Alþýðublaðið - 14.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudagur, 14. janúar 1947 ALÞVÐUBLAÐEÐ 3 Guðmundur Gíslason Hagalíti: EG HEF STUNDUM ver _ ið að undrast 'það, þá er ég iief lesið frásagnir manna, sem farið hafa til Kanada — og eins íslendiniga að vestan, sem iieim hafa komið, hve fátítt það er, að getið sé um Lauru Goodman Salverson skáldkonu. Og ekki hef ég helldur heyrt neinn tala um að bjóða þeirri konu heim. Hfns vegar hefur mjög verið om þiað rætt og skrifað, að þessi eða hinn af öðrum ís- lendingum hafi gert garðinn frægan vestra; j|á, ef islenzk felpa hefur fengið sæmilegt próf í amerískum skóla, hef- ur það verið birt i ölllum blöðum hér heima. Þá hefur og verið getið um afrek ís- lendinga annars staðar i ver- öldinni — minnsta kosti sumra. , En þó að hljótt hafi verið um frú Salverson, þá munu samt ýmsir við hana kannast. Hennar er getið i bók þéirri, sem þeir söfnuðu til efni eftir vestur-íslianzk skáld, dr. Guð mundur Finnbogason og skáldið Einar Hjörleifssorr Kviaran, og þar er eftir hana smásaga k íslenzku, en sú saga gefur litlla og fáskrúð- uga hugmynd um haha sem iskáld. Og vist er um það, að vart mun inokkur íslenzkur rithöfundur hafa vérið heiðr aður eins og hún. Hún hefur iskrifað milli 10 og 20 skáldsögur og auk þess giaf hún út fyrir aílmörgum árum ljóðabók, „iiitla, en verðmæta“, e'ins og ritdóm- arinn W. S. McDonaíld orðar það i The Canadian Author and Bookman, þá er hann skrifar um eina af skáldsög- um hennar undir fy-rirsögn— inni Mikil skáldsaga eftir canadiskan höfund. ( Frú Salverson er af is- lenzkum foreldrum, sem fluttu vestur um haf árið 1887,, Ilún er fædd i Winni- peg. Poréldrar hennar voru bæði vél greind, ög þau voru góðir ísllendingar. Þau höfðu mikinn áhuga á bókmennt- um,. og i bernsku kynntist Laura Goodman isflenzkum .ljóðum og frásagnarlist, enda vaknaði snemma hjá henni áhugi fyrir að fást viði skáld- skap. Astæður leyfðu ékki, að hún gengi i æðri skóla, en hún menntaði sig sjálf af lestri góðra bóka, iskáldskap- arlegs og fræðilegs efnis, og eitt af þvi, sem talið er bók- um hennar séirstaklega til gildis, er það ' ihve fag- urt og fjölsfcrúðuigt, en þó hnitmiðað mál hún slcrifi, þrátt fyrir það, þótt íslen?ka væri töluð á bernskuhe!mi 1 i hennar — og hve mjög still- inn sé isamræmur. efninu. Hún hefur og öðflazt mikla bókme.nntaleiga, sögulega og ■ sálfræðillega. þekkingu, og einfcum hinar síiðari skáld- sögur hennar bera vott um að hún ráði yfir mjög mikilli bókmienntalieigrii tæfcni. Árum isaman hefur hún haft eins 'konar skóla hainda fólki, sem viíljiað hefur kynna sér bók- menntir og bókmenntatækni, fá fræðslu um g'ildi bók- mennta fyrir menninguna og viðhorf þeirra gagnvart henni. Ennfremur hafa í skóil anum verið kennd þau atriði Laura G. Salverson sálarfræði, isem nauðisynleg- ast er að hver isá maður þekki, sem vill geria isér eða öðrum grein fyrlr sáiarlifi manna, lögmá'lum þesis og duttlung- um. Eins cg áður er getið, hefur frú Laura Goodmain Salver- son skr’ifað 10 til 20 bækur, en auk þess meira en hundr- að smásögur, .sem birzt hafa hlngað og þangiað i viku- og mánaðarritum — og í siíkum ritum hefur hún birt fjölda af kvæðum. Hún hefur og skriíað mýmargar blaða- 'greinar, og undanfarið hefur- hún verið ritstjóri timarils islenzkra manna i Kanada (Tbe Icelandic Canadian Quarterly). Hún hefur búið mjög viða :í landinu og kynnt sér náttúru þess 'og þjóðlif mjög vandlega. ,/Skálldsöigur frú Sallverson gerast á ýmsum timum og í ýmsum löndum, t. d .fjalla sumar um nútímafólk i Ame- riku. Ein gerisit i Frakkllandi á 18. öld, önnur á íslandi og i Barbariinu á 17. öld, þriðja i Græinlandi cg Vínlandi á 19. og 11. öld, fjórða að mestu meðal islenzkra frumbyggja i Ameríku — og fimmita flýsir Kanadamönnum verið boðið upp á j.atfhlifandi og sannar bókmenntir.“ Montreal Ga- zette: „Þetta er bólv sem skipa verður á bekk með því allra bezta i kanadiskum bókmenntum.“ Calgary Her- ald: „Saigan er þróttmdkil og vel sögð. í henini er_ greini- legá slegið á nýja strengi í kajnadiiskum bókmenntum.“ The American Scandinavlan Review, New York: „Hún minnir á meisitaraverk Boj- ers og Hamsuns og beztu bækur Willlu Cather (heims- fræg amerisk skáldkona). The Observer i London: „Þetta er kanadisk skáldsaga, sem skipa má i sama virðing larsæti og beztu skáldsögum Knuts Hamsuns, sem þýddar hafa verið á ensku.“ Daily Telegraph, London: „Skáld- isaga, sem líkjia má við Gróo- ur jairðar efitir Knut Hamsun, sflfláldsaga, /sem er óvenjuíega verðmæt og áhrifarik“. The Lord of the Silver Dragon er skálidsaga um Leif Eirikssón, hefst i Grænlandi, en endar i Vinlandi. Umsagn- ir bliaðanna um hana voru engu síðri en um hina: Can- adian Bookman: „Hefur nokk urn tima verið skrifuð skáld- saga, sem sé meira hrifandi, sem sé dramatiskari, sem orki frekar á imyndunaraíl lesandans?“ Toronto Globe: „Þetta er verðmæitt skáldrit frá Tryggingastofnun ríkisins. Bætur samkvæmt lögum um almannatryggingar greiðast eftir á mánaðar- eða ársfjórðungslega og hefjast bótagreiðslurnar fyrir árið 1947 um næstu mánaðamót. Umboðsmenn Tryggingastofnunarinnar (í Reykjavík Sjúkrasamlag Reykjavíkur) annast bótagreiðslur og tilkynna nánar um greiðslustað og tíma hver í sínu umdæmi. Reykjavík, 10. jan. 1947. Tryggingastofnun ríkisins. með góða kunnáttu í ensku og Moröur- landamáium, geíur fengið góða fram- tíðaratvinnu. Tilboð með upplýsingum um aldur og menntun leggist inn á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. stéttum í hinum gamla heimi, fólk,. sem hefur flutt i von um betri kjör eða rík- ari fullnægingu, og lýs'ing- , arnar á lifi þessa fólks í 'hinu fra hvaðia s.jonarmiði siem a nýjja landi þykja svo sannar það er lit'ið.“ Boston Trains- cripit: „Dásamleg sága, dá- samlleg að 'efni og dásamlega sögð.“ New York Times: „Þetta er mjög merkileg skáldsaga." The Dove (Dúfan) er skáildsaga um Tyrkjiaránið og igerist mest í NorðurTAf- riku — í Alsir •— eða Bar- baríinu, eins cg það var kall- að, oig er hún atburðarík og bráðskemmtileg cg persónu- lýsingarnar margar og skýr- og þróttmiklar, að iþeim hef- ur verið likt við það bezta i Frjómold- eftir Pearl Buck. Börn 'landnemanna verða svo að fara á vigvellina austan Atlantshafsins til þess að bjarga frelsi þeirra þjóða, sem hafa alið feður þeirra o'g mæður, ætt þeirra i marga liðu — og i þeirri eldraun reynast synir nýbyggjanna fyrst og fremsit tnaustir og 'trúir þegnar síns fæðingar- lands, Kanada. Þangað stefn- ar, endia vakti sagan mikla j ir þrá þeirra, þó að þeir finni at'hyglli i Kanada, Baindarikj unum, Englandi og Frakk- lífi kiainadiskra frumbyggja i landi, en hún kom út 1933. yfirleitt. En hvað sem er um 11 ritdómi um aðra af bókum þetta, þá er hitt vist, að allar hennar í The Author and þær sögur, sem hún hefur orðið frægust fyrir fjalla um íslendinga á ýmsum tím- um að meira eða minna leyti. Þær eru The Viking Heart, The Lord of the Silver Dra- gon, The Dove, The Darfc Bookman er þessí aaga henn- ar nefnd sem eitthvert hið álibeztá skáldrit, sem fíokkur kanadiskur rithöfundur haíi inokkurn tóma skrifað. Times Liiterary Supplement í Lon- don sagði m. a.: „Sag- Weaver — og Confessions an er rituð af miklu fjöri of an Immigrant’s Daughter. Víkingabióð, eins og næst llægi að kalla söiguna á ís- lenzku, var fyrsta bókin, sem vakti verulega áthyglfc en hún fjallár um frumbýlisár íslendinga í Kanada. Bókinni var afiar vel tekið, og t. d. sagði John W. Garvin, sem, hefur val'ið efni í Úrval úr kanadiskum skáldskap, að með henni igerði höfundur- inn það sama fyrir ís- lenzka nýbyggjia í Kanada og. ta’örn þeima, eins og Louis Hemon hefur gert fýrir þá frönsku með bók'simii María Chapdel'ain (Dóttir landnem- ans heiitir isú :bó'k á íslenzku), oig væri Víkingablóð mikil- vægasta sagan, sem skrifuð héfð'i verið um lífið í Vestur Kanada. Eftir þessu voru blaðadómamir yfirleitt. Blað oig leikni, og frá sögulegu sjónarrrliði er hún mjög at- hyglisverð. Ilöfundinum hef- ur tekizt 'svo vel að blása ílífi í persónur feípar, að slíkt er aðeins á fárra færi.“ Edin- burgh Evening News: „Fá- gæt skáldsaga, þar sem les- andinn kynn'ist framúrskar- andi vel igerðum persónulýs- inigum." Everyman, London: „Þetta er hrífandi saga.“ Árið 1937 kom út skálldsag an The.Dark Weaver (Vefar- inn duldi), og af henmi hlaut Laura Gpodman Salverson ennþá meiri frægð og heiður en nokkurr'i þeirra, sem á und|an voru komnar. Skáld- sagan fjiafllar fyrst og fremst um áslenzka flandnema og innflyitjendur frá Norður- llöndum, en einnig um ný- a frá fleiri þjóðum einnig, að þeir séu temgdir landi föður og móður. í Kanada eru veitt árlega þrenn bókmenntaverðlaun, sem bókmenntaflegir ráðu- nautar stj.órnarimiar út- hfliuta. Ein eru fyrir beztu ljóðabók ársins, öhnur fyrir beztu iskáldsöguna og þr'iðju fyrir merkaista skáldrit árs- ins, hvort :sem það er fljóða- bók, skáldsaga eða ileikrit. Og árið 1937 hlaut frú Salv- erson ein af þes'sum verð- launum. Skáldsaga hennar The Dar-k Weaver Viár dæmd bezta 'skáldsaga ársins. Og The Author and Bookman sagði, að skáldsagan varpaði sæi fljóma á verðl'aunin, þau yrðu eftirsóknarverðari en áður, skálldsaga. Con'fessions of an Immigrant’sDaughter(Skrifta ■máfl dóttur I'andnema) er nafn bókárinnar, og þar ger- ir frúin grein fyrir þeim menninganlegu áhrifum, sem hún hefur orðið fyrir í æskuT mótun isirani og lifskilyrð- um, bugsunum sínum og þroiskaferli, — og því fólki sem fcemur við söguna, lýsir hún þannig, að það er eins og lesandinn hafi sjálfur um gengizt það. Og þó að hún lýsi fyrst og fremst sjálfri, sér oig sínum þroskaferli, þá er bókin ekki aðeins saga hennar; að alflmifclu leyti er hún saga dætna íslsnzkra landnema yfirleitt, já, og ekki einungis það, heldur aflllra þéinra kvenna, sem eru iaf erlendu bergi brotnar og alizt hafa upp við erfiðleika liandnemans i stórbrotnu liandi mikillar víðáitfu erfið- fleika ‘og möiguleika. Þar ver5 ur hin unga kynsílóð að gera méiria en taka við menningu ferða sinna. Hún verður a5 skapia nýja þjióðmenningu í samstarfi við fcilk af ýmsum Iþjióðfflokkum, .sem hefur ;al- izt upp við ýmiiskonar trúar- hröigð og hiina ólíkustu menn ingarhá/ttu. Og frú Salverson skyigSnist þarna mjög djúpt, og hvarvetna gætir hjá henni hleypidómalausrar raun- og um leið listrænnar fágúnar í formi og hugsun. Ég hef llesið þó nokkrar bæk þá er þau hefðu verið veitt fyrir slika bók sem The Dark Weaver. En frúin ihlaut ekki aðpins þennan sóma af bók ur, sem fjallla um hliðstæð efni, en enga, sem mér hefur virzt ’eins mikið á aó græða til þekkingar á þeirn, vanda', inni, héldur líka gullllmedalíu sera Iþví fÖlki er á höndum, hins franska akademís Svo er það, að sú bók kemur frá hendi frú Lauru Salverson, sem hefur mest að flytjia allra hennar bóka. Það er ævlsaga hennar, sögð í fyrstu persónu, en þó þann- ig, að ibókin he'fur ekki minna fagurfræðilegt og skáldskaparlegt gilldi, en þó Toronto: „Sjalldan hefur Evirópu — fólk af ýmsum I að hún hefði verið eingöngu sem er fvrstá' kýrfslóðin, er elzt upp í áður ■ ónumdu landi. Það varð og svo, aS þessi bók vakt'i geiplmikla a'thvgli — ekki isízt þeirra manna, sem b'ezt bera skyn á bókmenntir og menningar- máfl í hinum mgilsaxneska heimi og með Frökkum, enda hlaut frú Sailverson fyrir Frh. á 7. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.