Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 5
Laogardagur, 4. janúar 1947. ALÞVÐUBLAÐIB 5 JANÚAR: Stórveldin viður- kenna sjálfstæði Austurrik- is. Fyrsta allsherjarþing hinnasameinuðu þjóða, UN, haldið í London. Iienri Spaak kjiörinn forseti þess. Kosið i öryggisiráð hinna samemuðu þjóða: lauk stór- veldanna, Bretlands, Banda-1 ríkjanna, Frakkilands, Rúss- lands og K>ina, sem eru sjiálifkjörin i ráðið, fá Hol- land, Pólland, Egyptal,and, Ástralia, Rrasilía og Mexikó sæti í þvi. LýðveF.di lýst yf- ir í Albanáu; Zog konungur settur af. Iran kærir Rúss- 'land fyrir UN, fyrir ihlutun um innanlandsmál í Azer- baidjian i Norður-Iran. Deil- ur um neitunarvald stór- veldanna í öiryggisráðinu á þingi UN í London: Ástra- lia á móti Rússllandi. De Gaulle segir af sér stjórnar- formennsku á FrakMandi. Rússar kæra Breta fyrir ör- yggisráðinu fyrir dvöl brezks setuliðs á Grikk- landi og Ukrainumenn kæra þá fyirir cfbeldi við Indó- nesinumenn; Grikkir og Indónesíumenn taka opin- berlega afstöðu gegn kær- unum. Fellix Gouin tekur við stjórnarformennsku á Frakklandi. FEBRÚAR: Trygve Lie kjör- inn aðaliritari UN. Bretar senda herlið til Japan. Harðar deilur miUi Breta og Rússa í öryggisráðinu í London: Kæru Rússa út af dvöl brezks setuliðs á Girikkllandi visað á bug með rökstuddri dagskrá og til- laga Ukrainumanna um að senda nefnd till Indónesíu kolfelld. Þingi UN í London lýkur. Kanadiskir embætt- ismenn oig eini þingmaður kommúnista á þingi Kanada verða uppvisir að þvi, að hafa liátið Rússum á té mik-i ilvæg hQrnaðarOleyndarmál. Leiðtogar Finna á ófriðar- árunum, þar á meðál Risto Ryti og Viainö Tanner, dæmdir í Hdlsingfors til margra ára fangelsisvistar. MARZ: Bretar og Banda- ríkjamenn fara með her sinn. frá Iran, en Rússar halda kyrru fyrir i norður- héruðum landsins. Rússar •fyrirskipa sameiningu jafn- aðarmanna og kommúnista ■í einn flolck á hernámssvæði sínu á Þýzkalandi. Churc- ihiDI fllytur ræðu í Fulton i Bandairákjunum um hætt- una af Rússlandi og „fimmtu herdeildum" þess. Stalin kaUar Churchill striðsæsingamann. Al- þýðuflokkurinn i Danmörku vinnur fcosningasigur við b æ j ars tj cr narkosn i ngar í 'landinu; kommúnistar tapa tveimur ifimmtu af fylgi isínu í Kaupmannahöfn. Iran kærir áframhaldandi dvöl rússnesks setuliðs í ncirðurhéruðum ílandsi-ns fyrir öryggisráðinu. Þrir brezkir ráðherrar sendir til Indlands til að ræða við Indverja fyrirhugaða sjálf- stjórn tlandsins. Rússar iflytja setulið sitt buirt frá Bongundarhólmi. Rússar 'semja við Iran um brott- flutning se.1iu:lið-s sins í iland- inu íyrir 6. maí. Mihailo- vitch teMnn höindum í Júgó- slavíu. Grp-myko, fullltrúi Rússa, genguir -af fundi ör- yggisráðsins í New York af | móti Rússlandi. Júgóslavar þvi að Iranmálið var tekið j skjóta niour tyær amerísk- á daigskrá. APRÍL: Hinn sameinaði só- sialisVaíiokkur kommúnista og jafnaðarmanna stöfnað- -uir á hernámssvæði Rússa á Þýzkaliandi; jiafnaðarmenn í Berlán ltjósa sér nýja, ó- háða flokksstjórn. Ut-anrík- ismálaráðherrar fjcirveld- anna hitt-ast i Parás til að undirbúa friðarsamninga við bandamrím Þjóðverja. Pólverjar kæna stjórn Fran- cos á Spáni fyrir öryggis- ráðinu. MAÍ: Rús-sar íilytja setulið sitt úr Norður-Iran., Deilur uin Handamæiri JúgósJavíu oig ítalliu og framtíð hafnar- borgarinnar Trieste á fundi utanríkismálaráðherra fjór- veldanna í Paris. Stjórnar- ■skrárfrumivairp -franska stjérnlagaþingsins fel.lt við þjóðaratkvæði á Frakk- landi, Brezka jafinaðar- manniastjórnin boðair brott- flutning alHs brezks hers úr Egyptallandi. Viktor Ema- nue-1 ítaliukonungur afsaiar sér konungdómi og fer úr landi; Umberto sonur hans tekur við konungdómi til bráðabirgða. Bretar bjóða In.dverj.um fulHt sjálfstæði, hvort heldur þeir villji — innan brezfca samvdldisins eða utan. JÚNÍ: Kaþólski lýðræðis- flokkurinn vinnur kosninga isigur á Frakkliandi; komm- únistar og jafnaðarmenn næst stærstir. Kristilegir iýðræðissinnar vinna kosn- ingasigur á Ítalíu; j afnaðar- menn og kommúnistar næst stærstir. Stofnun lýðveldis samþykkt á ítalllu við þjóð- aratkvæðagreiðslu. Úmb- -erto Ítallíukonungur >afsalar sér konungdómi og fer ú.r landi. Þing brezka Alþýðu- filokksins fellir upptöku- beiðni brezkr.a kommúnista ■með yfirgnæfandi meiri- ihluta. Bidauilt myndar nýja ■air fluigvélar. Nehru mynda: indverska bráðiabirgða- stjórn Ukraine kærir Grikk- land fyrir öryggisráðinu fvrir að stofna heimsfriðin- uin i hættu.. SEPTEMBER: Samþykkt við þjóðaratkvæði á Grikk- landi, að Ciandið skuli vera konungsríki áfram. Byrnes lýsir yfir í ræðu i Stuttgart, að Bandaríkin stefni að sameiningu aíls Þýzfcalands j undir þýzkri stjórn og þýzkum þjóðfundi ti.l aó setja landinu nýja stjórn- airskrá. OKTÓBER: Ellefu nazista- foringjar, þar a meðail Gör- ing, Ribbentrop og Keitel, dæmdir til henginig-ar i Núrnberg; þ.rír dæmdir i ævilangt fangelsi cg fjórir í 10—20 ára fangelsi; þrir, þeir Papen, Schacht og Fritsche, sýknaðir. Sam- kcmúlag á friðarfundinum i París um að .gera Triest að fririki. Per Albin Hansson, forsætis,ráðherra sænsku jafnaðarmainnastjórnarinn- ar, deyr af hjartaslagi: Tage Erlander kjörinn for- maðuir sænska Allþýðu- flokksins >í hans stað og tekur við forsæti sænsku stjórnarinnar. Ný stjórnar- skrá samþykkt á Frakk- landi við þjóðaratkvæði. Friðarfundinum i París lokið að samþykktum frum- drcigum ti;l friðarsamninga við ítaliu, Búlgariu, Rú- meniu, Ungverjaland og Finnland. Nazistiaforingjt- a.rnir hengdir i Núrnberg, nema Göring, sem tókst að fremja sjálfsmorð með þvi að taka inn eitur nokkrum kllukkustundnm áður en af- itakan átti að fara. fram. Stórkostlegur kosningasig- ur jafnaðairmanna í Berlíh: Fá helming allra greiddra atkvæða; sameiningarflokk- ur kommúnista aðeins einn stjóirn á Frakfclandi. Fred fimmta Muta. Annað alls- Rose, eini þingmaður kom- 'herjarþing sameinuðu þjóð- múnistta d Kanada dæmdur ií 6 ára fangelsi fyrir njósn- ■ilr í þjónustu Rússlands. Bandaríkin reyna kjarn- orkusprengjiuna við Bikini- ey á Kyrrahafi. JÚLÍ: Bretland fær 937 milljón siterlmgspunda llán í Bandarílvjunum. Mihailo- vitch tekinn af I'ífiíBelgrad. Allþýðufl'okkuirinn danski heldur upp á 75 ára afmæili sitt með hátiðahöldum i Kaupmíannahöfn. Fjöldi brezkra hermanna ferst við 'sprengingu í King Davids Hoital i Jerúsailem. Friðair- ráðstefnan sett í Paris: Full- trúar frá 21 þjóð mættir. ÁGÚST: Deilur um rétt smá- þjóðanna á friðairfundinum lí París: Byrnes á móti Molo- tov; Bretar miðla mállum. Alvarlegar óeirðir 4 Pale- stinu. Rússair fara fram á herstöðvar við tyrknesku ‘sundin: Tyrkir neita. Blóð- ugar óeirðir á Indlandi. Miklar deilu,r um friðar- samninga við Ítalíu og Bafl- kanríkin á friðarfundinum 1 Piarís, svo og um framtíð hafnarborgarinnair Triest; Bandaríkin og Bretlland á Það hafði verið girunnt á þvi góða mlíli söngvarans Frank Sinatra cg konunnar hans um nokkurt skeið, en svo hitt- ust þau á >næturklúbb á Hollywood cg kysstust þar, sem er almennt talin auglýsing um, að nú sé hjónahandið komið i réttar skorður. anna sett í New York. Rússar ffiytja þýzka verka- menn og séirfræðinga á her- námssvæði sínu nauðuga til Rússlands. Molotov leggur tillögur um afvopn- un og bann á fnamleiðslu 'kjarnorkusprengna fyrir þing UN. NQVEMBER: RepubFikanar vinna kosningasigur við þinigkosningar' í Bandarikj- unum og fá meirihfluta í báðum þingdelldum. ísland, Svíþjóð og Afghanistan ■tekiin í bandailag hinna sam- ■einuðu þjóða. Kommúnistar og íhaidsmenn vinna á við þingkosningar á Frakk- landi: Kommúnistar stærsti flokkur þingsins. Kolaverk- faill í Bandaríkjunum veld- ur vandræðum þiar og viða um heim, Stöðugar óeirðir oig ofbéldisverk í Paflfestínu. DESEMBER: Uppreisn á Norður-Grilddandi: Grikk- ir kæra nágrannalönd sín, Albaniu, Jugóslaviu og Búlgariu, ■ fyrir - ciryggisráð- inu fyrir aðstoð við upp- reisnarmenn. Kólaverkfall- 'iiiu ií Bandaríkjunum 'afiifetv Heimsókn Dr. Schumach- ers, fcrustumanns þýzkra jafnaðar.manna, í London, í boði brezka Alþýðufflokks- ins, vekur óánægju i Moskva og Paris. Þing sameinuðu þjóðanna í New Ycrk sam- þykkir að banna framleiðslu á kjarnorkusprengjum og öðrum fjöldamcirðvopnum og stofna alþjóðaeftirlit með I framkvæmd bannsins, óháð neitunarvaldi stórveidanna í örygigiisráðinu. Léon BŒum myndar hreina jafnaðar- mannastjórn á FrakMandi. Þingi UN i New Ycirk slitið: Stjórnmálamenn bjartsýnir á árangur þess. Uppreisn í nýlendum Frakka í Indó- Kína. biður samlagsmenn að afhenda EKKI egg Sín fyrir lægra verð en gilt hefur undanfarið, har til annað verður til- kynnt. STJÓRN EGGJASÖLUSAMLAGSINS. Auglýsið í Alþ^ðublaðinu H' ■ 8* uiiiisiia taíö*- vantar tii að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Auðarstræti Norðurmýri Hverfisgöíu Grettisgötu Bræðraborgarstíg Lindargötu Seltjaríiarnesi Tflalið við afgreiðsluna.

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (04.01.1947)
https://timarit.is/issue/64926

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (04.01.1947)

Aðgerðir: