Alþýðublaðið - 11.01.1947, Page 7

Alþýðublaðið - 11.01.1947, Page 7
Laugardagur, 11. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturaksíur annast Hreyfill, sími 6633. 21.15 Upplestur og tónleikar. Dómkirkjan Kl. 11 f. h. séra Bjarni Jóns- son. — Kl. 5 e. h. Séra Jón Auð uns. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. — Messa kl. 5 s. d. — Séra Árni Sigurðsson. Laugarnesprentakall Messa kl. 2 e. h. — Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 2 e. h. — Séra Garðar Þorsteinsson, Sunnudagskóli guðfræðideildar háskólans hefst í háskólakapellunni á morgun kl. 10. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Listi liggur frammi í skrif- stofu félagsins, Hverfisgötu 10 til 19. þ. m. yfir niðurstöður skoðanakönnunar um menn í stjórn félagsins fyrir árið 1947, sem fram fór á hverfisstjóra- fundi hinn 16. des s. 1. Samkvæmt 9. gr. félagslag- anna geta félagsmenn gert til- lögur til viðbótar um menn í stjórn þann tíma sem listinn liggur frammi. eifefélaglS Framhald af 3. síðu. takast á hendur hlutverk, sem ekki voru með öllu við hæfi þeirra. All'a slíka öi’ð- ugleika hefur félagið barizt við með eliu og kjarki, enda oftast orðið sigursælt í bar- áttunni. Leikfélag Reykjavíkur hef ur verið menni ngar í'é 1 ag fram á þennan dag, og er þess að vænta, að það verði það ekki síður hér eftir við bætt skilyrði. Það er því full ástæða til að óska hinu fimmtuga fé- lagi til haniingju á þessu afrnæli. Kagnar Jóhannesson. Einingin í Dagsbrún Frh. af 4. síðu. mín skrifuð að gefnu tilefni greinar hans í Þjóðviljanum í gærmorgun, þar sem hann reynir að skýra og afsaka, að ekki tókust samningar um stjórnarkjör í Dags- brún. í lok greinar sinnar dreg- ur Eðvarð fram í fjórum lið- um það helzta úr grein sinni, og þar sem þetta á að vera nokkurs konar efnisyfirlit greinar hans, læt ég nægja að svara þeim, að svo miklu leyti, sem þar er farið með rangt mál. í 1. lið segir Eðvarð: ,,A1- þýðuflokksmenn í Dagsbrún hafa leitað eftir samstarfi við félagsstjórnina . .. . “ Þó að við Alþýðuflokks- menn séum ávallt reiðubún- ir til viðræðna um sam- vinnu innan Dagsbrúnar við hverja, sem er, þá töldum við ekki ástæðu til þess, að óska eftir samtali við stjórn félagsins, vegna reynslu okk ar frá samtölunum við stjórn ina í haust, þar sem hún þá néitaði allri samvinnu við okkur. Það var eingöngu vegna yfirlýsinga Eðvarðs fyrst og fremst, um að fjölga ætti í stjórninni, og að þeir kommúnistarnir, væru reiðu búnir til samstarfs við Al- þýðuflokksmenn innan fé- lagsins og vildu m. a. bjóða þeim 2 menn í 7 manna stjórn, að við 3 vorum kosnir til viðræðna við kommún- ista. Ef kommúnistar vildu nú af einlægni vinna að einingu Dagsbrúnar, þá vildum við A1 þýðuílokksmennirnir ekki láta á okkur standa. En því miður var hugarfar þeirra lítið breytt frá haustinu, þó svo að Eðvarð segi í sann- leikskorni sínu nr. 2, að „Dagsbrúnarstjórnin sé nú, sem ávallt áður, reiðubúin til samstarfs . . . .“ í lið 3 segiir Eðvarð: „Fullt samkomulag hafði tekizt um fyrirkomulag samstarfsins . . .“, en skömmu áður segir hann ,,. . . og á siðiasta fundi, sem haldinn var 21. désem- ber, var komið á algjört sam komulag, að undanteknu þessu atriði um fultrúa á sambandsþ'ing, sem við stöð- ugt neituðum, en þeir sifellt héldu fram.“ Læt ég þessi orð hans sjálfs nægjia, sem svar við lið 3 í sögulega yf- irlitinu. 4. og síðasti liðurinn, er gömul og ný pílata hjá komm únistum, þar sem þeir eru að reyna að draga Alþýðuflokks menn i dilka, „hægri og vinstri“; og nú eiga „hægri foringjiarnir að hafa komið i veg fyrir það, að Verkamenn i Dagsbrún fengju þann vilja s!inn fram, að starfa saman að velferðarmálum sinum“. Ég get huggað Eðvarð og aðra með því, að það voru hvorki „hægri“ né „vinstri" foringjar, sem ákváðu, hvað gera skyldi iheldur verka- menn sjálfir á fundi sinum. En Eðvarð er nokkur vork- unn þó að hann teflrjd, að „for ingjarnir“ taki ákvarðanir fyrir liðsm'ennina, vegna þess að hann hefur skipað sér undir merki þesis ílokks, sem litur nokkuð öðrum aug- um á lýðræðið en við í AÍ- þýðufokknum gjörum. Við Alþýðuflokksmenn- irnir i Dagsbrún munum halda áfram baráttu okkar fyrir fullkomiinni einingu og fyllsta lýðræði innan félags ins. Við munum berjast gegn því, að hagsmunir verka- manna séu Hátnir víkja fyrir pólitiskum hagsmunum kom I múnisita, og Dagsbrún notuð sem tæki í valdabrölti þeirra. Því munum við bera fram lista við stjiórnarkosningarn- iar, sem fram fara í lok þessa mánaðar, og skorum á alla ]aá verkamenn, sem unna fé- lagi sínu, og óska lýðræðis og einingar 'innan fé'lagsins, að kjósa þann ilisita. Revkjavík, 10. jianúar 1947. Kjartan Guönason. Sonur okkar og unnusti, Einar Eyfóifsson, lézt aðfaranótt 9. þ. m. Guðlín Jóhannesdóttir, Eyjólfur Kristjánsson. Soffía Júlíusdóttir. Innilegt þakklæti votta ég öllum, er auðsýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Guðanundar Kristjánssonar prentsmiðjustjóra. Sigríður E. Pétursdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, &5a!Idórs Friðrikssonar skipstjóra, Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Anna Erlendsdóttir. ............ ■■■■■.. i ■ Mynd úr göluíífi Parísar I FYRRINÓTT var pen- ingakassa stolið úr skrifstofu 1 •Innkaupasambands rafvirkja.' L'ítið mun hafa verið af peningum í kassanum, en aftur á móti var í honum á- vísun. að upphæð nærri 2 þúsund krónur og ýmis v'erð- mæt skjöl. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Appassionata“ kl. 9 „Tvifari bófans“ — Gary Cooper og Loretta Young — Kl. 3, 5 og 7. NÝJA BÍÓ: „Fallinn Erigill“ — Alica Fay og Dana And- rews — Kl. 5, 7 og 9. — Chaplin-syrpan kl. 3. TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“ — Ray Milland og Jane Wyrnan — Kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: (Engin sýning) H AFN ARF J ARÐ ARBÍÓ: „í víking“ — Paul Henreid og Maureen 0‘Hara — Kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: LEIKTJALDA- OG MÁL- VERKASÝNING Sigfusar Halldórssonar í Listamanna- skálanum. Opin kl. 10—22. , lT'*pl; JB Ö.6 4 gp ðgtBní'liÍ B73í LEIKFÉL. REYKJAVIKUR: — Minningarfundur í Iðnó vegna 50 ára afmæli félags- ins. LEIKFÉLAG HAFNARFJ.: — „Húrra krakki“, sýndur kl. 8,30. Dansleikir: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- leikur kl. 10 til 3. GT-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl. 10—3. IHÓTEL BORG: Nýársfagnað- I ur .Félags Suðurnesjamanna. INGÓLFS CAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Gömlu dansarnir kl. 10 s. d. RÖÐULL: Dansleikur kl. 10 — 3. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: 1 Árs- hátíð Stokkseyringafélagsins. TJARNARCAFÉ: Jólatrés- skemmtun Vörubílastjórafé- lagsins „Þróttur“ kl. 4 fyrir börn. —t Kl. 9 dansleikur fyr ir fullorðna. ÞÓRSCAFÉ: Dansleikur kl. 10 —3. GT-HÚSXÐ Hafnarf.: Gömlu dansarnir kl. 10—5. HÓTEL ÞRÖSTUR: Dansleikur kl 10 — 3. Útvörpið: (Framh. af 5. síðu.) mann, sem býr til skyrtur úr fyrsta fflokks efni, og auðvit- >að engir skömmtunarmiðar". Sölustjórnarnir seljia hið sið asta aif hrúgum sínum, ýta vögnum sínum einum eftir öðrum á burt. Gluggahler- arnir lokast og kaupmenn- irnir og síðustu viðskipta- >m>enn þeirra ííýta sér heim á leið. Skuggarnir Ifpðast niður götuna og hverfa inn í húsa- garðana, sem þegar er farið að skyggja í. Skyndilega heyriisit hátt hljóð, sem er eins og sársaukahljóð ein- hverrar skepnu, og fólk á göt unni hrekkur við. Hávaðinn eykst og lögreglubil.1 ekur tfyrir horn, svo (að ískrar í hemlunum og staðnæmist fyrir utan aðra öiknæpuna. Tveir löigregluþjiónar berja á hinar lokuðu dyr. Tveir aðr- ir hraða sér 'inn í aðliggjandi húsagarð. Það skröltir i gluiggahlera hér og þar. Gul- ir lljósgeiálar mynda rétt- hyrninga i hinum steinlögðu gcitum. Nokkrir menn skokka inn á götuna, en halda sig í hæfilegri fjarlægð frá lög- reglubifréiðinni. Hinir tveir lögregluþjónar koma út úr húsagarðinum með eiganda ölknæpunnar. Bifreiðin þýt- ur brott, og hávaðin deyr út í næturkyrrðinni, „Loksins! En hann hefur ger.t það ágæt>t“, segjia menn hver við annan. „Hann hlýt- ur að hafa grætt mikið á hinum svarta markaði.“ Hin ir gullu rétthyrningar hverfa skyndilega oig ga.tan virðist búa sig undir nóttina með andvarpi. Félagslíf Í.B.R. I.S.I. H.K.R.R. Handknattleiksnieistaramót Reykjavíkur 1946, sem frestað var svo sem, kunnugt er, hefst laugard, 18. þ. m. í íþróttahúsi Í.B.R. við Hálogaland. Öll skilyrði til þátttöku eru þau sömu og giltu, þegar mótið átti að hefjast í des. síðastl. Mótanefnd Vals osr Ármanns. STÚKAN UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Félagar' beðnir að fjölmenna Gæzlumenn. 25 þús. Heltuolnar á 18 árum. Oí •i)i k: 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 a) Ávarp. b) Erindi Leik félag Reykjavíkur 50 ára (Vilhjálmur Þ. Gísla- son). ,22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. hv 7 >: . : í , ; 'VjT7 (o. í Hallgrímssókn Messa á morgun kl. 2 e. h\ Séra Jóhann Hannesson predik ar. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. Nesprestakall: Messað í kapellu háskólans kl. 2 á morgun — Séra Jón ' Thorarsensen. ■ , •jtf-v .iiJi;>!<'•• ‘r- UM ÞESSAR MUNDHt eru tíu ár liðin síðan innlend ir miðstöðvarofnar voru fyrst settir í stórbyggingu. Vom þessir ofnar framleiddir hjá firmanu h.f. Ofnasmiðjan, sem þá var nýstofnað, en stórhýsið var Flensborgam | skólinn í Hafnaríiirði. Ofnasmiðjan hefur vaxið- mikið á þessum tíu árum, og' framleitt um 20 000 HELLU- ofna, sem nægja mundu í 3 þúsund þriggja herbergja í- búðir. Er þetta alls 115 þús- un fermetra hitaflötur. Ofnasmiðjan hefur undan farið haft frá 20 upp í 33 starfsmenn. Er hún nú að- auka. starfsemi sína mtxi þvi. að ,þyrja .frgnileá'Sjslu, á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.