Alþýðublaðið - 11.01.1947, Side 8
F
1
VeStirfiorfnr
í Reykjavík: Suðaust-
an átí.
ts
Laugardagur, 11. jan. 1947.
Ötvarpá®
20.49. Erindi: 50 ára
afmæli Leikfélags
Reykjavíkur (Vilhjálm
ur Þ. Gíslason).
Jónas vil! að „Nýja Esja" íari
skemmiferðir til Suðurlanda
---------o--------
jSIíkar ferðir gætu orðið fslendingum
sumarauki og nýr forntnenntaskóli.
---------v--------
JÓNAS JÓNSSON hefur lagt fram á aíþingi tillögu
til þingsályktunar um að „Nýja >Esja“, skipið, sem Skipa-
■ útgerðin á í smíðum, verði árlega sent í skemmtiferð með
250 Íslendinga til Miðjarðarhafslandanna. Vill Jónas, að
íslendingar skapi sér árlega „nokkurn sumarauka“ með
sex vikna ferð til sólskinslandanna og gætu slíkar ferðir
orðið „fornmenntaskóli í nýjum stíl“.
’ ~ * Ti'Hagá Jónasar fja'Mar einn
iig um það, að annað strand-
ferðaskipið sigli súmarliárigt
rt'il Glasgow og flytjii hingað
til lands enska ferðamenn,
og afla bæði skipaútgerðinni
og llandinu gjaldeyri. Bendir
Jónas á, að þegar hin nýju
skip Skipaútgerðar rikisins
koma tiil landsins, verði til
strandsiglinga fjögur my.nd-
arleg strandferðaBkip, og
telur hann, að hægt yrði að
setja eitt þe'irra í farþega-
flutninga til útlanda þann
Lílan a$ Leifs-
styflunni sfeypl
o| sel! ftér.
BREZKI MYNDHÖGGV-
ARINN Richard Lee, sem
hér hefur verið undanfarna
átta mánuði, hefur meðal.
annars gert lítið og snoturt
líkan af Leifsstyttunni
Skólavörðuholti. Er ætlunin
að gera eftir því bronzmynd-
ár og selja þær hér á landi.
Lee ætlar að taka mynd-
Sna með sér til Lundúna og
gera þar eftir henni stálmót.
Síðan verður myndin steypt
í bronz eftir mótinu hér
heþma. Mun Einar Bjarna-
son gefa hana út, og býst
hann við, að líkneskin muni
kosta um 100 krónur. Líkn-
eskin eru milli 20 og 25 cm.
á hæð og því ágæt heimilis-
prýði.
Erkibiskupinn og konungurinn
AOA tekur við
af hernum
í Keflavík.
a tíma ársins, sem vegir eru
færir og flugferðir öruggast-
ar.
1 greinargerð segir Jónas,
að Miðjarðarhafslöndin hafi
verið að mestu lokaður heim
ur fyrir íslendiingum n'ema í
draumum þeirra. Þurfi elju
og þrek Tómasar Sæmunds-
sonar til að leggja í slíka
ferð norðan iaf íslandi. ís-
lendingar leggi nú minni
stund á hin kilassisku mál og
menningu Miðjarðarhafs-
landanna, og gætu slíkar
ferðir verið eins konar forn-
menntaskóli í nýjum stíl.
Slíkar ferðir, segir Jón.as,
væru „íslendingar í suður-
göngu á íslenzku skipi með
þjóðlegum, íslenzkum heim-
i)iisbrag.“
Jónas gerir í greinargerð-
____ inni eftirfarandi ferðaáætl-
m .| un: Suður með Spánarströnd
AMERISKA flugfelagið , urrLj meg viðkomu í Lissabon,
Amencan Overseas Airlines Gihra])tarj Malaga, Barce-
er íum það bill að taka við jona_ Nizza, Genúa, Róm,
þemri flugyallarþ.jonustu a ; Neapei( Feneyjum, . þá til
Keflavikurflugvellmum, sem Aþenu, Miklagarðs, landsins
herinn hefur haft, en ems o,g ,helga Kalxó, Túnis, Möltu,
getið -hefur venð var um Rúöuborg og þaðan í dag-
það samið milh Islendmga terg parisar
rg Ban daríkj amanna, að her-
inn færi héðan eins fljútt og -----------------
auðið væri og eigi síðar en
7. april næstkomandi, en við
Störfum hersins á vellinum
tækjiu óbreyttir borgarar.
Mun herinn nú hverfa
Smám saman af vellimim, en
félagið taka við þeirri þjón-
ustu á vellinum, sem hann
hefur haft.
Hefur Keflavíkurflugvöll-
úrinn nú verið opnaður fyrir
Hér sést Damaskinos eckibiskup, fyrrverandi rikisstjóri
Grikklands, er hann tók á móti Georgi II. Grikkjakonungi
við heimkomu hans til Aþenuborgar i haust.
59 vesfur-íslenzkir minkar flutfir
hingað frá Kanada.
--------«-------
Verðmæt dýr tit kynbóta keypt úr búi
Skúia Benjamínssonar í Winnipeg.
....------------
FIMMTÍU OG NÍU vestur-:íslenzkir minkar voru
fluittir hingað til llands í desembermánuði, og er t’ilgangur-
inn að bæta með þeim stofn hérlendra minka. Dýr þessi
sem eru mun verðmætari tegundir en okkar minkar, eru
frá minkabúi Vestur-íslendingsins Skúla Benjaminssonar
í Winnipeg í Kanada og geta því kallazt vestur-íslenzk.
Skúli hefur inýlega Motið fyirstu verðlaun fyrir dýr sín
á mikilli minkasýningu fyrir állt Kanada.
Ein fiugferð í viku iil
og ein
í ÞESSUM mánuði heldur
umferð flugvéla allan sólar- I lugfélag íslands uppi reglu.
hringinn.
bundnum ferðum einu sinná
! í viku til Kaupmannahafnar
! og einu sinni í viku til Prest-
Há- wick. Allir farþegar sem
milli Kaupmanna-
jhafnar og Reykjavíkur með
flugfélagsíins,
Hjónaefni:
Pálína Þorleifsdóttir,
leigsvegi og Jón T. Valetínus- j ferðast
Kon Hverfisgötu 82.
Þorgerður Jónsdóttir, Óðins leiguflugvél
götu 20 og Þorgeir Þorleifsson 1 gista í Prestwick á kosnað
Geldingalæk Rangárvöllum. * félagsins.
Það er Loðdýraræktarfélag
íslands, sem haft hefur for-
göngu um innflutning mink-
anna, en nýstofnað minka-
ræktarfélag kaupir marga
þeirra svo og einstakir loð-
dýraeigendur.
Alls voru það 59 minkar,
sem sendHr voru hingað en
einn fórst á leiðinni af slys-
förum. Minkarnir flokkast
þannig eftir tegundum: 24
! Yukonminkar, 20 Royal past
I el, 4 Silverblue, 4 Ebonyblue
5 Black cross karlar, og 2
Bluefrost karlar.
Skinnin af miinkum þess-
um eru miklu verðmætari,
‘ en af minkategund þeirri,
i sem hér hefur verið ræktuð.
Þannig var hæsta verð á einu
slíku minkaskinná í Ameríku
í fyrra 190 dollara, eða rúm-
ar 1200 krónur íslenzkar. T.il
samanburðar má geta þess,
að meðalverð á minkaskinn-
! um hér var í fyrra 160 krón-
, ur.
i Minkar þessir, sem keypt-
,ir voru frá Kanada kostuðu
jfrá 75 upp í 500 dollara
j hvert dýr. Tilgangurinn
I með innflutningji þessara
21 bálur á
í
TUTTUGU OG EINN
BÁTUR fór á síldveiðar á
Kollafirði í gær, og voru 12
þeirra komnir að landi með
565 tunnur, að því er Lands-
samband ísl. útvegsmanna
tjáði blaðiinu um sjöleytið í
gærkvöldi. Voru þá horfur
á, að afli dagsins færi nærri
1000 tunnum.
Sjómenn sögðu í gær, að
síldiin virtist styggari en áð-
ur, en nóg virðist samt vera
af henni enn.
mánudaginn.
minka er að kynbæta þá teg
und, sem hér er fyrir og auka
þar með verðmæti sklinna-
framleiðslunnar.
Telja loðdýraeigendur, að
hér séu afar góð skilyrði til
mikjillar mjinkaræktar og
annarra loðdýraræktar og að
grávöruframleiðsla íslend-
inga geti vaxið mjög og orð-
ið all hár póstur í útflutn-
iingnum. Þannig var t. d. síð-
asta árið fyrir stríð flutt héð
an út minkaskinn fyrir hátt
á aðra milljón króna, en til
samanburðar má geta þess,
að Norðmenn fluttu þá út
minkaskinn fyrir um 40
millj. kr„ og telja loðdýra-
eógendur, að við ættum að
geta verið samkeppnisfærir
við þá í þessari framleiðslu
er stundir líða.
Minkar þessir, sem keypt- j
ir hafa verið tál landsins eru j
úr minkabúi Skúla Benja- j
mínssonar í Winnipeg, en1
hann hefur stundað loðdýra- j
rækt í fjölda mörg ár vestra. j
í haust var haldin minkasýn-
ing í öllum fylkjum Kanada .
og á þessari sýnángu hlutu
dyr Skúla 1. verðlaun.
Kostar 26 kr. á mín.
BEINT TALSAMBAND
millil íslands og Ameríku
verðuir opnað á mánudagin'n,
hinn 13. þ. m., kl. 14. Tal-
samband þetta fer friam um
stuttbylgjustöð landssimans
á Vaitnsenda og í Gufunesi,
o:g hefur nýjum tækjum af
fullkomnustu gerð verið
komið þarfyrir í þessu skyni,
en undirbúningur, tilraunir
og prófanir hafa farið fram
undanifarið.
Samtalagjaldið er 78 krón-
ur fyrir viðtalsbilið, það er
fyrstu 3 mínúturnair, en 26
krónur fyrir hverja mínútu
iþar fram yfir. Er gialdið eítt
og hið sama milli Islands og
allria staða í Bandaríkjunum.
Fyrst um sinn verða sím-
töl milli íslands og Ameríku
afgreidd alla virka daga frá
kl. 13—16, þegar skilyrði
leyfa.
Píanóhljómleikar
Einars Markússonar
EINAR MARKÚSSON
hélt fyrstu píanóhljómleika
sína í Gamla Bíó í gær-
kvöldi.
Var píanóleikaranum vel
tekið og varð að leika auka-
lög.
Hafa minkarnir sem hing-
að komu verið geymdir í
Minkagerði hér suður við
Vífilstaðaafleggjara, síðan
þeir komu til landsins, en
það var um miðjan desem-
ber. sem þau komu. Voru
dýrin undir eftirliti dýra-
læknis og hafa engir sjúk-
dómar komið fram í þéim og
verða þau nú send til eigenda
þeirra, nema þau dýr, sem
hið nýstofnaða minkaræktar
félag á; þau verða geymt í
Minkagerði, að minnsta
kosti fyrsta árið. Að félagi
þessu standa gamlir loðdýra-
eigendur og hyggjast þeir að
koma.þarna upp kynbótabúi.