Alþýðublaðið - 01.03.1947, Qupperneq 4
ALÞYOUBLADIÐ
águr, 1. tnarz 1947.
J
Útgefandi: AlþýSuflokkurinn
í Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Símar:
Ritstjórn: símar 4901, 4902.
Afgreiðsla og auglýsingar:
4900 óg 4906.
Aðsetnr
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
1 Verð í lausasölu: 50 aurar.
j Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
i, Prentað í Félagsprentsm.
ií
%
>*>_
MEÐ VIÐRÆÐUM I>ÉIM,
’sem sendiherra olckar í Wash-
ington, Thor Thors, átti við
Dean Ácheson, aðstbðarutan-
rikismáiaráðhorra Bahdarikj-
íanna, 'síðast liðinn miðviku-
dag og frá Var skýrt í blöð-
unum hér í gær, ætti hin fá-
;ránlega tillaga Bandaríkja-
.þingmannsins Bertrands Ger-
Joart, að vera útrætt mál fyr-
tíf okkur, eins og Bjarni Bene-
•diktsson útanrikismálaráð-
herra komst ,að orði á alþingi
í fyrradag.
Islenzk stjórnarvöld hafa
fjáð stjóm Banda.rikjan.na,
hve illa ;það sé til fundið, að
þeirra áliti, að slík tillaga,
varðandi ísland, sé flutt á
þingi Bandaríkjanna; og
Bandaríkjastjórn hefur fyrir
sitt leyti lýst yfiir því, að
fmmvarp Gerharts eigi ekk
ert skylt við skoðanh, til-
gang eða stefnu hennar; en
hitt sé svo annað mál, að það
sé ekki á hennar valdi, að
ihindra, að einstakir þing-
anenn beri fram á þingi
Bandarikjianna hverja !þá til
lögu- eða frumvarp sem þeim
sýnist, þvi að samkvæmt
st jórnarskrá Bandarík j anna
séu þeir jafnfrjálsir að því
og til dæmis íslenzkir ailþing
ismenn að flytjá hvert það
mál á alþingi, sem þeir vilja.
Þamnig fórust Dean Ache-
son, aðstoðarutanríbismála-
ráðherra Bandaríkjanna, oVft
við Thor Thors sendiherra
okkar í Washington á mið-
vikudaginn, og verður ekki
annað sagt, en að hann haff
gert fullkomlega hreint fyr-
ir dyrum Bandaríkjastjórnar
í þessu máli. En hann lét
fyígja þessum orðumi eina at-
hugasemd, sem __ vel mætti
verða okkur íslendingum
nokkurt íhugunarefni. Hann
iíkti aðstöðu Bandaríkja-
stjórnar d sambandi við frum
varp Gerharts við aðstöðu ís
lenzkra stjórnarvalda, þegar
•einstakir alþingismenn hér
•hjá okkur hefðu haft i
-frammi fullyrðingar, sem
fæki í sér árásir á Bandarík-
in. Og frumvarp Gerharts
yrði -ekki frekar talið lýsa
steínu eða tilgangi. Banda-
xíkjastjórnar, en slíkar árás
ir vilja íslenzkra stjórnar-
valda.
Þessa hógværu athuga-
semd hins ameríska aðstoðar
utararikisráðherra mættu að
minnsta kosti vissir íslend-
ingar leggja sér vel á hjar ta.
Vdið viljum ekki láta mis-
bjóða okkur á erlendum vett
vangi á nokkum hátt og mót
mælum því með góðum rétti,
s-8 þannig sé rætt um land
Enn um okur og verðlagsbrot símáns. — Bréi'
frá símanotanda. — Hvar er Félag síhiahoföíida,
séín éinu siíini var stofnað? — Þjcðlegheiíin ög
erlend áhrif. — Bréf um ýmisleg efni ftá Síafkarli.
sutinudag kl. 20.
SÍMANÓTANÐI skrifar mér
á þessa leið. „I.andssíminn lield
ur uppteknum hœtti áð tafea
gjöld af möhruim fyrir notkun
símans, sem enR'inn vissi úm
þegar nötkiinin átti sér stað.
Þéssa áðferð héfur hann allfaf
hafí siðán sjálfVirka* stöðin tók
til stárfa, og er þétta allt; ann-
ar verzlunarmorall en þekkist í
öðrhm viðskiptum. Síminn
reiknar frámyfirsímtölin út sex
iöáhuðum' eftir á og hefur allt
af gert, og sjá menn því hversu
fráleit aðferð símans er. Núna
eru menn aí greiða 15 aura fyr
ir simtöl, sem töluðu voru fyr-
ir 6 mánuðum og síminn hafði
ákveðið áð kostuðu 10- aúra og
enginn vissi annað en að hann
ætti að borga 10 aura fyrir.
ÞAB VIRÐIST VERA orðin
full þörf fyrir því að stofnað
réttarasagt endurreist verði félag
simanotenda, sem einu sinni
var til en lognaðist út af. Ann-
ars verð ég að segja það, að mér
finnst skörin vera farin að fær-
ast uþp í bekkinn, þegar hið op
inbera gerir sig sekt um slíkt
íramferði. Heildsalar og kaup-
menn verða að greiða háar sekt
ir fyrir verðlagsbrot og við því
er að sjálfsögðu ekkert nema
gott eitt að segja. En hvers
vegna gengur ríkisvaldið þá á
undan með verðlagsbrot og ok-
ur. Það hljóta allir að sjá að
þetta er okur og ég get ekki
skilið að annar réttur í siðferði
legum efnum eigi að gilda fyrir
opinberar stofnanir en einstak-
lingana. Ég er líka hræddur um
að ferfitt muni reynast að halda
uppi lögum í landinu ef þegn-
arnir sjá að svona er farið að.
STAFKARL SKRIFAR: „Þú
varst í dag að minnast á þjóð-
leikhúsið, þessa fornfrægu
Tarzanborg. Nú stendur yfir
lokaþáttur þessa milljónaleiks,
og allt á það að vera ,,þjóðlegt“.
Þess vegiiá er leitað út um lönd
eftir erlendu drasli og erlend-
um höndum, til að reka rembi-
hnút á dásemdina, því það er
eins og húsameistari segir:
Þetta á að vera voðalega fínt.“
EN MÉR ER að detta í hug
hvort ekki myndi frami fyrir
okkur þjóðlegu menningu, að
senda einhvern ,,meistarann“ í
austurveg, til að safna gerskum
munum í okkar tilvonandi þjóð
minjasafn. Allt erlent er nú
„voðalega fínt“, og því sérstak-
lega allt sem slavneskt er. Fín-
mennirhir vilja heldur gelta á
pólsku og bryðja grjót á tékk-
nesku, heldur en nefna borgir
og staði fornþekktum nöfnum.
okkar eins og Gerhart hinn
kaliífprníski gerir nú á.þingi
Bandaríkjanna. En þá skyld
um við sjálfir líka varast að
hafa í frammi dónalégustu
árásir á aðrar þjóðir. á okk-
Og því æíli við hornáílin reýn-
úm ekki iíká áð sýhdá ' eins og
stóru þorékaáiiir.
: EN SVO' eR’ 'ÞA-D „ákavítrv
nýsköpuúárinnár. Það fer gámal
þékkt stáðreýiid, áð■ þégar ‘ vín.
er drukkið1 í óhófi 'geiíýíir vitið
út. Þjóðiri hefur úúkltið riýéköp
unarvínið héldur hratt.' Það er
hætt við 'hun verði óisjáífbjarga,
>ef hún ekki notar gámalþékkt
ráð, að reka puttária "niður i
kverkamar ög skila nbkfcru aft
ur. Þá mætti' vera að hún slýþpi
með timburmennina og yrði ról
fær næsta dág.
EN MÖNNUM KEMUR EKKI
saman um hvort muni vera dýr
ara ,,ákavítið“ í „Sigló“ eða
Skagaströnd. Þeir vita aðeins að
summan er einar litlar 28 mill-
jónir. „Vertu alltaf heiðarleg-
ur, selsku vinur minn‘, sagði
blessaður hjartakóngurinn. En
hver á að borga áfengisbrúsann?
Ætli það verði ekki íslfenzkar
almúgahendur, og þá fyrst og
fremst reykvískar.
’ OG ÞÚ VILT FÁ „Voðalega
fínar byggirigar. Það er ekki
sæmandi að vera að fúska við
að býggja vérkaniannabústáö,
og svoleiðis smáskítlégt. Til þess
eru engir peningar, þó þeir séu
nægir til að byggja höll á hverri
hundaþúfu. Þjóðleikhúsið mun
fullgert kosta ólíka mikið eins
og þessir rumlega 300 verka-
mannabústaðir, sem reystir
hafa verið í okkar kæru höfuð-
borg. En hvað er ég að tala um
þetta. Slíkt ér ekki „voðalega
fínt.“
EN IIVERNIG VÆRI að við í
félagi reyndum að benda alþýð-
unni á leið til að ráða sjálf með
ferð sparifjár síns? Eí verka-
mennirnir notuðu aurana sína
til að kaupa skuldabréf Bygg-
ingarsjóðs verkamannabústaða,
þá vita þeir hvernig því fé verð
ur varið. Það eru beztu nýsköp-
unarbréfin eins og nú er kom-
’ið, og þau fást í Landsbankan-
um. Þetta er eins gott lýðræði
í meðferð fjár eins og hvað ann
að.
ÞÚ VARST AÐ SEGJA það,
að borgárstjórarnir okkar væru
undir sriiásja boi’garanna. Þetta
er ekki rétt. Borgarstjórarnir
hafa alltaf verið álitnir hæfi-
legt mark fyrir olnbogaskot
borgaranna. Allt er heimtað af
þeim og þeim kennt um allt, sem
aflaga fer. Þetta eru þö aðeins
mérin, sem stjórna því aðeins
vei skútunni, að skipshöfnin sé
fús til samstarfs og geri í hví-
Framhald á 7. síðu.
ar ejgm þiragi, ems og sumir
þeir menn hafa gert, sem
siðustu dagana haft galað
hvað hæst út af hinni takt-
lausu tiíllögu Bandarikjaþing
mannsins.
gamanleikur eftir Eugene O’Neill.
Aðgöngumiðásala í Iðnó frá kl. 2 í
dag. — Tekið á móti pöntunuin í síma
3191 kl. 1 til 2. — Pantanir sækist
fyrir klukkan 4.
— Aðeins örfáar sýningar eftir. —
Aiþýðufíokksfélags Reykjavíkur
verður í Iðnó laugardagitin 1. marz kl. 8,30 e. h.
Til skéinmtunar:
Sameiginleg kaffidrykkja.
1. Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráð-
herra: Ræða.
2. Söngur: Tvöfal'dur kvártett 'úr >HÖrpu‘,
stjórnandi Róbert Abraham. ; .
3. Töframaðurinn Raldur Georgs.
4. Haraldur Guðmúndsson forstjóri: Ræða
5. Leikbátiur leikinn af félÖguxn.
8. ? ? ?
Aðgongumiðar að árshátíðinni verða s-e-ldir í
skrifstofu félagsins til kl. í dag.
Skemmtinefndin.
Frá og með 1. marz þar til öðru vísi verð-
ur ákveðið, verður leigugjald fyrir vöru-
bíla í innanbæjarakstri sem hér segir:
Dagvinna kr. 19,58; með vélst. 22,39.
Eftirvinna kr. 24,32; með vélst. kr. 27,13.
Nætur- og helgidagavirma kr. 29,06; með vélst.
kr. 31,87.
Vorubílðslöðin Þróffur.
Nokkur stykki aí
miðstöðvarkötlum og
miðstöðvarofnum
fyiirliggjandi.
Byggingaféh Brú hf.
Sími 6298.