Alþýðublaðið - 07.02.1947, Side 8
r/
Veðurhorfur S í Reykjavík í dag: 1 Norðaustanstinnings I kaldi, bjártviðri.
í’östudagur, 7. febrúar 1947.
OtvarpiS
20.30 Útvarpssagan.
21.15 Erindi: Umferða
miðstöðvar: (Ben.
Gröndal.
AsnaveSreiðar
/. ; r
ik i jum
Um 2® ruáíverk verla séh'd liéSan
a synsngBina i
-------------
Það fþcitti góS skemrritun a skeiðvellinum í St. Cloud í- Rarís. fysrir nokkru, þegar asna-
hlaupi var skotið inn á milli keppnanna. Veðréiðar þ'essar voru haldnar til styrktar
fyrir fanga úr Dachau fangabúðunum illræmjdu.
Fjórðá söngskemmt-
un Guðmundar
Jónsson
GUÐMUNDUR JÓNSSON
harytonsöngvari helöur 4.
söngskemmtun sína í GáSrda
Bíó á sunnudaginn kemur kl.
1,15. Undirleik annast Fritz
Weisshappel.
Aðgöngumiðar að song-
:skemmtuninni eru seldir hjá
hlj óðfæraverzlu n Sigríðar
.Helgadóttþr, Ritfangaverzl-
un ísafoldar og bókaverzlun
£iárusar Blöndal.
Pressukvöldið
PRESSUKVÖLD blaða
mannafé!. var í Sjálfstæðis-
húsinu í fyrradag. Húsið var
fullt og ánáegja manna mik-
ál; Skemmtiatriðin fóru fram
öHúm' tií katínú. óg á þriðjá
tíinanum k'oáa Jón Evjól'fs-
. són. oq seldi fyrsta fimu.'t'u-
dagsblaðið, sem út lcom.
I ■ fyrri próförkinni .sóng
I árus gamánvísur um blaða
nenn, o-f beir léku og sungu.
Innn vín«,feli píanóleikari
L'inér Markússon', og Birsir
Jl.yiid&rsson, sem- er að verða
< ttóriæ'.is tenórsöngvari
IV''vKvíkín?a.
'í s'e:nm þróförkinh'i dans-
r :n 'S'ðríður Ármanni o'g
rndruðust menn leikni henh
ar, i. d. í akróbatikinni. Þá
kom fram galdramaðurinn
Baldur Georgs og breytti
Iia nnVísi í Alþýðublaðið á
minnstu fyrirhafnar, en end
aði méð búktali. Loks’ söng
Lárus stjórnarvísurnar, sem
tveir blaðamenn sátu við að
sémja um daginn.
Bæjarsíjórnin ræðir hin lélegu
vinnuskilyrði á veííingahúsum
----------♦ —
Fjorar umsóknir um veitlngaleyff
liggja fyrir.
---------«--------
ALLMIKLAR UMRÆÐUR urðu í bæjarstjórn í gær
um véitingaleyfi og veitingahús bæjárins. Bentu fulltrúar
Alþýðuflokksins á, að mikil þörf væri á að bærinn léti sig
vinnuskilyrði á veitingahúsum máli skipta og veitti alls
ekki veitihgaleyfi nema slíkum skilyrðum sé fullnægt.
Fjórar umsóknir um veit-
ingaleyfi liggja nú fyrir bæj
aryfirvöldunum og spunnust
umræður út af þeim. Sigfús
Sigurhjartarsön benti þá á
þörf þess, áð einhverjar fast-
ar reglur væru um meðferð
slíkra umsókna og vildi að
leitað væri umsagnar Mát-
sveina og veitingaþjónafélags
íslands. Jón Axel Pétursson
benti á það, að þá yrði einn-
ig að leita umsagnar Veitinga
þjónafélags Reykjavíkur,
erida þótt það.væri ekki í Al-
þýðúsambándinu.
Frú Guðrún Jónasson
ræddi bá um veitingahús bæj
arins almennt og taldi mörg
tbeirra vera rrrikla hættu fyr-
ir æskúfólk, bár sém arukkn
jir unglingar héldust þar við.
{ Þá tók einnig til" máls
I Helgi Sæmuridsson og benti
; hann á hin lélegu starfsskil-
j yrði, sem nú ríkja á veitinga
húsum. Munu eldhús óvíða
|vera nándar nærri nógu stór
og aðbúnaður starfsfóiksins á
allan hátt óviðunandi,
| Málinu var að lokum vísað
’ til bæjarráðs.
80 þúsund net hafa
verið hnýtt í nefa-
gerð Vestmannaeyja
í NETAGERÐ Vestmanna
eyja hafa verið hnýtt um 80
þúsund þorskanet og um 5
miRjónir öngultaumar snún
ir. Netagerðin varð nýlega
10 ára ag minntist þá afmæl
isins.
Starfsemi netagerðaririnar
er orðin aU umfangsmikil og
um þessar mundir er verið
að byggja stórhýsi fyrir
hana. Hjá netagerðinni
vinna að staðaldri 10—12
manns.
Afmælisfagnaður
V.K.F. Framsóknar
ALBERT GUÐMUNDS-
i so,n, hirrn þekkti knattspyrnu
leikari okkar, hefur hvorki
ráðið sig sem á’tyiririúléilcara
í París, ne boðið Dönurn
. þiónustu sína.
í bréfi, sem Álbert skfiíár
! tenigdaföður síriú'm, segir
hann;
,,Ég bið þig að mötmæla
þeirri frétt Alþýðublaðsins,
að ég sé ráðinn atvinnuieik-
ari í París, en hafi þó áður
bcðið mig Dönum. Það er að
vísu rétt, að mér hefur boð-
izt atvinna hjá ,,The Racing
Glub“ i Paris. en ég hef ekki
enrifþá tekið ákvörðun í því
riláli.
Þegar Danirnir háðu knatt
■ spyrnu hér 1 London á síð-
asta ári, var það neint við
mig að lcoma tiil Kaupmanna
hafnar og leika þar með A.
B. Það er því rangt, að Dan-
írnir hafi átt þess kost að
. hafna mér sem knattspyrnu-
1 manni“.
ÁKVEÐIÐ- ÉR, að hér verði hx.Cdin norræn listsýning
í júni í sum.ar, en 18. ábríl vérður' cnriúð norræri listsýning
í Stokkhólmi, og taka íslenzkir listamenniþátt í henni, og
verða send héðan um 20 málverk. Að' þeirri. sýningu lok-
inni verður, gért úrvál úr listaverkunum, sem; þar verða
sýnd og verða þau send hingað, og er því enn'ekki vitað,
hversu iriörg veerk verða á sýningunni hér.
Sýningin. verður haldin i* ’ “’r"
llistamannaskálanúm og taka
öll Norðurlöndin þátt í hénni.
Einnig ex í ráði, að nolckrir
listamenn eða listfræðingar.
komi hingað og haldi hér
fy.rirlestra' meðan sýningin
stendur yfir. Á sýningu þess-
ari munu eingöngu vérða
málverk. En á sýningu þeirri,
isem haldin verður í Stokk-
hólmi, verða einnig sýndar
höggmyndir. Verður sýning-
in í tvennu iagi Á öðrum
staðnum verða höggmynd-
irnar sýndar, en málverkin á
hinum.
Á r málvérkásýningunni
munu felendingar eíga um
20 myndir og éinriig nckkrar
höggmyndir á höggmynda-
sýningunni. Enn er ekki vit-
að hverjir sédna mvndir héð-
ari, eri Éélág iölenzkra mynd-
listarriianna hefur kosið
nefnd til að veýja verk á
sýriinguná, og eiga þeir, sem
iþátt vilja taka í sýriingurini,
að hafa komíð verkum sínum
til dómnefndárinnár fyrir 3.
marz riæst komandi.
í ráði er, að tveir eða þrír
ísHenzkir listamenn fylgi lista
verkunum eftir og verði úti
meðan sýningin stendur yfir.
Hefur Félag islenzkra mynd-
listarmanna sótt um 30 þús-
und króna. styr'c til. alþingis,
tií' að géta mætt kóstnaðinum
af því áð taka þáft i sýnirig%
unni í Stokkhólm'. .og komið
upp sýmngunr’ hér Kenúa í
iúnímánuði.
í fyrrakvöld héit Félag ;s—
lenzkra my :id listarmanna
aðalfund sinn og var Sigúr-
jón Ólafsscn myndhöygvari
kosinn formaða” félagsins í
stað Þorváldar Skúlasonár,
Jón Engilbérts var éndui kos-
inn ritari og Jón Þörieiissbri
■gjaldkeri.
í' sýriingarriéf rid vóru kós-
in: Sveinn Þórarinssön, Jóri
Þorleiiisson, Sigurjón Ólafs-
■sori, Nína Trýggvadóttir og
Þorvalldur Skúlásóri.
ári
Fulitrúar í fulltrúaráð
Bandalags fslénzkra lisía-
manna voru kosnír .Ásmund-
ur Sveinsson, Jón, Þorleifs-
son, Siigurjón Ölafsson,
Kristin Jónsdóttir og Jón
Engilberts.
Meðllimir Félags islenzkra
listamanna eru nú 36.
VERKAKVENNAFÉLAG-
IÐ Framsókn efnir til afmæl-
isfagnaðar í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu kl. 8,30 í kvöld.
Skemmtunin hefst með sam
eiginlegri kaffidrykkju. For
maður félagsins, frú Jóhanna
Egilsdóttir flytur ávarp, þá
verður söngur með giutarúnd
irleik og kvartett syngur.
Ennfremur verður -kvik-
myndasýning.
Á FUNDT Nýbýlastjórnar
ríkisins 5. iebrúár voru lagð-
ar froni urri’sölcnjr frá 10
mönnurn urri stöðu landnáms
stjöra n -iofnuð er sam-
j kvæjri't Ibgum frá 15. apríl
} 1946. uru landnám, nýbyggð-
j ir og 'c ndurbyggingair f sveit-
uu,
Sífiriþykkt vár með öllum
atkvæðum ..efndarmanna að
ráða til starians Pálma Ein-
arsson. jarðræktarráðunaut
Búþaðarfél.igs íslánds.
Tekur háriri við starfinu
að nokk.ru nú þegar og að
fullu á hæsta vori.