Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 1
48. tbl. Forystugrein blaðsins í dag: Ein- kennilegur fugl. varð. skakmoiið < gær. , [|nn Sandankjaþiitgmaðurfiyturfrumvarp Asmunourvannwade , um aS' bjóla Islandi aS gerasl fylki ri og er hæstur að vinningatölu. AHar hinar skákirn ar urðu biðskákir. ÞRIÐJA umfe-rð í skák- mótinu var tefld í Mjólkur- j stöðinni í gæíkvöldi og fóru J leikar þannig, að Ásmundur Ásgeirsson vann Wade, en allar hinar skákirnar urðú biðskákir. Er Ásmundur nú hæstur að vinningatölu, nteð 2 Ys vinniiig. Biðskákirnai' i gærkveldi urðu mil;li þessara maruia: Vanoisky og Bald.Urs Möll- ers, Guðmundar Ágústsson- ar og Eggerts Gilfer, og Árna Snævarr og Guðmund ar S. Guðmundssonai'. Vinningatala skákmann- anna er nú seni hér segir: Ásmundur með 2Í4 vinning, Yanofsky með 1 Vz vinning og biðskák, Guðmundur Á. með IVz vinning og biðskák, Baldur Möiler með 1 vinn- ing og biðskák, Guðmundur S. með 1 vinning og biðskák, Wade með 1 vimxing, Eggert Gillfer með V2 vimiing og bið skák og Ánii Snævarr með engan vinning, en biðskák. í kvöld kl. 8 ihefst fjórða umferð mótsins i Mjólkur- stöðinni og tefla þá saman Eggert Gilfer og Ámi Snæv arr, Yanofsky og Guðmund- ur Ágústsson, Ásmundur Ás geirsson og Baldur Möller og Wade og Guðmundur S. Guðmundsson. Á ilaugardaginn fcl. 1,30 verða biðskákirnar frá því í igærkvöldi og í kvöld tefld- ar. I’i1 Frurrivarpið mun vékj«6 ásíciö‘8 vestraj, segii sendiherra Bandáríkjanna hér. BJAHNI BENEDIKTSSON, utanríkismálaráð- heira, flutti á fundi sameinas þings í gaer yfirlýsingu út af frétt þeirri, að bandárískúr þingmaður, Bert- ránd Gerhard. hafi flutt frumvarp í fulltrúadeild Bandaríkjþings um að íslandi verði boðið að gerast fylki í Bandaríkiunum. Kvaðst utanríkismálaráð- herrann hafa átt tal við sendiherra Bandaríkjanna ■hér í tilefni af þessu og látið í lj-os við hanh fyrir hönd rikiSiStiórnármnar þá skoðun, að slíkt tiltækj þing- mannsihs væri rniög óviðeigandi. Sendiherra Bandaríkjanna gaf utam'íkismálaráðherra þau svör, að hlutaðeigandi þingntaður væri tiltöilulega lítt kunnur stjómmálamaðúr og væri frumvarp þetta flutt á persónulega ábyrgð hans, en allls kostar óviðkomandi stjórnarvöldum Bandarikj- anna. Vasri ástæða til þéss að ætlá, að frumVarp hans ætti litM eóa éngu fylgi að fagha í þingdinu, og myndi þetta tiltæki þingmanrtsins ekki mælast síður Mla fyrir meðal Bandarikj amanna, en ísiendinga. ... Bjami Benediktsson, utan- ríkismálaráðherra, flutti yf- irlýsingu þessa eftir að Einar Olgeirsson hafði hrevft þessu máli utan dagskrár á fundi sánieinaðs þings í gær. 84 manns verða í nefnd anna á í FYRRADAG tiikynnti utanríkismálaráðuneytið í Washington, að i sendinéfnd Bandarikj amanna á utanrík- ismálaráðherrafundinn, er á ■að hefjast í Moskva 10. marz h. k. muni yerða ails 84 manns. Eru hér meðtaldir allir skrifarar og einkaritar- ar og ráðgjafar Marshalíls ut- aririkismáláráðherra. Marshall mun fá sér til ráðuneytis um málefni Þýzkalands Robert H. Murp- hy, sem er stjómmálaráðu- nautur Bandaríkjanna í Ber- Þessi mvnd er af hinni kunnu, amérísku söngkonu Grace? Moore, tekin skömrau áður en hún fór upp í flugvélina I Kastrup-flughöfn, en hún fórst þar, eins og kunndgt er, yfi.'- flugvellínúm, ásamt fíeiri farþegum,' og meðal þeii'ra Gústav Adolf, Svíaprihs. Attíée boðéri fjar ráðsíafanir brezku stjórnar- ÞiriðjuHiur verksmiðjufólksins mun hér eftir vinna á næturnar, ATTLEE, forsæíisráðherra Breta, hefur boðað víð- tækái' bréytin'rar á verkshtiðjurekstri a Bretlandi, til þfes - að hýtá sem bezt þá raforku, sem fyrir hendi er. Er gert rá, > fyrir, að þriðjúriguf vetksmiðjufólks starfi hér eftir á næt urnar, og verði betta gert um næstu þrjú ár, eða þar til tek- izt hefur að reisa svo rnargar raforkustöðvar, að iðnaðar- þöff Breta sé fullnægt. NÝLEGA setti amerísk farþegaflugvéí nýtt met á flugi fra Bretlandi til Banda ríkjanna án viðkömu. Var þettá flugvél Pan (lín, og muh hanri hafa áírií' American Airways af sVo- bassador-tign á fundiriutri,1 ^W Clipper-gerð, Flaug fihnfremur M«rk W. Clnrk, "“felf, Slrannun-flug- velli a Irlandx til LaGuardta- hershofðmgja og yfirmann vallarins f New York Bandarikjasetuliðsins í Aust kjst urriki, en hánn verður stað- Hermenn koma heim. „FORMIDABLE“ flugvéla skipið brezka og eitt af nýj- ustu skipum Breta, kom fyr- ir skemmstu til flotahafnar- innar Portsmouth með 1227 brezka hermenn innan borðs sem verið höfðu i herþjón- ustu í Austunlöndum. gengill Marshalls um mál- efni Austurríkis. Ennfremur verður John 1 Fostéf Dukes, sem er sér- fræðingur Republikana- flokksiiis um utanrikismál, til aðstoðar á þessum fundi. Hefur hann verið tilnefndur til fararinnar eftir viðræður _ Marshalls og Vandenbergs, Byrnes á fundi utanrikis- sem er formaður utanríkis-! málaráðherra stórveidanna. á 12 og 48 mínútum. Er þetta sagt nýtt met í flugi farþegaflug\'éla vestur yfir Atlantshaf. máLianefndar . öldungadeildar Bándaríkjaþings. Auk þéssara manna mun verða í för með Marshall til Moskva Benjamim V. Cohen, sem áður var í för með Vaf skýrt frá þessum áformum brezku jafnáðaf- mannastjórnarinnar i gær- kvéldi og jafnframt upplýst, að þéttá myrtdi ná til tveggja mililjón kvenna, sem vínna i verksmiðjum. Þykif brýna nauðsyn bera til að gera þess ar ráðstafánir vegna kola- skortsins. Þá hefur Attleé éíniiig til- kynnt, að surriartími verði á Bretliándi frá 16. næsta mán aðar og hxúni hánn standa þar til í september næstkom ahdi, en frá 13. apríl verður innleiddur svonefndur tvö- faldur suniartimi. — Getir stjórnin sér vóhir um að þetta nxuni spara mikið vinnuafli og vinnutínxa. Lúndúnafregnir greindu frá því í gær, að bændur á Bretlanai væru sagðir írek- ar óánægðir með þessa til- högun, eh verkamenn hefð.ú almennt látið i ,ljós fylgi sitt við hana. Annars er ástandið i eld; neytismálum Breta sagt fara: stöðugt þatnandi og t;i marks um það er sagt frá því í Lundúnaútvarpinú L gær, að brezka útvarpið út- varpi nú á ölsium býlgjulengd um, á nýján 'leik, en áður hafði útvarpið orðið að tak- marka útsending.ar á vissun. bylgjulengdum vegna skorts á rafmagni, af völdum kola- eklunnar. í neðri nxálstofu brezka þihgsins var déilt á stjórnina fyrir kolaskortinn og gekk: Anthony Eden, fy.rrum uta ■ ríkismálaráðherra, einkux ■ fyrir skjöildu af hálfu ibálclj Fhr. a 2. síðu Umtalsefnf Hin furðulega tillaga Bandaríkja þingmanns ins Gerhard um að bjóða fslandi að gerast fylki í Bandaríkjunum. árgangur. Fimmtudagur, 27. febr. 1947

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.