Alþýðublaðið - 11.01.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.01.1947, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐI& Laugardagur, 11. jan. 1947« 6 m TJARNARBlð 881 IGIöfuð helgi. | (The Lost Weekend) Stóirfenigleg mynd frá Para mount um baráttu drykkju manns. RAY MILLAND JANE WYMAN Bcmnuð innan 14 ára. Sýning kl. 3-5-7-Ö. Sala hefst kl. 11. Hafnsrfirð! Engin sýning í kvöId vegna sýningar Leikfélags Hafnarfjarðar á gamanleiknum FRJÁLSÍÞRÖTTAMENN. Æfing frá Sundlaugunum ó isu.nnuda.ginn kl. 10 Vá f. h. Strákaa' fjölmenni, alildr á Bkíðaskóm. — Á mánudag- iintí kl. 8V2 e. h. er rabbfund- ur og kvikmyndasýning í Bláa salnum. — Frjálsiþrótta menn fjölmennið. Nefndin. SKÍÐAFERÐIR að Kolviðarhóli í dag kl. 2 og 8 og á fyrramálið kl. 9. — Faxmiðar seildir í Pfaff kl. 12—4 í dag. — Farið frá Viarðarhúsinu. Kaupið Alþýðublaðið er hann ógurlega skapbráður! Um daginn henti hann rjóma könnu í höfuðið á okkar kæru frú Elsu. Það hefðir þú átt að sjá Hárstríið á henni, var rennvott af rjóma. Yið Nel vorum alveg að deyja úr hlátri.“ Andlitið á ínu er eitt sólskinsbros. Henni finnst það ákaflega gaman að kynna fyrir hinni nýju, hina ýmsu smá- galla sjúklinganna, og hún nýtur þess hve ína sýnir mikinn áhuga. Eins siðavönd og Renshe er þessi ína Brandt alls ekki, og Irma vonar að hún sé ekki eins kaldhæðin og Nel, én það kemur brátt í ljós. Það væri svo notalegt, að hafa einhvern, sem hægt væri að trúa fyrir launungarmálum sínum og tala í trúnaði við. „Þetta er íbúð Metu,“ segir hún hreykin eins og safn- ari, sem sýnir mesta kjörgripinn í safni sínu. ,Entrez, mon erfant“, segir djúp, slitin rödd. „Eða hvað sé ég. „Mes enfants!“ En hvað þetta er indæl ný systir." Lofaðu mér að sjá þig barn!“ Frú Meta Meridan er stór og sver kona með ljóst hár alþakið „krullupinnum“, þrjár undirhökur og lítil, kringl- ótt augu, sem næstum hverfa í skvapið. Augnabrúnir henn- ar eru rakaðar burt, en engin strik í staðinn; varir hennar eru málaðar hjartalaga og neglur hennar eru rauðgular. Það liggur við að það fari hrollur um ínu, þegar hring- skreyttar hendurnar á Metu grípa fast um úlnliðinn á henni og draga hana út að glugganum. „Vertu ekki hrædd, hjartað mitt, fuglinn minn.“ Kjöt- flykkið hneggjar af hlátri. „Að vísu er ég galin, en ég er ekkert hættuleg, elskan mín, það er skammarlegt, að þú skulir ekki vera á leiksviði. En þeir fætur og en sá vöxtur!“ NYJA biú GAMLA BIO Sg Appasslonala Falfiia engilL Tilkomumikil og vel leik- in stórmynd. Aðalhlutverk: ALICE FAY ■ DANA ANDREWS LINDA DARNELL Sýnd kl. 5, 7 og 9; Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Chaplin-syrpan Sýnd kl. 3. Saia hefst kl. 11, fyrir hád. Áhrifamikil og snilldarleg vel leikin sænsk kvik- mynd. í myndinni eru. leikin verk eftir Beethoven, Chopin og Tschaikowsky. Sýnd kl. 9, (Along Came Jones) Skemmtileg Cowboymynd GARY COOPER LORETTA YOUNG Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Ina verður skelkuð, þegar þvalar hendurnar fálma um hana, og þegar hún sér svona nærri sér kámugan, kvap- mikinn hálsinn og málað andlitið með rakar varirnar. Hún neyðir sjálfa sig' til að standa grafkyrr og horfir út í her- bergið, sem er ósnyrtilegt og gamaltízkulegt og fullt af smáborðum og möletnum hægindastólum. „Þér hafið vistlegt herbergi," segir ína hásri röddu. „Og fallegar myndir! Eru þær af yður allar?“ Meta sleppir henni og sýnir henni áköf: „Sjáið þér, hérna er ég í hlutverki. Ofeliu, og þarna sem Nora í Brúðuheimilinu eftir Ibsen. Góð hlutverk allt! Og þarna er ég í „Málaferlúm Mary Dugan“. Er ég ekki í yndislegri lcápu þarna? Getið þér séð, hvað ég var grönn þá? En kæra Irma, komið bér nú enn með hafragraut? Þér vitið hvað ég er hrædd um að missa hinn granná vöxt minn.“ Irma grettir sig af niðurbældum hlátri. Hún lítur snöggt á ínu, en ína hefur ekki minnstu löngun til að hlægja. Henni finnst þetta allt svo sorglegt, aumkvunarvert og ó- geðfellt. Þannig getur maður orðið, þó að maður hafi verið alveg heilbrigður og meira að segja verið dáður. Svo mikið veit Ina um leikhús, að hún veit að engum aukvisa er falið hlutverk Noru. Að missa vitið, hlýtur að vera hræðlegt. Meta stingur einni sneiðinni eftir aðra upp í sig, en smyr hana fyrst með þykku lagi af smjöri og aldinmauki. „Steikt bi’auð er víst ekki fitandi?11 spyr hún ínu, hálf óttaslegin. „Finnst yður annars ég vera svo feit, kæra syst- ir? Ný stúlka sér það betur en þær, sem sjá mann á hverj- lamkværaisllaÉtóur Ófbreiðfð ALÞÝÐUOLAÐIÐ I kvöÉ kL S,30. Agöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Sími 9184. 21. sýnlng. Hyndasaga Albýðubiaðslns: ©rn eldina - RANGE 200 METERS fe^^ND NO VINP... " 40L VOT A TAZGET f. OUR TRACKS WON'T J. BUT THAT t SHÓW ON THÍS ICE/ 7mAN'S R/GHT —c—'mem BEHINP US | > SCORCHY// YEAH/ WE MUST PUAV FOR tiaae/i HOPE TO POUBLE < BACK ANP REACH OUR KIT„ —T FÖR A GUN... .r:-? ! / PAD'LL SE SENDING A PLANE-. I HOPBf THESE DRIFTS'LL SLOW US UP--BETTER CROSS OVER . -1 THE OLACIER ICE... Jgg M.U.S. Pat. 6ff. AP Newsfeatures' byssu í pakkana okkar. Spor okkur; ÖRN: Þessi hríð mun enn tefja vona eg j okkur. Við skulum flýta okkur. "ÝAL: Pabhi áendir okkur flugvél, ÖRN: Já, við verðum að flýta okkur, en verðum að sækja okkar sjást ekki á ísnum. VAL: Eh maður er rétt á eftir LUMM[EL: Skotmarkið eir í 200 mietra fjiarlægð og það er logn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.