Alþýðublaðið - 17.01.1947, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur, 17. janúar 1947.
Vegna fjölda áskorana verða
ENÐURTEKNIR í Gamla Bíó sunnudaginn
19. janúar klúkkan 1,30 eftir hádegi.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar
Helgadóttur.
Pantanir sækist fyrir kl. 12 á morgun
(laugardag).
Féfag ungra jafnaðarmanna
heldur
fyrir félaga og gesti þeirra, í Þórskaffi
í kvöld
Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins
í dag.
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur v'erður
haldin laugardaginn 25. þ. m. að Hótel Borg og
hefst með horðhaldi kl. 7 e. h. Félagsmenn geta
pantað aðgöngumiða í skrifstofu félagsins nú
þegar.
Stjórnin.
verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 25.
jan. n.k. og hefst með sameiginlegu borð-
haldi kl. 7,30 síðd. — Aðgöngumiðar seldir
í Breiðfirðingabúð kl. 6—8 n.k. föstudag og
sunnudag. — Félagsmenn fá aðgöngumiða
fyrir sig og gesti gegn framvísun félags-
skírteins 1947.
Stjórn Bréiðfirðingafélagsins.
Hljómöldur frá Danmörku
TIL REYKJAVÍKUR er
kominn nýtízbu tónSkáM og
píanóleikari danskur. Heim-
sókn þessi markar timamót i
sögu áslenzkrar tónlistar.
Ölduim saman hafa tónræn
áhrif frá Danmörku verið
einu útlendu áhrifin í tóin-
menntalifi íislendinga. í hei.la
öiM eða fengur hafa íslend-
ingar isogið i sig væmin lög
frá Danmörku undan áhrif-
um frá Þýzkalandi. Íslenzkir
námsmenn hafa i 100 ár sung-
ið þessi lög og skáldin ort við
þau íslenzkar vfsur, — mis-
þyrmt isínu eigin máli, svo að
ekki féllu einu sinni saman
áherzlur mállls og lags; Tón-
menintamennirnir á íslandi
bafa reynt að útrýma þessu
volæði úr lislenzku sönglífi,
— en árangurslaust. Kirkjan
hefur einnig háMið fast við
isitt pg prestarnir ihafa orðið
yfirsterkari en organistarnir,
heimtað iþennan sykursöng
ár eftir ár og dag eftir dag,
sömu lögin aftur og aftur,
sjaldian minna (en mörg erindi
sama lags í einu.
Nú ikemur lloks tónlisitar-
rnaður frá Danmörku, sem
sýnir oss að allt þetta uppá-
hald íslenzkra áheyrenda er
löngu undir lok liðið í Dan-
mörku sjálfri — iþökk sé
honum og Tónilistarfélaginu.
— Hitt er annað mál, að þessi
tónlist mun hafa komið nokk-
uð flatt upp á menn. Lamgur
og hægfára undifhúningur
hefði verið æskilegur, •—
skipulagshundin kynning
nýrrar tónlistar með varúð.
Menn hefðu t. d, i útvarpi
iþurft að kynnast meisiturum
vorra tíma smeir en verið
hefur. Viðtökur áheyrenda
vorú þrátt fyrir allt mjög
góð.ar, — svo að undrun
sætti.
Érfitt er að dærna um gildi
nýrnar tónlistair. Ekki tókst
undirrituðuim að finna frum-
lega norræna, danska eða per-
sónulega þræði í þessum nýju
dönsku verkum. Danir hafa
alttaf verið góðir viðtakend-
ur og melting þoirra í bezta
lagi. í verkunum mættust
nútímastraumar úr öllum
áttum, sem urðu að lifandi
samsuðu með tónrænni
menmtun og tilfinningasemi.
Það býr hljómrænt afl og
skap í Niels Viggo Bentzon
og það sýður í honum enn,
og vel má vera, að hamn eigi
eftir að leggja fram ,sinn
iskerf til 'heimstónlistarinnar.
Aðstaða tónskálda á Norður-
landaiskaga er ekki auðveM.
Þjpðir iþeirira hafa ekki teng-
ur saimband við sinn uppruna
N. V. Bentzon
— eins og Islendingar. I
Noregi aðeins vottar fyrir til-
niunum til að finna rætur
síns eigin eðlis — á íslandi.
■Jón Leifs.
SNEMMA á miðvikudags-
moriguninn slitnuðu raf-
magnsileiðslumar milli Ak-
ureyriar og Laxárvirkunar-
innar og var rafmagnslauist
á Ak-ureyri svo að segjia í
hálfan annan sólarhring.
, Rafmagnslaust var allan
imiðvikudaginn til kl. 9 uim
kvöMið, en þá komst raf-
miaginið í lag stunda.rkorn. en
fór hrátt aiftur og var raf-
miaignslaust í fyrri inótt og
fram til kl. 5 í gærdag, en
iþá var linunni aftur komið í
lag.
r.
i
En IsvaS k©sta®i
veizia atvinnu-
máSaráSiierra?
Framhald af 1. síðu
aðarmannaflokksdns. Hann
var fjármálaráðherra í stjórn
Léons Blum fyrir styrjöld-
ina. En fyrir nokkrum dög-
um var hann kjöili.nn for-
seti fulltrúadeilldar franska
þingsins.
Léon Blum forsætisráð-
herra, sem er nýkomtinn úr
för sinni til London, baðst í
gær launsar fyrir sig og ráðu
neyti sitt. — í London ræddi
hann við Attlee forsætisráð-
herra og Bevin utanríkis-
málaráðherra um ýmii's sam-
eiginlpg hagsmunamál Breta
og Frakka.
ALLMKLAR UMRÆÐUR
urðu á bæjarstjórnarfundi í
í gær út^af vínveitingum á
samkomum bæjarins. Spunn
ust þær út af athugasemd-
um, sem gerðar voru við
það í umræðum um bæjar-
reikmnga fyrir 1945, að í af-
mælisveizlu bæjarins var
drukkið áfengi fyrir yfir
20 000 krónur.
Það var Steinþór Guð-
mundsson, sem gerði þessa
athugasemd og lagði til að
vinveitiinguim yrði hætt í
islíkum veizlum. Jón Axel
Pétucrsison ræddi um það, að
þýðingairlítið væri að gera
um þessi mál samþykktir, ef
þær yrðu svipaðar samþykkt
þeirri, er kommúnistar geng
uist fyrir á síðasta Alþýðu-
aaimbandsþingi, en samdæg-
uris og hún var gerð, fóru
þeir með fulltrúana i veizlu
■hj á atvinnumálaráðiherra,
iþar sem inóg vin var veitt.
Borgarstjóri beniti á það,
að vinið i 'afmælisveizlunni
væri reiknað með háu hótel-
verði. Sagði hann, að án
(þess ,að gerast tailsmaður
drykkjuskapar, fyndist sér
erfitt að haga bæjarveizlum,
isem annars væru sárafáar, á
anttan veg. Meðan almenn-
Guðspekifélagið.
Rey k j avíkurstúkufundur
verður í kvöld.
Hefst hann klukkan 8.30.
Deildarforseti talar um
villigötur nútímans. Gestir
eru Velkomnir. Menn eru„
v
beðnir að mæta í tæka tíð.
E
VF
fer frá Reykjavík mánu-
daginn 20. janúar til Ant-=>
werpen. Skipið fer frá
Antwerpen þ. 30. janúar
og frá Huli þ. 6. febrúar.
H.f. Eimsfdpafélag
Á LAUGARDAGINN hefst
ihandknattlteiksmeistaramót
Reykjavíkur og stenduir yfir
till 26. þessa mánaðar. SeX
félög taka, þátt í mótinu og
eru þau þessi: Ármann, KR,
ÍR, Fraim, Valur og Víking-
ur, og senda þiau samtals 28
fiokka til keppninnar.
Mót þetta átti að hefjast
7. desember síðast liðinn, en
var frestað samkvæmt til-
mælum héraðslæknis vegna
mænuveikininar.
Mótið fer fram í íþrótta-
húsinu við Hálogalliand.
lugslysum í far-
í fyrra.
í FREGNUM frá London
segir, að árið 1946 háfi að
ýmsu leyti verið metár í far-
þegaflugi. Nýjar flugsam-
göngur hafa verið teknar
upp og nýjar og fullkomnari
flugvéiiar teknar í notkun. En
flugslys voru líka miklu
tíðari á árinu en áður hefur
iþekkzt. Alis fónust um 700
■manns, isegir í brezkri skýrslu
um iþetta.
Fjjórir síðustu mánuðir
ársins voru verstir, segir enn
fremur i skýrslunni. í sept-
eanber fórust 207 manns, í
október 120, nóvember 124
og í desember 116, en í jóla-
vikunni fórust yfir 100
mannis.
ingsáliitið væri að iþví er vir
ist fylgjiandi víni í veizlum
sé þýðingarlítið að gera un
málið samþybktir. Ham
kvaðst boðinn í marga
veizlur sem fulltrúi bæjar
ins, — fleiri en skemmtileg
isé — og inær aflitaf sé veit
vín. Sé því gestrisnxsskyld;
bæ jarins að fam að almenn
um hæitti. Ekki kvaðist haníi
hafa orðið var við misnotk
un á víni í opinberum veizl
uim svo takandi sé til.