Alþýðublaðið - 17.01.1947, Page 8

Alþýðublaðið - 17.01.1947, Page 8
? Veðyrhorfur | | NorSan kaldi og lett- skýjað, en þykknar sennilega upp með siiðaustanátt, þegar líð ur á daginn. I v* .0 Föstudagui', 17. janúar 1847. 20.30 Útvarpssagan. 21.0.0 Útvarp úr Trí- pólíleikhúsinu: Píanótónleikar N. V. Bentzon. ^ísilalan' Súrefuið hefur vaidið skemmdum á leiðsSiiin ©g tækjum. .--------—*---------- RÁÐSTAFANIR hafa nú þegar verið gerðar til þess að mi’nnka súrefnisinnihald hitaveituvatnsins, en súrefnið hefur sem kunnugt er, valdið skemmdum í leiðslum og tækjum, sem heita vatnið rennur um. Hafa þrír sérfræð- ingar, þeir Ásgeir Þoi'steinsson, Steinþór Sigurðsson og Jóhannes Zoega, unnið að því að rannsaka þetta vanda- mál og finna lausn á því. o Borgarstjóri skýrði frá þessu á bæjarstjórnarfundi í gær, er hann va.r spurður um málið. Sagði hann, að bæjar ráð teldi ekki ástæðu til að gefa skýrslu um þetta mál að svo komnu. þar sem rann- sókninni er ekki enn lokið. Það mun hafa verið snéfnma á fyrra áriað sér- fæðingarnir þrír voru skip- aðir í nefnd til að athuga mál þetta. Komust þeir að þeirii niðustöðu, að súrefni, sem í va-tnið kemst, hefði váldið skemmdunum. Mest af súrefninu mun hafa safn- azt í geymunum á Öskjuhlíð og hefur þegar verið dregið úr þessu, þótt >ekki sé enn úr vandanum leyst. íslenzka -nefndin setti sig -i samband við erlenda sérfræð inga og hafði hug á að bjóða þeim hingað til aðstoðair við rannsóknimar. Þeir töl-du þó engar líkur á, að þeir gætu hjálpiað mikið til, þar eð þeir teldu rann-sóknir ísílenzku visindamannanna væru á réttri leið. Rannsóknum þess um verður haldið áfra-m með vorinu, þegar vatnsnotkunin minnkar aftur. KAUPLAGSNEFND og Hagstofan hafa rekinað út vísitölu framfærslukostn- aðarins fyrir janúarmán- uð og reyndist hún vera 310 stig, eða 4 stigum hærri en í désember. Stafar hækkun þessi á vísitölunni m. a’.. af verð- hækkun á fiski, hækkuð- um símagjöldum, hækk- aðri húsaleiguvísitölu, verðhækkun á hreinlætis- vörum og fleiru. Þörf rannsáknar á ófullnægjandi íbúðum í bænum. RANNSÓKN, sem bæj-ar- yfirvöldin hafa látið fara fram á ófullnægjandi og ó- heillsusamlegu húsnæði 'hér í bæ, hefur feitt í ljós, að mtargt manna hýr enn í ófull -nægja-ndi húsakyn-num og á- stæða er til að ger-a miklu ítanlegri rannsóknir á þess- um smálum. Á 'bæjarstjórnarfundi í gær var borgarstjióri spurðu-r oim ástæðu fyrir drætti, -sem orðið hefur á birtingu þeirr- ar skýnslu, sem gerð h-efur verið um húsnæðismálin. Borgarstjóri skýrði frá því, að skýreila þessi he-fði legið hjá bæjiaillækni og hagfræð- ingi bæjarins. Hins vegar sagði hann, að þessi dráttur hefði ekki verið til tjóns, þar seni ekki væri hægt að ileggja í frekari byggingar að sinni vegna manna-skorts. Sagði h-ann, að húsnæðis- vandamáli,n væru -nú að miklu leyti i hönd-um þings og stjórnar, þar eð beina verður fjármagni .og mann- afla í þyggingariðnaðinn, og hi-ndra aðstreymið tii bæárrins. Byrjað að byggja kirkju á Selfossi í vor. RÁÐGERT er að byrjað verði á kirkjubyggingu á Sel fossi í vor og er undirbún- ingur að verkinu þe-gar -haf- inn. Lóð undir kirkjuna hef ur verið valin á Selfosstún- inu. Teikning af kir-kjunni hef u.r verið gerð i skrifstofu Þóri-s Baldvinssortar hú-sa- m-eistara og hefur. uppdrátt- urinn hlotið staðfestingu. Þrir menn þurftu há'lfan annan da.-g til þess að fe-lla þetta risSté skammt frá Washingtoin. Það er svó kölluð Douglas- furá, og tali'n sú stæi'sta, sem nokkru sinni hefur verið bæjarkerfinu, og hinn aukn-i EF RAFMAGNSHÆKK- UNIN verður samþykkt, hækkar vísitaiaix um 2 stig af þeim orsökuxn eiiiunx. Hækkunin er að meðaltali 25—30%, eu á rafmagni til heimilisxiotkimax' 44,4%, og er hér «m að ræða 2 millj. kr. tekjuauka til Rafveit- uxxuar. - " Boi'garstjóri skýrði frá þessu, er bæjarstjórn ræddi frumvarpið um hækkunina í gærkvöldi, og vísaði því til 2. umræðu Hækkunin, sem beði-ð er um, er úr 14 í 20 aura kwst. og herbergisgjald ið úr 20 í 30 kr. á ári til heim ilisnotkunar (gjaldliður B. 2). Ástæðurnar til hækkunar innar erxx aukning á innan- höggvin — 13 fet í þvermál: en hún er talin 586 ára gömul. merkasti mennin Lanzky-Otto æfir sig á gömlu iúðrana. ----------»---------- LANZKY-OTTO er nú að æfa sig að leika á -gömlu lúðrana, sem eiga að vera á tónlistarsýni-ngunni, en í lista- mannaská lanum er Jörundur Pálsson og menn hans að yinna að uppsetningu sýnin-garmunan-na. V-erður sýnmgin opnuð á -þriðjiudag, og eru alla-r likur á að hún verði hinn merkasti menningarviðburðxnr. arnefndar, við blaðið. Er hér fyrs>t og fremst um að ræða ágætt tækifæri til að kynnast tónlist ýmissa þjóða, heyra um >hana talað og sjá rnyndir af -tón-skáMunum,- og sönghölllum þeirra. Sýn-inigin verður opnuð með- við-höfn á þriðjudag og verður opin i hálfán mánuð. opr gjoi III mi í FYRRINÓTT var bifreið in-ni R. 1284 stolið frá sund- höllinni. í gærdag fanxxist bif- reiðin vestur við Hringbraut ihjá bæjarbyggmgunum. NÝLEGA barst Saur.bæjar u: á Hvalfj/arða.rströnd fögur gjöf. Er það altaris- ■kanna úr -skir-u silfri. Gjöfin er tffl minninigar - um hjónin Valgerði Þor- grímsdóttur og Sigurð Odds- 1 son, sem eitt isiun bjuggu i Gufunesi við Reykjavik, og I er gjöfin frá niðjum 'þeirra. Fyrir endanum á sýning- ar salnum verður uppsett heil symfóníu-Mjómsveit úr ýímis kona-r litum figúrum, skipuð öllum hljóðfærum Beethoven hlj óms veitarinn- ar. Á borðum undir enda- veggnum verður eitt hljóð- færi aif hverri tegund, sem i hljiómsveitinni eru og flyg- ill að axxiki. Þar verður og hátalari, en alla d-aga verð- ur útvarpað 'um sallinn val- inni tónlist. Á Jiangveggjum verða myndir úr tónlxstar- , lí-fi ýmizsa þjóða, -tón-skáld þeirra, hijómsveitir og tón- 1-eika salir. V-erður ísland á cðrum veggnum, en aðrar þjóðir á hinum. Hafa mynd- ir, sem þarna verða -sýndar, sem og aðrir muni.r, verið lánuð frá hinum ým-su þ'óð- urn. | Á kvcfdin verða þarna tón iéikar, og leikin tónlist -hve-rs lands eitt kvöM. Eru likur á að haldnir verði i stuttir fyrirle-strar eða inn- gan-gstölur um tónlistin^i, o-g siða-n munu ým-sir ilistamenn koxha tfram. 1 „í raun og veru er sýnin-g- ; in -aðeins rammi -utan um tón ilistina,, er hér verðúx4 flutt“, . sagði Jörundur Póisson, sem er frámkvæmdastjóri sýning kostnaður af aukningunni, sem nú er kominn upp í 3 millj. kr. ÞAÐ SLYS varð -nýlega, að vélamaður við frystihúsr ið i Bolún-garvik varð fyrir véla-rreim c-g fótbrotnaði. Viar maðurinn fluttur á sjú-krahúsið á ísafirði og var þar -gert að brotinu. Liða-n mannsins er nú talin sæmi- leg eftir atvikum. FIMM u-ngir menn hér í Reykjavik, isem framið hafa mörg inmbrot, bæði hér i bænum o.g uta-n bæjarins, bíðia nú dóms. Meðal- þes-sara mia-nna eru þjófarnir, sem •bruituist inn á Ferjukoti á dögunum.. Menn iþessir -eru á- aldrin- um 16 tii 23 ára og h-afa sum- ir þeirr-a verið í clllu-m inn- brotunum, -sem sanna-st hafa á þá, en a-ðrir verið þátttak- endu.r i að-eins nobk-rum þeirra. Riannsókn máls þeirra er nú að verða lokið og mun dómur verða kveðirm upp yf- ir þeim á næstunni. í KVÖLD héMur nýstofn- aðu-r félagsskapur námsfólks og ann-arra íslendinga, sem dvöldust vestan hafs á striðs- árunum, fyrsta skemmtifund si-nn. Samtök þessi kallas-t Lorelei, og er nafnið dregið af skemmtistað einum í New York, sem var mjög vinsæll meðal íslendinga í -borginni. Skemmtiatriðin á fyrsta Bkemmitifundinum eru kvik- myndasýning Sigurðar Nor- d-ahls, einsöngur Bir-gis Hall- dói'ssonar. listdans Sigriðar Ármann. ívar Guðmundsson ritstjóri verður kynnir. N-o.kkr.ir umgir og áhuga- aámir námsmenn, -sem voru vestra á stríðsárunum, geng- ust fyrir -samtökum þessxxm. 20 bá!ar að síld- i í GÆR fóru 20 -bátar úr Reykjia-vík til sildvéiða á Kollafirði, en veiðiveður var óhagstætt. Siðdegis í gær voru 14 bát ainsna komnir að landi með samtiails 520 tunnur af síld.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.