Alþýðublaðið - 17.01.1947, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUBLAÐSö
Föstudagur, 17. janúar 1947.
88 TJAEtNABBSO 86
(The Lost Weekend)
Stórfenigleg mynd frá Para
rnount um baráttu drykkju
'manns.
RAY MILLAND*
JANE WYMAN
Bömnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/
æ bæjarbío æ
HafnarfirðS
Miiuiepinfpn
(The Rake’s Progress)
Spennand ensk mynd.
Rex Harrison
Lilli Palmer
Godfrey Tearle
Griffith Jones
Margaret Johnston
Jean Kent
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9184.
| Félagslíf
Valur.
Skíðaferð á laugardags-
kvöld kl. 6. Farmiðar seld-
ir í Herrabúðinni kl. 12—
* 4 á laugardag. .
Skíðanefndin.
Skíðaferðir að Kolyiðarhóli
á morgun (laugardag) kl.
2 og 8. Og á sunnudags-
morgun kl. 9. Farmiðar
og gisting seld í Í.R.-hús-
inu í kvöld kl. 8—9. Það
skal tekið Jram, að Í.R.-
ingar sitja fyrir plássi til
kl. 8.30.
Fardð frá Varðarhúsinu.
Hún stanzar og lítur skelkuð á gömlu konuna. Hún
er öll löðrandi í jarðarberjamauki, bæði þunna gráa hár-
ið, horaðar kinnarnar og þokkalegi) kjólinn hennar er orð-
ið eldrautt af maukinu. Augabrýrnar, augnahárin, háls-
líningin allt er útmakað, krukkan á bakkanum er tóm.
,,Ja hjálpi mér . . .“ segir ína undrandi. Þetta er víst
það sem Nel kallaðó) eitt af „köstunum“ hennar, því að ekki
getur það verið til að stríða ínu að hún hefur gert þetta?
Tóm augun gefa ekkert svar.
ína fer með hana inn í svefnherbergið’, þvær klístrugt
hárið, andlitið og hendurnar. Frúi'n er hálftitrandi á með-
an og ína spyr sjálfa sig að því hvort sú gamla muni vera
hrædd. Hún myndi gjarnan vilja gefa mikið til þess að
vita, -hvað fer fram í hugarfylgsnum þessarar dulú mann-
veru, sem aftur er orðin eins og óhlýðið barn.
Frú Wachteldank er aftur sett í gamla hægindastól-
inn sinn fyrir framan gluggann og ína setur til öryggis
bakkanrgfram fyrir. Hún getur farið með hann niður á eft-
ir. Og hún heldur áfram að masa, fyrst talar hún um hitt
og þetta, um veðfið matinn og fötin. Það er þreytandi að
halda áfram að tala án þess að vera svarað, en henni finnst
það á sér, að það sé að færast líf í augun á gömlu konunni
og jafnvel vottur af brosi komi í ljós um máttleysdsiegan
munninn.
Svo fer ína að segja frá sjálfri sér um bernsku sína. Frá
öllum hafnarbæjunum, sem hún bjó þá í, af því að pabbi
hennar var skipstjóri á flutningaskipi og mamma hennar
vildi gjarnan sjá hann eins oft ög hægt var. Smám saman
verður ína svo áköf að hún gleymir alveg umhverfinu. Hún
segir með sinni blíðu hreinu rödd frá skrítna litla húsinu
þeirra í Marseilles, og einkennilega matnum, sem þau
fengu, hún talar um Genua og Bordeaux um Liverpool, og
að lokum um Lissabon. Ffá Lissabon hljóp faðir hennar á
brott með hinni fögru ljóshærðu Mercedes, og skildi eftir
konu og börn alveg allslaus. Síðan hafa þær aldrei séð
hann eða heyrt og vita ekki, hvort hann muni vera enn á
lífi.
ína er alveg búin að gieyma frú Wachteldank hún er
algerlega á valdi minninga sinna. María, mamma hennar,
hefur enn ekki náð sér eftir áfallið. Að vísu hafði hún aldrei
verið sterkbyggð, en ína er sannfærð um að þessi einn
illkynjaðasti sjúkdómur hefði ekki náð slíkum tökum á
henni, ef þetta hefði ekki komið fýrir. Þrátt fyrir þetta
höfðu þær þó um stund lifað sæmilegu lífi og verið næst-
um ánægðar. María vann í höndunum, jDrjónaði og saum-
aði, og þar að auki hlotnaðist henni smáarfur, sem leyfði
þeim að líða vel. En þá varð hún veik, en til allrar hamingju
gátu þær telpurnar hennar brátt sent hana til St. Moritz,
af því að bæði ína og yngri systir hennar voru .farnar að
vinna sér inn peninga.
Nú er gamla frú Wachteldank svo sannarlega orðin
rjóð í kinnum, og varir hennar bærast við og við eins og
hún ætli að segja eitthvað. En ína tekur ekkert eftir því,
að það sé nokkur annar í stofunni, en hún ein. Með æ veik-
ari og veikari röddu segir hún hvernág hin léttúðuga yngri
systir hennar á sök á því að hún varð að fara frá Eichholz-
\
38 KYJA BIÓ 88 88 ©AfVILA BfO 88
frídagar skipa- Töfraiánar
imiisins. - (Music for Millions)
(Week-End Pass) Skemmtileg og hrífandi
Fyndin og fjörug gaman- músíkmynd, tekin af
mynd. Metro Góldwyn Mayer.
Aðalhlutverk: June Allyson
Noah Beery Margaret O’Brien
Martha O’Driscoll. og píanósnillingurinn
Delta Rhythm Boys Jose Itwbi.
The Sportsmen Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Hækkað verð —
TILKYNNING
frá Bæjarsíma Reykjavíkur.
Einn eða fleiri efnilegir ungir menn með
gagnfræðamenntun eða fullkomnari mennt-
un, geta komizt að sem nemar við síma-
virkjun hjá Bæjarsíma Reykjavíkur. Æski-
legt er að umsækjendur hafi áður unnið við
verkleg störf.
Eiginhandar umsóknir sendist bæjarsíma-
stjóránum í Reykjavík fyrir 25. janúar 1947.
er. Jdún segir frá hattaverzíluninni og ævintýrinu um sjálf-
blekunginn. En þá hættir hún allt í einu dauðhrædd. Frú
Wachteldank hafði allt í einu ske'llihlegið hvellum hlátri,
sönnun þess, að hún hefði getað fylgzt með frásögn ínu,
og að hún hefur skilið hana.
Það er miikil heppni, að frú Wachteldank skuli geta
þagað.
XII.
Á „Heiðaró“ ér hver dagurinn öðrum líkur.
ína er á þönum'allan daginn,’ alltaf rekin áfram af frú
Overbos. Á kvöldin þegar hún er háttuð er hún of þreytt
til að hugsa. Einn daginn er sól, þann næsta er rigning.
ína verður þess varla vör. Til skiptis annast hún sjúkling-
ana. Hún er nú gjörkunnug ástarævintýri Liesje van
Leeuwen og hefur kynnzt bráðlyndi hr. Pieterse. Hún er
nú.orðiin svo lærð, að hún tekur þátt í hlátrinum að hin-
um kostulegu uppátækjum'Metu Merjdan. Eitt síðasta af-
rek hennar er, að hún allt í einu stökk upp’um hálsinn á
dr. Reynolds og rak honum rembingskoss, af því að það
var afmælið hans.
- Myndasaga £lþýðisblalsins: Örn elding -
ÚCIW/ TF2ACKIMG
POWMTHESE «
SEAL PiEATES
k. IS ALSO A <
CeoySK^jENT
... AMP SCORCHV SAVEP 4
A RICH URANIUM SOU52CE
■—. FOR THE COUWTRJy/
GREAT TEAMWOCí
gyggvgppy / ■*-
ws SAVEP
W !T/ 'mLÍM
WAL AMt>
SCORCHV
r ARB
fiZESCUEP
PROM THS
tCS-
*km&Ec?mí'
CAF’TAIM
BLEEK,
V.S.C.G.
turcs,
GÍ5EAT IPEA/A JVOU WON'T BE f?ETURMIMG
CHAMGE OF PACE iLwiTH US ? THIS IS G-QOCBVE ■
fq,t ypq, scokcHVfmga SO
Val og Erni hefur verið hjiargað
j úr Ihráðum. iháska af Bleek höf-
uðsimanini í strandgæzluliðinu.
ÞINGMAÐUR: Þetta var vel af
sér vikið hjá ykkur öllum.
VAL: Og Örn bjargaði rikri uan-
íumnámu fyrir land sitt.
ÖRN: Við ibjörguðum námunni.
BLEEK höfuðsmaður: Að hand-
sama sjóræningja á selveiðum
er líka í þágu stjórnarinnar.
ÞINGMAÐUR: Fyrirtaks hug-
mynd. Þú hefur gott af því, Örn.
VAL: Þú kemur þá ekki með okk-
u,r. Kveðjumst við nú?
,ÖRN: ViB sjáumst seirma, Val.
BLEEK: Þétta er áhættusamt verk
fyrir taugastyrkan mann, Örn.