Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur, 27. febr. 1947 ALÞYOUBLAÐIÐ ¦' s ! i Kvikmyndin af Reykjavík vorra daga ÞEGAR þessi greinarstúf- menn jafn naskir á ljósbrigði ur kemur til með að sjá dags og liti, eíns og hann, þá er ins ljós, líti hann það þá nokkurntíma augum, verður sennilega, því miður, hættað sýna ofannefnda kvikmynd hér í bænum. — Óskar Gíslason, ljósmynd- ari, er fyrir löngu þekktur orðinn fyrir kvikmyridatökur sínar og hefur oft verið tal- inn, af þeim, sem aðeins eru von, að þeir.hafi gefizt upp á Reykjavík, því hún „skiptir um andlit", ef svo mætti segja, oft á dag. — Eins og ég sagði áðan, þá má deila um það alveg enda- laust, hvað vanti í kvikmynd þessa, svo hún geti talizt heildarsvipur af bænum okk ar, svo og hverju sé ofaukið. áhorfendur, en ekki leik- T. d.: Úr því Óskar fór að stjórar eða kvikmyndatöku- sýna eittvað af athaf nalíf inu menn, hreinasti galdrakarl á sviði ljósmyndavélarinnar og svíðar á sviði kvikmynda- tökuvélarinnar, eftir að hún kom til sögunnar. Enda hef- ur Óskar alla tíð verið smekk maður á „módel" og útfært myndir sínar af frábærum. næmleik. Þessi nýja kvikmynd hans af Reykjavík, í tilefni af 160 ára afmæli borgarinnar, ber oft með sér þessa, að því er virðist, meðfæddu smekk- vísi hans. Þó virðist, að mynd in hefði mátt styttast, að skað háttað, ævarandi hneisa fyr- í bænum (vinna í Slippnum), því tók hann þá ekki meira af slíku? Það vantar skólana, söfnin, opinberar byggingar, því þótt bærinn reki þær ekki eða eigi, heldur ríkið, þá setja þær auðvitað, engu síður, svip sinn á bæinn og eru með öllu óskiljanlegur hluti hans. Það vantar íbúð- arhúsin á Melunum, hin svo- kölluðu „bæjarhús" þar, svo og braggahverfin, sem von- andi hverfa eftir nokkurn tíma, en eru, eins og nú er i ar allt kemur til alls, ekkert raunhæft gildi fyrir mynd- ina, «þó þau séu bæði framúr- skarandi elskulegir ungling- ar og æskunni til sóma, og líklega hefur Óskar aðeins tapað á því að hafa þau með, því að aldrei hefur farið svo, að hann hafi ekki orðið að borga fyrir þau kaffið í Hress ingaskálanum og jafnvel flugferðina, þó hann hafi losnað við að láta sóla skóna þeirra. — Ekki get ég lokið máli mínu, án þess að minnast á atriði, sem Óskar er ekki herra yfir, en það er hin hvim leiða meðvitund fólks um það, að verið sé að taka af því mynd og, þar af leiðandi, allskonar feimnisleg, hjákát- leg svipbrigði, sem gefa í skyn óvanann við kvikmynda vélina eða jafnvel myndavél- ina, ef svo ber undir. Tilvon- andi húsmæður, sjómenn, sól dýrkendur í Sundlaugunum, allir eru með sama markinu brendlr, 'að undanskildum bæjarfulltrúunum. Þeir blésu ekki úr 'nös, þótt beint væri „apparatinu" að beinv er það í einasta skiptið,- lausu, en slíkt hlýtur alltaf að vera álitamál, og skiljan- legt að ljósmyndara sé sárt um að ónýta myndir, eða hluta af þeim, sem kostað hafa hann ærna fyrirhöfn, og eru ef til vill góðar eða að minnsta kosti sæmilegar, að- eins fyrir þá sök eina, að hann hefur verið of ríflegur á „spóluna". Ég veit það, að gagnrýni margra á mynd þessari, stafar aðajlega af efnismeðferð kvik myndatökumannsins. Þ. e. Pétur vill, að harin hefði tek- ið þetta inn á myndina, en ekki hitt, og Páll vill öfugt o. s. frv. alveg út í það óend- anlega. Kvikmynd af Reykja vík verður,^ð því er ég held, aldrei tekin svo, að meira en fimm af hundraði verði' fyllilega ánægðir með hana. Hinir níutíu og fimm hafa eitthvað, einn þetta og ann- ar. hitt, við myndina ~að at- huga, og eru þó sennilega varla fleiri en tveir algjör- lega á sama máli um það, ir skipan húsnæðismálanna 1 bænum. Og því ekki að taka það með,_ sem síður fer, ef gefa á glögga mynd af Reykja vík í dag, mynd, sem verða mundi þó haldgóð heimild um Reykjavík eftir 160 ára starf og strit þessa samfélags mannanna sem bæjarfélags, Þegar tekið var að vísa fólki á bústaði, sem hart hefði þótt, jafnvel fyrir 160 árum, að flytja inn í?— Svona mætti lengi telja. En ef búa á til heimild um eitthvert tímabil í sögu bæja, landa eða þjóða, þá sýnist svo, að taka hefði átt með hvorttveggja það, sem miður fer, og hitt, sem gott er og blessað. Öðruvísi verður það aldrei óljúgfróð heimild um raunveruleik- ann. Sennilega mun Óskar halda áfram að fullkomna þessa mynd sína, bæta inn í hana og fella úr rienni, og að nokkr um tíma liðnum kemur hún og sem ég hefi orðið hrifin af bæjarfullírúurn okkar, sem slíkum. Þegar öllu er á boíninn hvorlft, getur Óskar verið á- nægður með kvikmynd þessa, sem frummynd af öðru stærra og meira verki. Hann hefur lagt mikla vinnu, og þó meiri alúð við töku myndar- innar, eins og hans var von og vísa. „Focusinn" er alltaf erfiður hlutur við að eiga og ekki hvað sízt hér, þar (sem kvikmyndataka, eiris og svo mörg önnur ástundun á list- rænum sviðum, er óft tóm- stundavinna. Er ég alveg undrandi yfir því, hverju Ósk ari hefur tekizt að koma í verk, þegar tillit er tekið til þess, að þetta er maður, sem hlaðinn er störfum allan venjulegann vinnutíma og oft sennilega langt þar fram yfir. Myndin ber það með sér, að ef maður þessi fengi að hélga krafta sína óskerta þessu hugðarefni sínu, þá gætum við búizt við full- komnu listaverki af hans hálfu á næstunni. Væri ef til væntanlega aftur fram á sjón . aríviðið í anarri og betri út-l^1 athugandi, hyort Reylqa| S'feftíS Óskari er þegar orðið ljcst, hvað í þessa mynd vantar og hverju þar er ofaukið, að eirP hverju leyti að minnstakosti.. Einu langar mig til að skjóta að honum, í fullrl vinsemd, j að hann sleppi því alveg ao j hafa nokkra „leikendur í| næstu k^ikrnynd, eða þá bara nógu rnarga, „drama". Nnga stúlkan og fé íagi hennar, ungi maðurinn, tmfiuðu' áhrif mynáarinnar mikið frekar en bættu. í eitt einasta skipti sá ég t. d. utíga manninn gleyma því, að hann. væri ,að, „léika í kvikmynd", en. það var, þegair einhver kunningi hans sló á öxl hans fyrir framan Útvegsbankann. Óg hafi þau átt að vera sem gestir, er komu til þess að skoða bæinn, þá er þess hvergi getið í myndinni, enda kpma þau alls ekki alltaf við kbmna kvikmynd, bezta heim ildargagn, er getur, um líf og starf Reykvíkinga í tilefni af 160 ára tilverú bæjarins. í raun og veru er kvikmynd þessi miklu botri en ætla .hefði mátt', þar sérn áðeins er um íhlaup að-ræða, sem mér ¦iianlega hafí* en*^a opiribera /iðurkenningu né styrk hlot vera. Hluturinn er aftur a móti sá, að hvað kvikmynda- töku viðvíkur, þá er Reykja- vík líklega eitt erfiðasta við- fangsefni, sem hægt er að hugsa sér, í fyrsta lagi vegna fábreytni, og í öðru lagi vegna f jölbreytni sinnar. Þetta kann að virðast nokk- uð. mótsagnakennt. Þó mun það svo, $ð þeir, sem hafa ætl að sér að taka kvikmyndir af bænum, hafa margir hverjir gefizt upp, því þeim-fannst svo lítið merkilegt.hér. Þetta sama og vant er, hafa þeir ef- til vil'l hugsað, hér eru. erig-. in sérsfæð „motív", fram yf- ir þaðHiaggdaglega og hver nennir að hanga yfir því? — Aðrir haia ef til vill gefizt upp á fjölbreytninni. Óskar sýnir okkur t. d. einar tíu, eða ég veit ekki hvað margar, lit- brigðamyndir af Esjunni, þessu þúsund lita f jalli. Séu einhverjir kvikmyndatöku- Imeð í róður? Þau hafa, þ«g- urnesjamanna. Bifreiðastjóráfélagsins HREYFILS verður haldin i Sjá'lfstæðishúsinu mánu- daginn 3. marz kl. 9,30 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. Bifreiðastjórar, fjölmennið! Aðgöngumiðar verða seldir hjá bifreiða- stöð Hreyfils, Steindórs, B.S.R. og Litlu bílastöðinni; Skemmtinefndin. á móti sendingum á vegum Rauða Kross ís- lands til meginlandsins. VERZLUN SIMl 420S eifusljóri óskast til Rafveitu Patrekshrepps. Háspennuréttindi æskileg. Upplýsingar gefa Helgi Árnason, Patreksfirði, og Rafmagiiseftirlit ríkisins, Reykjavík. málastióf índin ofan í Þjóoviyann. 'B g staðfestir. frásögn A , í fyrradag. ¦ _----------------------------------------------------------------------*----------------------------------------:— Sa®siiis ÞJÓBVILJINN varð í gær ráðuneytisins til hess, að aS birta, athugasemdalaust, I mega senda verkfræðing til yfirlýsingu frá Jakob Gísla- syni raforkmnálastjóra, þar sem rekin eru ofan í hann ósannindin um Emil Jónsson ráðherra varðandi innkaup á raímagnstækjum frá Tékkó- slóvakíu, sem gerð voru að ;-mía!sefni hér í Maðinu í íyfradag. Tékkóslóvakiu . & að kynna sér nánar framleiðslu 'þar í landi á alls konar rafmagns- vörum og skilyrði til kaupa í þvi landi, kom í ilijós, að tölu- • verður fjöldi íslendinga var í Tékkóslóvakíu um þær, mundir á verzlunaríerindum og til að kynna sér skilyrði til viðskipta við það larid. G. St. FÉLAGS'LIF FÉLAGSMENN OG APRIR^ sem vilja styrkja hluta- veltu F.élags Suðurnesja- manna_ í Reykjavík, eru góðfúslega beðnir að koma gjöfum sínum í Lista- mannaskálann í dag eftir kl. 4 síðdegis. Raforkumálastjórinn befur', £g ^sf hafði rafmagnseftir sent Alþýðublaðinu afrit af «lð ba ^™ nokkru brerlega sögu. Því ekki að taka þau þá Hlutaveltunefnd Félags Suð yfirlýsingu sinni i Þjóðvilj- anum og f er hún orðrétt hér á eftir: v „Tilritstjóra Þjóðvilans, 25. febr.úar 1947. . ( Út af grein á blaði yðar í' dag með yfirskriiftinni „Emill Jónsson hindrar að reynt sé að fá i Tékkóslóvakíu nauð- isynlegt efni til fyrirhugaðra j rafvirkjana", vildi ég mega tafaa fram eftirfarandi og óska þess, að þér birtið þetta í blaði yðar: Þegar rafmagnsef tirlit rík- isins hafði óskað saniiþykkis leitað tilboða hjá Skoda- verksmiðjunum í túrbínur og rafala, en svar við þeirii er- indum var ekki komið hing- að. Að þessu athuiguðú taldi vráðuneytið ekki tímabært að^ senda mann frá rafraagnseftT irlitinu sérstaklega. .Síðar komu' svör frá Skodaverk- ¦ smiðjunum við bréfum raf- miagnseftirlitsins, og töOdft iþær sdig ekki geta afgreitt túrbínur og rafala á skemmri tima en f jórum árum og því tilgangslaiust að gera tilboð í þessa hluti. Jakob GíslasoWi." ^á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.