Alþýðublaðið - 07.02.1947, Page 5

Alþýðublaðið - 07.02.1947, Page 5
/ . Föstudagiú*,* 71: febrúar 1947. AfcÞÝÐUBLAÐIÐ er hann 85 ára SUMIR BERLÍNARBÚAR kalla borgina sína „frum- skóginn". Aðrir kalla hana aðeins „alþjóðaborgina“ sína. Auðvitað eru Berlínarbúar sjálfir hinir innfæddu. Borg- in er „Slfanghai“ Mið-Evr- ópu. Þeir segja bara — já og því ekki það. Þar eru aðal- bækistöðvar og varðmenn, fánar, ýmiss konar merki og tákn og einkennisbúningar. Þar eru bílar, hestvagnar, auglýsingastólpar, ótal radd- ir og hávaði, ólíkt viðmót og tilgerð og séreinkenni fjög- urra þjóða — fjögurra mjög ólíkra þjóða, sem allar hafa fengið umráð yfir hinni fvrr um höfuðborg Þýzkalands, Eins og kunnugt er, skipta húsbændurnir þessari niður- brotnu borg í fjögur her- námssvæði (Zones). En það er aðeins í Berlín, sem þessir hlutar eru ekki kallaðir svo, heldur skerurnar (sectors) og er það að öllu leyti betra nafn, sem þýðir eitthvað, sem hefur verið skorið frá, eitthvað, sem hefur hlotið sitt einkenni, nýjan lífsmáta, nýjan keim og loftslag, sem er alveg frábrugðið ná- grenninu. Hinar ósýnilegu merkjalínur verða aðeins sjáánlegar við einar aðal- krossgötur, þar sem stórir, hvítir auglýsingastólpar gefa til kynna: „You are now leaving the British sector“, eða „Vous entrez le secteur francais“, og þýðir þetta, að hér sé stigið úr einni veröld yfir í aðra, með því aðeins að fara yfir veginn. Auðvitað liggur megin munurinn í sjálfum drottnurunum. En sá mismunúr verkar eirinlg á þá innfæddu. Enginn Berlínarbúi lifir lífinu í kæti og auðveldlega og er þannig vægt að orði koiriizt. En samt er á þéssu rnunur. íbúárnir á herriáms- svæði Bandaríkjamarina virðast t. d. miklu frjáls- legri en á hinum. Þeim er gjarnar tilað brosa og hlseja heldur en hinum. Áuðvitað er þeim þáð, já en hvers vegna? Því er erfitt að svara. Ameríkumenn eera mikið að því að hafa fána blakt- andi. Amerísku rjómaíssturn arnir eru ekki eins óáðlað- aridí og t. d. aðalátöðvar brezku hernámsstjórnarinn- ar. Það var jafnan glaða sól- skin.' þegar ég var þarna í Berlín, og á björturh og' sól- ríkum morgni. begar ‘dyr bg glugear eru opnir upp á gátt, þá líður ómur Franks Sin- atra eða Bines Crosbv eða boogie-woogie út á göturiá, kannske óskalög, sem ein- hver le'ðindagjarn hermað- ur frá Idaho. hefur æskt eftir. Nokkrir ungir, ame- rískir hermenn híma tímurn saman við eitthvert götu- hornið, masandi, lesandi ' sbrítlur, mæiandi. skríkj- andi o.o segiándi brandara. Þetta fellur þvzku bömun- um vel og þau leitast við að taka únp hina sömu háttu. Þau hafa becrar komizt áö því. að bótt ba sdaríkja her- maðurinn geltiV þá bítur hann ekki. Hermennirnir glettast svolítið við þau, én gefa þeim svo kannske sæl- gæti daginn eftir. Og ef stúlká; sem frámhiá gengur. er eldd mjög óálitleg,' þá hvísla þeir. Að minnzt sé á herlög- regluna, þá eru amerísku lögregluþjónarnir ekkert skrautbúnari, en hinir brezku starfsbræður þeirra, — engan veginn — en þeir eru auðvitað mjög ólíkir. Auk glæsimennskunnar hafa þeir tij að bera snerpu — Það má sjá, með hve þægi- legu og lipurlegu látbragði þeir ríða á hinum þungu mótorhjólum sínum og stíga út úr og inn í herbifreiðirn- ar sínar. Þetta endurverkar svona ósjálfrátt á þá inn- fæddu og hugarfar húsbænd- anna kemur til með að end- urspeglast í þeim. Austur frá miðju þessarar alþjóða Berlínar ér lífið, I mjög frábragðið. Þar verka i hugir húsbændanna einnig á 1 ! hina innfædáu. Enginn Berl-r ; ínarbúi hefur riokkru sinni ! hlegið að brezkum auglýs-1 : ingastólpa, og í hreinskilni j sagt er hann ekkert hláturs- efni. Og aldrei rnyndi það ! henda nokkurn Berlínarbúa að hlæja, er hann færi í gegnum Brandenborgarhlið-! i ið, sem er inngangurinn að ; hinum rúsneska hluta Berl- ! ínár — niðurbrotið, dimmt og ægilegt. Hvílík sjón að sjá það nú; hið forna Brand- enborgarhlið . Þýzkalands: „Arc de Triomphe", sem einu sinni var stærsti varði Prússlands í orði og tignar- legastur að sjá. Nú eru að- i eins tveár eftir af hinum fjórum bronz-hestum, sem ganga fyrir hinum risastóra sigurhervagni. Tveir aðrir :hafa einnig verið eldi eyddir ! — heygðir og fyrir kömið í I eina rúslhrúgu, þar sem j toppur granít-hliðsins hangir : nú skringilega yfir. ) Nokkrir hermenn úr Rapða ■ hernum hafa náð að klifra þarna upp, og köma fvrir nokkrum eintökum af ráuða : fánanum í málmkestinum, Eyjólfur Pálsson við blaðsöluna. spurður, hvemig þær líta út, en svar við slíkri spurningu er mér í rauninni, um megn að gefa. Það mun auðveldast að byrja með riokkrum töl- um. Því sem næst nákvæm- lega 75% af borginni eru eyðilögð -—ekki skemmd —■ heldur eyðilögð —, moluð, rifin í tætlur og brennd til ösku. 25% af byggingunum erri eftir íbúðarhæf, þó lösk- AfmæiísviStal við Pálsson. í RÚMLBGA FIMM ÁR þegar Goðafoss forst, þá. hefur Eyjólfur gamíi Pálsson ; varð ég að fá lögregluþjón .,selt blöð, ó'g svo að segja til að hjá'lpa mér. Mann- uð eða að nokkru leytl: hver einasti Reykvíkingur þröngin utan um mig til að ‘$kemmd.-, Þetta þýðir það, að jliefur tekið eftir honum, þar ná i blöðin var svo xnlkil, að íbúar borgarinnar hafa nú j sem hann situr á stól við, ég náði þeim ekki undan, aðeins 5 .< af því svigrúmi, er j Litlu blómabúðina á horrii i hendinni. En það er óskandi áður var. j Skólavörðustígs og Banka-' að svoleiðis komi ekki fyrir * j stxætis. í dag á Eyjólfur 85 | aftur.“ í miðhluta borgarinnar,ára afmæili, og benda allar Eyjólfur er bóndasonur En þetta er lang-áhrifamesta þar sem eyðileggingin hefur ! líkur til þess, að hanri séjfrá Hjalila I Lándmanna- sigurmerki — eða ósigur- verið, ef svo má segja aflger, í elzti tlaðasali í heimi. hreppi, en þar fæddist hann j merki —, sem ég hef augum hefur boðskapur H. G. Wells. j litið, miklu tilkomumeií-a en ; The Shape of Things to Gome , sigurmerki Rauða hersins—i orðið óhugnanlegur ,raun- nokkurs konar sigurstytta | veruleiki. Eg veit, að þarna i hermanns úr Rauða hernum, j Mjómjár. þetta liklega hræði- ) sem er þar hugsjónalegt lega skýlaust. Hverju likist tákn, standandi á Charlott enburger Chaussee. um það bil 200 stikur frá Branden- borgarhliðinu. Ef til vill ætti ég að segja nokkur orð um rústir Berlín- arborgar. Oft hef é'g verið þetta? Nótt eina gekk ég fram með Oharllottenburger Chaussee frá Adlon höteli til tekniska háskólans, sem var, en sem nú ér brunninn til ösku. Vegalengdin er um 1 Framhald á 7. siðu. Eyjólfur er kominn á fæt j 1 • íehruar 1862. Hann for ur fyrir kíukkan sex a'lía : snenima ^il roðra, og eftir að daga, og á sjöunda tímanum': hnnn ^om ® Reykjavikur fer 'hann niður í bæinn ;til i var kann a skútum. að ná i morgunfcllöðin. Hann , 5*°^^ hann draga vænan fisk. geymir s'tólin'n sinn í blóma- j Siðan vann hann ýmiskcnar búðinni og svo er hann þárna j ve,riíaniann:Svmnu> v^ir með" á horninu meira eða minna jstofnenda Dagsbrúnar og allan daginn. rhefur fra fyrstu tið fylgt 1 Alþýðuflokknum að málum Áskriftalistar að hluthafasöfnjuai SkautahalIárinnar.Mf. eru til sýnis á efitirgreindum stöðum: Skrifstpfu Theodórs Líndal, hrl., Hafnarsfræfi 19. Skrifstofu Haraldar Guðmundssonar, fasteignasala, Hafriar- síræíi 15. Skrifstofu Brands Brynjólfssoniar, hdl., Bankastrsati 7. Skrifstofa 'Sigurjóns Danívalssonar, B. ,.S. í„ Hafnarstræti 23. Skrifstofu Egils Vilhjálmssqnair, Laug'aveg .118. Ekki bea: qð greiða hluti við undirskrlft og eigi fy:- -n stjór:r:i lætur vita. Vegna fyrixhugaðxa framkvæmda er muðsynlegt, a<) þeir, sem ætla sér að skrifa sig fyrir hlutum, gari það sem fyrst. „Það er.nú ekki eins mik- . - . ■ , ■. ill kraftur í blaðasöíúnni | J11.. ry^ * eins og meðan stríðið' var“ J , E^°lfur var nm nokkurt segir Eyjólfur." „Til dæmis, skeiöf. a Ellihemniinu og i missti þa konu sma, Guð- .......«....... rúnu Einarsdóttur. Fyrir l! rúmum þrettán árum fékk. :. hann aðkenning af slagr og l ! Futti þá tiil dóttur sinnar, » þar sem hann heíur búið : sioan. Han.n segir svo frá .f. því, hvernig hann ’byirjaði á. blaðasÖlurini: F. „Ég ,var vesalingur og mér leiddist mjög mikið. ■ Þetta var fýrir rösklega l j fimm árum, og ég byrjaði að ■ j bera út A.lþýðublaðið. En ég ; j gat bað ekki af því að ég á \ i erfitt með gang. Varð ég þvi : j áð hæ tta, en þá sóttu ileið- indiri aftur i sama horf. Býrjgði ég þá í október að að reýria'að salia blöð og þef | verið að því siðan.“’ ' — Er þér ekki stundum kalt? „Jú, þetta er-kuldaverk. . þegar maður verður alltaf að ; hafa að-ra. hendina bera til ; ' Frh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.