unnu hinn stórkostlega kosningasigur í BÍerlín í haust, og sé búizt við að flokkurinn klofni þá og þegar. Er fullyrt, að marg ir af forustumönnum hans muni ganga aftur í þýzka j afnaðarmannaflokkinn. ■ Sameiningarflokkurinn var sem kunnugt er istofnaður isíðaistliðið vor með þeim hætti, að rússneska setuliðs- stjórnin kúgaði ratmve.rulega forus'tumenn jafnaðarmanna á hernámssvæði sinu til að isameinast kommúnistum. En kosningarnar i Beriín urðu hinum nýja íliokki mikil von- brigði og .sýndu, að fylgis- menn jafnaðarmanna höfðu ekki farið yfir i „samein- ingarflokkinn1 ‘. J af naðar- menn fengu sem sé helming 1 allra greiddra atkvæða i Ber- :lin, en þeir ,,sameinuðu“ ekki nema einn fimmta. Nú vilja þeir, sem létU undan kúgun Rússa og kom- múnista, hverfa aftur til síns gamla og aftur sigursæla fiiokks. Áður en síðasta fundi ut- anrikismálaráðherranna i New York var islitið, höfðu þeir gengið að fullu og öllu frá friðarsamningunum við ítaliu, Rúmeniu, Búlgariu, Ungverjaland og Finnland, að öðru leyti en því, að enn er eftir að ákveð.a, hvort hafnarborgin Trieste, sem nú verður fríriki, skulli vera i itollasambandi við ítaliu, þar :til væntanlag stjórn frírikis- ins hefur verið sett á laggirn,- ar eða ekki. Byrnes og Bevin vilja hið fyrrnefnda, en Molotov er því mótfallmn. Þesslr fimm friðarsamn- •ingar. verða. undirritaðir i Paris 10. f-ebrúar í vetur. fyrrakvöld vel' ánægðir með árangurinn af fundum sinum i New York og óskuðu hver öðrum til hamingju með hann. Ilefur samvinnan þar og óneitanlega verið árekstra minnsit síðan striðinu lauk. Enn ðitt innbrotið. I FYRRINÓTT var framið innbrct i mjólkurbúðina i Garðastræti 17 og stolið það- an um 200 lirónum i pening- um. Hafði þjófurinn farið inn um dyr á bakhlið hússins, með þvi að brjóta rúðu i hurðinni og opna smekkllás- inn innan fia. Hrepps nef ndarko sn ing í Sandgerði a gmn. Tveir listar í kjöri» NÆSTKOMANDI SUNNU- DAG, 15. des., fara frám kosningar í Sandgerði í hreppsnefnd, sýslunefnd og skólanefnd. | Nú, í fyrsta skiptþ verða kosningar hlutbundnar í Sandgerði. Eram hafa komið tveir ilistar, annar með fulltrúum alþýðunnar, en hinn með fulltrúum atvinnurekenda. Alþýðuiíistinn er A-listi, en a'tvinnurekendalistinn er B-listi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.