Alþýðublaðið - 11.01.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1947, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐiP Laugardagur, 11. jan. 1947. Matsvein vantar á M.b. Dag. Upplýsingar í síma 7713 frá kl. 9— 12 eða um borð í bátnum. Brezkur myndhöggvari gerir andliísmyndir fyrir íslenzkt vaxmyndasafn. ------♦------- Richsrd Lee hefyr gert hér 14 myndir. ------❖------- ENSKI MYNDHÖGGVARINN Richard Lee hefur ver- ið hér á llandi undanfarna áitta mánuði og gert andlits- myndir af 14 merkum íslendingum. Eru þessar myndir byrjunin á vaxmyndasafni, sem Óskar Halldórsson útgerð- armaður ætls.r að koma hér upp, og verða allar andlits- SKÍÐAFÉLAG REYKJA- m.yndirnar stleyptar í vax, og síðan gerð likamslikön af mönnunum í eðlilegri stærð og litum. VÍKUR fer skiðaiíör næst- komandi sunnudaigsmorgun kl. 9 frá Ausituirvelli. Farmið- lar hjá Muífer í dag til félags- manna til kl. 3, en 3 til 4 til lutaníélagsmanna. Brezki myndhöggvarinn hefur i mörg ár lagt mikla 'stund á andlitsmyndagerð. Átti LDaðið viðtal við Mr. Lee á Hótel Borg i gærkvöldi, en hann er á förum til London í næstu viku. Hann þuldi upp mfennina, sem hann hefur gerit andlitsmyndir af hér í Reykjavik: Einar Arnórsson, Björn Þórðarson, Björn Ól- afsson, Benedikt Sveinsson, Ásgeir Ásgeirsson, Halldór Kiljan, dr. Helgi Péturss, Mynd Lee,s af Óskari Hall- dórssyni. Davíð Stefánsson, Jónas Jónsson, Villihjálmur Þór Ólafur Thors, Vilhjálmur Stefánsson (.eftir myndum) i Óskar Halldórsson (ekki fyr- ir safnið) og forseti Sveinn Björnsson. Ölafur Friðriks- ison annaðisít miiligöngu fyrir listamanninn. Lee hafði vinnustofu I þjóðleikhúsinu og isátu menn þessir þar fyrir hjá honum mu klukkutíma á dag, 6 sinn um hver. Eru myndirnar fyrst gerða,r í leir, síðan isteypitar i gibs, en eftir því fer hægt að steypa í hvaða málm sem er. Frægasta vax- myndasafn, sem til er, mun vera safn Madame Taussard í London. AUs mun vera ætl- I unin að um 50 myndir verði i hinu fyrlrhugaða safni hér. Hinn ibrezki myndhöggv- ari sagði við blaðið, að auð- veldara væri að gera myndir af ísfcndiingum en t. d. Bret- um, þvi að þeir væru óþving- aðri og léttari en Bretarniir. Annars virtust Iionum andllift hér vera afar mismunandi. eins og alls staðar annars istaðar, nema hvað kinnbein eru i hærra lagi eins og á. öllum Norðurlandabúum. 11. janúar - Gestur Pálsson og Alda Möller: „Á útíeið“. Hátíðarriiið kemur í bóka- verzlanir í dag. ~o— 300 bls. — Urn 300 leikaramyndir. —o— Endurmihiiingar — Kveðjur og ávörp — Saga leiklistarinnar í Reykjavík. —o— Upplag bókarinnar er lítið og þess vegna verður hún. ekki send til bóksala utan Reykjavíkur nema þeir panti hana sérstaklega. —o— Send með póstkröfu hvert á land sem er. Þesia bék þurfa Jón Aðils oð Inga Þorðardóttir: „Tondeleyo". leiklisfarviuir aS @]ga, H.F. LEIFTUR. Sími 7S54. ijí'isvíuiri

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.