Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐSÐ Laugardagur, 14. des. 1946. fU|)(|í>tlbla5iS Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í Iausasölu: 40 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. Kameljónið í íslenzk um sljórnmálum. KOMMÚNISTUM hefur gramizt meira en lítið gagn- rýni Alþýðublaðsins á lodd- araleik Áka Jakobssonar og atferli kommúnista í sam- bandi við tilraunirnar ti.l stjórnarmyndunar, því að Þjóðviljinn í gær kann sér ekki hóf sakir heiftar. Þjóðviljinn spyr af mikl- um þjósti, hvort Álþýðuflokk urinn vilji enga stjórn mynda nema með íhaldinu, og flyt- ur síðan langt mál um nauð- syn þess fyrir nýsköpun at- vinnuveganna, að Framsókn arflokkurinn komist í ríkis- stjórn. Má í því sambandi vissulega segja, að öðru vísi mér áður brá, því að fyrir tveimur árum var vanþókn- un kommúnista á Framsókn arflokknum svo mikil, «6 Þjóðviljinn vildi helzt bæla liann með öllu niður og banna, að austrænni fyrir- mynd. Nú verður ekki ann- að af þessu sama blaði. skilið en öll heill og framííð þjóð- arinnar sé undir því komin, að þessi sami flokkur verði stjórnarflokkur og þá senni- lega forustuflokkur nýrrar ríkisstjórnar. Fyrir fveimur árum hét Sjálfstæðisflokkur- inn' hins vega.r „framsækn- asti hluti bórgarastéttariim- ar“ á máli Þjóðyiljans, og í útvarpsræðu fyrir kosning- arnar í sumar íagði Einar Olgeirsson þá Ólaf Thors og T3rynjólf Bjarnason#að jöfnu sem stjórnmálamenn. Nú sér Þjóðviljinn hins vegar ekk- ert annað en „íhald“ í Sjálf- ' stæði'sflokknum, óg Óláfúr Thors, sem fyrir nokkrum mánuðum var sambærile?ur við Stalín fslands, er allt í einu orðinn "úrkynjaðast(i.“ og .,afturhaldssámasti“ stjórn málamaður landsins! Stjórnmálaflokkur. sem barinig'skiptir úrií sköðanir í sífellu líkt. og kámeljóriið,' í Afríku skiptir litum, verður varla alvarlega tekinn af þjóðinni. Það er líka mála .sannast'. að aldre.i mun hafa þekkzt í íslenzkri stjórnmála sögu meira umkomuleysi eins flokks en. kommúnista um bessar mundir, Þeir háfá blátt áfram á sér pó.litískt uppboð 'oíT starida í íaunáamn ingúm við báða bbrgáróflokk ana. Og svo virðist Þjóðvilj- inn lifa í þeirri trú, að hlutur flokks hans sé hinn glæsileg- asti. í sambandi við tilraun- ^SÝNING sunnudag kl. 8 síðd. Ýðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. neki.ð á móti pöntunum í síma-3191 kl. 1 til.2 og eftir kl. 3,30 — Pantanir sækist j fyrir klukkan 6. Síðasta sinnl bjóða í sig eins og dauðan hlút og hefur þá afstöðu eíná að ráðast í þjónustu hjá hæstbjóðanda, lifir í þeirri trú, að hann sé sigurvegari í lífinu! Þessa nekt sína reyna nú kommúnistar að dylja með því að spinna orðavef í Þjóð- viljann. Það er sagan um nýju fötin keisarans í nýrri útgáfu. Jafnframt hefur svo Tíminn áþekkan pólitískan loddara- leik, enda hafa kinaþót kommúnista h.afa þau, áhrif á áuriiá forustúrriénn Frám- sóknáfflbkksins,'. áð"’ váldá- daumár þeirra virðast aldrei láta þá í friði. Þetta sannast hvað greirii- legast á Tímanum í gær, þar sem þjónar Hermanns Jónasson:ar ganga svo lángt, að, fullyrða, að. kpmmúnistar háfi reýnt fýrri!: Öámstarfs- menn sína „aðavikum og bak ferli í þýðingánriéstá ' máli þjóðárinnar' ; g m r> <5* rT « wí £ w e. » " • ar verst gegndi.. En varlega ætti Tíminn að fara í það að svívirða helming þingflokks síns undir fpruáTu Eysteins Jónssonar til að geta hafi.ð kommúnista og Hermanri Jónasson til skýja persónu- legra valdadrauma. Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík—Sandgerði verða framyegis: Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s. d. Frá Sandgerði kl. 1, og kl. 5 s. d. Farþegum skal sérstaklega bent á hina hentugu ferð frá Iteykjavílc kl, 10 árd. BIFREIÐASIÖÐ, STEINDÓRS. «v er verið að, afsaka þ'áð ábýrgð- arleysi kommú'rfistá að híaup ast brott úr ríkisstjórn vegna afgreiðgl.u alþíngis á utarirík- irnðr til, stjórriarmyndurtár! xsmáli, .'áý; sýíkjá þár ; rriéð XÍárifeyái'ngiMh!" ’sé'rri 'Táetursthfrili' riýsSöpúfihfinrÍáÍ*. þég' Sslenzkra í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 15. desemher kl. 10 e. h. Hljómsveit Aage Lorange og hljómsveit Þóris Jónssonar. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins á sunnudaginn kl. 5—7. Lfóskastarar kl. 12. SH EIVIIVSTINJE F N DIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.