Alþýðublaðið - 01.03.1947, Page 6

Alþýðublaðið - 01.03.1947, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 1. marz t947. w . - rrnmmr m ... ... —A z-r V . * '1 .K_ ... ... ^ 'V * * 'T" V .... "... ; í stullu máli (Roughly Speaking) Kvikmynd gerð eftir stórmerkilegri metsölu- bók: ævisögu amerískrar húsmóður. Rosalind Russell Jack Carson Sýning kl. 3—6—9. Sala hefst kl. 11. 8 BÆJARBÍÓ 0 Hafnarfirði Nált í Paradís. Skemmtileg og íb'urðar- mikil æfintýramynd í eðli legum litum, frá dögum Forn-Grikkja. Aðalíilutverk: Merle Oberon. Turhan Bay. Thomas Gomer. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. íþrótta-kvik- myndasýning fst. verður haldin í Tjarnar- bíó á sunnudaginn n.k. kl. 1,30. Verða þá sýndar kennslu myndir í frjálsum íþrótt- um, sundknattleik, hnefa- leikum, knáttspyrnu og glæsileg skíðamynd frá Holmenkollen-skíðamóti 1946. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarbíó á föstu- dag, laugard. og sunnudag. Virðingarfyllst, íþróttasamband íslands. „Góðan daginn frú Reynolds, það er fallega gert af yður“, segir húsmóðirin. Ef til vill er það ímyndun, en ína finnst rödd hennar ekki1 eins innileg og síðast. Það er eins og hún sé hálf sneypt yfir komu ínu: „Skyldi ég hafa beðið of lengi?“ hugsar ína, „eða kannske ekki nógu Jengi? eitthvað er skakkt.“ „María, fáið læknisfrúnni stól. Þarna, þarna.“ ína er svo sett á milli tveggja kvenna, önnur er mjög.stíf og alveg hvít fyrir hærum, hin er dálítið feitlagnari og líka farin að hærast. Hún heyrir ekki nöfn þeirra. Te og kökur er borið inn, og smám saman kemur skrið- ur á samtalið aftur. ína tekur eftir því, að allar konurnar eru með handavinnu, það lítur hálf skrítilega út að hún ein er tómhent. Þegar hún spyr hvort þær séu alltaf van- ar að sauma á miðvikudögum segir sú stífa til vinstri, eins og hún sé að setja ofan í við hana, að þær séu önnum kafnar fyrir trúboðs bazarinn í næsta mánuði. Hann -er alltaf haldinn fyrstu vikuna í september. Fulltrúafrúin, horuð kona mjög blíð á manninn, segir í viðbjóðslega sleikjulegum róm: „Og hin indæla frú Vreede, sú blessaða manneskja, hefur gefið dásamlegan hlut. Það er guðhrædd og góðgerðasöm kona. Þekkið þér hana kannske, hún er víst frá Haag?“ Eftiir þessa spurningu verður almenn þögn, eins og allúr hópuæinn bíði með eftirvæntingu eftir svari ínu. María Mulders einkadóttir borgarstjórans, hlær með sjálfri sér. Þessi andstyggilega manneskja, sem hefur stolið frá henrti lækninum, mun nú koma upp um sig, hana grunar ekki1, að frú Vireede kom hér á miðvikudaginn var, og sagði frúnum það í trúnaði, hverskonar manneskja þessi frú Reynolds var, áður en hún giftist. ína svarar þurrlega: „Jú, ég þekki hana.“ „Þér eruð kannske meira að segja vinkona firú Vreede?“ heldur fulltrúafrúin áfram og brosir vingjarn lega. „Við hérna erum allar stórhrifnar af henni. Hún er sögð mjög vinsæl í Haag.“ En ína gengur ekki í gildruna. „Nei“, segir hún og sólbrennt andlitið er sakleysislegt. „Ég þekki hana ekki persónulega, aðeins frá verzluninni, sem ég vann hjá. Þar var hún viðskiptavinur. Það heyrist örlítið andvarp frá kvennahópnum. Hún hefur svei mér viðurkennt það! „Skyldi hún ganga svo langt, að hún segi hreinskinislega, hvað hún hefur verið,“ spyr María sjálfa sig. Hún blandar sér í samtalið í von um að geta staðið þennan keppinaut sinn að lygi. „Hvað gerð- uð þér frú? Hverskonair verzlun var þetta? „Ég var sýningarstúlka, það var hjá Eichholzer, þá verzlun þekkið þér eflaust, á Prinsessustræti, Frú Vreede var mjög velséður viðskiptavinur, af því að hún eyddi miklu í föt“, sagði hún brosandi. Allt það nýjasta og dýr- asta frá París gátum við selt henni', og það var alveg sama hvað það kostaði,“ Frú Riehter fulltrúafrúin brosir enn vingjarnlegra. Þetta sem þessi frekjudós segir um frú Vreede passar ekki við það álit, sem það hefur fengið .á henni, þessari guð- hræddu góðu konu hér í Rolde. En hún leikur á fleiri strengi. Henni einni hefur frú Vreede sagt dálítið, sem var svo ótrúlegt og sérstætt------. NYJA BfÖ ææ GAMLA BlO gg Áhrifamikil og vel leikin stórmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir ANNA SETON. Sagan birt ist í Morgupnblaðinu 1944 Aðalhlutverk: Gene Tierney Vincent Price Sýnd ld. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. (The Spiral Staircase). Amerísk kvikmynd gerð eftir hinni dularfullu saka málasögu,. „Some Must Watch“ eftir Ethel Lina White. Doröthy McCuire George Brent Ethel Barrymore Kvikmynd þessi jafnast á við myndina „Gasljós“ livað snertir „spenning“ og ágætan leik. Sýnd kl. 5,7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. B AMBI Hin fagra teiknimynd WALT DISNEY Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. ÞORS-CAFE ömlu dansarnir Sunnudaginn 2. marz klukkan 10 isíðdegis. — Aðgöngumiðar í síma 6497 og 4727. — Miðar afhentir frá kl. 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Eldrl-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur. Ölvuðum mönnmn hannaður aðgangur. „Já, kæra frú Vreede hefur ágætan smekk,“ viður- kennir hún blíð eins og köttur. „Óvenjulegan smekk. Og geðjaðist yður vel að vinnunni þar, frú? — Nei þakka yður fyrir María mig langar ekki í meira te. — Er það ekki ó- þægilegt að vera svona nokkurs konar fatahengi alltaf?“ - „Nei, nei frú Richter! Það er alls ekki leiðinlegt, skal ég segja yður. Og svo er það atvinna eins og svo mai’gt ann- að. Og þér skuluð ekki ganga fram hjá því, að það voru mjög falleg föt!“ ína lítur hornauga hálfháðslega dlla saum- uðu svörtu dragtina fulltrúafrúarinnar. Auðvitað er það mjög óviturlegt af ínu að egna óvininn, en það er skiljan- legt. Hún íinnur að bak við þessa viðbjóðslegu, sleikjulegu og óvinveittu fulltrúafrú má merkja spor hinnar góðgerð- arsömu Evu. Um stund berst samtalið að öðrum efnum. Hin stífa hvíthærða frú við hlið ínu, sem heitir Grete van Wolde, er ekki alveg viss í prjónamynstrinu sínu og biður hina listrænu Maríu um hjálp. „María hefur próf í hannyröurn,“ I* »■ »■ 'fn ÍM -la u »« iM }• 'fa 15 ■p •* í REYKVÍKINGAR! HAFNFIRRINGAR! HELDUR GLÆSILEGA HLUTAVELTU í Listamannaskáíanum á morgun, sunnudag 2. marz. kl. 2. — Hié milli 7—8. Við teljum hér aðeins lítinn hluta 'af öllu því, sem við höfum að bjóða ykkur, svo sem: Dvöl í skála félagsins að Kinnastöðum nú í sumar, 1 viku fyrir 2 og báðar leiðir fríar. ■— 7—8 daga ferð með Ferða- félagi íslands, vestur eða norður. — Flugferð til Patreksf jarðar með Loftleiðum h.f. — Ljósakrónur. — Skinnjakka. — Lifandi lamb. — Matvöru. — Isaumað veggteppi. — Málverk. —- Tveggja raanna tjald. — Rafmagnskaffikönnu. — 400 kr. í peningum og ótal margt fleira, sem engin leið er að telja hér frarn; en sjón er sögu ríkari. ENGIN NIJLL, en afarspennandi HAPPDRÆTTI. — Dregið hjá borgarfógeta 3. marz. INNGANGUR 50 aurar. DRÁTTURINN 50 aurar. Fylgist með frá byrjun. — Freistið gæfunnar í Listamannaskálanum á morg'un. HLUTAVELTUNEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.