Alþýðublaðið - 01.03.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 01.03.1947, Page 1
Umtalsefnl í tlag: Verðlækkunin á kjöti og- kart-öflum og væntanleg lækkun vísi tölunnar. XXVII. árgangur. Laugardagnr, 1. marz 1947. 50. tb-I. Forystugrein blaffsins í dag: Svar Dean Achesons. Fer Truman til ■Kanada! HARRY S. TRUMAN, for seti Randaríkj anna, tilkynnti i gær, að hann hefði fengið boð Kanadastjórnar um það, að ferðast til Kanada i sum- ar. Kvaðst hann hafa tekið boðinu fegins hugar og vo-n- aðist til þess, að hann gæti farið þangað í sumar. Hann undirriíar. verour fiýft fyrsfa sunnudag í april. SAMEINAÐ ÞING sam- þykkti í gær, að klukkuimi skyldi fiýtt fyrsta sunnudag í anrOmánuði í staðinn fyrir fyrsta nrarz, eins og verið h''fnr, nrdanfarin ár. Tveir þingmcnn, þeir Sig- urður Guðnason rg TTermann Guðmundsson, höföu herið fram. þingsájykí unárt: llöga um, að kiukkunni skykli flýtt fyrsta maí í stað fyrsta marz, eins og áður hefur ver ið frá skýrt í fréttum. Var þingsályktunartillögunni vís að til allsherjarnefndar sam- einaðs þings að lokinni fyrri Tunræðu um hana. Allsherj- arnefnd bar svo fram þá breytingartiMögu við síðari umræðuna, sem fór fnam 4 gær, að klukkunni sky-ldi flýtt fyrsta apríl, en Her- mann Guðmundsson bar fram vid nefndaxálitið þá brey tingartillögu, að klukk- unni yrði flýtt fyrsta sunnu dag í apríllmánuði. Var sú tillaga samþykkt með 27 at- kvæðum, gegn 2 og tillagan þannig brey tt samþykfet með 27 atkvæðum gegn 1 og af- greidd sem ályktun aiþingis. Yerðlækkun á kjöti og karlöfl« um frá og mel deginum í dag -----4.----- Verðfækkunin, sem ríkissfjórnin greið- ir, mun lækka vísitöluna aftur niður í 310 pö niriir si Hér á myndinni sést Ernest Bevin, utanríkismálaráðherra Breta, sem á næstunni mun undirrita bandaí’agssáttmála Breta cg Frakka í Dunkerque. Hér er hann að. undirrita friðarsamirigrrta vdð Ungverjaland, Búlgariu. Rúmeniu og F;in.nland., Til vinstri. við Bevin stendur A. V. Alexander, landvarnamálaráðherra Breta. Hoover gehir skýrslu HERBERT HOOVER, fyrr verandi Bandarikj aforseti og sérstakur sendimaður Tru- mans forseta til þess iað kynna sér miatvælaástandið i Þýzkalandi og Austurríki, hefur birt skýrslu sína um þau efni. Leggur Hoover mikla á- herzlu á, að Þjóðverjar Mjóti alltaf að verða Bretum og Bandaríkjum til byrði, ef þeim verði ekki gefinn kost- ur á að endurreisa atvinnu- ilif sitt. Hoover segir, að.Þjóð verjar verði að fá beilsu til þess að geta orðið sjálfum sér nógir. í þessu sambandi hefur Hoover lagt til, að Þjóðverj- verður undirriíaður í Dunkerque Bevin boöaöi það á þingfppdi í gaer. --------•-------h ERNEST BEVIN, utanríkismálaráðherra Breta, tilkyimti á fundi neðri málstofunnar í gær, að lokið væri samningsgerð um bandalag Breta og Frakka og yrði samningurinn undirritaður í Dunkerqu.e, hinni sögufrægu borg. úr stríðmu, mjög bráðiega. Anthoriy Eden, talsmaður stjómarandstöðunnar, ósk- aði Bevin til hamingju með þann árangur, er nú hefði náðst af starfi' hans í þessum efnum og kvað samning þennan nauðsynlegan og eðlilegan. SAMKVÆMT ÁKVÖRÐUN RÍKISSTJÓRNAR- INNAR lækkar verð á kjöti og kartöflum frá og með deginum í dag og var það auglýst af verðlagsnefnd. land’búnaðarafurða og landbúnaðarráðuneytinu í gær- kvöldi. Mun þessi lækkun hafa í för með sér, að vísi- tala dýrtíðarinnar fari í þessum mánuði aftur niður í'. 310 stig, og greiðir ríkisstjórnin mismun hins gamla. og nýja verðs í þeim 'tilgangi. _____ _ ; - - < ®inu í gær, en andstæðingar stjórnarinnar gagnrýndu. Verðllækkunin á kjötinu,. það er dilka- og geldfjár- kjöti, nemur 1 krónu á kg., og kostar fyrsta flokks dilka- og geldfjárkjöt þvi efeki nema krónur 10,85 , frá og* með deginum i dag, en ver V á öðru dilka- og geldf járkjöí T. lækkar að sama skapi. Hið nýja verð á kartöflium. verður sem hér segir: Úrvab. ílokkur krónur 0,95 kg.. fyrsti flokkur krónur 0,80 og annar flokkur krónur 0,60 pr. kg. Nemur verölækkun- in á kartöfhmum 30 aurúm í hVerjum flokki. JOHN HYND, ráðherrann, sem fer með málefni Þj’zka- la,nds og Austurríkis i brezku j afnaðarmannastjórn hmi, hef •ur birt áætílun um kostnað Breta við hennám þessara landa. Telur Hynd ráðherra, að hernámið muni kosta Breta um 80 milljónir punda á Þýzkalandi þetta ár, en 39 miilljón.um punda verði að skipta milli Þýzkailands og Austurrikis vegna. hernáms- kostnaðar. Skýrði ráðherrann frá þessu. á fundi í brezka þinig- mjög þessa áætlun. Hynd ráðherra gat eimrig, að Bretar yrðu að keppa að þvi að reisa vhv iðnað Þjóðverja, til þess .aö þeir yrðu að einhverju leyl: sjálfum sér nógir og þar me * létt þungri byrði af skatt- þegnum Bretlands, sem ir.i yrðu að borga brúsann. um almemit. Anthony Eden tók siðan til máls á þinmundinum og máls á þlngfundinum og lauk miklu llofsorði á frammi stöðu Bevins i þessum samn ingaumleitunum, Lagði Ed- en milda áherzlu á þau bönd, er tengdu Breta og Frakka , Bevin sagði um þessa samn ingsgerð, að allir mættu fagna því á Bretlandi, hversu til hefði tekizt. Hagsmunir Breta. og Frakka hefðu löng- um verið sameiginlegir og gagnkvæmt traust hefði rikt milli þessara þjóða um ára- •bill. Brýna nauðsyn bæri til. að vinsamfegt samhand héld ,. _, . „ , , ., „ , 1 saman, ekki sizt eítir að haia ast með þessum þioðum í • .„ , . ... . , . venð samhenar i tveim framtiðanni og nu væri , . ..., , ,„ ... , þaðríryggt og yrði- það til hemisstyrjoldum. Mættx ef blessunar fyrir friðinn í bl VM segja> aö saga Breta Evrópu og raunar í heimin- hin síðari á.r væri •• um leið sagy Frakköands, þjóðirnar væru tengd órjúfandi vin- um verði Játin i té 70 kaup- arböndum, sem hefðu verið för af Liberty-gerð, mönnuð innségluð með þvi bandalagi, af þeim sjálfum til þess að ^ sem undirritað verður í Dun flytja framleiðsluvörur sin-. kerque, eins og Bevin boð- arámarkað. aði. Nýir Dagsbrúnarsamningar ir i gær Entgar breytingar frá fyrra samningi, nema.samningurinn nú.uppsegjan- legur með aðeins máraaðar fyrirvara, hvenær. sem er. ---------4-------- STJÓRNIR Dag.sbn.mar og VinnuveitencEafélags íslands undirrituðu síðdegis í gær nýja samninga um kaup og kjör í verkamannavinnu í Reykjavík. Eru þessir samningar í öllum atriðum hinir sömu og áður voru, nema í bví einu. að þeir eru nú uppsegjanlegir með eins mánaðar fyrírvara hvenær, sem er, en und- an farin ár hefur verið samið til sex mánaða í einu. Mun þetta eína nýja ákvæði samninganna vera eins dæmi í sögu verkalýðshreyfingarinnar hér, og þótt víðar sé Ieitað, enda áreiðanlega ekki inn í sanm- ingana komið að vilja verkamanna, sem vilia tryggja sig til lengri tíma, heldur fyrir pólitískar spekúla- sjónir kommúnista, sem stjórna Dagsbrún. I-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.