Alþýðublaðið - 17.01.1947, Page 4

Alþýðublaðið - 17.01.1947, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fösíudágur, 17. jauúar 1047. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn i Ritstjóri: Stefán Pjetursson. I Símar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: j 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. ussa m iter TILMÆLI RÚSSA um her- stöðvar á Svalbarða, öðru nafni Spitzbergen, hinum mikla norska eyjaMasa í Norður-íshafi, vekjia ekki að- -eins alvarlegar og eðlilegar 'áhyggjur á Norðurlöndum, heldur og ugg og iundrun á öllu vesturhveli jarðar. Menn spyrja, hvað komi tiil, að þetta stórveldi, sem fyrir nokkrum vikum bar fraim til- lögur á þingi hinna samein- uðu þjóða um afvopnun og fékk þær tsamþykktar, skuli nú fara fram á nýjjar her- stöðvar fyrir sig á framandi íslóðum, sem það hefur, að minista- kosti •hingað til, ekki talið sér nauðsynlegt að ráða yfir sér rtil var-nar? Er það hugsanlegt, spyrja menn, að ailvaran á bak við afvopnun- artillögurnar sé ekki meiri •era þetta, — ;að með þeim sé aðeins verið að blekkja heim- - inn, en raunverulega sé verið að búast af kappi undir nýtt stríð? Það er kapítuli út aif fyrir ,áíg, með hverjum hætti Rússar bera þessi. tilmæli sín um herstöðvar á Svalbarða fram? Þessi eyjaMasi, sem liggur um 600 kílómetra norður af Noregi og um 1600 kílómatra norðaustur af ís- landi, var með samninigi, sem mörg ríki stóðu að í París 1920, viðurkenndur yfirráða- svæði Noregs; en þá var um leið svo á lcveðið, að engar herþæki-s'töðvar mætti hafa á Svalbarða, né Keldur mætti víg-girða eyj-arnar. Á þennan sairnnáng félíu-st síðiar ýms rí-ki, sem ekki voru við upp- • haflega gerð 'han-s riðin, þar .á meðal Rússlland. Eins og sjá má á þessu væri það freklegt brot á Sval harðasamnin-gnum, ef Noreg- ur y-rði við tilmaalum Rússa um h-erstöðvar þar norður frá án þess, að samþykki ann- arra -s'a-mnin-gsaðila kærai til, og að sjálfsögðu er Rússu-m það iljóst. Því láta þeir jnú samtímis það þoð út ganga, að þ-eir li'íti -svo á, að Sval- barðas-amningurinn só úr gildi. faijlinn, með því, að tvö ríki, s-em stóðu að g-erð hans, Ítallía og Japan, séu ekki lengur aðilar að honum. En þessari -skoðu-n Rús-sa hefur þegar verið kröftuglega mótmælt hæði af Bretum og B andiarikj lamö nn-, um; -o-g það er ekki líklegt, að þess'ar tvær stórþjóðir, sem vafalítið my-ndu telja sér úgnað með rússneskum her- <*x>0<x><><x><><x><x><XK:<~x<>e<x><x><><><x><x><><x><x><^^ Frímúrarar sækja um lóð vrð Melatorg. — Ó- byggða lóðin við Skothúsveg. — Hvaða byggingar eiga að standa við Melatorg? — Lóðin, sem á að byggja hús. — Ekkert brask með lóðir í bænum. — Aðvörun til bæjarráðs. ÉG SÁ einhvers staðar að fé lagsskapur Frímúrara liefði skrifað bæjarráði bréf og far- ið þess á leit, að hann fengi lóð við Meiatorg fyrir hús, sem hann hefur í hyggju að reisa. Mér kom þetta nokkuð á óvart vegna þess, að ég vissi ekki bet ur, en að þessi félagsskapur ætti eina beztn lóð bæjarins, lóðina á horni Skothússvegar og Frí- kirkjuvegar, sem allir -hafa undrast vfir í fjölda mörg und- anfarin ár, að alltaf skuli standa óbyggð. Fer enginn í neinar -grafgötur um það að varla getur skemmtilegri lóð í bænum, og því furðulegt að fé- legsskapurinn skuli ekki sætta sig við hana. MELATORG og nágrenni þess v-erður hins vegar ein- 'hver f-egursti staður í Reykja- vík. Þar og í grenndinni eiga að rísa ýms fegurstu hús borgar- 'innar, þar á meðal útvarpshús- ið, sem vonandi verður byrjað á hið allra fyrsta og Neskirkja, en skammt frá eru háskólabygg ingarnar, ÞjSðminjasaínshúsiö mikla, Melaskóli, íþróttahöll K. R, og fleiri vegleg hús. Það er því skiljanlegt að menn og fé- lagsskapir vilji gjarna fá leigu- lóðir á þessum stað. Ég er hins vegar andvígur því að Rcykja- víkurbær hrapi að því að út- hluta sMkum einkafyrirtækjum lóðum á þessum stað. EF FRÍMÚRARAR eru óá- nægðir með lóð sína við Skot- húsveg, geta þeir sjálfum sér um kennt. Þeir keyptu þessa lóð af Thor Jensen fyrir mörg- um árum fyrir lítið verð á nú- tímamælikvarða og seldu síðan af henni stóra spildu. Ef til vill telja þeir nú að lóðin sé of lít- il fyrir þá. Það hafa þeir haft upp úr því að braska með lóð- ina. En bæjarfélagið á ekki að hlaupa undir bragga með þeim. þess venga og’’ borgurunum finnst ekki þessi félagsskapur svo mikils virði, voldugur, eða hann uppfylli það rúm í þjóð- félaginu, að hið ópinbera sé skyldugt til að bera hann þess vegna á höndum sér. ANNARS VITA MENN lítið um þennan félagsskap. Ég hef enga ástæðu til annars en að telja, að hann sé góður félags- skapur fyrir þá fáú menn, sem í honum eru. Þetta er leynifé- lagskapur, en sagt er að hann stefni fyrst og ör-emst að samá- byrgð milli þeirra, s-em ' taldir eru hæfir til þess að vera í hon- um. Þetta allt er einkamál fé- lagsins, en eftir hann liggur ekki neitt í þjóðfélaginu, hvorki til ills né góðs, svo að engin ástæða er til þess að skaða bæj- arfélagið hans vegna og heldur ekki til að sýna honum neina andúð. SVO VIRBIST, sem Frímúr- arar vilji láta auðu lóðina við Skothúsveg byggja fyrir sig glæsihýsi á leigulóð við Mela- torg. Félagið hefur að minnsta kosti leitað hófanna um að seija lóðina við Skothúsveg vissum aðilum fyrir hvorki Imeira n’é minna en eina og hálfa milljón króna. Menn sjá því, hvað hér er á seyði. Við skulum varast svona lagað. Það er áreiðanl-ega meiri þörf fyrir það að ^veita öðrum lóð við Melatorg en Frímúrurum. Bezt væri að þar yrðu menn- ingarstofnani# sem ílestar, eða stofnanir sem eru skildar beim. MÉR DETTUR til dæmis í hug, þegar ég er að skrifa þetta, að líklega geti Tjarnarbíó ekki Frh. á 7. síðu. fæst í bókaverzlunum. Efni: Endurminningar, ávörp, kveðjur, ágrip af sögu leiklistarinnar í Reykjavík, skrá yfir öll leikrit, sem félagið hefur sýnt, og aragrúa af leikaramyndum. Þessir höfundar skrifa bókina: —_ Sveinn ^ Björnsson, Friðfinnur Guðjónsson, Guðrún Indriðadóttir, Helgi Helgason, Eufemía Waage, Alexander Jóhannesson, Sigurður Nordal, Ædam Poulsen, Poul Reumert, Halldór Kiljan Laxness, Gerd Grieg, Steingrímur Þorsteinsson, Elísabet Göhlsdorf, Gunnar Hansen, Guðbrand- ur Jónsson, Andrés Þormar, Jónas Þorbergsson, Jakob Jónsson, Bogi Ólafsson, V. S. V., Bjarni Guðmundsson, Loftur Guðmundsson, Sveinn Sigurðsson, Kristín Sigfúsdóttir, Jón Hermanns- son, Guðlaug Magnúsdóttir, Sigurður Grímsson, Guðmundur G. Hagalín, Vilhj. Þ. Gíslason, Brynjólfur Jóhannesson, Felix Guðmundsson og Lárus Sigurbjörnsson. Þetta e.r eina bókin, sem til er með aragrúa af myndum af íslenzkum leikurum, sannkölluð leikarabók. Allir leiklistarvinir þurfa að eiga þessa bók. Gefið vinum yðar hana, þegar þér viljið gefa góða gjöf. Við sendum bókina hvert sem er, bæði um bæinn og út um land. sími 7554. <«X><X><X><X><X>X><X^<>e<><><><><X><X><X><><><^^ stöðvum á Svalba-rða, lá.ti það viðgangast þegjandi, að Rússar fengjp þæ-r. Það álit is-em brezka jStj/ómiin hefur 'þ'agar látið í ljós, að þetta mál varði bandalaig- hinna sameinuðu fpjóða og verði að k-orna til -þess kasta, gefur ■nokkra vísbendingu í því efni. Um afsiöðu Norðmann-a til hinna rússnesku tftmæiá er ekki mikið vitað enn, þó að engum muni blandast hugur um, að þau muni vera þeim hið naesta áhyggjuefni. í rússneskum tiikynni-ngum um málið hefur því að vísu ve'rið haldið fram, að Norð- m-enn hafi ;í viðræðum við Rússa ’þegar viðurkennt nauð syn sameiginlegra hervarna begigja þessara þj-óða á Sval- barða. En nokkur ástæða er •til að hald-a-, að þar sé ekki íarið með rétt mál; -að mininsta kosti taldi no-rska ríkisútvarpið fyrir tveimur dö-gum þær viðræður um máíið, sem fram hqjfðu farið til þessa, ekki vera annað en undirbúningsviðræður. Og . þiað 'er -næista ó-líkle-gt, að : Norðmenn v-erði fú-sari til | þess hér á efitir en áður, að j verða við óskum Rússa um | herstöðvar á Svalbarða, þeg- j ar séð er, hve ákveðinni mót- spyrnu það mætir hjá Bret- |'Um og Bandaríkj amönnum j o-g hve alv-arlegar viðsjár það myndi hafa í Æö-r með sér.. r # Það má yer-a ánægjraefni fyrir okkur íslendinga í sam- j bandi við þetta mál, að vita. ' að við hödúm hreinar hend- i ur af þvi, ,að hafa á nokkurn j hátt gefið tilefni till hinna ! rússnesku tilmaela við bræðra iþjóð okkar um herstöðvar á | Sva'lbarða. Við neituðum | Bandaríkjamön-num um her- I -stöðvar hér á landi, og héðam ; er nú verið að fiytjia síð'ustu ! leifarnar af setuliði þeirra. i Amerískum herstöðvum á ís- I landi verðu-r því ekki við i borið, er Rússar heimta nú j að fá herstöðvar á Svalbarða. ; Þj-ónar þeirra hér og annars ! stað'ar úti, um 'heim verða að ! finna eitthvað annað upp því til skýrin-gar. magneftíríiti ríkisins. Vegna skorts á vartöppum í landinu, hefur rafmagnseftirlitið látið hefja viðgerðir á var- töppum að nýj-u og mun eftirleiðis afgreiða var- tappa-pantanir frá rafvirkjum og rafveitum, eftir því sem kostur -er á. Jafnframt eru allir aðiiar hvattir til að safna brunnum vartöppum og mun rafmagns- eftirlit ríkisins kaupa þá, eins og síðar verður nánar tilkynnt. ÓlbreifiS A minni gerð, helzt ný, óskast til kaupá“. Rafveitá Hafnarfiarðar. IJTgflic.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.