Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1946, Blaðsíða 7
Laugardagur, 14. des. 1946. ALÞYÐUBLAÐIO Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð Btofunni, sími 5030. v Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Pétur Salomonsson Hoffmann hefur beðið blaðið að geta þess, að það sé ekki hann, held. ur einhver annar Pétur Salo- monsson, sem dæmdur hefur verið í Kaupmannahöfn fyrir þjónustu við Þjóðverja á ófriðar árunum, samkvæmt írótta- Skeyti því, sem birtist í Alþýðu blaðinu í gær. ÍPétur Salomonsson Hoffmann hefur beðið blaðið að geta þess, að það sé ekki hann, held- ur einhver annar Pétur Salo- monsson, sem dæmdur hefur verið í Kaupmannahöfn fyrir þjónustu viðí Þjóðverja á ófrið- ar árunum, samkvæmt frétta- skeyti því, sem birtist í Al- þýðublaðinu í gær. aillUAIkiLdLLU 1 I RBHtSlNS Vi til Þingeyrar, Flateyrar. og Súgandafjarðar. Vörumót- faka á mánudag. Hérmeð skal vakin athygli á því, að nálega ekkert af þeim vörum, sem stílaðar. voru til sendingar með Esju síðast til . Austfjarðahafna Sunnan Norðfjarðar, íóru með skipinu, ien verða send- ar með mótorbátunum Helga, Snæfugíi og Sævari. Eru vörueigendur hértneð béðnir að athuga þetta og hagá vá- íryggingu . varanna sam- kvæmt því.' 4. BEKK" 3 ” a n er komin Kvedjur frá Ibolyku NÝLEGA hefur Hljóð- færaverzlunin Drangey feng ið bréf frá ungverska fiðlu- snillingnum Ibolyku Zilzer. Segir frúin frá för sinni fil Frakklands, en þar spilaði hún í þremur borgum við mjög góðar undirtektir. í París t. d. voru aðgöngu- miðar að hljómleikum frúar- innar uppseldir mörgum dög um áður en hún spilaði. Frúin mun dvelja að bú: garði sínum í Danmörku um jólin, en fara svoœí hljóm- leikaferð til Búdapest strax eftir nýár. Frúin biður að heilsa ö.ll- um þeim mörgu og góðu vin um er hún eignaðist hér, og lætur í ljós löngun til að koma hingað aftur og sjá landið að sumarlagi. VélrifunarRennsla CECILIA HELGASON Sími 2978. Hjartkær eiginmaður minii, Jens Ág. Jóhannesson, læknir, andaðist 13. þ. m. Fyrir hönd ættingja og vina. Kristín Pálsdóttir. Okkar góða móðir og systir, ©ísSIsia Hiitfrún Þorsteinsdóttirf verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni mánudaginn 16. des. kl. 1 eftir hádegi. Jarðsett verður í gaml'a kirkjugarðinum. Bjarndís Bjarnadóttir. Soffía Bjarnadóttir. Eiinborg Bjarnadóttir. Þorsteinn Bjarnason. Ásdís Þórðardóttir. Nýtt. F I S'K BÚÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. í Þórláksmessumatinn handa öllum Reykvíking- um, sérstaklega góð fiskbúðin Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. giysið i - álbf&sblaðiEHL iSkemmtanir dagmms Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Einar Öiafss@n, Garðbæ, Höfnum, andaðist í Landsspítalanum 12. þessa mánaðar. Þorbjörg Gísíadóttir. Móðir mín, Inguhn Hansd'óttir, andaðist í St. Jósepsspítala í Stykkishólmi"|.2. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. ^ Margrét Eyjólfsdóttir. Kvikmyndlr: GAMLA BÍÓ: „ValskQiigurmn“ kl. 9. — „Hermannabrellur“ .— gamanleikarinn Danny Kaye — Kl. 3, 5 og 7. NÝJA BÍÓ: „Milli tveggja elda“ —• George Sanders, Gerantbine Fitzgerald og Ella Raines, -— Kl. 5, 7 og 9. — „Litla systir“ kl. 3. TJARNARBÍÓ1 „Sök bítur sek an“ — Alixis Smitli og Signei Greemstreit. — kl. 3, 5 og 7. — „Hollywood Canteen“. BÆJARBÍG: „í blíðu og stríðu" — Whice Cliffsofler, Irene Brunne, Alan Marshal og Robby McDowall — Kl. 7 og 9. HAFNARF. BÍÓ: „Gagnnjósn- ir“ — Lloyd Nolan og Signe Hasso. — Kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: 3MÁLVERKASÝNING Jóhann- esar Jóhannessonar, í Lista- inannaskálanum, opin kl. 11—23. Leikhúsin: LEIKFÉLAG RVÍKUR: Að- göngumiðasala að sýningunni annað kvöld kl. .3—7 f dag. ÐansSefÍdr: BREIBFIRÐINGABÚÐ: Dans- leikur kl. 9. K. í. R. GT-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl. 10. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11.30 — Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl 9 árd, Hijómsveit frá kl. 10 síd. IÐNÓ: Dansleikur frá kl. 19— 3. RÖÐULL: Dansleikur, Svifflug- félag íslands. S J ÁLFSTÆÐISHÚSIÐ :• Lands- málafélagið Vörður: Dans- leikur: TJARNARCAFÉ: Verzlunar- mannafélagið: Dansleikur. HÓTEL ÞRÖSTUR: Dansleikur frá kl. 10—3. ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir kl. 10—3. v Öfvarpjö: 8!30—9.00 Morgunútvarp. - 12.10—13:15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18-25 Veðurfregnir. 18.30 Dönuskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.00 Frétþr. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.40 Minningaþáttur eftir séra Ásmund Gíslason (Vilhj. Þ. Gíslason flytur). 2Í.10 Upplestur: Tveir ferða- merin: Saga eftir Sigurð Heiðdal (Brynjólfur Jó- hannésson leikari les). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ál S er í dag. Eignist jólakjólinn ódýran. Bankastræíi 7. íjvíti maðmirin. . . • Ferðasaga eftir heimfrægan ferðalang og rit- höfynd. Kabloona hefur komið út á fjölmörgum þjóð- tungum og hvarvetna átt miklum vinsæld- um að fagna, enda opnar hún lesandanum nýjan og framandi heim. Bókin er mynd um skreytt og mjög vönduð að öllum frá- gangi, en þó ódýr. Þetta er bók handa eiginmanninum. Fæst hjá bóksölum. BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNS Ó. GUÐJONS- SONAR. SIMI 4169. ... • .. . . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.