Alþýðublaðið - 14.01.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.01.1947, Blaðsíða 7
1 T>riðjudagur, 14. janúar 1947 ALÞÝÐUBLAÐBÐ t Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er I Lyfjabúðini Iðunni. Næturakstur annast Litla bíla stöðin, sími 1380. Vilhjálmur Finsen sendiherra hefur viðtalstíma í Stjórnarráðinu, miðvikudag- inn 15. þessa mánaðar kl. 11— 12. HANNES Á HORNINU: Frh. af 4. síðu. dóma um mennina, sem allir tala um?“ ÞANNIG SKRIFAR „gmall í hettunni." Vel mætti verða af framkvæmdum, en það þarf al- veg sérstaka hæfileika til að skrifa þetta. Ég er ' sammála bréfritaranum um það hvernig eigi að skrifa slíka palladóma. Hættan er aðeins fólgin í því að persónulegar skoðanir hafi áhrif á þann, sem skrifar og andúð hans eða samúð hefðu of mikil áhrif á palladóm hans. Sjálfsagt væri að Iáta fylgja ,,karrikatur“-teikningu af við- komandi manni. Já, hver vill taka þetta verk að sér? Hannes á horninu. Fræg skáldkona. Frámhald af 3. síðu. hana þá æðstu virðimgu, sem hægt er að veita rithöfundi í Kanada. Bókin var dæmd mesta bókmenntaiegt aí'rek ársins, en enginn kanadisk- ur rithöfundur ihafði áður fengið tvisvar verðlaun s'tjórnarinnar. Eins og menn sjá, er þetta engin viðhMtandi greinar- gerð fyrir iskáldskap frú Salv erson, enda, hef óg ekki les- ið nema fátt eitt af bókum hennar, þó að ég hafi gert tillraunir til að ná i þær. Þær virðast alliltaf öðru hverjiu uppseldar. En ég hef með þessu greiniafkorni viljað vekja aíthygli á þessari frægu og ágætu skáldkonu, sem er alíslenzk að ætt og hefur skrifað ailar isínar bækur að meira teða minna ileyiti um ís- llenzkt fólk á ýmsum tímabil um og yakið mjög m'ikia at- hyigli. á íslandi oig íslending- um. Og hvort væri það ekki mennilegt og maklegt, -að henni væri héðan einhver sómi sýndur? Minnsta kosti virðist mér að nú, þá er gef- inn er út á ísllenzku fjöMi erlendra böka á áiri hverju, væri ekki úr vegi, að Qáta við slikum bókum sem þeim, er óg hef hér á minnzt. Það er fráleitt ræktarleysi að sinnia Landið helga (Framh. af 5. síðu.) en ein milljón að tölu, en Gyðingar aðeins liðlega hálf milljón. Arabarnir sjá enga á stæðu til að leyfa Gyðingum að flytjast til Palestínu og raska því jafnvægi, er ríkir milli þessara tveggja þjóð- erna. Árabarnir hafna kröfu Gyðinga, sem reist er á forn um téngslum við .Palestínu, og benda á, að þeir sjálfir hafi dvalizt þar margar ald- ir, alveg síðan Gyðingar fóru þaðan brott og dreifð- ust um heiminn. Lindin, rit Prestafélags Vestfjarð.a, 8. árgangur, er komin út og flytur margar greinar um kirkjuleg málefni. iþeim ekki, af'leitt tómiæti að lláta hja líða að kynna sér þann skáldskap og þá vit- neskju um kjör íslendinga i Vieisturheimi, sem þær hafa að geyma. Og þó iað Dóttir ll'andnemans eftir Hemon ! hinm franska sé góð skáld- saga, þá hefði mér fundizt liggja nær fyrir Memningar- ] sj|óð, að vaíin hefði verið ! bók eftir Lauru Goodman ( Saiverson, bók, isem hefði j móitt nefna sama nafni og 'sögu h'inis franska höfundar. i Guðvi. Gíslason Hagalín. - Skemmtanir dagsins Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Fálkinn í San Francisco“ — Tom Conway, Rita Corday og Robert Arms trong — Kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Ofbeldismenn í . Arizona“ — Tex Ritter og Fuzzy Knight — Kl. 5 og 7. „fallinn engill“ kl. 9. TJARNARB-ÍÓ: „Glötuð helgi“ — Ray Milland og Jane Wyman — Kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Appassionata“ — Viveca Lindfors og George Rydeberg. — kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „í víking“ — Paul Henreid og Maureen 0‘Hara ■— Kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: LEIKTJALDA- OG MÁL- VERK ASÝNIN G Sigfúsar Halldórssonar í Listamanna- skálanum. Opin kl. 10—22. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13— 15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Kl. 14— 15. Dansleikir: BREIÐFIRÐIN G AB ÚÐ: Spila- kvöld Breiðfirðingafélagsins. HÓTEL BORG: Dansað kl. 9— 11.30 Hljómsveít Þóris Jóns- sonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 9.30 síðd. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Nem- endamót Verzlunárskólan. Kl. 9. TJARNARCAFE: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljqmsveit Baldurs Kristjánssonar. Ofvarpið: i 20.25 Tríó Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart. 20.45 Erindi: Saga Færeyja, II (dr. Björn K. Þórólfs- son). 21.10 Tónleikar. 21.15 Smásaga vikunnar: „Sig- urbjörn sleggja-1 eftir Jón Trausta (Lárus Páls son les). 21.45 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árna son). Hjartkær sonur minn HaEBdér Sigurgeirsson frá ísafirði andaðist 12. þ. m. í Landsspítalanum. Bjarney Einarsdóttir og systkini. Mín hjartkæra eiginkona, móðir og amma, Sigríður Krisfjánsdóttir, Höfðaborg 50, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 16. þ. m. Athöfnin hefst heima klukkan 1 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í gamla garðinum. F. h. barnanna. Símon Símonarson. Jarðarför móður okkar Slgurlínu Vigfúsdéffur, fer fram frá heimili hinnar látnu Nýlendugötu 21, mið- vikudaginn 15. jan. kl. 2 é. h. Börn hinnar látnu. Sonur minn og unnusti Stefán Viglunds&on, verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju kl. 2 síðd. í dag, 14. þ. m. Kristín Guðmundsdóttir. Sigrún Guðmundsdóttir. Sendisvein vanlar í ritstjórn Alþýðublaðsins. Vinmitími kl. 1—7 síðdegis. — Hátt kaup í boðir Upplýsingar í ritstjórn Alþýðublaðsins í Alþýðu- húsinu eftir klukkan 1 í dag. Aaglýsið í Á(,|>*ðublaðinu * tekur til starfa í dag, 14. janúar. Þvottahúsið hefir nýtízku vélar af fullkomnustu gerð og hefir á að skipa faglærðu fólki með margra ára reynslu, sem ætti ,að tryggja viðskiptavinunum góða þjónustu. Áherzla verður lögð á fljóta afgreiðslu. Fyrstu um sinn tökum við á móti „vigtþvottiÁ Minnsta magn 10 kg. frá hverjum. Athugið, að í þvottinum má ekkert vera, sem litar frá sér. SÆK3UM —- SEfciDytVa - SÍMI ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN : s i m i 7 2 6 3 Borgartúni 3. 7 2 6 3 Skrifið hjá yður símanúmerið. | omiiiOUHMiBi' r sfða í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.