Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐlfl Laugardagur, 4. janúar 1947. 83 TJARNARBIO æ| i Auðnuleysingiitn (The Rake’s Progress) Spennandi ensk mynd. Rex Harrison Lilli Palmer Godfrey Tearle Griffitli Jones Margaret Johnston Jean Kent Sýnd kl, 3 6 og 9. ASgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. B BÆIARBIO æ Hafnmfii-ðt Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfélags Hafnarfjarðar á gamanleiknum Mfnnfngarspjöld Barnaspífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzkm Augusttt Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. GOTT ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason tJrsmiður, Laugaveg 63. Eftir þessi svartsýnu orð starir hann fram fyrir sig og steinþegir. Hvað svona stúlkum getur dottið í hug.. Að, fara út á heiði á vitlausraspítala! Annars allra þokkalegasta stúlka! Hún minnir hann á Annie hans áður en hún áttii öll þessi börn. Hann andvarpar. Það er sorglegt að svona falleg stelpa skuli vera orðin svona útslitin eftir svona fá ár og þessi röska stúlka skuli vera orðin svona mikill hafgamm- ur. Hann hnyklar brýrnar og lætur munnvikin síga. Ekki er hann aðlaðandi, hugsar ína. Vonandi er hitt starfsfólkið viðmótsþýðara. Heiðadrög, kræklóttir einiberjarunnar og grenieknir, sem regnið drýpur af. Án þess að draga úr hraðanum beygir hinn magri bílstjóri til hægri út á ósléttan engjaveg. Alveg kærulaus ekur hann yfir holurnar á vegunum, sem eru fullir af rigningarvatni, svo að leðjan sprautast upp á gluggana. Vagninn veltur sitt á hvað. Þau aka yfir vega- mót. Öðrum megin er staur með skilti, þar sem stendur „einkavegur11 og hinum megin hvít fjöl, sem á er málað með bláum stöfum ,,Heiðaró'“. Blautur vegurinn liðast áfram. Beggja megin hans er heiði; við og við sést skógur, en ekki eitt einasta hús eða nokkur lifandi vera. Bíllinn prjónar eins og hestur þegar þau aka yfir þessar ójöfnur og farangurinn í aftursætinu liggur að mestu leyti á gólfinu í bílnum. Töskurnar hennar skrölta til og frá. Það er heppni, að það er ekki mikið í þeim, sem getur brotnað, hugsar ína, og reynir að muna, hvar hún hefur látið kremkrukkurnar sínar og hárvatns- flöskurnar. Það var nú líka bjánalegt af henni að taka þetta með sér upp í sveit, þar þvær maður sér auðvitað úr sápu og enginn tekur eftir því, þó gljái sé á nefinu. Maður verður álítinn léttúðugur, ef maður púðrar sig. Hún tekur upp vasaspegilinn sinn og lítur í hann. Síðasta hálftímann í lestinni gerði hún sér mikið far um að líta vel út. Frekn- urnar „vetrarektu“ á nefinu eru vel faldar af þykku púð- urlagi og munnur hennar er djarflega málaður. Knoyler ekur á miklum hraða yfir stærðar holu, beygir til hægri og allt í einu eru þau komin að húsinu. „Heiðaró“ er stórt hús, þrjár hæðir, byggt úr rauðum múrsteini, með tóma gljáandi glugga og umkringt sendnum garði. Nokkrar dapurlegar bjarkir svigna í rigningunni og kræklóttir runn- ar standa þarna eins ogvofur í heiðarjaðrinum. Bíllinn nemur staðar, svo að hvín í hemlunum, við reisulegár steintröppurnar. Um leið opnast dyrnar og ljós- hærð kona þýtur niður tröppurnar. Knoyler flytur vindlinginn úr öðru munnvikinu yfir í hiti og segir þurrlega: „Þarna er hún þá.“ Sú ljóshærða hleypur að bíldyrunum, rífur upp hurð- ina og segir án þess að draga1 andann: „Nú, svo að þér eruð ungfrú Brandt. Má ég ekki kalla yður ínu--------Seinkaði lestínni?-----Jan tekur töskurnar. Þær eiga að vera uppi á lofti. Einum gestanna leið ekki sem bezt----------annars hefði ég víst komið sjálf á stöð- ina — flýtið þér yður nú inn, þér hljótið að vera að krókna úr kulda í þessu veðri.“ Hún dregur ínu með sér inn,. eins og einhvern ráns- feng. Grágræn augu hennar horfa rannsakandi á ínu. Þetta jæ nýja biö æ I Gréður í gjósti. (A Tree Grows in Brooklyn) Áhrifamikil stórmynd Sýnd kl. 9. CHAPLIN-SYRPAN (Chaplin Festival). Fjórar af hinum alkunnu, stuttu skopmyndum, sem Charlie Chaplin lék í á ár unum 1916—1918. Þær hafa nú verið gerðar að tón myndum og heita: „Inn- flytjandinn“, „Æfintýra- maðurinn11, „Við heilsu- brunninn" og „Chaplin sem lögreglumaður“. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst k). 11 f. h. 86 GAMLA BIO 83 I víking. | (The Spanisli Main) Spennandi og íburðarmik- il sjóræningjamynd í eðli- legum litum. Paitl Henreid Maureen O’Hara Walter Slezak Börn innan 12 ára 1 Ifá ekki aðgang. 1 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. | Saia hefst kl. 11 f. h. | gamanleikur eftir Eugene O’Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. fyrir kl. 4. — Börnum ekki seldur aðgangur. — í sýnir gamanlcikinn í kvöld, laugardag, kl. 8.30. Agöngumiðar seldir í dag frá kl 2. Sími 9184. er falleg stúl'ka alltof fín á svona stað, hún verður hér á- reiðanlega ekki lengi. Ina finnur, hvernig þessi hvössu augu horfa bæði með vanþóknun og hálfgerðri öfund á sérhvern smáhlut í klæðnaði hennar, á brúna nýtízku skóna, falleg- Enn geti® þér gerzt áskrifencSnr Íslendingasögunym. Þvl aðeins eignist þér a E I a r Éslendieigasögur að þér kaupið þessa útgáfu. Sendið áskriftir í pósthólf 73, Reykjavík. r r ISLENDINGASAGNAUTGAFAN .}■ - -1 ;í)í>íiís1 I . l.ilöi :í h Vic áTfV 4 * Lýd ý '

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (04.01.1947)
https://timarit.is/issue/64926

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (04.01.1947)

Aðgerðir: