Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagm, 27. febr. 1947 ALÞVÐUBLAÐIÐ í ByggingarsamVinnufélagi stýrimanna verour haldinn í Tjarnarcafé sunnudag- inn 2. mai’z kl. 14,00. STJÓRNIN Vönduð dönsk skrifslofuhósgögn n>rkomin. lulinius h.f. Voharstræti 4’. -— Sími 4523. Til yinstri á myndinni sj.ást konur við íiskþvctt i Færeyjum; til hægri gamall hafirar- verkamaðu r j Þórshöfn. Olaf Jensen; A FUNDI, sem haldinn var í lögþingi Færeyinga þann 19. seþt. 1946, lýsti þingfor- seti, Thorstein Petersen, því yfir, að Færeyjar væru lýð- veildi. Þingið samþykkti yfór- lýsinguna eftir aðeins eina umræðu. Meirihlutinn sam- anstóð af flokki Thorsteins Petersen, Fálkaflokkinum og einum jafr.aðarmanni, sem skar sig út úr sínum flokki. Við þjóðafatkvæðagreiðslu, sem frum fór nokknum dög- um áður, sígruðu þeir, sem aðhylltust sjálfstæði eyj- anna, með 150 atkvæðum fram yfir þá, er í'y'Igdu til- lögu dönsku stjómarinnar, en óvenjulega stó,r hluti kjósenda |at hjá yið ,atkvæða greiðstLuna, og ' var því sá meiriiiluti, er Thorstein Pete'rsen hafði að baki sér, ahvafasamur. Danska stjórnin svaraði þessari niðui-stöðu með þvi að rjúfa lögþingið og efna til nýrra kcsninga. Nið- urstaða þeirra varð sj,, að flokkur Thorsteins Petersen missti meiril'duta á lögþing- inu. Fæiteyja,r sam'anstanda af 18 klettaeyjum, og er flatar- mál þeirra um 1400 km- með nærri 16000 íbúum, o,g búa þar ai 3500 í höfuð- staðnum, Þórshöfn. í ' fyrstu voru eyjarnar byggðar Keltum, sem komu frá Irlandi á 8. ö'ld, og byggðu Kéltar eyjarnar í um það bil eina oid, en -ur.ðu þá að hrökl- ast hrott sökum stöðug.ra rána og >gripdsilda nor- •mamiskra sjoræmngja. Mest voru þa'ð Ncrðmenn, sem lilutfust síðan til eyjanna, og var það fóik, sam ekki þoldi ofríki Haralds konuugs hár- fagra og freistaði því iland- náms þar, sem það yrði ekki fyrir ágangi hans. Þetta varð til að setja sinn svip á þróun eyjanna, á sama hátt og inn- flytjendur, miörigum öldum síðar, höfðu miklla þýðingu fyrir mótun og myndun ÞESSI grein er þýdd úr norska tímaritinu „Vár Tid“, febrúarhefti þessa árs. Rakin er hér í stórum dráttmn barátta Færey- inga fyrir aukinni sjálfs- stjóm og getið helztu mamia, er þar hafa komið við spgu. sem hinnar >ungu Ameriku. Því , það var frelsiselskandi fólk i frá ófrjálsum löndum, sem grundvöllinn iagði að hinu j nýja ríki. Færeyingar höfðu j tekið þessar frelsishugsjónir I sínar með sér frá Noregi, og ! þessar hugsjónir urðu að i nokkru að veruleika við stcfnun lögþingsins, er eitt af elztu deildurn Evrópu. Það hefur haidið áfram starfsemi sinni alilt til vorra daga, að undan- teknum árunum 1816—-1852, er Danir bönnuðu það. j Um árið 1000 kristnaði ! Sigurður Brestesson eyjarnar | með mikilli harðýðgi, en ’ ekki tókst Sigurði áð leggja ! þæ,r uindir sig. í þess stað var | það Þrándur í Götu, sem með ! mjklum sCóttugheitum náði j völdum þar. Eftir dauða ! Þrándar varð Leifur Össur- ; arson æðsti maður í eyjun- um cg tók þær í fén af Magn- úsi góða árið 1035. Sðan lutp eyjarnar lengi Noregskon- ungi. Til að hyrja með blómgv- aðist í Færey.jum fyrirmynd- ar þjóðfélag, en að vikinga- öfldinni Ipkinni for msnning- unni að hr.aka, þar eð eyjarn- ar fóru úr tengsilum við um- heiminn. Einkum var svarti- dauði, er geisaði þar á árun- um 1349—50, rnikið áfall. Þegar Noregur sameirað- ist Danmörku árið 1380, til- heyrðu Færeyjar norska rík- inu. Opinberlega var það svo á meðan bandalagið stóð, cg er Danmörk fékk haldið eyj- unum 1814, var það sökum þess, að danski sam.nigamað- ■urinn Bourke, neytti sögu- ilegrar fákunnáttu sænsku samningamannarma. Stjórn Færeyja, Xslands og .Grænlands haf.ði samt ýmist farið fram frá Kaupmanna- höfn eða Björgvin, og er ■sambandið iléýstist upp, hafði stjórn hjálandanna í raun og veru verið algerlega í hönd- urn D a na. Verzlumn á eyjunum var ! í fyrstu r skin af eyjaskeggj- um sjálfum á þeirra eigin skipum., en er gengi Hansa- kaupmanna óx á miðöldum, hrifsuðu þeir verzl.unina. í sina.r hendur, pg. á 16.* öld höfðu þeir allt viðskiptaihf í Skerjafirði til sþlp. Stþr eignarlóð. Öll þæg- indi. í kjaþara: 3 herbergi og eldhus. Á 1. hæð: 3 herbergi og eldhús. í risi: 3 herbergi og eld- hús. Aílt laust til íbúðar nema 2ja herbergja íbúð í kjallara. Málaflutningsskrifstofa KRÍSTJÁNS GUÐLAUGSSONAR hrl. og JÓNS N. SIGURÐ3SONAR hdi., A.usturstræti 1. Sími 3400. #. Höfum íil sölu ca. 50 þúsund í ríkistryggðum hr.rxlhafaskuldabréfum (4yf), Málaíl'utiiingsskpfstofa KffSTJÁNS GUÐLAUGSSONAR hrl. og JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Austurstræti 1. Sími 3400. 1-t eyjanna á sinu valdi. Arið 1607 kom Kristján IV. vérzlun Færeyja í hendnr bergenskra kaupmanna, cg var það einn þátt.ur í tilraun ; hans til að hnekkja verzlun- ! 1 a>ryfirráðum Hansakaup- j manna í Noregi c>g Dan-; mörku.. Þessi skipun var; samt brátt ainumin. þvd að Friðrik III. kom á kon.ung- : legri verzlunar ednokun, sem stóð þar til.um miðja 10. cT.d, ! og sökum þess, hve spjllt og ! óraunsæ þessi einckun var, stóð hún framförum Færey- , inga mjög fyrir þrlfum. 1 Einn a,f ákö>fustu baráttu- mönnum Færeyinga fyrir frjálsri verzlOn var Poul Nolsöe. Meö nærri víkings- > legu.m aðferðum leitaðist ! hann við að brjóta niður ein- j okunina. Poul Ncllsöe var á : hafi úti í einni af hinum ó- leyfilegu verzlunarf er ðum, , er einokuninni var aflétt 1856, o.g er hann nú þjóð- hetja Færeyja. Ha,nn er einn\ af þeim fáu þjóðhetjum, sem •barizt hafa ón þess að heyrð- ist sverðaglamur eða byssu- drunur, en harni hefur í heimi friöarins .unnið fyrir bættum þóðfélagskjöi'um ltanda sinna. j Siðan >einpkuninui va.r af- : létt, hafa Færeyingar tekið ! mikilum framförum. 1906 ! kcmust evjamar í ritsíma- samband við umheiminn, og tallsími \'arð síðar u:m allar eyjarnar. Sjávarútvegurinn er langarðbærasti atvinnu- vegur Færeyinga, og eru ■ fiskafurðir 95% af útfiutn- ingi þeirra. Þá er landbún- aður nokkur og aðallega kvikfjárrækt. Sérstaklega eru sauðahöld -þar góð. Mál- i ; tækið sfigir, að sauða ull sé 1 Færeyinganna guill, ' og er það ekki svo fjarri lagi, enda þótt þorskmúnn þljóti að vera í fremstu röð. Ein önn- ur tekjulind er dúntekja í fuglabjörgunum, en það er hættuleg vinna, og sýna skýrslur, að helmingur allra dauðsfalíja manna milli 15 og 60 ára aldurs hefur orðið við fuglatekju eð,a á sjó. í færeyskum bókmenntmn skipa þjóðvísiur, kvæði og sagnir fremstan sess. Þær hafa varðveitzt gegnum ald- irnar, frá kynslóð til kyn- s/lóðar, unz unnt var að færa þær í letur. Árið 1850 kom V. U. Ham- mershaimb fram með ritmál, sem byggt v,ar á faereyskmn málilýzkum. Til að byrja með mátti danskan sín samt miklu meira, en um 1890 hefst vold- mg þjóðernisaareyfing í þá át't að fá móðurmálinu sinn rétt, og samhliða varð til' ríkulcg' Ijóðagerð á færeysku. Ásamt uppreist hinnar þjóðiegu menningar fóru að koma fram kröfur um aukna sjáilf- stjórn. Lífið c>g sáiliin í því var ölium öðrum fremur kóngsbóndinn, skáldið og stj órhmálamaðu.rinn Jóannes Patursson. Hann var leið- togi s.jálfstjórnarfloklcsins og fyrst kc-sinn fuF.iltrúa á Jöögþmgið árið 1901. Sið- a,r varð hann einnig fuliltrúi á þjóðþinginu 6g ilan-dsþing- inu. 1906 fékk fc.arm talið J. C. Christensen, forsætis- ráðherra, á að bera fram >til- lögii um víðtækari sjálf- stjórn Færeyinga í efnahags- málum heirra, en málið strandaði ó færeyska sam- bpndsflpkfcnpm. en (Jeiðtpgi Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.