Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 3
Laugardagur, 14. des. 1946. ALÞÝÐUBLAÐIP 3 S víkingahöndum Viðburðarík og spennandi saga frá víkingatímanum eftir S. T. Thyregod, þýdd af Andrési Kristjánssyni, kennara, prýdd miklum fjölda mynda. Ein aðalsöguhetja bókarinnar er dáðríkur og hugrakkur unglingspiltur, sem tekst á hendur hin mestu stórræði og lendir í miklum mannraunum og ævintýrum, en tekst ávallt að sjá sér farborða með dugnaði sínum, snarræði. og hyggindum. Að lokum tekur hann þátt í mikilli herferð og á þýðingarmikinn hlut að giftusamlegri lausn hennar. Tápmiklir drengir og unglingar kjósa enga bólc fremur en „í víkinga höndum“, nema ef vera kynnii hina frábæru unglingabók Percy F. Westerman, en auðvitað vilja þeir helzt af öllu fá þær báðar. í„Uppre4sn á Haiti“, segir frá ævintýrum og mannraunum, sem stýrimarínsefnið Norman Mansell og félagar hans lenda í á einni siglingu sinni. Þeir dragast inn í negrauppreisn á Haiti, komast í kast við hættulega glæpamenn, strokufanga frá Djöflaey, skip uppreisnarmanna reynir að sigla sfcip þeirra í kaf, og margt fleira sögulegt hendir í þessari ferð. Mansell 1 reynist í hvívetna kjarkmikill og úrræðagóður og vinn- ur tvær miklar hetjudáðir. — Westerman er ein mest lesni og vinsælasti unglingabókahöfundur 'í heim, og „Uppreisn á Haiti er meðal hans frémstu bóka. — Hjörtur Kristmundsson, kennari, íslenzkaði bókina. - Bók þessi hefur að geyma 33 söngljóð handa börnum. Höfundur er Steindór Siguyðsson, skáld, sem einnig hefur teiknað mypdir í bókina. Það munVarla leika á tveim tungum, að þetta séu fyndn- ustu og skemmtilegustu söngljóð, sem völ er á handa börnum. Vi áfffavafn Þetta er ný, myndskreytt útgáfa af hinum einkar vinsælu barna- sögum Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Hefur bók þessi verið ófáan- ieg um allmörg undanfarin ár, og allt af jafn mikil eftirspurn eftir henni. Gefið börnunum „Við Álftavatn“. Undurfögur og heillandi saga eftir enska skáldjöfurinn Ruyard Kipling, í snilldarþýðingu dr. Helga Pjeturss. — Fáar sögur eru líklegri til að auka hugmyndaauðgi barna en þessi fagra saga um selinn unga, ferðalag hans um heimshöfin og ævitakmark. hafa verið kallaðar „óskabækur unglinganna“, og mun það réttnefni,. Það er hvergi slakað á kröfunum um það, að þær séu ósvikinn skemmtilestur, enda er það að gefa steina fyrir brauð, ef drengjum og ung- lingum eru fengnar í hendur bækur, sem þeir geta ekki haft" skemmtun af að lesa. En hins er-líka jafn stranglega gætt, að bækurnar geti á nokkurn hátt gefið varhugaverð fordæmi,- Spyrjið þér ávallt um drengjabækur DRAUPNISÚTGÁFUNNAR ef yður, vant- ar góða bók handa dreng eða imglmgi, óg það mun livorugur verða Vonsvikinn, gef- andinn eða þiggjandinn. ; Draupnisútgáfan. Um'siniarlcfild Örfá eintök af þessari ágætu barnabók Ólafs Jóh. Sigurðssonar fást enn hjá bóksölum. Hlusfið krakkar Myndskreytt söngljóð handa börnum eftir Valdimar Hólm Hall- stað. í þessari bók eru hin vinsælu ljóð, sem, Alfreð Andrésson hefur sungið í barnatímium útvarpsins síðustu misserin. inlýri Kalla lilla Myndskreytt ævintýri handa yngstu- lesendunum, samið í smá- barnaskóla Jennu og Hreiðars á Akureyri. Gefið börnunum framanfaldar bækur, einhverja þeirra eða allar. — Fásl hjá béksölum. BÉálgifá Pálma H. Jónssonar Kvæðabékin okkar Undralæknirinn Parish Bók þessi hefur áð geyma frásagnimaf andleg- um lækningum W. T. Parisli, sem er mestur andleg- ur læknir í heimi á síðari árum Höfundurinn er Maurice Barbanell, þekktur brezkur spíritisti og rithöfundur. — Bókin er rituð af vísindalegri nákvæmrii og strangleika og byggð á skjalfestum heimildum. — Sigurður Haralz íslenzkaði,. Þetta er ákjósanlegasta jólagjöfin handa -fólki, sem hefur áhuga á andlegum mál- um. Kostar í góðu bandi kr.18.00. Er á þrotum. Draupnisútgáfan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.