Alþýðublaðið - 14.01.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.01.1947, Blaðsíða 5
Þriðjúdagur, 14. janúar 1947 ALÞYÐUBLABIÐ s HQTRiC er cmissandi í eídhúsið, þar sem ekki er hitaveiía. HOTRIC trygguv yöur ávallt nægilegt heitt vatn til uppþvotta, í kaíh o. s. frv. HO1RÍC héíir sjálfvirkan röfa (ihermostat), sem gerir ySur mcgulegt aö ákveöa hitastig vatnsins og útilokar óþarfa rafmagnseyoslu. HOTRIC má tengja á örskcmmum tíma. HOiRIC hitakútar (7 lítra, eins og mynclin sýnir) eru væntan- legir í þessum mánuði. Pöntunum veitt móttaka nú þegar. Sýmshorn fyrirliggjandi, og allar nánan upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri. í KVÖLDSKININU get ég séð Moabfjöllin yfir daMnn, er Dauðahafið liggur í, sem skæra mynd að baki hvolf- þakanna og hinna sívölu turna Jerúsalem. Þessi fræga borg, sem er ein hin elzta í heimi, er hjarta þess lands, sem öllum löndum fremur, hefur dregið að sér athygli rcíilljóna manna í mörgum löndum síðan stríðinu lauk, vegna sinna miklu vanda- mála og húhna hörmulegu aí- burða, er þar gerast. Hvað vildur því; að fjölda manna virðast málefni Palestínu svo mikilvæg og vandamál hennar svo aðkallandi? Sum svörin geta legið í því, er ég hef fyrir augum mér nú. Ég sé Ziiönhæðina, sem krýnd er turnspírum Ðormitioli klaust ursins, nálægt þeim stað, þar sem munnmæli herma, að hinn síðasti kvöldverður og dauði Maríu meyjar hafi far ið frám. Til vinstri sé ég %hín miklu hvolþok kirkjunn- *ar, þar sem gröf krists er talin vera, leggja meðal þús- unda annara hvolfþaka hinn ar fornu borgar, Jerúsálem. Og hin mikla hvelfda bygg- ing, er stendur nærri rúst- urn hins mikla musteris Sal- ómons og græfir hátt í ein- manalegri tign og fégurð, kastar 'skuggum sínum á Olivufjallið. Og nú geymir þessi þriðji helgasti staður Múham.eðstrúarmanna hlnn mikla fórnarstall Abrahams dökum Jesú krists, og ekki allfjarri og reist svo nærri þeim átað og kostur er á, þar sem •* musterið stóð, sé ég’ hvolþök r Oöldin í Palestínu: hins mikla samkunduhúss Gyðiga. Er ég sný mér við, sé ég trúarlega minnisvarða annarrar tegundar, minnis- varða trúar, er snertir mjög Palestínuvandamálið, trúar Gyðliinganna: Miklar bygg- ingar, sem reistar eru af höndum Gyðánga og fyrir G:/ðinga. Er ég sný mér við, fjár'magn þeirra, hallir og verzlunarhús í Gyðinga- hverfum Jerúsalem, reist eft ir að brezkar hersveitir kömu þangað 1917. Alls staðar urrthverfú® er eitthvað, sem. vitnar um Palestínu- vandamálið, vopnaðdr her- menn og varðmenn, og á þaki hárrar byggingar halda brezkir hermenn með sjón- auka vörð u.m það, er einu sinni var kallað borg frið- arins. Og þarna, næstum heint fyrli'r framan mig, sjást hinir nöktu, starandi vegg- ii\ þess hluta King David hótels, er sprendur var í loft upp á sólbjörtum morgni í síðastliðnúm júlímánuði, svo að næsíum hundrað manns létu lífið á hryllileg- án hátt, einn hinn hræðilég- ástii cg hörmulegasti atburð- ur, sem gerzt hefur á þeirri ógnaröld, er ríkt hefur í landinu helga síðustu tutt- ugu ár. Nú standa hinir sund urflakandi veggir nakt.ir gagnvart brjóstvirkjum og hvolfþökum hinnar fornu GREIN ÞESSI er þýdd úr enska tímaritinu, ,,The Listener“, og fjallar um „Landið helga“, er dregið hefur að sér alheimsat- hygli ara sinn, vegna hinna hörmxilegu atburða, sem þar eru að gerast. borgar, andstygglileg rriinn- ing um þau ofbeldisverk, og'. blóðsúthelliingar, er vænta má nú á hverju augnabliki í Palestínu. Jérúsalem er Palestína í smækkaðri mynd. Hér get ég talað við brezka hermenn, Gyðinga og Araba. Og það, sem þeir segja mér, er þann- jg, að Palesíínuvandamálið virðist óleysanlegt. ’Ég vil fyrst geta þess, er hinir brezku hermenn segja. Þeir eru beiskir í huga. Vinir þeörra háfa verið myrtir eða særðir. Þeir geta og verða að vera viðbúnir liverju sein er, einkurn að næturlægi og taugar þeirra eru þreytíar og ofreyndar. Þeir verða að bera vopn, hvort sem þeir eru á verði eða ekki, þótt stöku sinnum sé slakað á þessum fyrirmælum um stundarsak- ir, er öldurnar lægir lítið | eiitt. Þeir eru umluktir af vír j , girðingum, og öryggi þeisrra 'j -er vart meira en. gerðist með'l al hermannanna á suður- strönd Englartds, er safnað var.saman á lítið svæði rétt fyrir innrásina í Frakklandi. Það er hin sama taugaof- reynsla, hin sama öryggis- leysistilfinning. En þó er einn mikill mismunur. Inn- rásardagönn vissu hermenn- irnir, hvar óvinurinn var. Hér getur óvinurinn leynzt að hurðarbaki eða í leigu- vagöi. Hér læðist hann um og leggur sprengjur sínar og skýtur í bakið'að óvörum og Iætur svo næsturhúmið skýla sér. Hér liggur óvinurinn 1 leyna, og enginn veit, hve- nær hans er helzt von. En hvað um hina, Gyð- ingana og Arabana? Hvað segja Gyðingarnir? Þeir eru beiskir í huga edns og brezku hermennirnir, en af allt öðr- um ástæðum. Viinir þeirra og ættingjar hafa vertið brytjað ir niður í vítisfangabúðum Evrópu. Ef til vill hafa sum- ir lifað hinar máklu píslir af og eiga nú dapurlega tilveru einhvers staðar fjarri. Gyð- úngarnir eru gramiir vegna kvölöhringinga, rannsókna 'Og annars ónæðis og óþæg- inda. er fólk verður að þola í landi.; 'sém er hersetið. Þeir sjá litiá mÖguleika á að sam- einast vinum sínum og ætt- ingjum í Palestínu. Þeir á- líta, að Gyðingar háfi rétt tií 'áð- ;flýtjást þangað, "svbl; að þeir fyllast reiði og verða daprir, er ólöglegum Gyðinga innflytjendum er snúið til baka. Þeim virðist þeir telj- ast til þjóðflokks, sem hafð- ur er útundan. En hvað segja Arabarnir? Þeir eru einnig beiskir í huga. Þeim finnst þeir- vera af fornum kynstofni, er skyndilega vaknar eftir i’mm alda svefn. Þeir líta með hvíðá til vaxtar hins mikla máttar, kröfu Gyðinga um eigið land, máttar, er þeir óttast að sé á góðri leið með að eyðileggja þjóðernis legt sjálfstæði þeirra og hrekja þá út af lífsbraut sinni. Þeir eru ekki reiðu- búnir að viðurkenna þá stað hæfingu Gyðinga, að þeir geti gert Palestínu að landi, þar sem allir íbúarnir geti lifað í allsnægtum. Þeir vilja heldur vinna að þróun lands ins með eigin aðferðum, og þeir trúa því, að ef Arabar í Palestínu hefðu fengið eins m’ikinn fiárhagllegan stuðn ing erlendis frá og Gyðing- ar, þá myndu þeir hafa getað koroið jafn miklu til leiðar og Gyðingar hafa gjört. Þeir eru mjög andvígir innflutn- ing»i Gyðinga, af því að þeir skelfast af íilhugsuninni um, að Gyðihgar streymi til Palesííhu, þar éð þeir eru sannfærðir um, áð það hlýi- ,ur að auka vö’d beirra í •lándi, sem þeir telja að þeir hafi enga lög- mæta kröfu til. Arabarnir vúta hins vegar mjög vel, að nú sem stendur eru þeir næstúm helmiingf fleiri í P'álestínu en Gyðingar, meira Framliaid á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.