Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagtu*, 4. janúar 1947. Atvinnurekendur og aðrir, sem samkvæmt 33. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt eru skyldir til að iáta Skattstofunni í té skýrslur um » starfslaun, útborgaðan arð i hlutafélögum og Muthafaskrár, eru hér með minntir á, að frestur til að skila þessum gögnum rennur út föstu- > dagirun 10. þ. m. Sérstök athygli skal vakin á því, að atvinnuveitendu m ber að gefa upp ölil laun, hversu Jág sem eru, og séu heimilisföng : launþega ekki tilfærð eða rangt tilfærð, bera atvinnuveitendur ábyrgð á viðbótarskattgreiðslu vegna ófullnægjandi skýrslugjafia. : Samkvæmt ákvæðum 122. og 123. gr. laga um almannatryggingar nr. 50 frá 1946, samanber 112. og 113. gr sömu laga, er sú breyting nú : tti< gerð á skýrslum til skattstofunnar um launagreiðslur,- að auk þeirra u pplýsinga, sem áður hefur verið krafizt, er til þess ætlast að skýrt sé ; frá um hvern einstakan starfsmann: : ■i. : 1) Hversu margar vinnuvikur hann hefur unnið hjá fyrirtækinu eða stofnuninni yfir árið. ; Starfstiminn skal talinn í vikum og telst vikan eining við iðgjialdaákvörðunina. Sé um fastráðna starfsmenn að ræða, er j taka árslaun eða mánaðarlaun, reiknast iðgjaldið af 52 vikum. í : Ef um ákvæðisvinnu, dagkaup eða tímakaup er að ræða, reiknast 6 dagar eða 48 vinnustundir sem ein tryggingarvika. : 2) Tegund þeirrar vinnu, er starfsmaðurinn hefur stundað. : Ennfremur er það nauðsynlegt, að skýrslunum sé skilað í tvíriti, eins og eyðublaðið segir til um. ; Þeir, sem ekki senda skýrsilur þessar á réttum tíma, verða 'látnir sæta dagsektum sbr. 51. gr. laga um tekjuskatt og eignar- * skatt. Z Að gefnu tilefni skal á það bent, að orlofsfé skal með talið í launauppgjöfum til skattstofunnar. ; Hér fer á eftir stafrófsskrá yfir hellztu störf og starfsgreinar, atvinnu rekendum til leiðbeiningar við útfyllingu eyðublaðanna: ; Acetylengasgerð Aflvélastjórn við jarð- yrkju, vegagerð o. fl. Áburðar- og fiskimjöls- verksmiðjuvinna. Áhafnir flugvéla. Áhafnir róðrabáta og vél- báta undir 12 lestum. Áhafnir skipa, 12 lesta og stærri. Baðhúsa- og sundhalla- varzla. Bátasmíðar (bátar 5 smá- lestir og minni). Bátaviðgerðir. Belgjagerð. Benzínafgreiðsla til öku- tækja o. s. frv. Ðeykisstörf. Bifhjólastjórn. Bifreiðaeftirlit. Bifreiðanámskeið, nem- endur. Bifreiðastjórn. Bifvélavirkjun. Bjargsig (fuglaveiðar og eggjataka). Blaðamenn, þar með talin blaðafgreiðsla. Blikksmíðar. Bókband. Brauða- og kökugerð. Bréfberar (bæjarpóstar). Brúargerð. Bryggjugerð. Bursta- og körfugerð. Bæjarvinna ýmiss konar (ótilgreirid annars staðar) Dómarar. Dósasmíði með vélum. Dúklagning. Dyravarzla og þjónsstörf í samkomu- og veitinga- húsum. Eldfjalla- og jöklarann- sóknir. Eldfæraeftirlit. Eldhússtörf, matsveinar meðtaldir. Erindrekstur, þar með tal- in ráðunautsstörf, og þau eftirlitsstörf, er krefjast ferðalaga. Fangavarzla. Fatalitun (hreinsun og pressun). Fiskaðgerð. Fiskvinna (herzla, pökk- un, söltun, þvottur, i þurrkun). Flug vélavirk j un. Frystihúsavinna (meðal- .. talsiðgjald). ;i, ; Færaspuni. Garnahreinsun. Gasgerð (kolagas). Glergerð. Glerslípun. Gosdrykk j agerð. Grjótsprenging (meðaltals iðgjald). Grjótvinna. Gullsmíðar. Gúmiðnaður. Götugerð og Iagningar í götu (pípur, jarðstrengir o. þ. h.). Hafnargerð. Hafnsaga. Hampiðja. Harðfiskbarning með vél- um. Hárgreiðslu- og snyrti- störf. Hjúkrun. Hlj óðf æraleikarar. Hlj óðfæraviðgerðir. Hreinllætis- og snyrtivöru- framleiðsla íþvottaduft, ræstiduft, fægilögur, gljávax, kerti. sápur, skóáburður o. s. frv.). Hreinsun (ræsting) í skrif- stofum, skólum, sam- komuhúsum, hverskonar veitingastofum, skipum, utanhúss (meðtalin gluggahreinsun). Húsagerð (nýsmíði, endur- bætur, breytingar). ■ Húsgagnafóðrun (bólstr- un). Húsvarzla. Hvalskurður. Innanbúðarstörf. Innheimtustörf. Innrömmun. ístaka. Jarðborun. Jarðsprengingar, aðrar en grjótsprengingar. Járnsmíði í vinnustofum án véla. Járnsteypa og logsuða, járnsmíði með vélum. Kaffibrennsla og kaffi- bætisgerð. Karfabræðsla. Kennimenn, þjóðkirkj- unnar og annarra trúar- flokka. Kennslustörf við ýmsa skóla. Kexgerð. Klæðaverksmið j u vinna (meðaltalsiðgj ald). Korkiðja. Korkmölun. Kvikmyndasýningamenn. Köfun. Landbúnaðarstörf, önnur en aflvélastjórn og jarð- sprengingar. Land- og vatnsmælinga- störf. Landpóstastörf. Leðuriðja. Leikarar. Leikfangagerð án notkun- ar aflvéla. Leikfangagerð úr tré eða málmum með aflvélum. Leirsmíði (brennsla). Lestavinna í skipum og upp- og útskipun við bryggju. Línstofuvinna. Ljósmyndagerð. Ljósmæðrastörf. Lóðabeiting. Loftlínulagnir, rafmagns- og símalagnir. Loftskeytastörf á landi. Lyfjagerð. Lyftuverðir. Lýsisbræðsla. Læknisstörf, dýralæknar meðtaldir og aðstoðar- fólk í lækningastofum. Lögreglustörf og löggæzla á vegum. Magnaraverðir. Málarastörf. Málgerð (litagerð). Málmbræðsla. Málmhúðun. Málun í vinnustofum. Matsmenn afurða. Mjólkur - og rjómabús- störf (þurrmjólkur- vinnsla meðtalin). Náðhúsavarzla. Námugröftur. Netjagerð og bætingar (án véla). Netjagerð með vélum. Niðursuða. Pappírspoka- og pappa- öskjugerð. jiseían ö: Pípulagningar innanhúss (gas, rafmagn, vatn og skólp, miðstöðvar). Pípugerð úr steinsteypu. Póstafgreiðsla. Prentiðn, þar með talin ljósprentun. Prentmyndagerð. Pi'jónastofuvinna. Pylsugerð, kjöt- og fisk- deigsgerð. Ráðunautsstörf, sjó Er- indrekstur. Raflampa- og hjálmagerð. Raftækjagerð. Rafvirkjar. Rakarastörf. Rannsóknarstörf, unnin í rannsóknarstofu ríkisins og einkafyrirtækja. Refaveiðar. Reiðhjólaviðgerðir. Reykhúsastörf. Sandgræðsla. Sand- og malartaka. Saumavinna hverskonar. Sendistörf (vörusendlar.) Sendistörf, önnur en vöru- sendla, blaðaútburður meðtalinn. Síldarbræðsla. Síldarverkun. Silfursmíði. Símaafgreiðsla. Síma- og rafmagnslagnir (jarðstrengir). Símritun. Símvirkjun. Sjómenn (sjá Áhafnir). Sjómælingar og hafrann- sóknastörf um borð í skipum. Skipasmíðar (viðgerðir og viðhald). Skipströnd (björgun varn- ings og skipa). Skógarvarzla og skógrækt. Skógerð, öninur en inni- skógerð. Skósmáðiar. Skrifistofustörf og önnur hlliðstæð störf. Slátrun. Slökkviliðsstörf. Smj örlíkisger ð. Sorphreinsun, þar með teljist isótarar. Stálofnagerð. Stáltunnugerð Starfsstúlkur í heimilum, barnaheimilum, elliheim ilum, samkomuhúsum, ■leikvöllum, sjúkrahús- um, skólum og veitinga- húsum. Steinaframleiðsla til húsa- gerðar. Sútun (rotun skinna). Sælgætisframleiðsla (brjóstsykurs, konfekts, lakkríss, súkkulaðis o. þ. h.). Söðlasmíðar. Sölumienn. Teppaigerð og teppahreins- un. Tollgæzla. Torfhúsagerð. Tóbaksgerð. Trésmíðar i verkstæðum án afilvéla, þar m-eð talin húsgagnasmí ði. Trésmíði með íaflvélum. Uillarverksmiðjuvinna (meðailtalsiðgjald). Upp- og útskipun á bátum __ og prömmum. Úrsmíðar. Utanbúðarstörf (sjá vöru- __ húsaviinna).' Útvarpsvirkjiun. Varðstaða, hreinsun skipa til undirbúnings veiði- ferða. Viatnsvirkjun (stífiugerð). Veðurifræðingar og aðsitoð- arfólk í veðurstofu. Veigagerð. Vegigfóðrun. Vélanámskeið (kennarar og nemiendur). Vélayiðgerðir, heimilis- og skrifistofuvéla, Höggild- ing voga og mælitækja. Vélgæzla. Verklegt nám skólanem- enda. Verzilumarstörf (sjá innan- búðiar og skrifstofustörf) Vikurvinnsla, vikursteypa meðtallin. Vitavarzla. Vöruhúsavinna. Vöruflutningar á landi. Þangtaka. ÞangvAnnsla. Þvottahúsastörf. Ölgerð. Reykjavík, 2. janúar 1947. u SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK, .................................... iiiiimiii • • ••«•• •• • ■ ■ « ■«:»•■■ ■ • ■ ■ M " ■ j ífte.O¥ ';\-0 , iw&.é ■■■»■■»»■»•*■•*■» »■ ■• .BlÁJJ* ■ ».*■ •• ■ ■ * ■*■ á* ■ ■•«■ ■ fe ■ ■ * ■ ■ ■!•»■*»?» ■ ■ ■•■ ttá ■ ii'iáii wmJt f'i y.tvr} 'Btixfj v:.miuúöd r Miíil'la/íl <ur\U liiil mw twj'r.n.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (04.01.1947)
https://timarit.is/issue/64926

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (04.01.1947)

Aðgerðir: